Tíminn - 12.08.1981, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.08.1981, Blaðsíða 4
4 fréttir Miðvikudaeur 12. áeúst 1981 Vidbrögd verkalýds- foringja vid þeirri ákvördun Alþýdu - sambands Vestfjarða að slita sam- flotinu í næstu kjara- samningum: ■ Asmundur Stefánsson Ásmundur Stefánsson, forseti Alþýðusambands fslands: HreinnErlendsson,formaður AlþýðusambandsSuðurlands: , 9Vestf i rði ngar Kafa sérstöðu” ■ „Fyrirþá sem hefðu sömu að- stöðu og Vestfirðingar þá gæti þetta verið fyrirmynd. Hins veg- ar hafa þeir nokkra sérstöðu”, sagði Hreinn Erlendsson, form. Alþýðusambands Suðurlands. Bæði væri að á Vestfjörðum hafi menn sameiginlegt Vinnu- veitendasamband aö semja við. A Suöurlandi sé hins vegar mikill fjöldi atvinnurekenda — margra mjög smárra — en engin heildar- samtök vinnuveitenda. Auk þess væri vinnumarkaðurinn miklu einhæfari á Vestfjörðum þar sem fiskvinnslan væri höfuðuppistað- an. A Suðurlandi sé þetta miklu breytilegra. Þar séu mörg litil verkalýðsfélög jafnvel meö niður i 20-30 félagsmenn. Hreinn sagðistalls ekki lita svo á að Vestfirðingar væru með sinni afstöðu að kljúfa sig Ut úr. Hvert félag hafi sinn samningsrétt. Ef slikt sé hægt, væri alla jafna betra að semja á heimavelli. Aftur á móti væru ýmisleg tæknileg mál f sambandi við samningagerö, sem ákaflega erfitt væri að vinna heima i fá- mennum félögum. „Ég get sagt það fyrir mig og mina parta, að fegnir hefðum við orðið i slðustu samningum hefði eitthvert ráð fundist til að flýta þeim. Hefði það t.d. verið fært með því að færa samninga á heimavettvang hygg ég að allir hefðu fagnað þvi”, sagði Hreinn. Það af kröfum Vest firðinga sem kynnt hafi verið iút- varpi sagðist Hreinn ekki telja nema eðlilegar kröfur. „Stefnt er að þvi að ná aftur þvi sem af okk- ur hefur verið tekið”, sagði Hreinn. Fyrir sina parta sagði Hreinn telja afskaplega erfitt fyrir verkamenn að láta enda ná saman. Raunar hafi hann oftast á sumrin orðið að reyna að koma sér i vinnu er gefi meiri tekjur en dagvinnulaun verkamanna. Það telur hann eiga við um flesta þá er verða aö sæta þvi að vinna verkamannavinnu. —HEI ■ Hreinn Erlendsson Jón Kjartansson, formaður Verkalýðsfélags Vestmannaeyja: ÞETTA VEIKIR SAMSTÖÐUNA” ■ „Þetta er ekkert nýtt. Vest- firðingar hafa oft verið sér á parti, þannig að ákvörðun þeirra kom mér ekki á övart”, sagði Jón Kjartansson, formaöur Verka- lýðsfélagsins i Vestmannaeyjum. „Hitt er annað mál, að þótt oft sé i vissum tilvikum hægt aö ná langt — jafnvel lengra en heildar- samtökin gera i sérsamningum — þá veikir þetta auövitað sam- stöðuna”, sagði Jón. Slagkraftur- inn yrði þá ekki eins mikill. Hann sagöi Vestfiröingana ein- mitt nokkuð hafa leikiö það aö vera meö fri spil. Td. hafi þeir klofið sig út úr i sólstöðusam- ningunum, en þá samið þannig, að þeirfengu eftirá uppbótmiðað við niðurstöðu heildarsamning- anna þegar up var staðið. Um það hvort fleiri velji þennan kostinn sagöi Jón ekki gott að segja. Ýmsar blikur hafi verið á lofti þegar stóra nefndin kom siöastsaman og nánasteng- inn þá tjáð sig. „En ætli menn að fara að semja svona hver f sinu horni sé ég ekki að það verði til annars en að hver biði eftir þeim næsta. Enginn þori að semja fyrst, af ótta við þaö að þeir sem á eftir komi nái betur og sá er siðastur verði til aö skrifa undir nái mestu”, sagði Jón. Þetta gæti þvi orðiö hálfgert ófremdará- stand. Þá sagði. Jón vissrar til- hneigingar gæta hjá ýmsum iðnaðarmannafélögum að þau viljivera sér á bátiog reyna að ná þvi er þeir telji sig hafa misst I viömiðun við láglaunahópana. Það þýddi auövitað að sú jafn- launastefna sem mótuð hafi verið I siðustu samningum — Þótt raunverulega hafi verið hlaupiö frá henni — hún eigi