Tíminn - 30.06.1981, Qupperneq 21
Þriöjudagur 30. júní 1981.
21
hljódvarp sjónvarp
DENNI
DÆAAALAUSI
þar fjallaö um tónlistarkennslu á
breiöum grundvelli og lögö sér-
stök áhersla á aö kynna islenska
tónlist gamla og nýja. Auk þess
verða kynnt ýms sigild verk. T.d.
kemur einn af þekktustu Beet-
hoventúlkendum i dag, Edith
Picht-Axenfeld, pianóleikari, til
landsins og kennir á nám-
skeiðinu, auk þess sem hún
heldur hér tónleika.
Annar erlendur gestur þingsins
er Nelly Ben-Or, sem leiðbeinir i
svokallaðri Alexandertækni, en
þaö er aðferö til aö ná betra valdi
yfir likamanum. Þekktur básúnu-
leikari, John Petersen, mun leiö-
beina málmblásurum og halda
tónleika, en básúna er mjög
óvenjulegt einleikshljóðfæri og
fátt er um konsertverk fyrir
hana. Enn einn erlendur leiðbein-
andi veröur á þinginu. Er þaö dr.
David Woods, sem kemur frá
Bandarikjunum. Hann heldur
Veiztu hvað ég ætla aö verða,
þegar ég verö stór. Enn meiri
vandræöagemlingur.
fyrirlestra um tónlistarkennslu i
almennum skólum.
Af islenskum kennurum má
nefna Atla Heimi Sveinsson,
Snorra Birgisson og Karólinu Ei-
riksdóttur, Sigribi Ellu Magnús-
dóttur óperusöngvara og Halldór
Haraldsson pianóleikara. Einnig
munu Bergljót Jónsdóttir,
Manuela Wiesler og Einar Jó-
hannesson leggja sitt af mörkum.
Formaður undirbúningsnefnd-
ar er Hlin Torfadóttir tónmennta-
kennari. Þess má geta, aö enn
mun hægt aö taka á móti fleiri
þátttakendum i þinghaldinu.
tímarit
Sveitarstjórnarmál
helguö Grænlandi
■ Sveitarstjórnarmál, nýútkom-
iö tölublaö er að nokkru leyti
helgaö Grænlandi i tilefni af
heimsókn grænlenskra sveitar-
stjórnarmanna hingað til lands
dagana 21.-28. júni. Ritstjórinn
Unnar Stefánsson, skrifar for-
ustugrein, Velkomnir Græn-
lendingar, rakin eru samskipti Is-
lendinga og Grænlendinga fyrr og
siöar og sagt frá fenginni heima-
stjórn og skipan sveitarstjórnar-
mála. Rætt er viö Sigurjón Ás-
björnsson sem þar dvaldist sl.
vetur við leiöbeiningarstörf. Her-
mann Sigtryggsson æskulýös- og
iþróttafulltrúi á Akureyri og
Helgi Már Barðason kennari
skrifa um 150 ára afmæli Narssak
vinabæjar Akureyrar á Græn-
landi.
Nýtt töiublað
af Mjólkurmálum
■ Annað tölublaö af timaritinu
„Mjólkurmál” áriö 1981 er komiö
út, og er efni þess fjölbreytt.
Timaritið er málgagn Tækni-
félags mjólkuriönaöarins og er
Sævar Magnússon, mjólkurverk-
fræðingur, ritstjóri þess.
Af efni blaösins má m.a. nefna
frásögn af aðalfundi félagsins
1981, grein eftir Jens Killengreen
um starfsdvöl á tslandi áriö 1935,
„Skipulag framleiöslumálanna”
eftir Þórarin E. Sveinsson, grein-
ina „Vinandi úr ostamysu” eftir
Sævar Magnússon, erindi Georgs
Gunnarssonar um APV-fyrirtæk-
iöog frásögn i máli og myndum af
heimsókn á Hvanneyri. Margt
fleira efni er i blaöinu um mál-
efni, sem snerta mjólkur-
iönaðinn.
„Mjólkurmál” fæst bæöi i
lausasölu og áskrift. Askriftar-
gjald er 70 krónur, en lausasölu-
verö 25 krónur eintakiö.
