Tíminn - 18.07.1981, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.07.1981, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 18. júlí 1981 kvikmyndahornið Honabíó •3” 31 1 82 Frumsýnir | Óskarsverö- launamyndina (Dómsdagur Nú) I Það tók 4 ár aö ljúka framleiðslu | myndarinnar ,APOCALYPSE |NOW”. Útkoman er tvimælalaust ein stórkostlegasta mynd sem gerð Ihefur verið. „APOCALYPSE | NOW” hefur hlotiö Óskarsverðlaun fyrir bestu kvik-1 mvndatöku og bestu [ hljóðupptöku. Þá var hún valin besta mynd ársins 1980 af gagnrýnendum i Bretlandi. [ Leikstjóri: Francis | Ford Coppola. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Martin Sheen, Robert Duvall. I Sýnd kl. 4.30, 7.20 og 10.15. ATH: Breytt- an sýningartima. Bönnuð börnum | innan 16 ára. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope ] Stereo. I Hækkað verð. ■HASKOliBIO] Sí 2-2)-40 Barnsránið (Night of the Juggl-1 er) Hörkuspennandi og viðburðarik mynd sem fjallar um barnsrán og baráttu föðurins við mann- ræningja. [ Leikstjóri: Robert | Butler I Aðalhlutverk: James Brolin, Cliff | Gorman Bönnuð innan 16 ára | | Sýnd kl. 7 og 11 McVicar lAfbragðsgóö og Ispennandi mynd um leinn frægasta af- Ibrotamann Breta jjohn McVicar. |Myndin er sýnd I |Dolby Stereo. 1 Bönnuð innan 14 ára [Sýnd kl. 5 og 9. Sunnudagur | Barnasýning kl. 3 Striðsöxin I Spennandi indiána- mynd Lokaátökin Fyrirboðinn III Hver man ekki eftir | Fox myndunum „Omen I” (1978) og I „Damien-Omen II” 1979. Nú höfum við tekið til sýningar þriðju og siðustu [ myndina um dreng- inn Damien, nú | kominn á fullorðins- árin og til áhrifa i | æðstu valdastöðum.. Aðalhlutverk: Saml Neill, Rosano Brazzi| og t.isa Harrow. Bönnuð börnum inn-1 ar. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iHrekkjalómurinn | 1 Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd um skritinn og slótt- ugan karl sem er | leikinn af George C. | Scott. Sýnd kI 3 Sunnudag Skyggnar Ný mynd er fjallar | um hugsanlegan mátt mannsheilans til hrollvekjandi verknaða. Þessi mynd er ekkil fyrir taugaveiklað | fólk!! Aðalhlutverk: Jennifer O’Neill, Stephen Lack ogl Patrick McGoohan.l Leikstjóri: I)avid| Cronenberg. STRANGI.EGA BÖNNUÐ INNAN 161 ARA. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Sunnudagur |Heimsins mesti íþróttamaður Disney myndinj skemmtilega Barnasýning kl. 3| Simsvari slmi 3207S. Darraðardans -HoPSe<æJ\ Ný mjög fjörug og skemmtileg gam- anmynd um „hættulegasta” mann i heimi. Verkefni: Fletta ofan af CIA, FBI KGB og sjálfum sér. tslenskur texti 1 aðalhlutverkun- um eru úrvalsleik- ararnir. Walter Matthau, Glenda Jackson og Her- | bert Lom. 1 Sýnd kl. 5, 7, 9 og I 11.10. Hækkað verð. 3*1-13-84 Caddyshack Caddyshack THECOMEDY WITH ^..AV Bráðskemmtileg og fjörug, ný bandarisk gamanmynd i litum. Aöalhlutverk: Chevy Chase, Rodn- ey Dangerfield, Ted Knight. Þessi mynd varð ein vinsælasta og best sótta gamanmyndin i Bandarikjunum s.l. J.ár. tsl. texti. | Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sunnudagur Teiknimynda- kl. 3. safn HAFNAR- bíó CI1ARLTON I1ESTON TI1E AVVAKENING \ Uppvakningin Spennandi og dular- full ný ensk-amerisk hrollvekja i litum, byggð á sögu eftir Brau Secker, höfund „Dracula”. Charlton Huston Susannah York Bönnuö innan 16 ára. tslenskur texti Hækkað verð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 'S I 89-36 Slunginn bílasali (Used Cars) / m tslenskur texti Afar skemmtileg og I sprenghlægileg ný | amerisk gaman- mynd i litum meö j hinum óborganlega Kurt Russell ásamt I Jack Warden, Gerrit| Graham o.fl. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Sama verð á öllum | sýningum Bjarnarey Hörkuspennandi ný ] kvikmynd Sýnd ki. 7,30. Sunnudagur: Slunginn bílasali Sýnd kl. 3, 5, 9 og 111 Bjarnarey Sýnd kl. 7.30. fGNBOGII a i9 ooo Salur A Lili Marleen Spennandi ogj skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska |meistarans Rainer | Werner Fassbinder. [ | Aðalhlutverk leikur Hanna Schygulla, |var i Mariu Braun lásamt Giancarlö 1 Gianninv — Mel Ferrer | Blaðaummæli: „Heldur áhorfand-1 [ anum hugföngnum 1 frá upphafi til enda”. „Skemmtileg og oft grfpandi mvnd”. tslenskur texti — Sýnd kl. 3 — 6 — 9 og 11,15. Salur B Cruising Æsispennandi og opinská ný banda- risk litmynd, sem vakið hefur mikiö umtal, deilur, mót- mæli o.