Tíminn - 12.08.1981, Blaðsíða 17

Tíminn - 12.08.1981, Blaðsíða 17
Miövikudagur 12. ágúst 1981 21 varp sjónvarp Hvað kostar sekkurinn af hreindýrafóörinu? DENNi DÆMALAUSI mun Paul Miiller framkvæma gerning sem hann kallar „Black- square” er samanstendur af hans verknaði og kvikmynd, þar á sér stað samspil hans og þess sem i kvikmyndinni er. Sýningin er opin frá 16-22 virka daga og 14-22 um helgar, henni lýkur fimmtudaginn 20. ágúst. //Uppsetning" í Nýlista- safninu ■ Fimmtudaginn 13. ágúst kl. 20 opnar sýning á verki eftir hollenskan myndlistarmann, Paul Muller að nafni. Hér er um svipað verk aö ræða og þau sem sýnd voru i safninu fyrr i sumar, þ.e. verk háð tima og rými. Verk þetta er svokölluð „installation” og gæti þýtt „uppsetning”. Hér er á ferðinni installation með videoi og er ugglaust fyrsta video-in- stallation sem sett er upp hér á landi. Þessi installation er af- sprengi annarar sem kallaðist „Tracking” og átti sér stað i járn- brautalest og hollensku landslagi. Fjallar hún um skynjun á hreyf- ingu i tima og rými. Hér saman- stendur hún af video-bandi ljós- myndum og texta. A fimmtudaginn 20.ágúst kl. 20 Doktorsritgerð um konur í bókmenntum ■ Nýlega hlaut Sólveig Eggerz Brownfeld doktorsnafnbót viö Catholic University of America, fyrir ritgerð sina um gagnrýni á kvenfólk i bókmenntum frá forn- öld fram i seinni hluta miðalda. Sólveig er dóttir hjónanna Péturs Eggerz, sendiherra, og Ingibjargar Pálsdóttur. ferðalög Útivistarferðir ■ Föstudagur 14. ág. kl. 20. Þórs- mörk — helgarferö og vikudvöl, gist I nýja tJtivistarskálanum að Básum. Gönguferöir viö allra hæfi. Einsdagsferð i Þórsmörk á sunnudagsmorgun. Borgarfjörð- ur eystri — Loðmundarfjöröur á föstudagsmorgun. Siðustu forvöö að komast með. Fararstjóri Aðal- björg Zophoniasdóttir frá Loö- mundarfirði. Upplýsingar og farseðlar á skrif- stofunni. — Útivist Lækjargötu 6A simi 14606. gengi íslensku króminnar Gengisskráning nr. 14B— 10 ágúst 1981 kl. 12.00 01 — Bandarikjadollar................... 02 — Sterlingspund....................... 03 — Kanadadollar ...................... 04 — Dönsk króna........................ 05 — Norsk króna........................ 06 — Sænsk króna........................ 07 — Finnsktmark ....................... 08 — Franskur franki.................... 09 — Belgiskur franki................... 10 — Svissneskur franki................. 11 — Hollensk florina................... 12 — Vesturþýzkt mark................... 13 — ítölsklira ........................ 14 — Austurriskur sch................... 15 — Portúg. Escudo..................... 16 — Spánsku peseti .................... 17 — Japanskt yen....................... 18 — Irskt pund......................... 20 — SDB. (Sérstök dráttarréttindi 30/07 Kaup Sala 7.675 7.675 13.504 13.539 6.168 6.184 0.9486 0.9510 1.2225 1.2257 1.4191 1.4228 1.6361 1.6404 1.2419 1.2451 0.1822 0.1827 3.4681 3.4772 2.6866 2.6936 2.9841 2.9918 0.00605 0.00606 0.4249 0.4260 0.1133 0.1136 0.0748 0.0750 0.03221 0.03229 10.904 10.933 8.4789 8.5012 bókasöfn Bústaðasafn — Bústaðakirkju, s. 36270. Opið mánudaga — föstudag kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugardögum 1. mai—31. ágúst. Bókabilar— Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabilar ganga ekki i júli- mánuði. Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholts- stræti 2»a, s. 27155 og 2735».Opið mánu- daga — föstudaga kl. »—21, laugar- daga kl, 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—31. ágúst. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholts- stræti 27, s. 2702». Opnunartimi að vetr- arlagi, mánudaga — föstudaga kl. »—21, laugard. kl. »—18, sunnud. kl. 14—18. Opnunartimi að sumarlagi: Júni: Mánud. — föstud. kl. 13—1». Juli: Lokað vegna sumarleyfa. Agúst: Mánud. — föstud. kl. 13—1». Sérútlán — Þingholtsstræti 2»a, s. 27155. Opið mánud. — föstud. kl. 9—17. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. s. 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl 13—16. Lokað á laugard. l. mai—31. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, s. 83780. Simatimi: Mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heimsendingarþjónusta á bók- um fyrir fatlaða og aldraða. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, s. 86922. Opið mánudaga — föstudaga kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Hofsvallasafn— Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánudaga— föstudaga kl. 16—1». Lokað i júlimánuði vegna sum- arleyfa. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svararalla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga k 1.