Tíminn - 12.08.1981, Page 11

Tíminn - 12.08.1981, Page 11
Miðvikudagur 12. ágúst 1981 15 gróður og garðar Runnar dfsanna og stakkur Marfu Disarunnar (sirenur, syringa) fagrir runnar frá Asiu og austan- verðri Evrópu. Ræktaðir til skrauts vi'ða um lönd, bera undurfagra ilmandiblómskúfa og þvi kenndir hér við disir (draumadisir) og sirenur. Raunar voru sirenur þjóðsögu- legar kynjaverur, sem með ljúf- um söng lokkuðu sjómenn i dauð- ann við strendur sinar. Odysseif- ur hinn griski sá við þeim og lét troða i eyru sjómanna sinna svo þeir heyrðu ekki sönginn! Á Norðurlöndum og víðar er einkum ræktuð tegundin Syringa vulgaris, sem ber digra, bláleita angandi blómklasa, en blómgast þvimiður sjaldan hér. En til eru aðrar tegundir disarunna, sem blómgast hér rikulega flest sum- ur,þ.á m. bogsirena (syringa re- flexa) sem myndin er af. Hún er ættuð alla leið frá Mið-Kina. Verður hér allstór runni, sem ber fagra blómklasa ljósrauölita. Hvert blóm i klasanum er rós- rauttmeð hvitum jöðrum, ljósara að innanverðu, ilmar þægilega. Bogsi'rena hefur blómgast mest- allan júli og sums staðar enn i byrjun ágúst. Hún þolir nokkurn skugga, en ber þar seinna blóm. Af skyldum tegundum, sem þrifist geta á Islandi má nefna gljásirenur (Syringa josikaea) frá Ungverjalandi. HUn ber dökk- fjólublá blóm i klösum. Loðsirena (Syringa Villosa) frá Norður- Kina ber ljósrauð ilmandi blóm i stórum skipunum. Draumasirena (Syringa sweginzawea), eirmig frá N-Kina ber stóra, glæsilega ljósrauða blómskúfa, en mun tæplega eins harðgerð. Dfsarunnum er aöallega fjölgað með fræsáningu. Þrifastbest ivel ■ Mariustakkur i regni framræstum, fremur þurrum jarðvegi móti sól og i skjóli. Ýmsar jurtir eru kenndar viö Mariu mey, allt gæðajurtir á ein- hvern hátt. Hér er mynd af einni slikri jurt — mariustakk —, sem hér er algengur á rökum stöðum, t.d. við læki. Mariustakkur er auðþekktur á stórum, sepóttum nærri kringlóttum blöðum, er sitja á löngum stilk. Þetta er gömul lækningajurt. Mariublöðin voru lögð við sár og þóttu græð- andi.Mariustakkur er líka frægur fyrir sérstæða fegurö. Blóm- skúfarnir eru gulgrænir og ekki mjög ásjálegir.Þaö er döggin eða regnið, sem gefur fegurðina. Gljáandi daggardropar sitja lengi á stórum blöðunum og stundum þrýstast vatnsdropar innanfrá og koma iljósá jöðrum blaðanna við enda æðastrengja. Já, daggar- fagur er mariustakkur sannar- lega, daggarfagur og regnfagur! ■ Bogsi'rena (Syringa reflexa) Bæði málarar og myndasmiðir glima viö að ná fegurð mariu- stakksins á léreft, filmu eöa brenna myndina i leir. Gullgerðarmenn fyrri alda höfðu trú (eöa hjátrú) á krafti dropanna á mariustakksblöðum og létu þá ilt i efnablöndur sinar tilheilla. Þeim tókst ekki aö búa til gull, en unnu þarft verk i efna- ■ fræði með tilraunum sinum. Visindanafn mariustakks Al- chemilla er kennt við „alkemist- ana” þ.e. gullgerðarmennina. Ingólfur Daviðsson, skrifar föndurhornid Ad leika sér ad leir ■ Leirinn fæst i flestum föndur- eða tómstundabUðum. Leggið hann ekki á lakkað eöa pólerað borð, þvi aö þá vill hann oft fest- astviöþað. —OgnU þarf aðbyrja áþvi að hugsa