Tíminn - 12.08.1981, Side 16
20
hhmiíu
Miftvikudagur 12. ágúst 1981
l
Tilkynning til sölu-
skattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á
þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir
júlimánuð er 15. ágúst. Ber þá að skila
skattinum til innheimtumanna rikissjóðs
ásamt söluskattsskýrslu i þririti.
Fjármálaráðuneytið 10. ágúst 1981
Flensborgarskóli
Flensborgarskóla vantar kennara i eftir-
taldar námsgreinar A. íslensku B. Sér-
greinar Heilsugæslubrautar Uppl. veitir
Skólameistari i sima 50092 eða 50560.
Skólameistari.
Til sölu
Fahr stjörnumúgavél.
Vinnslubreidd er 2,5 m.
Litið notuð.
Uppiýsingar i sima 99-6858.
t
Eiginmaöur minn, fóstursonur, faöir tengdafaöir og afi
Þorsteinn Sveinsson
lögmaöur
Flókagötu 60
er lést að morgni 6. ágúst s.l. verður jarðsunginn frá Dóm-
kirkjunni i Reykjavik fimmtudaginn 13. ágúst kl. 3 siðdeg-
is.
Sigriftur I. Þorgeirsdóttir
Petrlna Ó. Þorsteinsdóttir
Jón It. Þorsteinsson
Óskar S. Þorsteinsson
Elisabet I. Þorsteinsdóttir
og barnabörn
Móðir okkar, fósturmóðir og tengdamóðir
Steinunn Magnúsdóttir
fyrrum húsfreyja, Eyvik, Grimsnesi
lést 8. ágúst i Hafnarbúðum.
Útförin verður gerð frá Stóru-Borgarkirkju laugardaginn
15. ágúst klukkan 14.
Jóhannes Kolbeinsson
Anna Kolbeinsdóttir
Sólveig Kolbeinsdóttir
Emma Kolbeinsdóttir
Jenný Kjartansdóttir
Guðrún Jóhannsdóttir
Sigurftur Pálsson
Páll Pálsson
Reynir Tómasson
Þorvaldur Þorláksson
Leifur Friftleifsson
Jórunn Jónsdóttir
Gunnar V. Guftmundsson
Sigrún Bogadóttir
Auður Anna Petersen
Hörftur Magnússon
Innilegar þakkir fyrir auðsýndan vinarhug og samúð við
fráfall
Magnúsar Kjartanssonar
Sérstaklega viljum við færa þakkir öllu þvi ágæta starfs-
fólki á Borgarspitalanum sem stundaði hann af frábærri
alúð fyrr og sfðar i veikindum hans. Einnig flytjum við
Alþýöubandalaginu og Þjóðviljanum bestu þakkir fyrir
margháttaðan virðingarvott og mikils-verðan stuðning
Kristrún Agústsdóttir,
Ólöf Magnúsdóttir, Kjartan Thors
Þökkum auðsýnda samúð og innilegt þakklæti vegna frá-
falls og jaröarfarar eiginmanns mins og föður okkar
Hálfdans Þorsteinssonar
frá Vattanesi.
Guftbjörg Danielsdóttir
Guðný Hálfdanardóttir
Heiena Hálfdanardóttir
Sigurbjörg Háifdanardóttir
Þorsteinn Ilálfdanarson
Steingrimur Hálfdanarson
Daniel Hálfdanarson
tengdabörn og barnabörn
dagbók
■ Nýlega var aftalframkvæmda-
stjóra Sameinuðu þjóftanna af-
hent aftildarskjal Islands vegna
alþjóðasamnings um varnir gegn
töku gisla.sem samþykktur var á
allsherjarþingi Sameinuðu þjóð-
anna 17. desember 1979 og lagður
fram til undirritunar I New York
18. desember 1979. Alþingi haföi
með ályktun samþykktri 18. mai
1981 heimilaö rikisstjórninni aft
staöfesta samninginn.
Á myndinni má sjá Tómas A.
Tómasson afhenda fulltrúa Sam-
einuðu þjóðanna skjalift.
ýmislegt
Svavar Gestsson i Sovét-
rikjunum
■ Svavar Gestsson, félagsmála-
ráðherra, er nú staddur i Sovét-
rikjunum i opinberri heimsókn,
boðinn af sovéska félagsmála-
ráðuneytinu. Svavar fór utan i
gær, sunnudag en hin opinbera
heimsókn hefst i dag.
Meö félagsmálaráöherra fóru
utan Jónina Benediktsdóttir,
kona hans, Arnmundur Bach-
mann, aðstoðarmaður ráðherra,
og Páll Sigurftsson, ráðuneytis-
stjóri I heilbrigðis- og trygginga-
málaráftuneytinu. Hinni opinberu
heimsókn lýkur á fimmtudag, og
eru ráöherrann og fylgdarlið hans
væntanleg heim aftur siðdegis á
föstudag.
