Tíminn - 30.06.1981, Blaðsíða 22

Tíminn - 30.06.1981, Blaðsíða 22
Þriðjudagur 30. júiii 1981. kvikmyndahornidl m. 11475 Fame Ný bandarisk MGM-kvikmynd um ung' i leit að frægc og frama | á listabrautinni. Leikstjóri: Alan Parker: (Bugsy Malone) Myndin hlaut i vor 2 .,Oscar”-verð- laun fyrir bestu tónlistina. Hækkað verð. Sýnd kl.5, 7.15 og 9.30 Allra siðasta sinn. gHASKO^BIOl 2Í 2-21-40 Mannaveiöarinn Ný og afarspennandi |kvikmyndmeð Steve McQueen i aðalhlut- I verki, þetta er siö- asta mynd Steve McQueen. |Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum inn- | an 12 ára Ilækkað verð Inferno. Ef þú heldur að þú hræöist ekkert, þá er ágætis tækifæri aö sanna það með þvi að koma og sjá þessa óhuggnanlegu hryllingsmynd strax i kvöld. | Aðalhlutverk: Irene Miracle, Leigh McCloskey og Alida | Valli. | Tónlist: Keith I Emerson. Bönnuð börnum | innan IG ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Slmsvari sfmi 32075. Rafmagns kúrekinn I Ný mjög góð banda- risk mynd með úr- | valsleikurunum Ho-1 bert Redford og Jane Fonda Hækkað verð Sýnd kl. 9 Fíflið |Ný bráðfjörug og skemmtileg banda- risk gamanmynd, ein af best sóttu myndum í Banda- rikjunum á siöasta ári. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Steve Martin og Berna- I dette Peters. ISýnd kl. 5 — 7 og 111.10. "lonabíó 75*3 n-82 Þegar böndin bresta („ Interiors") ■ivmnons" THE ONE MOVIE YOUSHOULD NOTMISS THISYEAR. Myndin var valin besta mynd ársins af hinu virta mán- aðarriti „Films and filming” á sin- um tima Meistaraverk G. S. NBC TV. B.T. (átta stjörn- ur) Ekstrabladet Leikstjóri: Woody Allen Aðalhlutverk: Diane Keaton Geraldin Page Richard Jordan. Sýnd kl.5, 7 og 9. Flugslys (The CrasRJ of Flight 401) I Sérstaklega spenn-. andi og mjög viö- burðarik, ný, bandarisk kvik- mynd i litum, byggð á sönnum atburöum, er flug- vél fórst á leið til Miami á Flórida. Aöalhlutverk: William Shatner, Eddie Albert. ísl. texti Sýnd kl.5, 7,9og 11. HAFNAR- bíó Cruising Æsispennandi og i j opinská ný banda-1 risk litmynd, sem vakið hefur mikið umtal, deilur, mót-1 mæli o.þ.l. Hrotta- legar lýsingar á undirheimum stór- | borgar. A1 Pacino — Paul I Sorvino — Karen [ Allen |Leikstjóri: William | Friedkin | Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára ISýndkl. 5 —7 —9 og 11 3*1 89-36 Bjarnarey (Bear Island) í islenskur texti Hörkuspennandi og viöburðarik ný 1 amerisk stórmynd | i litum gerö eftir samnefndri met- sölubók Alistairs MacLeans, Leik- stjóri Don Sharp. Aðalhlutverk: Donald Suther- land, Vanessa Redgrave, Richard Widmark, Christo- pher Lee, o.fl. Sýndkl.5, 7,30 og 10 Bönnuð innan 12 ára Hækkað verð ÍGNBOGIf 19 OOO Salur A Lili Marleen Hanna Scbygulla Giancarlo Giannim £ili niotlttn oinlFilm von fiamer Werner Fassbinder Spennandi og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans Rainer I 1 Werner Fassbinder. [ | Aðalhlutverk leikur Hanna Schygulla, Ivar i Mariu Braun ásamt Giancarlö ' Giannini — Mel Ferrer J Islenskur texti — Sýnd kl. 3 — 6 — 9 og 11,15. SalurB Gullna styttan JOE DON BAKER GoldEN NEEdUs : ELÍZABETH ASHLEY „ANN SOTHERN .....JIH KELLÝ BURGESS MEREDITH Hörkuspennandi bandarisk litmynd. með Joe Don Bak- er - Elizabeth Ash- ley Bönnuð innan* 14 ára Islenskur texti Endursýnd kl.3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 - 11,05 Salur C Smábær í Tex- as Spennandi og við- burðahröð lit- mynd, meö Tim- othy Buttoms Susan George - Bo Hopkins Bönnuð innan 16 ára Islenskur texti Endursýnd kl.3,10 - 5.10 - 7,10 - 9,10 - 11.10 Salur D Maður til taks Bráðskemmtileg og fjörug gaman- mynd i litum með Richard Sullivan - Paula Wilcox - Sally Tromsett tslenskur texti Endursýnd kl.3,15 - 5.15 - 7,15 - 9,15 - 11.15 ■ Sutherland og Redgrave ásamt einum af slæmu strákunum. í leit að gull-kafbáti Stjörnubió Bjarnarey/Bear Island Leikstjóri Don Sharp Aðalhlutverk Donald Suther- land, Vanessa Redgrave, Richard Widmark og Christoper Lee. Er ég las sógu Maclean, Bjarnarey, fyrir nokkrum ár- um fannst mér hið besta i henni vera ferð togarans Morgunstjörnunnar til eyjar- innar.þvi á dallinum var nokk- uð skemmtileg áhöfn, en að öðru leyti er bókin dæmigerð Maclean skrif. Handritahöf- undar þessarar myndar hafa algerlega klippt þetta ferðalag i burtu en það er ekki eini glæpur þeirra, þvi söguþræði er þannig breytt að snúiö aö varla er að skilja að þetta sé byggt á bókinni og þessar breytingar eru siður en svo til bóta. Hópur visindamanna frá SÞ er á leið til Bjarnareyjar að stunda þar veðurfarsrann- sóknir. Brátt kemur i ljós að hinn raunverulegi tilgangur ferðarinnar hjá stærstum hluta hópsins er að reyna að ná i gull sem þýskir kafbáta- foringjar skildu þar eftir i lok seinni heimsstyrjaldarinnar og þar sem mismunandi hug- myndir eru uppi um hvernig eigi að nota þetta gull verður af mikið blóðbað og um tugur manna týnir lifinu áður en yfir lýkur. Donald Sutherland leikur dr. Lansing aðalsöguhetju myndarinnar en faðir Lansing mun hafa verið, hvort sem þið ' trúið þvi eða ekki, kafbátafor- inginn sem stjórnaði „gull- kafbátnum”. Onnur atriði i þessum langsótta söguþræði eru eftir þessu. Raunar er hörmulegt handrit það sem gerir þessa mynd öðru fremur léiega. Mikill fjöldi kunnra leikara tekur þátt i þessari mynd.á í hinum mestu erfiðleikum með það efni sem þau fá að moða úr og þrátt fyrir hetjulegar til- raunir er meðalmennskan allsráðandi. Don Sharp nær hvergi góðum tökum á myndinni er hann stjórnar leikurunum en hinsvegar tekst honum nokkuð vel til við landslags- og „aktsjon” atriði. —Friörik Indriðason. Bjarnarey Mannaveiðarinn ★ ★ Tryllti Max ★ Rafmagnskúrekinn ★ ★ ★ Lyftið Titanic -¥■ * Fame ★★★ STJÖRNUGJOF TÍMANS ★ ★ ★ ★frabær, ★ ★ ★mjög góð, ★ ★góö, ★ sæmileg, o léleg. EL 70 24 rúmm. aðeins kr. 36.500,- EL 81 26 rúmm. aðeins kr. 43.400 Fyrirliggjandi. Greiðsluskilmálar ö ÁRIVlLJL>A'n

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.