Tíminn - 21.07.1981, Page 10

Tíminn - 21.07.1981, Page 10
lo Til sölu Vélbundin taða, 1000 hestar. Upplýsingar i sima 96-24624 milli kl. 20 og 21 næstu kvöld. Stytkur til háskólanáms i Japan Japönsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa tslendingi til háskólanáms i Japan námsárið 1982 - 83 en til greina kem- ur að styrktimabil verði framlengt til 1984. Ætlast er til að styrkþegi hafa lokið háskólaprófi eða sé kominn nokkuð áleiðis i háskólanámi. Þar sem kennsla við japanska há- skóla fer fram á japönsku er til þess ætlast að styrkþegi leggi stund á japanska tungu um a.m.k. sex mánaða skeið. Umsækjendur skulu ekki vera eldri en 35 ára. Styrkfjár- hæðin er 161.500 yen á mánuði og styrkþegi er undanþeg- inn skólagjöldum. Auk þess fær styrkþegi 25.000 yen við upphaf styrktimabilsins og allt að 43.000 yen til kaupa á námsgögnum. Þá er og veittur ferðastyrkur. Umsóknir um styrk þennan, ásamt staðfestum afritum prófskirteina, meðmælum og heilbrigðisvottorði, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 15. ágúst n.k. — Sérstök umsóknareyðu- blöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 15. júli 1981. Úrtaka fyrir Evrópumót '81 fer fram i tengslum við opið iþróttamót á Mánagrund i Keflavik 8.-9. ágúst n.k. Mótið hefst laugardaginn 8. ágúst kl. 9, keppt verður i: tölti, 4-gangtegundir, 5- gangtegundir, hlýðnikeppni. Skráning fer Tram hjá Einari Þorsteinssyni i sima 92- 2269. Siðasti skráningardagur er 28. júli. Jafnframt fara fram kappreiðar á Mána- grund9. ágúst. Skráning i sima 92-2711 og 92-7519. Siðasti skráningardagur er 5. ágúst. i ,H Rannsóknastyrkir EMBO i sameindalíf- fræði Sameindaliffræðisamtök Evrópu (European Molecular Biology Organization, EMBO), hafa i hyggju að styrkja visindamenn sem starfa i Evrópu og tsrael. Styrkirnir eru veittir bæði til skamms tima (1 til 12 vikna) og lengri dval- ar, og er þeim ætlað að efla rannsóknasamvinnu og verk- lega framhaldsmenntun i sameindaliffræði. Skammtimastyrkjum er ætlað að kosta dvöl manna á er- lendum rannsóknastofum við tilraunasamvinnu, einkum þegar þörf verður fyrir slikt samstarf með litlum fyrir vara. Langdvalarstyrkir eru veittir til allt að eins árs i senn, en umsóknir um endurnýjun styrks til eins árs i við- bót eru venjulega teknar til greina, og i örfáum tilvikum er styrkur veittur þrjú ár i röð. Umsækjendur um lang- dvalarstyrki verða að hafa lokið doktorsprófi Umsóknir um styrki til dvalar utan Evrópu og tsraels koma til álita, en þær njóta minni forgangs. I báðum tilvikum eru auk dvalarstyrkja greidd fargjöld styrkþega milli landa, svo og fjölskyldna dvalarstyrkþega. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá Dr. J. Tooze, Executive Secretary, European Molecular Biology Organization, 69 Heidelberg 1, Postfach 1022.40, Vestur- Þýskalandi. Umsóknir um skammtimastyrki má senda hvenær sem er, og er ákvörðun um úthlutun tekin fljótlega eftir mót- töku umsókna. Langdvalarstyrkjum er úthlutað tvisvar á ári. Fyrri úthlutun fer fram 13. aprilog verða umsóknir að hafa borist fyrir 15. febrúar, en siðari úthlutun fer fram 23. október, og verða umsóknir að hafa borist fyrir 15. ágúst. Menntamólaráðuneytiö 15. júli 1981. Lausar stöður Umsóknarfrestur um tvær lausar kenn- arastöður við Fjölbrautaskólann á Akra- nesi, sem auglýstar voru i Lögbirtinga- blaði nr. 46/1981, er hér með framlengdur til 5. ágúst n.k. Um er að ræða stöðu kenn- ara i heilbrigðisgreinum (1/2 staða) og stöðu kennara i viðskiptagreinum. ! Umsóknareyðublöð fást i menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vik, og hjá skólameistara. Menntamálaráðuneytiö | 16. júli 1981. ' i f. erlend fréttafrásögn Þriðjudagur 21. iúli 1981 JOAN KENNEDY A SVIÐI A ÍTALÍU ■ Það ríkti ekki mikil hrifning i Regio-leikhúsinu i Torino við frumsýningu á leik, sem bar nafnið „Myndin af Lincoln”, en tónlistin við verkið er eftir Aaron Copland. Sýningin var 26. júni siðastl. og það var ekki fullt hús. Þetta var i fvrsta sinn sem Joan Kennedy kom fram á leiksviði. Hún mæltifram texta með hljóm- sveitarundirleik. Hlutverk hennar byrjaði á þessa leið: „Samlandar! Við getum ekki flúið frá sögunni...” Miður vinsamlegur gagnrýn- andi sagði daginn eftirf blaði sinu að þetta hefði likst kosningasam- komu í Bandarikjunum, en ekki listviðburði. Það hefur verið skrifað mikið um einkalíf JoansKennedy, og þó einkum og sér i lagi „seinna lff hennar”,eins og blaðamenn hafa nefntævi hennarsfðan hún fór frá manni sfnum. t ttalíuferSnni virtist svo sem Kennedy-áhrifin fylgdu henni enn, þrátt fyrirallt talið um sjálf- stæði og frelsi. Stjórnandi sýning- arinnar „Myndin af Lincoln”, Michel Sassoa, er mikill vinur Kennedyfjölskyldunnar, og það var hann, sem hafði boðið Joan þetta hlutverk. Aður en hún kom til Torfno hafði Ted Kennedy sjálfur hringt til leikhússtjórans til þess að ganga frá því, að nægir lifverðir og öryggismenn væru sf- fellt i' fylgd með konunni hans fyrrverandi. Einnig hafði Ted samband við Gianni Agnelli for- stjóra Fiat-verksmiðjanna, og hann bauðst til að lána nokkra vopnaða li'fverði til öryggisgæslu fyrir Joan.en Gianni hefur heilan her af lífvörðum. Mannræningjar hafa vaðið svo uppi í ttalíu á sfð- ustutímum.að forstjórar stórfyr- irtækja, stjórnmálamenn og auð- jöfrar eru f sífelldri hættu. Þegar blaðamenn fengu viðtal við Joan Kennedy fyrir sýning- una, stóð stjórnandinn, Michel Sassoa, við hlið hennar, vernd- andi hana eins og stóribróðir, og svaraði oft fyrir hana, en annars svaraði hUn flestum spurningum, bláttáfram og rólega, en fór svo- iitið í kring um þær, sem henni þóttu vera of persónulegar eða óþægilegar. Joan var spurð hvort það hefði ekki verið merkur áfangi í lífi hennar, að taka einleikarapróf i píanóleik. Þvi' svaraði hún glað- lega, að það hefði verið stór stund og sérstaklega vegna þess, að öll fjölskyldan hefði verið saman kominn til að taka þátti hátiðinni með sér, maðurinn,börnin, frænd- ur, frænkur jog vinir. I sam- bandi við börnin, þá sagði Joan, að það hefði verið mesta ham- ingja li'fs síns, að eignast börnin, og gleðin yfir börnunum ykist með árunum heldur en hitt. NU minntist hUn ekkert á hinar ströngu kröfur Kennedy-fjöl- skyldunnar