E gengi íslensku krónunnar 1
Gengisskráning ]23. júni 1981. kaup sala
01 — Bandarikjadollar 7.244 7.264
02 — Sterlingspund 14.506 14.546
03 — Kanadadollar 6.036 6.053
04 — Dönsk króna 0.9814 0.9841
05 — Norsk króna 1.2284 1.2318
06 — Sænsk króna 1.4476 1.4516
07 — Finnskt mark 1.6497 1.6542
08 — Franskur franki 1.2807 1.2842
09 — Belgiskur franki 0.1880 0.1885
10 — Svissneskur franki 3.5475 3.5573
11 — Hollensk florina 2.7667 2.7744
12 — Vestur-þýzkt mark 3.0782 3.0867
13 — itölsk lira 0.00617 0.00619
14 — Austurriskur sch 0.4356 0.4368
15 — Portug. Escudo 0.1139 0.1142
16 — Spánskur peseti 0.0772 0.0774
17 —Japanskt yen 0.03264 0.03273
18 — írskt pund 20 — SDR. (Sérstök 11.250 11.281
dráttarréttindi 30/04 8.4197 8.4428
SÉRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts-
stræti 29a, bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27,
simi 36814
Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21
Laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. 1.
maí-1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi
83780 Heimsendingarþjónusta á
prentuðum bókum við fatlaða og aldr-
aða.
HOFSVAL LASAFN — Hofsvallagötu
16, sími 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa.
BUSTADASAFN — Bústaðakírkju,
simi 36270
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Laugard.
13-16. Lokað á laugard. 1. maf-1. sept.
BÓKABILAR — Bækistöð í Bústaða-
safni, simi 36270
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Hljoðbokasa fn— Hólmgarði 34 sími
86922. Hljóðbókaþjónusta við sjón
skerta. Opið manud. fóstud. kl. 10-16.
sundstadir
Reykjavik: Sundhöllia Laugardals-
laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru
opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó
lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga
kl.7.20-17.30. Sunnudaga k1.8 17.30.
Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu-
dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i
Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug.
Opnunartima skipt milli kvenna og
karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima
15004, í Laugardalslaug i sima 34039.
Kópavogur Sundlaugin er opin virka
daga kl.7-9 og 14.30 til 20, á laugardög-
um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13.
Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun.
Kvennatimar þriðjud. og miðvikud.
Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á
virkumdögum7-8.30og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum
9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er
opin mánudaga til föstudaga kl.7-8 og
kl.17-18.30. Kvennatimi á f immtud. 19
21. Laugardaga opið kl.14-17.30 sunnu-
daga kl.10-12.
Sundlaug Breiðholts er opin alla
i/irka daga fra kl. 7:20 til 20:30.
Laugardaga kl. 7:20 til 17:30 og sunnu-
daga kl. 8 til 13:30.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar-
fjörður, sími 51336, Akureyri simi
11414. Keflavik sími 2039, Vestmanna-
eyjai sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa-
vogur og Hafnarf jörður, simi 25520,
Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel
tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur,
simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar
simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla-
vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest-
mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn-
arfjörður simi 53445.
Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri,
Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn-
ist i 05.
Bilanavakt borgarastofnana : Simi
27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög-
um er svarað allan sólarhringinn.
Tekíð er við tilkynningum um bilanir á
veitukerf.um borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Arbæjarsafn:
Árbæjarsáfn er opið frá 1. júni til 31.
ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla
daga nema mánudaga. Strætisvagn
no. 10 frá Hlemmi.
Listasafn Einars Jónssonar
Opið daglega nema mánudaga frá kl.
13.30-16.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi
Kl. 8.30
— 11.30
— 14.30
— 17.30
Frá Reykjavik
Kl.10.00
13.00
16.00
19.00
I april og október verða kvöldferöir á
sunnudögum.— I mai, júni og septem-
ber verða kvöldferðir á föstudögum
og sunnudögum. — I júli og ágúst
verða kvöldferðir alla daga, nema
laugardaga.
Kvöldferöir eru frá Akranesi kl.20,30
og frá Reykjavik kl.22.00
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif-
stofan Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Rviksimi 16050. Símsvari i
Rvík simi 16420.
Sjónvarpið kveð-|
ur með veislu
■ Sjónvarpið er á leiö i
sumarfri. Siöasti útsendingar-
dagur fyrir fri veröur i kvöld,
og þaö veröur aö segjast eins
og er aö nokkuö er siöan dag-
skráin hefur verið álitlegri.
Þaö er kveöjuveisla sem boöiö
er upp á.
I Donald Sutherland fellur
hér af vinnupalli I þriöjudags-
mynd sjónvarpsins „Don’t
look now”. Enn skal þaö tekiö
fram aö myndin er ekki viö
hæfi barna.
Fyrst á dagskránni, eftir
fréttir, er sænsk heimilda-
mynd um danska teiknarann
Storm P. Sýning á verkum
þessa gamansama listamanns
var einmitt haldinfyrir stuttu
i höfuöborginni.
