Tíminn - 18.07.1981, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.07.1981, Blaðsíða 13
Laugardagur 18. júll 1981 13 ,,Fer hann ekki að segja gáturnar sem þú segir að hann tali alltaf i?" DENNI DÆMALAUSt guðsþjónustur ins og yfirlitskortum sem sýnir á svipstundu hvar hvert kaupstaða- kort er. Hið sama er að segja um auglýsingar á vörum og þjónustu. Lesendur bókarinnar geta á ts- landskorti séð hvort einhver þjón- usta sé auglýst á tilteknum stað og á hvaða blaösiðu sú auglýsing er. Svo sem að framan segir þá er Steindór Steindórsson frá Hlöðum höfundur textans en ritstjóri er Orlygur Hálfdanarson. Einar Guöjohnsen aðhæföi textann kort- unum sem teiknuð voru undir stjórn Narfa Þorsteinssonar. Jakob Hálfdanarson, tæknifræð- ingur, sá um skipulag korta og bókar. Auglýsingastjóri er Sol- veig Eyjólfsdóttir. Setning, prentun og bókband er unnið hjá Prentsmiðjunni Odda hf, en Formur s.f. annaðist filmu- vinnu og ljósmyndun. Kápumynd er eftir Kristin Sigurjónsson. Þingvallakirkja: Messað verður i Þingvallakirkju næst- komandi sunnudag kl. 2. e.h., Organisti Oddur Andrésson, Hálsi. Sóknarprestur. Ffladelfíukirkjan: Safnaðar- guðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður: Mr.Blairfrá Kanada. Fjölbreytt- ur söngur, skim trúaðra, fórn vegna kristniboðsins. Einar J. Gislason. R ev kjavikurpróf astsdæ mi. Guðsþjónustur sunnudaginn 19. jiílí Asprestakall: Messa i’ Laugarneskirkju kl. 11 árdegis. Sera Jónas Gislason, dósent, prédikar. Sóknarprestur. Breiðholtspresíakall: Messa i' BUstaðakirkju kl. 11 ár- degis, altarisganga. Athugið, þetta er siðasta messa fyrir sum- arleyfi. Séra Lárus Halldórsson. Biista ðakirkja: Messa Breiðholtspresta kl. 11 ár- degis. Séra Hreinn Hjartarson predikar. Sóknarnefnd. Dómkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Dómkórinn syngur. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. Séra ÞórirStephensen. Kl. lSorgeltón- leikar, Marteinn H. Friðriksson, dómorganisti leikur i 30 til 40 minútur. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Landakotsspltali: Guðsþjónusta kl. 10. Organisti Birgir Ás Guðmundsson. Séra Þórir Stephensen. Fella og llólaprestakall: Messa og altarisganga i BUstaða- kirkju kl. 11. Séra Hreinn Hjart- arson. Ilallgriniskirkja: Messa kl. 11 séra Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudagur 21. jUli, fyrirbænaguðsþjónusta. Beðið fyrir sjUkum. Landspitalinn: Messa kl. lOSéra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Messa kl. 11 árdegis. Séra Am- gri'mur Jónsson. Knpavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra Þorbergur Kristjánsson. La nghol tskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Jón Stefánsson. Prestur séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Sóknarnefnd. Laugarnesprestakall: Laugardagur 18. jUli, guðsþjón- usta að HátUni lOb kl. 11 árdegis. Sunnudagur 19. jUli, messa kl. 11 árdegis. Séra Jónas Gislason, dósent prédikar. Þriðjudagur 21/ jUli, bænaguðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Frank M. Halldórsson. Sel jasokn: Guðsþjónusta i ölduselsskóla kl. 11 árdegis. Sóknarprestur. Frfkirkjan i Revkjavik: Messur falla niður vegna sumar- leyfa frá 15. jUli til 1. sept. Safn- aðarprestur verður fjarverandi eitthvað af þeim tima. Upplýsing- ar isimum 17020 og 82933. Safnað- arprestur. 1 gengi fsiensku krónunnar 1 Gengisskráning nr. 132 — 16. júli 1981 kl. 12.00. kaup sala 01 — Bandaríkjadollar 7.405 7.425 02 — Sterlingspund 13.924 13.962 03 — Kanadadollar 6.151 6.168 04 — I)önsk króna 0.9800 0.9826 05 — Norsk króna ,1.2235 1.2268 06 — Sænsk króna 1.4390 1.4429 07 — Finnsktmark 1.6408 1.6452 08 — Franskur franki 1.2919 1.2954 09 — Belgiskur franki 0.1872 0.1877 10 Svissneskur franki 3.5695 3.5792 11 — Hollensk florina 2.7559 2.7633 12 — Vesturþýzkt mark 3.0690 3.0773 13 — itölsk lira 0.00615 0.00617 14 — Austurriskur sch 0.4356 0.4368 15 — Portúg. Escudo 0.1152 0.1155 16 — Spánsku peseti 0.0767 0.0769 17 — Japanskt yen 0.03207 0.03216 18 — irskt pund . 