Tíminn - 12.08.1981, Side 19

Tíminn - 12.08.1981, Side 19
Miövikudagur 12. ágúst 1981 Héraösmót í Skagafirði Hið árlega héraðsmót framsóknarmanna i Skagafirði verður haldið i Miðgarði laugardaginn 29. ágúst n.k. og hefst kl. 21. Eins og jafnan verður vandað til dagskrárinnar, meðal annars syngja hinir góðkunnu óperusöngvar- ar Sieglinde Kahman og Sigurður Björnsson og hinn landsþekkti Omar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Nánar vcrður sagt frá inótinu siðar. Sumarhátið F.U.F. i Árnessýslu. Hin árlegasumarhátið F.U.F. i Arnessýslu verður haldin i Arnesi laugardaginn 29. ágúst. Avarp ilytur Dagbjört Höskuldsdóttir. Sigurður Sigurjónsson og Randver Þorláksson skemmta. Hljómsveitin Rætur leikur fyrir dansi. F.U.F. Arnessýslu. Héraðsmót i Vestur-Skaftafellssýslu Framsóknaríélögin i V-Skattafellssýslu halda hérðaðsmót i Leikskálum, Vik föstudaginn 28. ágúst kl. 21. A vörp flytja alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Guðmundur Bjarnason. Halldór Vilhelmsson óperusöngvari syngur. Sigurður Sigurjónsson og Randver Þorláksson fara á kostum. Kristinn Agústsson skemmtir. Stefán P. og félagar leika iyrir dansi. Happdrætti Háskóla Islands — vinningaskrá — KFÍ - 10- 000 KR - r* . 000 1996 3460 31032 34568 51680 2826 17430 31291 41391 56999 KR _ 1 - «ZJ«2><2> 50 5328 9882 17277 22006 26368 29739 36436 42014 47439 52912 57148 293 5341 10733 17625 22191 27058 30203 36392 42381 47814 53325 57538 420 5472 11185 17368 22371 27225 30764 37027 42664 48130 53410 53080 857 6193 11289 17879 22721 27253 31088 38166 43128 48198 53422 58221 1637 6230 12287 18163 22813 27375 31093 38370 43328 48448 53436 53486 1700 6402 12966 18276 23466 27387 ^31390 33379 43331 48519 53482 58507 2696 6534 13970 18281 23591 27690 31519 33457 43795 49630 53493 59152 3201 6557 14138 13417 24084 27840 32906 38475 44300 50013 53734 59266 3368 6648 14282 19077 24215 27960 33463 38579 44811 50165 53736 59679 3530 7347 14558 19279 24514 28074 33843 38602 44885 50221 54238 59708 3643 7483 14841 19330 24632 23203 33963 39544 45159 50265 54650 3809 7799 16124 19500 25033 28540 34057 39593 45367 50610 54909 3818 7863 16214 19504 25460 28637 34276 39961 45449 50657 56112 4401 8309 16472 19651 25511 28665 35196 40224 46549 50736 56226 4536 8392 16933 20368 25733 28768 35247 40492 46557 50787 56250 4640 9148 17047 21138 26189 28865 35669 40746 46763 52490 56326 4767 9373 17056 21777 26499 29284 35950 40858 46812 52580 56440 5256 9835 17073 21864 26694 29546 36204 41720 47263 52622 56552 KR - S Q>Q> 7 3703 8028 12379 16836 21369 26040 30643 34331 37483 42049 46531 51381 55925 22 3754 8030 12481 16920 21396 26164 30650 34451 37491 42101 46583 51464 55959 39 3312 3096 12482 16944 21422 26221 30656 34475 37496 42250 46654 51634 56013 67 4215 8213 12634 16954 21458 26237 30663 34483 37504 42325 46697 51633 56058 73 4267 8267 12659 17039 21510 26463 30693 34505 37669 42384 46752 51698 5613Ý 80 4280 8269 12816 17071 21591 26490 30776 34548 37782 42611 46353 51719 