ekki upp á pallboröið nú. — HEI ■ Jón Kjartansson „Ekki Sigfinnur Karlsson, formaður Alþýðusambands Austurlands: r?LITUM HORNAUGA Á ÞESSA ÁKVÖRÐUN” van- traust á forystu ASÍ” ■ „Ég tel af og frá aö nokkurt vántraust á forystu ASl felist i þessari samþykkt kjaramálaráð- stefnu ASV. Enda kom ekkert það fram á fundinum sem benti til slikrar afstööu”, sagði Asmundur Stefánsson, forseti ASt, spuröur þar aö lútandi vegna samþykktar Alþýöusambands Vestfjarða um að stefna aö þvi að ganga frá næstu kjarasamningum á heima- slóöum. „Þeir telja heppilegra að hafa samningana i sinum höndum”, sagði Ásmundur. Sú skoðun þeirra er löngu orðinljós, þannig að fyrmefnd samþykkt kom mönnum varla á óvart. Asmundur sagöi enga endan- lega stefnu hafa verið markaða um fyrirkomulag næstu kjara- samninga á vettvangi heildar- samtakanna. Ákvörðun var tekin um það á s.l. vori að þau mál skyldi ræða i hinum einstöku félögum og sam- böndum áður en endanleg stefna veröi mörkuð. „Þær umræöur standa nú yfir”, sagði Asmundur. —HEI ■ Sigurfinnur Karlsson | „Hvaö okkur hér fyrir norðan áhrærir er ennþá engin ákvörðun á borðinu um það hvernig viö snú- um okkur I næstu kjarasamning- um,” svaraði Hákon Hákonarson, form. Alþýðusambands Norður- lands spurningu um hvort önnur fjóröungssambönd muni taka Vestfirðinga sér til fyrirmyndar og semja heima. Hann sagði að taka verði með I dæmið, að aðildarfélög ASN væru með nokkuð öðru sniöi en algeng- ast er um aðildarfélög sumra ■ „Það má segja að við litum þessa ákvörðun Vestfirðinganna svona hálfgerðu hornauga. Það getur vel verið að viö athugum þetta eitthvað. En alla vega er okkur þarna stillt upp viö vegg, þegar eitt fjórðungssamband- anna ætlar að skera sig út úr”, sagöi Sigfinnur Karlsson, forseti Alþýðusambands Austurlands i samtali i gær. Þetta gæti haft þau áhrif að menn reyndu frekar samninga heima i héraði. En sjáifur sagðist Sigfinnur heldur hinna f jórðungssambandanna. Viða væru flestfélögin innan Sjó- manna- eða Verkamannasam- bandsins, eða ættu rétt á þvi. Fyr- ir norðan aftur á móti, sérstak- lega á aðal þéttbýlisstööunum, væru mjög stór og öflug félög i allt öðrum landssamböndum. Þetta séu t.d. málmiðnaðarmenn, trésmiðir, verslunarmenn o.sv.frv. Allt þetta fólk hefði þeg- ar ákveöið að ráða sinum kjara- málum á vettvangi sinna lands- sambanda. hlynntur samflotum. Hann sagði þetta þó ekkert nýtt með Vestfiröingana. Þeir hafi fyrr skoriö sig Ut úr, en komiö svo á eftir og hirt það sem aðrir voru búnir aö vinna, og reynt aö bæta einhverjuþar viö. Ekki sagði Sig- finnur hægt að kalla þetta félags- legt. „En sennilega er þetta stefna Péturs og Karvels í sam- einingu. Þeir vita ekki hvor á að ganga lengra i henni, kannski hræddir hvor við annan,” sagði Sigfinnur. áfram” ASN hef ði hins vegar gengið frá ýmsum sérkjarasamningum og raunar aðalkjarasamningi lika, fyrir sin aöildarfélög. „Og þaö liggurekkert fyrir i dag annað en að við höldum þvi áfram”, sagði Hákon. Varðandi kröfurnar sem Vest- firöingar hafa komið fram með sagði Hákon þær i fullu samræmi við það sem hann geti imyndað sér að komi fram hjá öðrum stétt- arfélögum. — HEI Sjálfur sagðist hann þeirrar skoðunar að félög innan Verka- mannasambandsins eigi ekki að fara Ut úr samflotinu, a.m.k. ekki nema að vel athuguðu máli. Hann tók fram að þetta væri sin per- sónulega skoðun, þar sem engin ákvöröun hafi ennþá verið tekin innan félaganna um hvernig menn viljistanda aðnæstu samn- ingagerö. Sigfinnur sagðist held- ur ekki reikna meö að samningar hefjist fyrr en upp úr miðjum september. _ HFI ■ Hákon Hákonarson Hákon Hákonarson, formadur Alþýdusambands Nordurlands: Höldum samflotinu ff

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.