um, hvernig hlutur sá, sem við ætlum að búa til, er i laginu. Litum til dæmis á mynd- ina, sem við sjáum hér. I köttinn þarf aö bUa til „pylsu”, kUlu og tvær litlar keilur. Helst þurfum viö að hafa leirskera, en það er bogi með strengdum stálvir. Með honum skerum við stykki, hæfi- lega stór, úr leirklumpnum, og gott er lika að hafa boröhnif og litlar tréræmur til þess að laga ýmis smáatriði, þegar farið er að forma. Leirinn verður að hnoða i hönd- um sér og hafa hann hæfilega rakan og mjúkan. A litlu mynd- inni sést, hvernig búin er til „pylsa”, kúla og keila til þess að nota i köttinn. Keilurnar tvær verða að eyrum, þegar þeim er Jyýst á hausinn, en gæta verður vel að þvi, að þær festist við, vel og vandlega, sömuleiðis skottið. Venjulega var það svo, að „brenna” þurfti leirmunina við mikinn hita I sérstökum ofni, en Umsjón: Gauti H& ■ JH Hannesson méÆ nú er kominn á markaðinn leir, sem ekki þarf að brenna, þvi aö hann harönar af sjálfum sér á stuttum ti'ma. Allar ujplýsingar um þessar leirtegundir getur af- greiðslufólkið i tómstundabúðun- um gefiö ykkur. Tilkynning launaskattgreiðenda Athygli launaskattgreiðenda skal vakin á þvi, að 25% dráttarvextir falla á launa- skatt fyrir 2. ársfjórðung 1981 sé hann ekki greiddur i siðasta lagi 17. ágúst. Fjármálaráðuneytið Gangavörður Hálft starf gangavarðar er iaust tii um- sóknar við Vighólaskóla. Umsóknareyðublöð fást á skólaskrifstofu Kópavogs, Digranesvegi 12, en þangað ber að skila umsóknum fyrir 20. ágúst n.k. Skólafuiltrúinn i Kópavogi Auglýsing Samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. mai 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með siðari breytingum, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1981 sé lokið á þá menn sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 1. gr. greindra laga, þó ekki 2. tl. þeirrar greinar, og á börn sem skatt- lögð eru samkvæmt 6. gr. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1981 á þessa skattaðila hafa verið póstlagðar. Kærur vegna allra álagða opinberra gjalda, að sóknargjöldum undanskildum, sem þessum skattaðilum hefur verið til- kynnt um með álagningarseðli 1981 þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðs- manni hans innan 30 daga frá og með dag- setningu þessarar auglýsingar. 12. ágúst 1981 Skattstjórinn i Suðurlandsumdæmi, Hálf- dán Guðmundsson. Ættarmót Ættingjar Bjarna Sigurðsson og Sigriðar Gunnjónu Vigfúsdóttur frá Lambadal i Dýrafirði, halda ættarmót laugardaginn 22. ágúst að Hótel Borg Gyllta sal kl. 15. Þátttakendur vinsamlegast láti vita i sima 81583 Sesselja, 40032 Sigrún, 74878 Hanna Kolbrún, 99-1453 Sæunn, fyrir 18. á- gúst. Viðgerðarverkstæði Borgarnesi Óskum eftir að ráða sem fyrst mann til að annast viðgerðir og rekstur verkstæðis fyrir Sláturhús K.B. i Borgarnesi. Hér er um framtiðarstarf að ræða sem einkum er fólgið i viðgerðum og viðhaldi á vélum, vörulyfturum og ýmsum búnaði sláturhúss, kjötmjölsverksmiðju, fóður- blöndunarstöðvar o.fl, Nánari upplýsingar gefur kaupfélags- stjóri i sima 93-7200. Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.