11.189 11.219 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi 07/07 8.4487 8.4715 SeRuTLAN — afgreiösla i Þingholts- stræti 29a bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814 Opið mánudaga-föstudaga kl. 14 21 Laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. 1. maí-1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Heimsendingarþjónusta á prentuðum bbkum við fatlaða og aldr aða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BUSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270 Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Laugard. 13-16. Lokað á laugard. 1. maí-1. sept. BoKABlLAR — Bækistöð í Bústaða- safni, simi 36270 Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Hljoðbokasafn — Holmgarði 34 simi 869 2 2. Hl joðbokaþjonusta við sjon skerta. Opið mánud.-fö'stud. kl. 10-16. sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þö lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl.7.20-17.30. Sunnudaga k1.8 17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, i Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7-9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7-8.30 og k 1.17.15-19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga k1.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatími á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu daga kl.10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla v/irka daga fra kl. 7:20 til 20:30. Laugardaga kl. 7:20 til 17:30 og sunnu Jaga kl. 8 til 13:30. bilanatilkynningar Rafmaqn: Reykjavik, Kópavogur og Selt jarnarnes. simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575. Akureyri simi 11414. Kefla vík, simar 1550. eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar- símar 1088 og 1533. Hafn arfjörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi. Hafnarfirði, Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borqarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn Tekið er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. söfn Arbæjarsaf n: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no. 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jonssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 16. áætlun akraborgar Fra Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 l april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— l mai, júniog septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik k 1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Símsvari i Rvik sími 16420. hljódvarp útvarp Laugai*dagur 18. júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð.EUn Gisladóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjóklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Nú er sumar Barnatimi undir stjórn SigrUnar Sigurðardóttur og Sigurðar Helgasonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar Tón- leikar. 13.35 tþrótlaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 A ferð Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 14.00 l.augardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 14.50 tslandsmótið I knatt- spvrnu — fvrsta deild F.II. — Víkingur Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik frá Kaplakrikavelli i Hafnarfirði. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 Flóamannarolla Nokkrir sögustUfar ásamt heil- ræðum handa fólki i sumar- bUstað eftir Jón Orn Mari- nósson: höfundur les (2). 17.00 Siðde gis tónl cik ar 18.00 Söngvar i léttiun dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskra ' kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „llljóðið” Smásaga eftir llalldór Stefánsson: Knútur R. Magnússon les. 20.00 llarmónikuþáttur Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 Gekk ég yfir sjó og land — 3. |)áttu)' Jónas Jónasson ræðir við Hafþór Guömundsson kennara á Stöðvarfirði og Hrafnkel Gunnarsson sjómann á Breiðdalsvik. 21.10 Illööuball Jónatan Garðarsson kynnir amer- iska kUreka- og sveita- söngva. 