Tíminn - 08.10.1981, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.10.1981, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 8. október 1981 16 Landspitalinn SÉRFRÆÐINGUR í kvensjúkdómafræöum og fæðingarhjálp óskast til starfa á Kvenna- deild Landspítalans frá 1. janúar að telja. Umsóknir er greini menntun, starfsferil og fyrri störf ber að senda stjórnarn. ríkisspítal- anna, Eiríksgötu 5, Rvk., fyrir 1. okt. n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar Kvennadeildar spítalans. AÐSTOÐARLÆKNAR. Tveir aðstoðarlæknar óskast til starfa um eins árs skeið á Kvenna- deild Landspítalans frá 1. nóvember n.k. að telja, eða eftir samkomulagi. Umsóknir ber að senda stjórnarn. ríkisspítal- anna, Eiríksgötu 5, Reykjavík, fyrir 20. okt. n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar Kvenna- deildar spítalans. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR, FÓSTRA og ÞROSKAÞJÁLFI óskast á geðdeild Barna- spítala Hringsins við Dalbraut. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri deildarinnar í síma 84611. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR með Ijósmæðra- menntun og LJÓSMÆÐUR óskast á sængur- kvennadeild. Einnig óskast SJÚKRALIÐAR á öldrunarlækningadeild. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri í sima 29000. SJÚKRAÞJÁLFARI og IÐJUÞJÁLFI óskast við öldrunarlækningadeild frá 1. desember n.k. eða fyrr. Upplýsingar veitir yfirlæknir i síma 29000. LÆKNARITARI óskast á geðdeild Landspítal- ans frá 15. október. Stúdentspróf eða sam- bærileg menntun áskilin. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Rannsóknastofa Háskólans YFIRLÆKNIR óskast til starfa á ónæmis- fræðideild rannsóknastofunnar. Umsóknir er greini menntun, námsferil og fyrri störf ber að senda stjórnarnefnd ríkis- spítalanna, Eiríksgötu 5, Reykjavík, fyrir 1. nóv. n.k. Reykjavík, 4. nóv. 1981 RÍKISSPITALAR t Systir okkar Sigriður Guðmundsdóttir frá Bildudal andaöist á Borgarspitalanum að morgni 6. okt. Jarðarförin ákveðin siðar. Systkini hinnar látnu. Fóstursystir min og frænka okkar Lára Sigurðardóttir fyrrverandi matráðskona á Kleppsspltalanum er látin Siguröur Guömundsson Halldór Jóliannsson Sigrún Jóhannsdóttir Maðurinn minn og faðir okkar tengdafaðir afi og langafi. Jón Eyjólfur Jóhannesson irá Möðrudal Lindagötu 61 er andaðist 5. október s.l. verður jarðsunginn frá Egils- staðakirkju, laugardaginn 10. okt. kl. 2. Jóhanna Jónsdóttir börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. dagbók Þjóddansafék ■ S.l. vor voru liðin 30 ár frá þvi að Sigríöur Valgeirsdóttir gekkst fyrir þvi að Þ.R. var stofnað. 1 tilefni afmælisins æfði Sig- riður upp 30 minútna islenskt dansprógramm með hópi félaga i Þ.R. Var það siöan sýnt almenn- ingi að Kjarvalsstöðum á 17. júni, en það er stofndagur félagsins. Tekinn var á leigu verslunar- gluggi að Laugavegi 41, en hann var notaður fyrir búningaútstill- ingu. Var þar leitast við aö setja upp sem flestar gerðir islenskra þjóðbúninga. Stóö útstilling þessi i eina viku. Aöalfundur félagsins var fimmtudaginn 24. september s.l. I skýrslu formanns kom það fram m.a. að, að næsta sumar veröur norrænt þjóödansamót, NORDLEK, haldið I Gautaborg I Sviþjóð. En tsland er aðili að norrænu samstarfi um þjóðdansa og þjóðlög. Nú er vetrarstarf félagsins haf- ið. Þjóödansar verða eins og áður i íþróttasal Vöröuskóla á fimmtu- dagskvöldum og hófust þeir 1. október kl. 20.00. Félagiö gengst nú, eins og undanfarin ár, fyrir almennum dansnámskeiðum, bæöi fyrir börn og fulloröna. Kennt er á mánu- dögum og miðvikudögum i Fáks- heimilinu. Barnaflokkar eru á mánudögum frá klukkan 16.30. Námskeið i gömlum dönsum eru á mánudags- og miövikudags- kvöldum frá klukkan 20:00. Enn er mögulegt að bæta I suma hópana. Ingibjörg Bragadóttir var endurkjörin formaður félagsins. Einnig var Þorbjörn Jónsson endurkjörin formaöur sýninga- fiokks, en Þorbjörn hefur aö mestu séð um fyrirgreiöslu sýninga félagsins s.l. starfsár. Þeim sem hafa áhuga á að fá sýningu á vegum félagsins er þvl bent á að best er að hafa samband viö Þorbjörn I sima 12926, eða for- mann I sima 30495, eftir almenn- an vinnutima. ýmislegt Skemmtikvöld góð- templara • S.G.T. skemmtifélag góð- ■ Frá sýningu hjá Þjóðdansafélagi Reykjavikur. templara hefur I áraraðir beitt sér fyrir skemmtikvöldum hvert föstudagskvöld. Þar er spiluð félagsvist og slðan dansað á eftir. Góð verölaun eru I boði I félagsvistinni bæði