Tíminn - 30.06.1981, Qupperneq 16
Þriðjudagur 30. ’júní 1981.
Stórsigur
hiá Val
■ Valsmenn átti ekki i mikluin
erfiðleikum með að sigra slakt lið
Þórs er félögin léku á Laugar-
dalsvellinum á laugardaginn.
Lokatökur leiksins urðu 6:1 eft-
ir að staðan i hálfleik hafði verið
1:0 fyrir Val.
Það var fátt markvert sem
gerðist i fyrri hálfleik ef undan er
skilið markið sem kom á 9. min.
en mjög var klaufalegt af hálfu
Þórsara að fá það mark á sig.
Gefin var svo til hættulaus
sending inn i vitateig Þórs þar
sem tveir varnarmenn virtust
geta hreinsað fra markinu. Aður
en þeir voru búnir aö gera það
upp við sig hvað þeir ættu að gera
við boltann var Þorsteinn Sig-
urðsson kominn á milli og af-
greiddi boltann i markið.
Það sem eftir lifði hálfleiksins
fór mest i spörk fram og til baka,
sérstaklega hjá Þórsurum, en
Valsmenn reyndu þó að spila þótt
Blikar
seigir
— sigruðu
ÍBV 2-1
í Eyjum
■ Leikur Vestmannaeyinga og
Breiðabliks sem háður var I Vest-
mannaeyjum á sunnudaginn var
eflaust einn besti leikur tslands-
mdtsins til þessa. Leikurinn var
opinn og skemmtilegur og féll
hann ekki niður á það plan sem
oft viil verða I 1. deild þegar ekk-
ert markvert gerist nema ef vera
skyldi að skoruð eru mörk.
En I leiknum á sunnudaginn
voru bæöi skoruð mörk og einnig
var leikurinn skemmtilegur þess
á milli. Breiðabliksmenn fóru
með sigur af hólmi 2-1 og var þaö
fyllilega sanngjarnt miðað viö
gang leiksins. Eyjamenn voru
fyrri til að skora og var þaö gull-
fallegt mark. Viöar Ellasson
renndi þá knettinum fyrir fætur
Omars Jóhannssonar sem skaut
þrumuskoti fyrir utan vitateig I
bláhornið.
Stuttu siðar gerðu varnarmenn
IBV sig seka um slæm mistök i
vörninni er þeir létu draga sig Ut
á annan vænginn og gáfu Blikarnir
siðan langa sendingu yfirþar sem
Helgi Helgason var á auðum sjó
og skoraöi 1-1. Þannig var staöan
ihálfleik en er aðeins um tiumin.
voru liðnar af slöari hálfleik
skoraöi Helgi Bentsson sigur-
markið eftir góöa sendingu frá
Sigurjóni Kristjánssyni. Ólafur
Björnsson var besti maður Blik-
anna, sterkur varnarmaður en á
stundum full grófur enda mun
kappinn nd vera á leið I bann.
Framlina Blikanna er mjög frisk-
leg og þeir Helgi og Jón njóta
góörar aöstoöar Sigurjóns og Há-
konar viö sóknir sinar. Valþór
Sigþórsson var besti maður IBV i
leiknum en helsti veikleiki IBV
liösins eru bakverðimir sérstak-
lega hægra megin. Dómari var
Óli Ólsen. röp—.
Daufur
leikur
■ Leikmenn Þróttar á Neskaup-
staö og Skallagrims voru ekki
beint á skotskónum er félögin
léku í 2. deildinni á Neskaupstað-
arvellinum á laugardaginn.
Leiknum lauk með markalausu
jafntefli. Þróttarar voru þó ivið
aögangsharöari við mark Skalla-
grims og áttu þeir meðal annars
skot I stöng.
röp—.
aðstæðurnar væru ekki sem best-
ar.
Völlurinn var rennblautur og
erfitt að hemja boltann. Á fyrstu
15 min. siðari hálfleiks gerðu
Valsmenn út um leikinn. Þá skor-
uðu þeir þrjú mörk, af þvi fyrsta
átti Hilmar Harðarson allan
heiðurinn. Hann lék upp hægri
kantinni á einn varnarmann Þórs
og skaut. Eirikur markvörður
varði en hélt ekki boltanum og
Þorsteinn Sigurðsson henti sér
fram og skallaði i markið. Aftur
var Hilmar á ferðinni en nú á
vinstri kantinum og gaf vel fyrir
markið þar sem Njáll Eiðsson
skallaði boltann i markið.
Og aðeins þremur min. siðar
skoraðiHilmar sjálfur eftir send-
ingu frá Þorsteini.
