Tíminn - 12.08.1981, Síða 1
íslendingaþættir fylgja blaðinu í dag
TRAUST OG
FJóLuRtY rr
FREYTABLAÐ!
Miövikudagur 12. ágúst 1981
179. tölublað — 65. árgangur
Heimilis-
Tfmlnn:
Gerlar og
hreinlæti
— bls. 10
Herskárri
en Begin
Stóriðjaí
okkar eigu
— bls. 8-9
A ellefta tímanum i fyrra-
kvöld voru tveir ungir Reykvik-
ingar teknir á Keflavikurflug-
velli með um 600 grömm af
hassi ifórum sinum. Komu þeir
með áætlunarvél Flugleiöa frá
Luxemburg, en ffkniefnið höfðu
þeir keypt i Amsterdam 1 Hol-
landi. Fannst hassiö við toll-
skoðun og höfðu tvimenningarn-
ir skipt þvi bróöurlega á milli
sin, var h vor um sig með um 300
grömm.
Þaö er rannsóknardeild fikni-
efnalögreglunnar i Reykjavik
sem hefur málið til meöferðar. I
dag mun borin fram krafa um
aö þeir veröi látnir sitja i a.m.k.
viku gæsluvaröhaldi, meöan
máliö er i rannsókn.
Eins og fyrr segir er hér um
tvo unga Reykvikinga aö ræöa,
báöa á tvitugsaldri. ttarlegar
yfirheyrslur fóru fram yfir þeim
i fyrrinótt og gærdag. Málið er
þó ekk-i nægilega upplýst, og þvi
verður farið fram á gæsluvarð-
hald. Undanfarnar vikur hefur
tolleftirlit verið aukið til muna,
hvað fikniefni varöar, á Kefla-
vikurflugvelli, og er þetta mál
m.a. árangur þeirrar viðleitni.
—Kás
HASS
— um 600
grömm á Kefla-
vlkurflugvelli
Haustbragurinn á mannfólkinu, þótt fallegt sé, leynir sér ekki lengur, — hvorki i svipnum né klæða-
burðinum. — Timamynd: Róbert.
ir 84387091
Allt útlit fyrir að fangelsisvist
íslendingsins f Marokkó fáist stytt:
KEMUR JAFNVEL NEIM
INNAN 2-3JA MANAÐA
— var tekinn meö um 550 grömm af hassi í fórum sínum
Allt útlit mun nú vera fyrir,
að fangelsisvist islenska pilts-
ins, sem dæmdur var til átta
mánaða fangelsis fyrir fikni-
efnamisferli i Marokko nýlega,
verði stytt talsvert, — jafnvel
svo, að hann komist i.ingað til
lands innan tveggja eða þriggja
mánaða.
Af þeim upplýsingum, sem
utanrikisráðuneytið hefur
fengiö frá ræðismanni Dana i
Tangier og danska sendiráðinu i
Rabbat, má ráða að möguleikar
til talsverðrar styttingar séu
fyrir hendi, án þess að greiða
þurfi hærri sekt en ella hefði
orðið.
Nú mun vera orðið ljóst, að
pilturinn var dæmdur í'yrir að
hafa hass i fórum sinum, liklega
um fimm hundruð og limmtiu
grömm af þessu fiknieíni. Jafn-
framt fangelsisvistinni var
hanndæmdur til greiðslu á sekt,
sem nemur 8-11.000 islenskum
krónum.
Danska ræðismanninum i
Tangier mun ekki hafa tekist að
ná sambandi við piltinn sjálfan,
eins og fyrirhugað var að yrði
nú i byrjun þessarar viku. Hins
vegar segir i skeyti frá ræðis-
manninum til islenska utan-
rikisráðuneytisins, að tekist
hafi að koma til piltsins auka-
legri aðhlynningu, það er mat-
vælum og öðru þvi sem gert
getur honum fangavistina létt-
bærari. hv
tveirI
ITEKNIR