56151 117 4381 8326 12847 17114 21592 26519 30350 34850 37893 42631 46371 51780 56165 138 4425 8852 12951 17266 21653 26562 30927 34952 38029 42704 46879 51781 56187 300 4452 8853 13072 17343 21655 26766 30939 35025 38033 42803 46906 51792 56189 304 4458 8862 13112 17360 21781 26804 30952 35029 33039 42836 46929 51878 5664$ 387 4588 3906 13216 17437 21814 27033 31144 35041 38047 42874 46931 51927 56659 392 4589 8950 13234 17633 21846 27120 31161 35038 38176 42923 47030 51931 56677 446 4662 9120 13269 17654 21878 27129 31241 35178 38251 42973 47153 52057 56693 . 554 4822 9455 13307 17661 21905 27161 31345 35200 38356 42988 47185 52091 56696 618 4846 9472 13358 17687 22169 27192 31403 35222 38510 43027 47259 52097 56707 730 4986 9509 13363 17938 22190 27212 31439 35241 33529 43232 47338 52299 56737 731 5319 9534 13383 18107 22224 27363 31456 35237 38552 43546 47443 52349 56339 746 5354 9645 13405 18208 22237 27440 31464 35331 38566 43632 47554 52496 56885 796 5421 9860 13452 18364 22345 27464 31469 35370 33570 43635 47646 52525 57100 807 5506 9929 13580 18465 22479 27528 31586 35384 33628 43736 47881 52547 57151 868 5551 9984 13615 18488 22638 27659 31725 35412 38643 43747 47914 52582 57183 895 5638 10030 13678 18603 22769 27774 31733 35460 38656 43887 47999 52536 57273 908 5315 10039 13331 18715 22733 27779 31750 35465 33662 43914 48012 52537 57309 936 5338 10115 13353 18857 22859 27315 31810 35466 38813 43995 48103 52615 57438 1014 5993 10160 13941 18383 22883 27877 31843 35494 38843 44095 48171 52653 57503 1032 6042 10215 13973 18836 22953 27910 32002 35524 39016 44186 48473 52329 57514 1126 6111 10301 14064 18925 22964 27978 32013 35525 39105 44193 48532 52893 57523 1155 6123 10302 14135 18954 23031 28018 32031 35554 39338 44204 48712 52937 57585 1289 6253 10370 14222 19003 23034 28101 32136 35577 39420 44263 48732 52945 57600 1302 6271 10391 14^66 19042 23222 28113 32361 35658 39502 44324 48771 53012 57613 1315 6323 10550 14274 19063 23265 28196 32461 35665 39542 44357 48786 53203 57673 1450 6355 10583 14391 19291 23327 28207 32524 35711 39554 44391 49023 53265 57683 1655 6358 10813 14641 19313 23414 28237 32523 35842 39553 44453 49032 53268 57690 1767 6d31 10852 14732 19329 23472 28304 32624 35885 39749 44584 49047 53276 57695 1791 6417 10367 14345 19337 23580 23400 32665 35389 39332 44606 49117 53431 57736 1793 10870 14906 19355 23767 28641 32738 35928 39873 44784 49118 53582 57747 1905 .6588 10372 14995 19457 23817 23674 32751 35931 39896 44821 49173 53637 57793 1907 6632 10905 15107 19530 23839 28690 32854 35943 40014 44898 49210 53678 57908 1916 6817 10945 15226 19712 23893 23775 32924 36110 40028 44971 49317 53696 579SÍ 6825 15232 19771 23907 28831 32969 36207 40052 44985 49427 53708 58194 2061 6830 11025 15271 19328 24041 28959 32996 36252 40128 45084 49505 53861 58199 2119 6932 11075 15307 19926 24088 28995 33012 36284 40219 45120 49626 54040 58231 2233 7029 11035 15353 20173 24096 29194 33063 36319 40238 45172 49693 54167 58321 2384 7103 11121 15373 20343 24102 29200 33073 36407 40448 45271 49694 54241 5851$ 2411 7135 11168 15400 20346 24154 29222 33133 36432 40453 45272 49802 54291 53657 2435 7189 11173 15578 20353 24265 29343 33221 36437 40479 45342 49913 54392 5866? 