Þvi næst veröur á dagskrá
iimlendur þáttur af léttari teg-
undinni, sem nefhist „Lengir
hláturinn lifið?”Þaö er Olafur
Ragnarsson, Utgefandi sem
stjórnar þættinum. Olafur
sagöi i viötali viö Timann fyrir
helgina aö hann leitaöi aö-
stoöar ýmissa manna viö aö
svara spurningunni sem er
yfirskrift þáttarins. Þá koma
m.a. fram i þættinum Bessi
Bjarnason, Ömar Ragnars-
son, Helgi Sæmundsson, Er-
lingur Þorsteinsson og
MagnUs Eiriksson.
Siöast en ekki sist veröur á
dagskránni hin magnþrungna
breska biómynd „Don’t Look
Now”, eöa „Eigi veröur viö
ölluséö” , eins og hún er nefnd
á islensku. Nicholas Roeg,
Julie Christie og Donald
Sutherland, leggja sig öll fram
viö aö bombardera öryggis-
kenndina. Þeir sem hafa lit-
sjónvarp njóta mikilla forrétt-
inda þvi auövitaö sjá þeir bet-
ur rauöu kápuna.
—JSG
útvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar.
8.00Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Ólafur Haukur
Árnáson talar.
8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagl. (útdr.).
Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Halldórs-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 islensk þjóölög. Sigrún
Gestsdóttir syngur „Fimm
i'slensk þjóölög” i Utsetn-
ingu Sigursveins D. Krist-
inssonar. Einar Jóhannes-
son leikur með á klarinettu /
Hafliöi Hallgrimsson og
Halldór Haraldsson leika á
selló og pianó „Þrjú islensk
þjóölög” i útsetningu Haf-
liöa Hallgrimssonar.
11.00 „Aöur fyrr á árunum”.
Umsjón: Agústa Björns-
dóttir. Guörún Guövaröar-
dóttir les frásögu sina
„Unaö á Ingjaldssandi”.
11.30 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Þriöjudagssyrpa. — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.10 Miödegissagan:
„Læknir segir frá” eftir
Hans Killian. Þýöandi:
Freysteinn Gunnarsson. Jó-
hanna G. Möller les (11).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskráin.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Wil-
helm Kempff leikur Pianó-
sónötu i A-dúr eftir Franz
Schubert / Cleveland -
hljómsveitin leikur Sinfóniu
nr. 96 I D-dúr eftir Joseph
Haydn: George Szell stj.
17.20 Litli barnatiminn.
Stjórnandi: Finnborg
Scheving. Elsa Huld Helga-
dóttir. fimm ára, kemur i
heimsókn, talar viö stjórn-
anda og aöstoöar viö aö
velja efni i þáttinn.
17.40 A ferö. Óli H. Þórðarson
spjallar viö vegafarendur.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maöur: Asta Ragnheiöur
Jóhannesdóttir.
20.00 Afangar. Umsjónar-
meiin: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
20.30 „Aöur fyrr á árunum’’
(Endurt. þáttur frá morgn-
inum ).
21.00 Kammartónlist.Nónett i
F-dúr op. 31 eftir Louis
Spohr. Kammersveitin i Vin
leikur.
21.30 Ctvarpssagan: „Ræst-
ingasveitin” eftir Inger Alf-
vén. Jakob S. Jónsson lýkur
lestri þýöingar sinnar (15).
22.00 Kórsöngur. Mormóna-
kórinn I Utah syngur lög
eftir Stephen Foster. Rich-
ard P. Condie stj.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsíns.
Orö kvöldsins.
22.35 „Nú er hann enn á norö-
an”. Umsjón: Guöbrandur
Magnússon blaöamaöur.
Rætt er viö Pálma Stefáns-
son hljómplötuútgefanda á
Akureyri.
23.00 A hljóöbergi. Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björns-
son listfræöingur. „The
Playboy of the Western
sjónvarp
1945 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Storm P Sænsk heim-
ildamynd um Storm P, en
fáir listamenn hafa túlkað
danska kimni betur en
hann. Þýðandi Jón O. Ed-
wald (Nordvision — Sænska
sjónvarpið)
21.00 Lengir hláturinn lifiö?
Þáttur i' umsjá Ólafs Ragn-
arssonar. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
22.00 Eigi má viö öllu sjá
(Don’t Look now) Bresk
biómynd frá árinu 1973,
byggö á sögu eftir Daphne
du Maurier. Leikstjóri
Nicholas Roeg. Aöalhlut-
verk Donald Sutherland og
Julie Christie. Litil stúlka
drukknar á Englandi. For-
eldrar hennar, John og
Laura.eru miöur sin af sorg
og fara til Feneyja, þar sem
John starfar að þvi aö gera
við kirkju. Myndin er ekki
við hæfi barna. Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
23.45 Dagskrárlok