21.50 Ljóðalestur Andrés Björnsson les Ur ljóðum Stefáns Ólafssonar 22.00 II ollyridge-streng ja - sveitin leikur lög eftir Bitlana. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Með kvöldkaffinu Helgi Sæmundsson spjallar við hlustendur. 22.55 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 19. júli 8.00 Morgunandakt Biskup Islands, doktor Sigurbjörn Einarsson, flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Alfreds Hause leikur. 9.00 Morguntónleikar a. For- leikur i' D-dUr eftir Thomas Augustine Arne. „The Ancient Mucis” — kammer- sveitin leikur: Christopher Hogwood stj. b. Sinfónia nr. 5 í E-dUr eftir Johann Christian Bach. Kammer- sveitin i' Stuttgart leikur, Karl Munchinger stj. c. Trompetkonsert i Es-dúr eftir Joseph Haydn. John Willbraham leikur með St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitinni, Neville Marriner stj. d. Konsert í F-dUr fyrir þrjU pianó og hljómsveit (K242) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Vladimir Ashkenazý, Daniel Barenboim og Fou Ts’ong leika meö Ensku kammer- sveitinni, Daniel Barenboim stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 t'togsuður: „Mannshöf- uð á skreiöinni" Elin Pálmadóttir blaðamaöur segir frá ferð til Nigeriu 11.00 Messa I Skálholtskirkju. (Hljóðrituð 14. jUní s.l.). Guösþjónusta hljóðrituð á vegum norrænna Utvarps- stöðva sem Utvarpa henni allar samdægurs. Biskup Islands, doktor Sigurbjörn Einarsson, prédikar á sænsku og þjónar fyrir altari ásamtséra Guðmundi Óla Ólafssyni Skálholts- presti. Skálholtskórinn syngur undir stjórn GlUms Gylfasonar Einsöngvarar: Sigurður Erlendsson og Bragi Þorsteinsson. Organ- leikarar: Haukur Guðlaugs- son söngmál ast jóri og GlUmur Gylfason. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tónleikar. 13.20 lládegistónleikar 14.00 Líf og saga Þættir um innlenda og erlenda merkis- menn og samtfð þeirra. 5. þáttur: Kóngurinn I Paris Mogens Knudsen samdi upp Ur ævisögu Guy Endore um Alexander Dumas. Þýð- andi: Torfey Steinsdóttir. Sjórnandi upptöku: Gisli Alfreösson. Flytjendur: Róbert Arnfinnsson, RUrik Haraldsson, Jónas Jónasson og Þóra Friöriksdóttir. 14.45 Guðspjallasöngvar i létt- um dórThe London Singers og Blásarasveit Hjálpræöis- hersins i LundUnum flytja. Stjórnandi: Ray Steadman- Allen. 15.00 Fjórir piltar frá Liver- pool Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bitlanna — „The Beatles”, sjötti þáttur. (Endurtekið frá fyrra ári). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Það er bókasafniö okk- ar" Umræöuþáttur um al- menningsbókasöfn. Stjórn- andi: Gerður Steinþórsdótt- ir. Þátttakendur: Elfa Björk Gunnarsdóttir, Kristin H. Pétursdóttir, Njörður P. Njarðvlk og Olv- ir Karlsson. 17.20 A ferðóli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.25 öreigapassfanDagskrá I tali og tónum með sögulegu fvafi um baráttu öreiga og uppreisnarmanna. 18.05 Franco Corelli syngur lög frá Napóll með hljóm- sveit Francos Ferraris. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Kinsöngur I útvarpssal Eli'sabet Erlingsdóttir syng- ur lög eftir MarkUs Kristjánsson og Sigursvein D. Kristinsson. GuðrUn A. Kristinsdóttir leikur með á pfanó. 20.00 „Þar sem á hennar holu skurn hlaöiö var Látra- bjargi" Finnbogi Hermanns son ræöir við Asgeir Erlendsson vitavörð. 20.40 Frá tónleikum Norræna htissins 20. september I f.vrrahaust Viggó Edén leik- ur „Pfanóvek fyrir unga og aldna” eftir Carl Nielsen. 21.00 Þau stóðu í sviösljósinu Tólf þættir um þrettán is- lenska leikara. Þriðji þátt- ur: Brynjólfur Jóhannes- son. Vigdis Finnhogadóttir tekur saman og -kynnir. (Aður Utv. 7. nóvember 1976). 22.00 „Fjórtán fóstbræður” svngja lög eftir Jón MUla Arnason og SigfUs Halldórs- son með Ellý Vilhjálms og hljómsveit Svavars Gests. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins, Orö kvöldsins 22.35 Landafræði og pólitik Benedikt Gröndal alþingis- maður flytur annað erindi sitt. 23.00 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.