Tíminn - 20.09.1981, Síða 23

Tíminn - 20.09.1981, Síða 23
Sunnudagur 20. september 1981 FER&^ULEIKAPRCF ■ Þó aö eftirfarandi próf hafi veriö samiö á visinda- legan hátt samkvæmt fjölda gagna varöandi hjóna- bönd hjónaskilnaöi ofl. i Bandarikjunum, er ekki þar meö sagt aö niöurstööur þess séu óyggjandi staö- reyndir. Fólk er misjafnlega úr garöi gert og svona 25 atriöa próf getur ekki veriö mjög nákvæmt. Hins vegar má draga af þvi ýmsar gagnlegar áiyktanir — ekki sist fyrir ógift fólk i giftingarhugleiöingum. Meö þessu prófi geturðu lfka boriö hjónaband þitt saman viö hjónabönd annarra hjóna sem þú þekkir, ef þú vilt, og etv. fundiö út ýmislegt óvænt. Þaö er at- hyglisvert, þótt þaö sé kannski umdeilanlegt aö um 70% þeirra sem tóku þetta próf upphaflega vestur i Bandarikjunum (og fengu meira en 60 stig af 100 mögulegum) sögöust vera hamingjusöm i hjónaband- inu. Svaraðu nú spurningunum samviskusamlega, meö þviaö setja fyrir framan annaö hvort já eöa nei og geföu þér nægilegan tima. 1. Þaö er engin ástæöa til aö hafa of miklar áhyggjur af þvi hvort hjónabandiö komi til meö aö heppnast vel, vegna þess aö ef þaö versnar úr hófi má altaf fá skilnaö. JA...NEI.... 2. Til aö hjónaband geti oröiö hemingjurikt þurfa hjónin að hafa svipuð áhugamál. JA...NEI.... 3. Gott hjónaband krefst fjárhagslegs öryggis. JA...NEI.... 4. Konur eru eins færar til likamlegra ásarathafna og karlar. JA...NEI.... 5. Eftir margra ára hjónaband minnkar aödráttar- aflið milli makanna. JA...NEI.... 6. Fólk um fertugt getur ekki verið eins aölaöandi og ungt fólk um tvitugt. JÚ...NEI.... 7. Karl og kona geta ekki veriö bestu vinir i oröanna fyllstu merkingu. Jú..NEI.... 8. Hjónabandið er dæmt til aö fara i hundana eöa lognast útaf, nema hjónin séu kynferðislega hrifin hvort af öðru. JA...NEI.... 9. Hjón ættu aö hafa sérstaka, afmarkaða tima til ástaleikja, til aö saurga ekki hjónabandiö og einnig af nærgætnisástæöum. JA......NEI... 10. Það er ekkert athugavert við daöur utan hjóna- bandsins, ef það hefur ekki áhrif á ást eöa væntum- þykju viðkomandi á maka sinum. JÚ...NEI.... 11. Hjónaband er hamingjurikast þegar annar aöilinn eralltaf reiöubúinnaðsamþykkja möglunarlaust óskir hins. JA....NEI.... 12. Hjón ættu ekki aö hafa samfarir oftar en einu sinni i viku. JÚ....NEI.. 13. Börn gera meira til aö skemma hjónabandiö en aö byggja þaö upp. JA....NEI.... 14. ótrú eiginkona er sekari i hjónabandi er ótrúr eiginmaður. JA.....NEI.... 15. Kona getur hugsanlega elskaö tvo karlmenn i einu eöa karl getur hugsanlega elskaö tvær konur I einu. JA...NEI.... 16. Hjónabönd eru yfirleit hamingjurikust þegar hjónin bjóöa til sin eins fáum vinum og ættingjum og þau komast af meö. JA....NEI.... Þvi meira sem hjón eru heima hjá sér, i staö þess aö fara út aö skemmta sér eöa i samkvæmi, þvi meiri eru hamingjulikurnar I hjónabandinu. JA...NEI.... 18. Astin er leikur. JÁ.NEI... 19. Astin er grafalvarlegt mál. JA..NEI.... 20. Ef hjónabandið á aö heppnast vel þarf karlinn aö geta tekið til hendinni viö aö geta skrúfaö upp hiliur, gert viö leka krana og ýmislegt i þeim dúr, en konan á ,aö geta eldaö góöan og hollan mat. JA.^...NEI.. 21. Eiginmaðurinn og eiginkonan ættu alltaf aö eyöa friunum sinum saman. JO...NEI.... 22. Ef hjónin langar aö eyða kvöldinu hvort i sinu lagi, endrum og eins, þá er ekkert við þaö aö athuga. JA.....NEI.. 23. Hjónabandið er göfugt á sina visu vegna þess aö (merktu viö eitt eftirfarandi atriöa): a: Þaö hefur veriö helgaö Guöi... b: Þaö tryggir viöhald kynstofnsins... c: Þaögetur oröiö aö fyrirmyndar vináttu milli konu og karls... 24.1 flestum fyrirmyndar hjónaböndum heldur eigin- maöurinn fjármálavafstri sinu utan heimilisins og ræbir þaö ekki við konu sina. JA..NEI.... 25. Ef eiginkonan nær hærri metoröum (á félagslega. fjármálalega eöa menntunarlega visu) en eiginmaöur- inn, hlýtur aö koma aö þvi aö hjónabandiö veröur ómögulegt.. JA.....NEI.... Einkun þin..