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga kl.7-9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7-8.30 ogkl.17.15-19.15á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl. 14-17.30 sunnu daga kl.10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga fra kl. 7:20 til 20:30. Laugardaga kI. 7:20 tiI 17:30 og sunnu Jaga kl. 8 fil 13:30. bilanatilkynningar ■ áætlun akraborgar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar fjörður,- sími 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjar sími 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavík, Kópa- vogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla- vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest- mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl. 10.00 13.00 16.00 19.00 l april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla dagá, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi k1.20,30 og frá Reykjavik ki.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rviksimi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. Dýrafita ekki skað- leg fyrir hjartað? Er þá smjör kannski ekki svo hættulegt? ■ Kanadi'sk heimildamynd verður isjónvarpinu kl. 21.40 i kvöld og nefnist hún Hjarta- slag. 1 myndinni kemur fram, aö ýmsir visindamenn eru nú farnir aö draga 1 efa, aö dýra- fita sé jafn skaðleg starfsemi hjartans og áöur var taliö. Talaö er viö nokkra sjúklinga, sem fengiö hafa hjartaslag og náð sæmilegri heilsu á ný, og bent er á leiðir til aö draga Ur dauösfóllum og af völdum hjartaáfalls. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. Aundan þessum umhugsun- arverða sjónvarpsþætti er hresst upp á áhorfendur meö Tomma og Jenna og nærri klukkutfma DALLAS-þætti. Dr. Gunnlaugur í Pól- landi Kl. 11.10 flytur dr. Gunn- laugur Þóröarson, hæstarrétt- arlögmaður siöari hluta frá- sagnar sinnar, sem hann nefn- ir ,,Þankar og svipleiftur úr Póllandsferö. 1 Síödegistónleikum er is- lensk tónlist á dagskrá. Höf- undar eru Gunnar Reynir Sveinsson, Jón Nordal, Jón Leifs o.fl. A Sumarvöku kl. 20.00 syng- ur Maria Markan islensk lög, Rósberg G. Snædal rithöfund- ur les frumsaminn frásögu- þátt sem nefnist Forspár og fyrirboðar. Einnig er frásögu- þáttur, visnalestur og kór- söngur.Dagskránni lýkur með 13. þætti um „The Beatles” —BSt útvarp Miðvikudagur 12. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð. Asgerður Ingimars- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Bogga og búálfurinn” eftir Huldu, Gerður G. Bjarklind les (2). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar.Umsjón: Guömundur Hallvarðsson. 10.45 Kirkjutónlist 11.10 Þankar og svipleiftur úr Póllandsferð. Dr. Gunn- laugur Þóröarson hæsta- réttarlögmaður flytur siðari hluta. 11.30 Morguntónleikar. Fil- harmóniusveitin i New York leikur „Vor i Appalachiu- fjöllum” eftir Aaron Cop- land, Leonard Bernstein stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Frcttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.10 Miðdegissagan: „A ódá- insakri” eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sina (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdogistónleikar. 17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir” eftir Erik Christian Hau- gaard. Hjalti Rögnvaldsson les þýöingu Sigriöar Thor- lacius (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Sumarvaka. a. Einsöng- ur. Maria Markan syngur islensk lög. b. Forspár og fyrirboðar. Rósberg G. Snædal rithöfundur les frumsaminn frásöguþátt. c. Blátt áfram. Guömundur A. Finnbogason i Innri-Njarö- vik fer meö visur úr nýlegri bók sinni. d. Frá Magnúsi á Bragðavöllum. Rósa Gisla- dóttir frá Krossgerði les úr frásöguþætti eftir Eirik Sig- urösson rithöfund. e. Kór- söngur. Karlakór Reykja- vikur syngur islensk þjóðlög undir stjórn Páls P. Páls- sonar. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona” eftir Jón Thorodd- sen. Brynjólfur Jóhannes- son leikari les (17). 22.00 Arnesingakórinn i Reykjavik syngur lög eftir Arnesinga. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Reykjavikurleikarnir I frjálsum iþróttum. Her- mann Gunnarsson segir frá. sjónvarp Miðvikudagur 12. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.50 Dallas. Attundi þáttur. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 21.40 Hjartaslag. I þessari kanadisku heimildamynd kemur fram, að ýmsir vis- indanrepi^draga nú i efa, að dýrafMé sé jafnskaöleg starfsemi hjartans og áður var taliö. Einnig er bent á leiðir til aö draga úr dauðs- föllum af völdum hjarta- áfalls. Þýðandi og þulur Jón * O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.