— Nefnd í að endurskoða
bankakerfið
■ Aft ákvörftun rikisstjórnar hef-
ur Tómas Arnason, viftskiptaráð-
herra, skipað nefnd til að annast
endurskoðun á bankakerfinu.
Formaður nefndarinnar er
Halldór Asgrimsson, alþingis-
maður, en aörir nefndarmenn eru
Matthias Á. Mathiesen, alþingis-
maður, Jón G. Sólnes, fyrrv. al-
þingismaöur, Kjartan Jóhanns-
son, alþingismaður og Lúövik
Jósefsson, fyrrv. ráðherra.
Nefndinni er falið að endur-
skoða allt bankakerfið, þar á
meðal löggjöfina úm Seölabanka
íslands og hlutverk hans, meft
það að markmiði að mynda stærri
og virkari heildir og einfalda
bankakerfift innan ramma heil-
steyptrar löggjafar um viðskipta-
bankana.
Fyrirlestur um heilsu
barna
■ Prófessor Lennart Köhler,
rektor við „Nordiska Halsovards-
högskolan” I Gautaborg mun
halda fyrirlestur i Norræna hús-
inu þriðjirdaginn 18. ágúst 1981 kl.
20:30.
Nefnist fyrirlesturinn ,,Om
Barns halsa i Norden” og er öll-
um opinn.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga
varsla apóteka I Reykjavik vik-
una 7. ágúst til 13. ágúst er i
Laugarnesapóteki. Einnig er
Ingólfs Apotek opið til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Hafnarfjörður: Hafnfjarðar apótek
og Norðurbæjarapótek eruopin á virk
um dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag kl.10-13 og
sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og
Stjörnuapótek opin virka daga á opn-
unartima búða. Apótekin skiptast á
sina vikuna hvort að sinna kvöld-, næt
ur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í þvi apóteki sem sér um þessa
vörslu. til kl.l9 og frá 21-22. Á helgi-
dögum er opið f rá kl .l 1-12. 15 16 og 20-
21. Á öðrum timum er lyf jafræðingur
á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga
kl. 9 -19, almenna fridaga kl. 13-15,
laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl.9-18. Lokað i hádeginu
milli kl.12.30 og 14.
löggæsla
Reykjavík: Lögregla simi 11166.
Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455.
Sjúkrabill og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200.
Slökkvilið og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i
sima 3333 og i simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla sími
8444 og Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra
bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið
simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabill 1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282.
Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill
1400. Slökkvilið 1222.
Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill
2334. Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll
6215. Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222,22323.
Slökkvilið og sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill
61123 á vinnustað, heima 61442.
Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill
62222. Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill
71170. Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi-
lið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
isafjörður: Lögregla og sjúkrabill
4222 Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill
7310. Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277.
Slökkvilið 1250, 1367,- 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið
7365
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166
og 2266. Slökkvilið 2222.
heilsugæsla
Slysávarðstofan i Borgarspitalanum.
Simi 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardög-
um og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20-
21 og á laugardögum frá kl.14-16. sími
29000. Göngudeild er lokuðá helgidög-
um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt
að ná sambandi við lækni í síma
Læknafélags Reykjavikur 11510, en
þvi aðeins að ekki náist i heimilis-
lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar i simsvara
13888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i
Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum
og helgidögum kl.17-18.
onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndar-
stöð Reykjavikur á mánudögum
kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó-
næmisskirteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i
Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl.14-
18 virka daga.
heimsóknartím
Heimsoknartimar sjúkrahúsa eru sem
hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og k1.19 til kl.19.30.
FæðingardeiIdin: kl.15 til kl.16 og
kl.19.30 til k1.20.
Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16
alla daga og kl.19 til 19.30
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til
kl.16 og kl.19 til 19.30
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög-
um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og
kl.18.30 til k 1.19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17
og kl.19 til kl.20
Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl.16 til kl.19.30. Lauþardaga og
sunnudaga kl.14 til k1.19.30
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og
kl.18.30 til k1.19.30
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga k1.15.30 ril k1.16.30
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til
. kl.16 og kl. 18.30 til k1.19.30
Flókadeild: Alla daga k1.15.30 til kl. 17.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15
til kl. 17 á helgidögum.
Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til
kl.16.15 og kl. 19.30 til kl.20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga
— laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga
frá k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til
laugardaga k1.15 til kl.16 og kl.19.30 til
kl .20
SjúkrahúsiðAkureyri: Alladaga kl.15-
16 og kl.19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl.15-16 og kl.19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga
kl.15.30 16 og 19.-19.30.
söfn
Arbæjarsafn:
Árbæjarsáfn er opið frá 1. júni til 31.
ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla
daga nema mánudaga. Strætisvagn
no. 10 frá Hlemmi.
Lístasafn Einars Jónssonar
Opið daglega nema mánudaga frá kl.
13.30- 16.
Asgrfmssatn
Asgrímssafn Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaga kl.
1.30— 4.