til allra, sem tilheyra henni, en það hafði — að sögn Jo- an sjálfrar — háð henni árum saman, aðhenni fannst hUn aldrei geta staðið sig eins og bUist var við af henni. Kennedyf jölskyldan var alltaf tilbUin að taka þátt i hvers konar opinberum athöfn- um, taka á móti gestum með eng- um fyrirvara, taka þátt í öllum mögulegum iþróttum, þar sem fjölskyldumeðlimimir áttu auð- vitað helst að vera fremstir i öllu. Þetta átti illa við Joan, sem er hæglát, gefin fyrir listir, einkum tónlist og ekki mikil iþróttakona. NU var hUn spurð á Italiu um hvernigþað heföi verið f yrir hana að taka þátt f kosningabaráttu manns si'ns á sl. ári, þrátt fyrir yfirvofandi skilnaðarmál þeirra. Joan sagði: „Þaö getur verið mjög spennandi að vera kona stjórnmálamanns, og það var mikil upplifun fyrir mig að ferð- ast um landið og kynnast banda- riskum almenningi. Ég hefði ekki viljað missa af þvi”. Kvenfrelsiskona f blaðamanna- hópnum vildi fá að vita, hvernig hUn hefði farið að því að „verða óháð^ og frjáls”, og öðlast persdnulegt sjálfstæði. Við emm ekki skilin, sagði Jo- an, en við erum aðskilin að borði og sæng og bUum ekki saman eins og er, hvað sem verður i framtið- inni. Mér hefði ekki tekist að ljUka skólanum hefði maðurinn minn ekki haft fullan skilning á þvi' hvað tónlistin hefur mikið gildi fyrir mig. Hann studdi mig, bæði f járhagslega og með góðum ráðum. Þetta var reyndar ekki beint svar við spurningunni, en var látið duga. Þeim, sem voru það ágengir að spyrja Joan um hvort hún hefði sigrast á áfengisvandamáli sínu, svaraði hUn þvíeinu til, að sér liði vel, og hUn hefði ekki við nein vandamál að striða. Hún ætti að- eins góðar minningar um lifið, og vonandi enn betri ár framundan. 1 forsal Regio-leikhUssins f Tori'noergólfskreyting og er stórt, svart naut aðalmyndin i skreyt- ingunni, en nautið er merki borg- arinnar. Það er gömul hefð i þessu leikhUsi, að sá sem kemur þar fram i' fyrsta sinn á að stfga á kynfæri tuddans, þvi að það færi þeim gott gengi i leikhUsinu. Daginn áður en Joan Kennedy' átti að koma fram,fór stjórnand- inn með hana að sýna henni hUsið. Hann tók f hönd hennar, og sýndi svo hvar hUn atti að stiga. Þing- mannsfrUin roðnaði, brosti feim- nislega og fékkst ekki til að stiga á nautið. Að vísu segist hUn vera frjálsleg og byrjuð nýtt og frjáls- legra líf en sem jxngmannsfrU i Bandarfkjunum, en svo rækilega hafði festst f henni hvað væri sæmandi fyrir fina frú að gera og hvaðekki, að Joan fékk sig ekki til þess að stíga á tuddann, — enda heppnaðist þessi fyrsta sýn- ing hennar ekki vel, og Joan Kennedy fékk ekki hól fyrir leik- listartilraun sina. Lfklega heldur hún sig meira við tónlistina i framtíðinni, þvi að þar hefur hUn þegar sýnt að hUn er gjaldgeng á við marga aðra tónlistarmenn. (ÞýttBSt) ■ //Myndin af Lincoln" var frumsýnd i Torinó. Fyrir sýninguna stillti Joan Kennedy sér upp fyrir Ijós- myndarana hin hressilegasta. Allt um kring voru öryggisverðir, sem Ted -fyrrv. eiginmaður hennar- hafði séð um að vernduðu hana í italíuferðinni.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.