(Meöaleinkunn er 6,4) (Svör eru á bls.13 Frábært (Um þaö bil 10% hjónabanda) 8,4—10.0 Gott (Um þaö bil 20% hjónabanda) 7,2— 8,0 Viöunandi (Um þaö bil 30% hjónabanda) 6.0—6,8 Lélegt (Um þaö bil 20% hjónabanda) 4,0—5,6 Ófært (Um þaö bil 10% hjónabanda) 0,0—3,6. (Þýttog endursagt) raííM Feita kýlið á Eiríki Herjólfs — smásaga eftir John Lennon ■ A siðari hluta 7. áratug- arins fékk ég leyfi til aö þýöa smásagnasöfn John Lennons? „John Lennon in his own write” og ,,A spaniard in the works”. Sumar af þessum smá- sögum birtust á prenti fyrir 10 - 12 árum, ma. i þáttunum MEÐ UNGU FÓLKI sem ég sá um fyr- ir dagblaöið Timann. Mér fannst — og finnst reynd- ar enn — þessar orstuttu sögur bráöskemmtilegar. Þær eru skrifaðar á rugl- ingslegu máli sem erfitt er aö þýöa og svo hefur höfundurinn teiknaö meö þeim myndir sem sumar hverjar eru kannski örlit- iö i ætt viö teikningar James Thurbers. Þar sem mikiö hefur veriö rætt og ritaö um John Lennon undanfarið langar mig að birta eins og eina smásögu eftir hann. Hún er valin af handahófi og heitir „Feita kýliö á Eiriki Herjólfs.” Einn feitan morgun vaknaði Eirikur Herjólfs viö aö óverjandi feitt kýli haföi sprungiö út úr hausnum á honum. „ó skrambinn”, sagöi Eirik- ur Herjólfs sem var mjög hissa. Samt leit hann ekki á Ninu bera, þvi aö hvi skyldi hann óttar? Hálft i einu heyröi hann smá- vaxna litla rödd kalla á hann meö nafni: „Eirik- ur.... Eirikur Herjólfs virtist hún segja þó aö ég geti ékkert fullyrt um þaö. Þá um kvöldiö talaöi nákvæmlega sama röddin og sagði: „Eirikur, ég er kýli á þinu eigin höföi. Hjálpaöu mér Eirikur.” Brátt varö Eirikur mjög hændur aö þessum feita vini sinum, kýlinu. „Kallaðu mig Kláða”, sagöi röddin og þaö var réttnefni. John Lennon „Kallaöu mig Eirik”, sagði Eirikur eins eðli- lega og hann gat. Upp frá þeim degi sást Eirikur aldrei án stóra feita kláðakýlisins á hausnum á sér. Og þess vegna missti Eirikur Herjólfs vinnuna viö aö kenna lömuöum aö dansa. „Viö viljum ekki sjá neina krypplinga kenna strákunum okkar,” sagöi skólastjórinn. (þýtt) Teikning eftir John Lennon ■ Þegar hann talar er þaö „gullinn visdómur”. Þegar hún talar er þaö heimskulegt blaður. Þegar hann segir henni hvað á að gera eru það holl og góð ráö. Þegar hún segir honum hvað á að gera kallast þaö nöldur. Þegar hann fær sér sið- Hann, hún og sam- búðin degisblund kaiiar hann það hvild sem hann á skilið að fá eftir erfiði dagsins. Þegar hún fær sér sið- degisblund, þá er hún aö svikjast undan skyldu- störfunum. Þegar hann öskrar á börnin — þá er hann aö ala þau upp. Þegar hún öskrar á börnin er þaö vegna þess að hana skortir alla þolin- mæði. Þegar hann er fúll og ónærgætinn við hana er það vegna þess aö hún kom honum i vont skap. Þegar hún er fúl og ónærgætin viö hann er þaö vegna þess aö hún er skapvond aö eöiisfari. Þegar hann er ekki i stuöi til aö „sofa hjá henni” er þaö vegna þess aö hann er svo óskaplega þreyttur. Þegar hún er ekki i stuöi til aö „sofa hjá honum” er þaö vegna þessaðhún er haldin kyn- kulda. Ef hann heföi skrifaö þessar linur þá væru þær heimspekilegt snilldar- verk. Ef hún heföi skrifaö þessar linur — þá væri hún bara aö kvarta rétt emu smm. Eöa hvaö? (Þýtt) Snati - eða þar stóð hnífurinn í frúnni — við ósamið lag Gef mér bleikan draum i skel. Gef mér gamalt, snjáö spegilbrot. Gef mér fuglamjólk. Gef mér mánagull. Gef mér kaffi. Gef mér grænan andardrátt. Gef mér röndótt hljóö — frá i gær. Gef mér dós af súrsuöum skafrenning. Gef mér meira kaffi. Geföu mér ljóö, rafmagn i glas, prjónaöan vind eöa stifbónuö ský, kjökrandi rós nýorpinn fót eöa svekktan eld... Gef mér gulan hjartaslátt. Gef mér laukrétt amen i vatn. Gef mér girókvittaöa hamingju. Gef mér mjólk i kaffiö. Geföu mér söng, köflótta lykt, skrúbbaðan sjó eöa seglbát I æð, syfjaöan veg, linsoöiö bros.... — Gef mér sykurmola — húúúh! Gef mér fjölblátt letigeö. Gef mér noröan hvernig né fimm. Gef mér góöa einkunn i algebru. Gef mér annan bolla af kaffi. (Finnst yöur gaman aö raöa kuðungum? JIHH hihihihihi hihihi hi!) 1969 Þ.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.