2453 7205 11198 15685 20380 24400 29348 33223 36443 40643 45440 50274 54752 58762 2497 7249 11205 15919 20426 24467 29509 33385 36598 40726 45481 50421 54774 58797 2510 7322 11308 16014 20479 24536 29535 33456 36613 40735 45486 50451 54864 53959 2514 7334 11496 16024 20494 24609 29636 33461 36637 40738 45520 50479 54934 58963 2553 7382 11514 16172 20517 24340 29650 33539 36655 40755 45554 50641 54948 53994 2655 7449 11587 16217 20542 24893 29728 33674 36682 40781 45571 50650 54957 59182 2698 7458 11599 16262 20556 24927 29903 33694 36775 40814 45651 50653 54970 5935$ 2768 7464 11705 16287 20807 24939 29915 33771 37005 40884 45664 50695 54989 59458 2932 7495 11727 16303 20815 25000 30150 33794 37060 40904 45794 50739 54991 59505 3023 7508 11742 16358 20860 25246 30158 33809 37072 40925 45814 50767 55138 59574 3222 7517 11745 16359 20882 25262 30183 33903 37121 41001 45872 50793 55226 59623 3292 7520 11759 16365 20929 25414 30201 33918 37163 41071 45922 50941 55291 59714 3381 7559 11877 16403 20936 25610 30259 33960 37211 41166 45928 51011 55296 5973$ 3411 7651 11905 16429 20977 25723 30337 34179 37220 41197 46010 51018 55329 59803 3433 7657 11982 16461 20981 25810 30373 34192 37224 41265 46022 51042 55333 59870 7689 12031 16615 21246 25834 30395 34194 37302 41274 46312 51135 55489 59922 3529 7698 12146 16626 21254 25909 30618 34212 37349 41740 46337 51168 55528 59931 d6cJ7 8007 12377 16714 21292 26009 30634 34306 37376 41942 46418 51359 55783 AUKAV I l\Jt\| I rxlG/^Ft KR - 2.3«2>® VINNINGAR I 8. FLGKKI '81 ^/20. 29726 51051 51053 UTDRATTUR 11 . 8. 81 ; . ' ■ , V ' . ' ■ Farþegaskýliö. sein reist var á Gjögri áriö 198«. Myndin er úr skýrslu Flugmálastjórnar fyrir árið 1980. í mörg horn að líta í flug- vallarmálum ■ Ýmsu er ábótavant á flug- vóllum landsins, sem kunnugt er, og hefur oft veriö vakin á því sérstök athygli af flug- málayfirvöldum. En samt sem áöur er á hverju ári unnið aö margvis- legum framkvæmdum og úr- bótum á þessu sviði. 1 skýrslu flugmálastjórnar fyrir árið 1980 er birt yfirlit yfir helstu framkvæmdir á hennar veg- um á siðasta ári, og segir hér á eftir frá þvi helsta. A Reykjavikurflugvelli var braut 07/25 malbikuðog jafn- framt stytt ur 1250 metra lengd niður i 900 metra. Stytta varð brautina vegna byggingar geðdeildar Land- spi'talans tilaðhalda nauðsyn- legum aöflugshalla — en um- rætt hús var fjórum metrum hærra en það átti að vera miðað við nálægð við flugvöll- inn, segir i skýrslunni. Þá voru unnar endurbætur á athafnasvæðinu m.a. fyrir norðan skrifstofuhús Flug- leiða og þar komið fyrir festingum fyrir flugvélar, sem þurfa að standa úti. A Vesturlandi var unnið að lokafrágangi farþegaskýlis að Rifi og undirbúin uppsetning aðflugshalla- og flugbrautar- ljósa þar. Brautin