þ.l. Hrotta- legar lýsingar á undirheimum stór- | borgar. A1 Pacino — Paul Sorvino — Karen Allen | Leikstjóri: William Friedkin | tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára j Sýnd kl. 3.05, I 15.05, 7.05, 9.05 og ! ! 11.05. Salur C Húsið sem draup blóði Spennandi hroll- vekja meö Christ- opher Lee og Peter | Cushing. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10. Bönnuöinnan 14ára. Salur D Jómfrú Pamela Bráökemmtileg og hæfilega djörf I gamanmynd i litum, |lmeð Juiian Barnes ■ Ann Michelle —| [Bönnuð börnum — ■ tislenskur texti. lEndursýnd kl. 3.10, 1 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. ■ „Don’t Look Now” var ein þeirra mvnda, sem sýndar voru í sjónvarpinu á fyrri hluta ársins. Að visu var sýnd útgáfa af myndinni sem rit- skoðari — væntanlega i Bret- landi — hafði misþyrmt. Myndin er Ur kvikmyndinni. 30 kvikmyndir í sjónvarpinu á 6 mánuðum: Mikill meirihluti myndanna breskar eða bandarískar ■ Liklegt má telja, að kvik- myndir séu meðal þess efnis islenska siónvarpsins, sem hvað flesta áhoríendur hefur. Það er þvi forvitnilegt að kynna sér, hvaðan þær kvik- myndir, sem sjónvarpið sýnir, koma, og hvers eðlis þær eru. Orðið kvikmynd er hér notað um leiknar myndir, sem gerð- ar eru upphaflega til sýningar i kvikmyndahúsum. Þegar litið er á yfirlit um kvikmyndimar, sem sjón- varpið sýndi á fyrri hluta þessa árs — janúar-júni — kemur i ljós, að þar var margt góðra mynda eftir ýmsa af þekktustu leikstjórum sam- timans. A þessum sex mánuðum voru samtals sýndar 30 kvik- myndir, þ.e. fimm að meðal- tali á mánuði. Fjöldi kvik- mynda var þó mjög mismun- andi eftir mánuðum — flestar, eða sjö, i janúar, en fæstar i april, aðeins tvær. Þegar þessar kvikmyndir eru flokkaðar niður eftir upp- hafslöndum, verður strax augljóst, að langflestar þeirra eru frá Bandarikjunum og Bretlandi. Bresku kvikmynd- irnar voru 13 talsins, en þær bandarisku 11. Frá þessum tveimur löndum komu þannig 24kvikmyndir af 30, og er það óneitanlega mjög hátt hlutfall. Þær sex kvikmyndir, sem voru frá öðrum löndum, skipt- ust þannig: þrjár voru fransk- ar, ein þýsk-frönsk, ein tékk- nesk og ein sovéák. Á þessu sex mánaða tima- bili var þannig engin mynd sýnd frá þriðja heiminum, sem svo er kallaður — þótt kvikmyndagerð standi þar sums staðar með miklum blóma— og engin frá ýmsum þeim löndum i Evrópu, þar sem kvikmyndagerð er mjög til fyrirmyndar. Þetta gæti auðvitað verið tilviljun, en er það væntanlega ekki, þvi svipuð niðurstaða kemur i ljós þegar litið er á yf- irlit sjónvarpsins um kvik- myndir, sem sýndar voru i fyrra, árið 1980. Það yfirlit er birt i ársskýrslu útvarpsins. Samkvæmt henni voru sýndar 78 kvikmyndir i sjónvarpinu á siöasta ári, og þar af voru 62 frá Bandarikjunum eða Bret- landi. Mvndir eftir ýmsa bekkta leikstióra En sé landfræðilegt val ósköp einhæft i sjónvarpinu, þá erá hinn bóginn ánægjulegt að sjá, að sýndar hafa verið kvikmyndir eftir ýmsa við- urkenndustu kvikmyndaleik- stjóra samtimans. Myndir sumra þeirra sjást reglulega hér í kvikmyndahúsunum, en aðrir eru sjaldséðir gestir hér á landi og þeim mun ánægju- legra, að sjónvarpið skuli sýna verk þeirra. Sem dæmium þá leikstjóra, sem átt hafa kvikmyndir i sjónvarpinu fyrstu sex mánuði þessa árs, má nefna Erik Rohmer, Bertrand Tavernier, Bob Rafelson, David Lean, Nicholas Roeg, Karel Reisz, Blake Edwards, John Frank- enheimer og Louis Bunuel. Allt eru þetta mjög forvitni- legir leikstjórar, þótt ólikir séu. Það er auðvitað ljóst, að sjónvarpið verður að hafa i huga við kvikmyndaval sitt, að sem flestir hafi einhverja ánægjuaf þeim myndum, sem sýndar eru. En jafnframt er nauðsynlegt að hafa það i huga að sýna Islendingum kvikmyndir, sem að öðrum kosti væru ekki á dagskrá hér á landi. Af þvi sýnist mér sjón- varpið hafa gert alltof litið. Flestar gerðar á sið- asta áratugnum Að lokum má geta þess, að til gamans var kvikmyndun- um, sem sjónvarpið sýndi fyrstu sex mánuði ársins, skipt niður eftir aldri, og kom þá i ljós, að meirihluti þeirra, eða 17, voru gerðar á áratugn- um 1970 til 1980 — voru sem sagt tiltölulega nýjar. Atta myndir voru frá áratugnum næst a' undan, en fimm höfðu verið gerðar fyrir árið 1960. — ESJ. Bjarnarey ★ Cruising ★ ★ ★ Lili Marleen ★ ★ ★ Darraðardans ★ ★ Dómsdagur nú ★■¥■■¥■■¥■ Skyggnar^ ★ ★ McVicar ★ Lokaátökin ★ STJÖRNUGJOF TfMANS ★ ★ ★ *frábær, ★ ★ ★ mjög góð, ★ ★góð, ★ sæmileg, o léleg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.