Staðan var þvi orðin 4:0 og Þór
átti sér ekki viðreisnarvon.
Fimmta markið kom siðan á 80.
min. eftir hornspyrnu og var það
algjört gjafarmark.
Þorvaldur Þorvaldsson tók
horn og sendi knöttinn til Þor-
steins, sem virtist fremur ætla að
gefa fyrir markið en skora. Laus
jarðarbolti hans stefndi á markið
og Eirikur markvörður rétt kom
við hann með höndunum en það
dugði ekki til.
Valsmenn slökuðu eilitið á eftir
þetta enda komnir með örugga
forystu og á 89. min skora Þórsar-
ar sitt eina mark.
Löng sending var gefin fram á
vallarhelming Vals, Sigurður
markvörður var kominn út úr
teignum áöur en sendingin var
gefin og Bjarni Sveinbjörnsson
átti ekki i erfiðleikum með að
leika á Sigurð og skora i tómt
markið.
Þorsteinn lét sér ekki nægja að
skora „hat trick” i leiknum held-
ur bætti hann fjórða marki sinu
við eftir að Valur Valsson hafði
átt hörkuskot að marki Þórs sem
Eirikur varði. Hann hélt ekki
boltanum og Þorsteinn var réttur
maður á réttum stað og skoraði.
Þessi leikur var allt of auðveld-
ur fyrir Valsmenn til þesss að
hægt sé að leggja dóm á leik
þeirra. Njáll Eiðsson var yfir-
burðamaður á vellinum og Þor-
grimur Þráinsson stóð sig vel á
miöjunni en hann hefur yfirleitt
leikið sem bakvörður.
Það vantaði alla baráttu i leik-
menn Þórs i leiknum, helstu veik-
leikar liðsins eru bakverðirnir
enda notuðu Valsmenn það mikið
að leika upp kantana og fóru
varla eina einustu sókn upp miðj-
una. röp—.
Reynir
tap-
lausir
■ Meö sigri sinum yfir Haukum
1-0 hafa Reynismenn nd forystu I
2. deild tslandsmötsins a'samt
„vinum” þeirra Keflvikingum.
Bæði félögin hafa hlotiö 11 stig.
Reynismenn mættu mjög á-
kveönir tilleiksins gegn Haukum
en samt gekk þeim erfiölega að
koma boltanum i mark Hauk-
anna. Haukarnir voru fastir fyrir
i vörninni með Guömund Sig-
marsson sem besta mann og ef
eitthvað fór inn fyrir vörnina þá
varði Guömundur Hreiðarsson
markvörður. Litlu munaöi þó að
Reyni tækist að skora en Svavar
Svavarsson bjargaöi þá á mark-
linu. Sókn Reynis var þung i
seinni hálfleik og mark hlaut að
koma en það var ekki fyrr en 20
min. voru liönar af hálfleiknum.
Sigurjón Sveinsson fékk send-
ingu dt á kantinn og lék með bolt-
ann upp aö markinu þar sem
Guðmundur markvörður kom á
móti honum en Sigurjón sendi þá
boltann til Ómars Björnssonar
sem skoraöi viö mikinn fögnuö á-
horfenda. röp,—
Sigurmark Vikings gegn KR I uppsiglingu, Lárus hefur látið skot riða af og á litlu myndinni sjást þeir Þóröur Marel
fagna Lárusi.
MARKAMASKINAN
SAIIM AÐ SKORA M
í 2:1 sigri Vfkings yfir KR
■ Víkingur hefur nú tekiö örugga
forystu i tslandsmótinu 1. deild
eftir sigur yfir KR-ingum á Laug-
ardalsvellinum á sunnudags-
kvöldiö.
Vikingur sigraöi 2-1 eftir aö
staöan I hálfleik haföi veriö jöfn,
1-1. VHdngur hefur nif hlotiö 15
stig I deildinni en næst kemur
Breiöablik sem hefur 13 stig eftir
sigurinn yfir Vestmannaeying-
um.
Trillega munu þessi tvö félög
skera sig nokkuð úr og ekki ó-
sennilegt að titiliinn lendi hjá
öðru hvoru félaginu. En leikur
Vikinga gegn KR var enginn yfir-
burðaleikur af Vikings hálfu. Sig-
ur þeirra hefði jú getað verið
stærri þvi tækifæri fengu þeir
nokkur. Þaö fengu KR-ingar lika
og litlu munaði að þeim tækist að
jafna undir lok leiksins en hætt-
unni var bægt frá. Fyrsta mark
leiksins kom á 8. min. og var það
af ódýrari gerðinni. Varnarmenn
KR voru eitthvaö að gaufa með
boltann og Ottó ætlaði aö gefa
boltann til baka á Stefán mark-
vörð. Aður en það gerðist var
Lárus Guömundsson búinn að
stela knettinum af honum. Lárus
sneri Ottó siðan af sér og skoraði
auöveldlega.