að Húsafelli var lengd úr 500 metrum i 800 metra, ogá Stóra-Kroppi voru tveir þriðju hlutar austur/vesturbrautarinnar hækkaðir upp, og var stefnt að þvi að þeim framkvæmdum lyki á þessu ári, en þá á braut- in að verða bæði snjólétt og frostfri. Af framkvæmdum á Vest- fjörðum i fyrra má nefna, að á lsafjarðarflugvelli var unnið við að malbika flugvéla- og bilastæöi. Þá var unnið við sjóvarnargerð norðan braut- arinnar.og yfirlagi ekið ofan i brautina. A Patreksfirði var gengið frá undirstöðum fyrir brautar- og aðflugshallaljós, auk þess sem töluverðu fé var varið til byggingar sjóvarnar- garðs vegna landbrots. A Suðureyri var unnið við frá- gang farþegaskýlis og undir- búin uppsetning aðflugshalla- ljósa. A Bildudal var ekið i brautog simasambandi komið ávið farþegaskýlið. A Hólma- vik var unniö að endanlegum frágangi farþegaskýlis m.a. tengingu rafmagns og sima. A Gjögri var ekiö i braut, sett upp tækjageymsla og farþega- skýli, og unnið að heimtaug fyrir rafmagn. A Amgerðar- eyri var yfiriagi ekiö i braut- ina á sjúkraflugvellinum sem þar er. Af framkvæmdum á Norðurlandi i fyrra má nefna, að á Sauðárkróki var unnið að uppsetningu aðflugshalla- sendis, á Siglufirði við frágang tækjageymslu og á Blönduósi viö merkivita og radióvita. A Akureyrarvelli var m.a. lokið við uppsetningu aðflugsljósa, unnið við uppdælingu efnis vegna öryggisSvæða og frá- gang tækjageymslu. Malar- yfirlag var unnið fyrir braut- ina við Húsavik og sömuleiðis var unnið við flugbrautirnar i Hrisey og ólafsfirði. 1 Grimsey voru sett upp far- þegaskýli, tækjageymsla og aðflugshallaljós, og á Raufar- höfn var undirbúin uppsetning aðflughallaljósa og brautar- ljósa. Af framkvæmdum á Austur- landi árið 1980 má nefna, að unniðvar við tækjageymslu á Egilsstöðum og stefnusendir fluttur. Gengið var frá tækja- geymslu á Vopnafirði og Norðfirði, en á Borgarfirði var unnið við farþegaskýli og tækjageymslu. Á Bakkafirði var sett upp farþegaskýli og rafmagns- og simasambandi komið á við flugvöllinn. A Homafirði var keyptur allur búnaður vegna uppsetningar aðflugsleifturljósa og lokið við jarðvegsskipti undir flugstöö og flugvélahlað. A Suðurlandi var lokið við malbikun á flugvélahlaði og bilastæði á Vestmannaeyja- flugvelli, en nýja flugstöðin þar var formlega tekin i notk- un i janúar 1980. Einnig voru sett upp hindranaljós sem lýsa upp Heimaklett, Helgafell og Sæfellen þessi ljós em til þess að opna norður/suður braut- ina fyrir næturflug. A Selfossi var norður/suður brautin hækkuð og ekið i hana yfirlagi. Þá var unnið að brautarlagn- ingu að Flúðum. 1 skýrslu Flugmálastjómar segirennfremur.aðá liönuári hafi verið unnið að mörgum öðrum verkefnum en hér hafa verið nefnd, og að þetta stutta yfirlit gefur til kynna að Flug- málastjórn haf i i mörg horn að lita og að oft geti verið erfitt að meta hvaða verkefnieigi að njóta forgangs við ákvöröun framkvæmdaáætlunar stofn- unarinnar. Elías Snæland Jónsson ritstjóri, skriffar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.