Alþýðublaðið - 09.09.1922, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 09.09.1922, Qupperneq 2
1 AL*fÐDBLAÐIB sömu átt og tillagan gagnvatt breytinganni á Nýborg, en sú tiilsga var feld Þá var borin npp úrskurður byggingárnefndar gagn vart beiðni Þorsteins Sigurðssonar og var hann iika feldur. Þá stóð borgarstjóri upp og gaí forseta til kynna, að þessi mála- meðferð haas væri óiögieg, og beygði forseti sig þegjandi undir þann úrskurð. ólafur Friðrlksson sputði hvaða þýðingu það hefði, að bæjaratjórn samþykti Iiðinn, ef það hefði enga þýðingu, að hún feldi hanní Þeirri spurningu gátu ekki borgarstjóri né forseti svarað, eins og lika var skiijanlegt. Rsfmagnsstjóri haíði lagt fram í fasteignanefnd áætiun yfir kostn að á innlagningu raímagns í Bjarna borg, og var áætiunin gerð yfir þrenskonar fyrirkomulag, sem var að upphæð 3700, 4300 og 4900 któnur. Nefudin haíði ákveðið aðfresta málinu til ftekari ihugunar, þar til næsta fjárhagsáætlun fyrir bæ- inn væri gerð. Margir bæjarfulltrúar urðu til þess að víta það framkæmdar- leyat að ekki skuli enn vera bú ið að leggja rafmagn i Bjarna borg. Kom borgarstjóri loks fram með tillögu þess efnis að bæjar- stjórn fæii fasteignanefnd að Iáta leggja inn rafmagn i Bjarnaborg svo framariega sem það væri fjár hagslega klelft. Var sú tiilaga samkþykt með 12 atkvæðum gegn atkvæðum Jóns öiafssonar og Pét» urs Halldórssonar, sem auðsjáan iega ekki vilja leggja rafmagn inn i Bjarnaborg þó það sé fjár hagslega kleift. Tvö tilboð höfðu komið um ieigu á fiskreit bæjarins i Rauð arárholti, annað frá H. P. Duus, sem bauðst til að taka reitinn á leign til fimm ára gegn 7000 kr. gjaidi á ári Hitt tiiboðið var frá hf. Aii fróði, um fimtán ára leigu á reitn um og 8000 kr. ársleigu. Fatb eignanefnd lagði til að Ara ftóða væri seldur reiturinn á leigu. Þóiður Sveinsson kom fram með breytingartillögu þess efnis efnis að H P. Duus væri ieigður reiturinn. Sýndi hann fram á það að það væri að ýmsu ieiti óheppi- legt að leigja reitinn iengur en til fimtn ára. Tiilaga hans var feld og samþykt til fasteignanefndar. B. I>. S. S. s. „Sirius” fer héðan vestur og norður um land til Noregs þacu 12, þ Futningur komi á laugardag 9 þ. m. IVio. Bjarnason. Þaksaumur. Frá i dag og þangað til eg fæ þaksaum aftur, sel eg z1!*”' galv., mjóan bátasaum (sem er eins gott eða betra að nota sem þaksaum) fyrir sama verð og þaksaum. O. E11 i n gs e n. Veganefnd hafði borht beiðnir frá H. Benediktsson & Co og Landsverzluninni um að mega seija upp benzfngeima á Lækjar torgi. Ólafur Fáðriksson gat þess hváð þetsar umsóknir sýndu ræki iega fram á þá óstjórn og vit leysu sem ætti sér stað í kapi talistisku rlki, Þ.ð væri búið að seta þarna upp einn benzfngeimir og svo komu tveir i yiðbót, þar sem vitanlegt var að einn geimir væri alveg nógur. Sagðist hann ætla að vera nr.eð þvf að þessi leyfi yrðu veitt, þvi þetta væri svo ijóst dætni upp á skipuiags ieysi núverandi þjóðfélagsfyrir komulags og væri þvi einkar vel lagað til þess að kenna mönnum Socialisma. Var siðan samþykt að veita ieyfið með 8 atkvæðum gegn 4. Erindi hafði fjárhagsnefnd bor ist frá húsnefcd Goodfempiara hússins um alf að 20,000 króna láni úr bæjarsjóði tii húsbýgging- ar vegna matgjafa Samverjans. Fjáthagsnefnd taidi sig máiinu hiynta og fól borgarstjóra að tala við húsnefndina. Rafmagnsstjórn lagði til að gjald á rafmagni til hitunar og snðú lækkaði niður i 16 aura kwst. frá aflestri mæla í septem ber, og eins það að mælar skuli framvegls vera leigðir notendum fýrir 50 aura gjald á raááuði og samþykti bæjarstjórnin þessar til iögur. (Frh.) > ♦ . ..... , v frá Steinðári. Bireiðaferðir tli: Pingralla, KeflaTÍknr, Ölfasár, Eyrarbakka Stokksejrar, Pjórsár, Ægissíðn, Garðsanka, Yífilsstaða, og Hafnaríjarðar. Símar: 581 — 838. Beztar bifreiðar og ódýr- ust fargfö'd hjá Steindóri. u Ný Musik C 'Jé Fjallkonan í kvöld og annað kvöld. Mandolin og harmonika. Mjólk fæst daglega á £itla kaj/ihúsmn Laugaveg 6. Kanpendor „ Y orkama&nstnse hér í bæ eru vinsamlegast beðnir að greiða hið. fyrsta ársgjaldið* 5 kr., á afgr Alþýðubiaðsina.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.