Litlu munaði að Helga Helga-
syni tækist að auka forystu Vik-
ings, en Stefán varði hörkuskot
hans. A 35. mfn. tókst KR-ingum
siöan að jafna. Gefin var löng
sending fram á Elias Guðmunds-
son sem lék inn i taginn og skaut,
en Diörik varöi en hélt ekki bolt-
í 1. deildinni á su
anum og Óskar Ingimundarson
kom þar aðvifandi og skoraði.
Ekki voru liönar nema 3 min. af
siöari hálfleik er Vikingur tók for-
ystuna Diðrik sparkaði þá langt
fram þar sem Ottó og Lárus börð-
ust um boltann. Lárus haf öi betur
og skoraði 2-1. Litið markvert
gerNst á milli markanna, mest
kýlingar fram og tilbaka. Það
litla spilsem sást kom frá Viking-
um. Jóhann Þorvarðarson fékk
gulliö tækifæri á að auka forystu
Vikings er hann stóö fyrir opnu
marki en skot hans geigaði.
Stuttu siðar átti ómar Jóhanns-
son hörkuskot sem Stefán varöi
mjög vel. Nokkrum sekúndum
fyrir leikslok var þung sókn að
marki Vfkings og barst boltinn úr
henni út fyrir vitateiginn þar sem
Eldpömlu metin
farin að fiúka
33 ára gömlu meti í 4x100 m boðhlaupi
hnekkt í Þýskalandi
■ tsienska frjálsiþróttafólkiö
sem nú er viö æfingar i Dortmund
i Þýskalandi tók þátt i meistara-
mótinu i Westfallen á laugardag-
inn. Tvö ný islandsmet voru sett á
þessu móti, i 4xl00m boöhlaupi
• Isfirðingar lögðu Fylki að
velli, 3-1 er félögin léku á Isafirði i
2. deild á laugardaginn. Leikur-
inn var allan timann mjög jafn og
mikil harka var i leiknum en
Baldur Scheving dómari hafði
góð tök á honum þótt hann þyrfti
einu sinni að gripa til rauða
spjaldsins, en þá var Helga Ind-
riðasyni visað af leikvelli fyrir
brot og þótti mörgum það harður
dómur. Isfirðingar voru fyrri til
karla þar sem timinn var 42.29
sek. en gamla metiö sem sveit ÍR
átti og sett var 1948 var 42.8 sek.
I islensku sveitinni voru Sigurð-
ur T. Sigurðsson, Oddur Sigurðs-
son, Hjörtur Gislason og Jón
að skora og var Jón Björnsson
þar að verki, en Lofti Ólafssyni
tókst að jafna metin fyrir Fylki
áður en fyrri hálfleikur var úti. Á
stuttum kafla i seinni hálfleik
tókst Isfirðingum að gera út um
leikinn er þeir skoruðu tvö mörk.
Haraldur Leifsson gerði annað
markið og Jóhann Torfason inn-
siglaði sigur Isfirðinga.
röp.—
Oddsson. Þá setti Sigriður Kjart-
ansdóttir nýtt lslandsmet i 400m
hlaupi en timi hennar var 55.12
sek. en gamla metið sem hún átti
sjálfvar 55.6 sek. íslenska frjálsi-
þróttafólkið fékk aðeins að taka
þátt i undanrásum i hlaupunum
en úrslitakeppninni i öðrum
greinum. Bæði boðhlaupssveitin
og Sigríður Kjartansdóttir urðu i
2. sæti i sinum riðli. Hreinn var
yfirburðamaður i kúluvarpi.
Hann kastaði 19,51 m og nægði
það honum til sigurs, en á æfing-
um hefur Hreinn verið að kasta
yfir 20 metra. Þórdis Gisladóttir
var mjög nærri þvi að bæta ís-
landsmetið i hástökki, Þórdis
stökk 1,84 m en metið sem hún á
sjálf er 1,85 m. Þórdis varð númer
3 og Jón Oddsson varð einnig
þriðji i langstökki, en Jón stökk
7,0 m. Sigurður T. Sigurðsson
varð þriðji I stangarstökkinu,
stökk 4,90 m en sigurvegarinn
stökk 5,20 m.
röp—.
Létt hjá ÍBÍ
sigruðu Fylki 3-1 í 2. deild