kvöld- verölaun og heildarverölaun. Aö félagsvist lokinni hefst dansinn og er dansað eftir góðri hljómsveit. A6 þessu sinni spilar hljómsveitin Drekar ásamt söngkonunni Mattý Jóhanns. Sú nýbreytni mun nú reynd aö dansað veröur til kl. 2.00 i stað kl. 1.00 eins og verið hefur undan- farna vetur. Með þessu er S.G.T. að leitast við aö koma til móts viö það fólk, sem vill skemmta sér án áfengis. Ekkert kynslóðabil, allir velkomnir. Námskeið um kvennabar- áttu | Vetrarstarf Rauðsokkahreyf- apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavlk vik- una 2. október til 8. október er 1 Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið tii kl.22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Ha<narfjorður: Hafnfjardar apótek og >Jordurbæiarapótek eru opin á virk ur. dögum frá kl.918.30 og til skiptis ar,nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar í sím svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapotek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartíma buða. Apotekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld , næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opió i þvi apoteki sem sér um þessa, vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögumeropiðfra kl.11-12, 15-16 og 21 21. A öðrum timum er lyf jaf ræöingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar i sima 22445. Apotek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9 19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10 12. Apotek Vestmannaeyja: Opið virka daga fra kl.9 18. Lokað i hadeginu milli k1.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lógregla simi '11166. Slökkvilið og sjukrabill siml 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjókrabill og slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100. Halnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjukrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjukrabill i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjukrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282 Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. SjúkrabílI 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkviliö 71102 og 71496. Sauðarkrokur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduös: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250. 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla "SlysavarösTöfan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar a laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.14-16. sími 29000. Göngudeild er lokuð a helgidög um. A virkum dögum k1.8-17 er hægt að na sambandi við lækni í sima Læknafelags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum ti I klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nanari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888. Neyóarvakt Tannlæknafél. islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opiðer milli k1.14- 18 virka daga. heimsóknartfm Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitaiinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til k1.19.30. FæðingardeiIdin: kl.15 til k1.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga k1.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og k1.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdei ld: Mánudaga til föstu daga kl. 16 til kl.19.30. Lautiardaga og sunnudaga kl. 14 til k1.19.30 HeiIsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kI 15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til .kl.16 oq kl.18.30 til kl. 19.30 Flókadeikt: Alla daga k1.15.30 til kl.17. Kopavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl. 17 á helgidögum. VifiIsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 trf'kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga fra kl.20-23. Sunnudaga fra k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.ló og kl.19.30 til kl .20 Sjukrahusið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19 19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15 16 og kl.19-19.30. Sjukrahus Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19. 19.30. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið fra 1. juni til 31 águst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema manudaga Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl 13.30- 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaqa kl 1.30- 4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.