Tíminn - 07.08.1981, Side 20

Tíminn - 07.08.1981, Side 20
# Föstudagur 7. ágúst 1981 20 KEMPER EIGUM ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI HINA VEL- ÞEKKTU OG VINSÆLU KEMPER HEY- HLEÐSLUVAGNA. HAGSTÆTT VERÐ. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavík Simi 38900 Landbúnaðartæki frá Britains w J 9S22 j -ijptfefel Sendum myndalista Leikfanga húsið Sími 14806 SkólavörðustíglO t Jarðarför eiginmanns mins Helga P. Briem fyrrverandi sendiherra fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 10. ágúst kl. 15.00. Doris iM. Briem dagbók Leikári Leikfélags Reykjavikur lokid: Aldrei fleiri sýningar á einu leikári Leikári Leikfélags Reykjavik- ur lauk i júnilok, en sumarleik- ferð með leikritið ROMMÍ lýkur um næstu mánaðamót. Sýningar á vegum félagsins urðu alls 315 á leikárinu og hafa aldrei orðið - fleiri á einu leikári. Ahorfenda- fjöldinn var einnig meiri en áður en alls sáu 71,100 manns sýningar L.R. i Iðnó, Austurbæjarbiói, skólum og á leikferð um landið. Atta leikrit voru sýnd á leikár- inu, þar af tvö frá fyrra leikári, Ofvitinn eftir Þórberg Þóröarson og Kjartan Ragnarsson og Rommieftir D. L. Coburn.Bæði - þessi leikrit voru sýnd i allan vet- ur og fram á sumar, Ofvitinn 62 sinnum og Rommi 91 sinni, þar af 31 sinni á leikferð um Norðurland. Þau verða bæöi sýnd áfram i Iðnó næsta haust. I vetur tók félagið til sýninga barnaleikriti'fyrsta skipti i nokk- ur ár. Það var finnska leikritíð Hlynur og svanurinn á Heljar- fljóti eftir Christina Andersson. Leikritið var sýnt 45 sinnum i - grunnskólum á höfuðborgar- svæöinu, og urðu áhorfendur riímlega sjö þúsund. Þá kynnti leikfélagið tvo erlenda nútima- höfunda fyrir isienskum áhorf- endum, þýska leikf-itaskáldið FranzXaver Kroetzmeð verkinu Að sjá til þin, maöur! og banda- riska leikritahöfundinn Sam Shepard með leikritinu Barn i garðinum. Hið siðarnefnda var sýnt 10 sinnum i vor fyrir fasta gesti leikhússins, en i haust verð- ur sýningum haldiö áfram. Að sjá til þin, maður! var sýnt 28 sinnum fyrir rUmlega fimm þúsund manns. Jólasýning leikhússins var Ótemjan eftír William Shakespearc i nýrri þýðingu Helga Hálfdánarsonar, en sú sýn- ing var frumflutningur verksins á apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla apóteka i Reykjavi'k vik- una 7. ágúst til 13. ágúst er i Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfs Apotek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hafnarfjöröur: Hafnfjardar apótek oq Noröurbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl.9-18.30 og ti! skiptis annan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplýsingar í sím svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartfma búda. Apotekin skiptast á sína vikuna hvort ad sinna kvöld , næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opid í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opid f rá kl.l 1 12, 15 16 og 20 21. Á öörum timum er lyf jafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opid virka daga kl. 9 19, almenna fridaga kl. 1315, laugardaga frá kl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl.9-18. Lokad i hádeginu milli kl.12.30 og 14. Sumartónleikar í Skálholtskirkju Nú um helgina verða haldnir þriðju sumartónleikamir i Skál- holtskirkju. Það eru Camilla Söd- erberg, Ólöf Sesselja óskarsdótt- ir og Snorri örn Snorrason sem leika og munu flytja tónlist frá renaissance og barokktimanum. Camilla leikur á ýmsar gerðir af blokkflautum, ólöf Sesselja á Viola da Gamba og Snorri á lútu. Oll eru hljóðfærin eftirlikingar af orginal hljóðfærum sem á var leikið á 16., 17. og 18. öld.Tilgam- ans má geta þess, að þetta verður i fyrsta skifti sem íslendingur leikur á Viola da Gamba hér á landi. Tónleikarnir veröa haldnir laugardag og sunnudag og hef jast kl. 15. Aðgangur er ókeypis. Mess- að verður i Skálholtskirkju sunnudag kl.17. islensku leiksviði. Sýhingar á Ó- temjunni urðu 21 og áhorfendur rúmlega fjögur þúsund. Tvö ný islensk verk voru fmmflutt á leik- árinu, söngleikurinn Grettireftir Egil Ólafsson, ólaf Hauk Simon- arsonog Þórarin Eldjárnog revi- an Skornir skammtar eftir Jón Hjartarson og Þórarin Eldjárn. Söngleikurinn var sýndur i útibúi Leikfélagsins i Austurbæjarbiói, enda ein viðamesta sýning, sem félagið hefur ráðist i um árabil: sýningar urðu 28 og áhorfendur 14,500. Revian varsýnd 30 sinnum i vor fyrir fullu húsi, og komust færri að en vildu. Af þeim sökum verður hún flutt inn i Austurbæj- arbió ihaust, aukin og endurbætt. Þá voru i lok leikársins tvær forsýningar á nýju leikriti eftir Kjartan Ragnarsson sem nefnist Jói. Höfundurinn er leikstjóri, Steinþór Sigurösson gerir leik- myndina, og með stærstu hlut- verk fara þau Hanna Maria K£.rlsdóttir,Sigurður Karlsson og JóhannSigurðarson. Jói verð- ur fyrsta verkefni Leikfélagsins á næsta leikári, sem verður 85. starfsár félagsins. ferdalög Sumarferð Nessafnaöar Néskirkja: Sumarferð Nessafnaðar verð- ur farin n.k. sunnudag 9. ágúst. Ekið verður að Skógum undir Eyjafjöllum. Nánari upplýsingar hjá kirkjuverði kl. 5-6 e.h. Simi 16783. Safnaðarnefndin. Eqllsstaöir: Lögregla 1223. Sjókrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jöröur: Lögregla og sjOkrabflI 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrökur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduös: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla oct sjúkrabíll 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögreglaog sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvil ið 2222. heilsugæsla löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Köpavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúírahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Slysavaröstofan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sölarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og á laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. Á virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusött fara fram i HeiIsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó næmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opiðer milli kl.14- 18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga k1.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og k1.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu daga kl.16 til kl.19.30. Laufjardaga og •junnudaga kl. 14 til k1.19.30 HeiIsuverndarstöðin: Kl. 15 til k1.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 oq kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Köpavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl. 17 á helgidögum. Vif i Isstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga frá k 1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k 1.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl .20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.15- 16 og kl. 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. bókasöfn Bústaðasafn — Bústaðakirkju, s. 36270. Opið mánudaga — föstudag kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugardögum 1. mai—31. ágúst. Bókabilar — Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Bókabilar ganga ekki i júlí- mánuði. Aðalsafn — Utlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, s. 27155 og 27359.Opið mánu-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.