Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1981næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Tíminn - 08.10.1981, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.10.1981, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 8. október 1981 ■ „ Starfsemin h já okkur hófst fyrir 10 árum siðan og þá vorum við með 3 flokka, eða 90 konur, en núna eru þær i kringum 400 enda hefur frúarleik- fimin ávallt notið mikilla vinsælda” sagði Sigriður Lúthersdóttir hjá Júdódeild Ármanns í samtali við Timann er við litum þar inn til að kynna okkur frúarleik- fimina hjá deildinni. Er við komum var raunar verið að verð- launa konur sem höfðu mætt i alla tímana sina en þær voru 17 talsins. Til hátiðabrigða var ■ Léttar afslöppunaræfingar. Timamynd GE „FRUARLEIKFIMIN ALLTAF NOTH) MIKILLA VINSÆLDA” — segir Sigríður Lúthersdóttir hjá Júdódeild Ármanns boðið upp á kaffi og kökur og konurnar leystar út með gjafa- pökkum. sérstaka herratima fyrir eigin- mennina og hvort þaö væri mögu- legt að koma þvi við. Hálfu ári eftir að frúarleikfimin hófst byrj- uftum við svo með slika tima en þeir eru yfirleitt i hádeginu.” „NU er algengt að hjón séu i þessari leikfimi og oft kemur fyrir að konurnar tékki á þvi hvort karlarnir hafi örugglega mætt og skrópi ekki.” Sigriður vildi taka það fram undir lok samtalsins að gott starfslið hefði ætið valist til að stjóma leikfiminni. —FRI ■ Sigrlður Lúthersdóttir Að styricja og liðka „Við leggjum mesta áherslu á að styrkja og liðka þátttak- endurna enda má lita á leikfimina sem heilsurækt. Við erum einnig með sértima eins og til dæmis megrunartima fyrir þær sem þess óska.” „Einnig erum viö með sértima fyrir þær konur sem þjást af vöðvabólgu og slæmsku i bakj”. „Það eru allir aldursflokkar i þessu hjá okkur.Súyngstafhaust er 15 ára en sú elsta á áttræðis- aldri. Sömu konurnar eru oft i þessum timum ár eftir ár og viö önnum eftirspurninni með þvi að hafa ti'mana allan daginn, það er frá morgni til miðnættis.” „Júdóstarfsemin fellur vel saman viö þetta starf og alg^gnt er að mæöurnar eigi syni f júdtí- inu. Það leiðir svo til þess a® oft eru ákveðin kaup og sala á yidtí- búningum i gufubaðinu hjá ukk- ur.” Herratimar „Fljótlega eftir að við höfum starfsemina komu upp óskir frá þátttakendum um að við hefðum ■ Tekiö á I ieikfiminni. deildarinnar.

x

Tíminn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8459
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
17873
Gefið út:
1917-1996
Myndað til:
28.08.1996
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 227. Tölublað (08.10.1981)
https://timarit.is/issue/278034

Tengja á þessa síðu: 4
https://timarit.is/page/3989182

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

227. Tölublað (08.10.1981)

Aðgerðir: