Tíminn - 15.11.1981, Blaðsíða 2
Sunnudagur 15. nóvember 1981
2_____________
Ijós vikunnar 1
Lítið
heims-
stríð á
Akur-
eyri
H Ljós vikunnar loga á Akureyri
þessa dagana. Þar deilir sam-
býlisfólk i Þingvallastræti ung
hjón og öldruð ekkja um tilvist
steinveggs i kjallara. Gamla kon-
an vill reisa en ungu hjónin rifa.
Þessar krytur voru forsiöumatur
i Dagblaðinu á fimmtudag og
siðan baksiðumatur á föstudag.
Blaðið á heiöur skilinn fyrir vask-
legan framgang sinn i þessu stór-
máli á landsvisu. Forsiöufréttin á
fimmtudag hljóöaöi svo en innar i
blaðinu var greint nánar frá til-
drögum málsins. Meö striösletri:
„Veggur ýmist brotinn niöur
eöa byggöur upp á Akureyri:
Lögregluvöröur vegna magnaöra
nágrannaerja — rifa og göt þegar
komin á vegg sem reistur var i
gær” Allmagnaö nágrannastriö
geisar nú i húsi einu á Akureyri.
Deiluaöilar eru ung hjón annars
vegar, sem búa á miöhæö hússins
aö Þingvallastræti 22 og hins veg-
ar öldruö ekkja sem býr á efstu
hæö og áttræö kona sem búiö
hefur i kjallaranum en er nú flúin
þaðan.
Erjurnar hafa staöiö yfir i
mörg ár og valdiö lögregluyfir-
völdum verulegum höfuöverk.
Bitbeiniö er veggur i kjallara.
Hjónin á miöhæöinni létu brjóta
vegginn niöursl. mánudag. Ekkj-
an á efstu hæö hugöist láta reisa
vegginn á ný en þá kröföust
ibúarnir á miðhæöinni lögbanns.
Þvi var hafnaö i héraði.
1 gærdag var svo hafist handa
við að reisa vegginn á ný. Stóöu
lögreglumenn vörö meöan það
var gert þar sem óttast var að ná-
grannarnir myndu ráöast á vegg-
inn.
Fógetinn á Akureyri skipaði
jafnframt svo fyrir aö lögreglu-
menn skyldu lita inn i húsið á
klukkutima fresti i alla nótt á
meöan múrhúöun væri aö þorna.
ótti fógetans var á rökum reist-
ur þvi i nótt tókst hjónunum á
miöhæöinni aö gera nokkur göt á
vegginn. 20-30 sentimetra breiö
rifavarkomin á veginn auk þess
haföi kústskafti eöa álika verk-
færi veriö troöiö i gegn á tveim
stööum.
Lögreglan á Akureyri viröi.s'
alveg gáttuö á þeim atburöum
sem nú eru aö gerast i þessu húsi.
Hefur hún veriö mjög hikandi i
aögeröum enda máliö viökvæmt.
Maðurinn á miöhæöinni var i
yfirheyrslu i gær og siödegis i dag
á eiginkonan að mæta I yfir-
heyrslu”.
1 nánari frásögn upplýsir siöan
Dagblaöiö aö aödraganda
veggjarmálsins mikla megi rekja
allt til 1950, en þá var húsiö reist...
A föstudag er siðan upplýst aö
opinber rannsókn standi yfir
vegna nágrannaerjanna á Akur-
eyri en að ungu hjónin illskeyttu
hafi ekki mætt i yfirheyrslu á til-
settum tima. Viö biöum spennt
eftir framhaldi.
Okkur á Helgar-Timanum þyk-
ir ekki liklegt aö ófriöarseggirnir
á Akureyri kæri sig um aö leggja
leiö sina til Reykjavikur til að
vitja kerta sinna en viö bjóöum
hinn skörulega blaðamann Dag-
biaösins KMU velkominn hingaö
þeirra erinda.
Útlaginn:
Um 15 þúsnnd áhorf-
endur hafa séð myndina
— segir Jón Hermannsson, framkvæmdastjóri ísfilm
■ Útlaginn kvikmyndagerö
Gisla sögu Súrssonar, fyrsti is-
lenski „norörinn” mynd sem
hefur hlotiö einróma lof gagnrýn-
enda, hefur nú gengiö i kvik-
myndahúsum i Reykjavik og á
Akureyri i hálfan mánuö. Þaö
hefur komiö fram I fréttum að
gerö myndarinnar var mikiö
hættuspil fyrir framleiöandann
tsfilm og aö þeir þyrftu helst aö fá
þorra þjóöarinnar i bió til aö hafa
fyrir kostnaöi. Viö leituöum til
Jóns Hermannssonar, fram-
kvæmdastjóra tsfilm og báöum
hann aö segja okkur tiöindi af aö-
sókninni.
„Hún hefur veriö jöfn og góö
ætli fjöldi áhorfenda liggi ekki á
bilinu 14-15 þúsund. Þar af hafa
milli 10 og 11 þúsund séö myndina
i Reykjavfk, en afgangurinn á
Akureyri”.
— Þiö geriö ykkur ánægða með
þetta?
„Aösóknin er fyllilega i sam-
ræmi viö þaö sem var á Landi og
sonum, tölurnar eru svipaöar og
þaö veröur aö teljast ágætis að-
sókn”.
— Hvaö segiröu mér af frekari
sýningum á landsbyggöinni?
„Viö byrjuöum strax á Akur-
eyri en næst eru fyrirhugaöar
sýningar á noröurlandi og i Kefla-
vfk”.
— En hvað um þreifingar ykkar
á erlendum markaöi?
„Viö komum ekki til meö aö aö-
hafast i erlendu málunum fyrr en
eftir að myndin hefur veriö sýnd á
kvikmyndahátiöinni i Berlin i
febrúar. Viö höfum fengiö ýmis
tilboö og boö á aörar hátföir en
tökum ekki afstööu til þeirra fyrr
en aö Berlin afstaöinni”.
— Þetta er meiri háttar hátiö?
„Já, alþjóöahátlö ekki ósvipuö
hátíöinni I Cannes nema hvaö
myndirnar eru meira frá noröan-
veröri Evrópu kannski leyfir
hitastigiö i Berlin i febrúar heldur
ekki sólskinsstundir á strönd-
um”.
— En þiö eruö bjartsýnir á aö
myndin standi undir kostnaöi þiö
hafið talaö um aö þiö þyrftuö aö
fá 160 þúsund tslendinga i bió?
„Viö vorum bjartsýnir i upp-
hafi maöur ræöst ekki út i aö gera
mynd sem kostar þetta mikiö fé
án þess aö vera bjartsýnn.
Hvernig sem aösóknin veröur þá
breytir þaö þvi ekki aö viö erum
hæstánægöir meö myndina, út-
komuna og viötökurnar. Ég hef
lika þá trú aö hún eigi eftir aö
spjara sig erlendis”.
— Menn hafa rætt þann mögu-
leika aö videóin gætu spillt fyrir
islenskri kvikmyndagerö, Is-
lenskar myndir yröu jafnvel
sýndar i leyfisleysi I videóum?
„Þaö er auövitaö hugsanlegur
möguleiki, þótt hann sé býsna
fjarlægur enn sem komið er. Þeg-
ar videómál okkar tslendinga eru
i sliku óstandi og ólestri er alltaf
áhættuspil að gera svo dýra
mynd. Það gæti alltaf hugsast að
hún bærist i Breiöholtiö og væri
sýnd þar i videókerfum. Mynd
eins og okkar kostar um 600
milljónir gamlar, ef á bilinu 15-20
þúsund sæju hana i videói, væri
þaö kannski spurning um 70-80
milljón króna tap fyrir okkur.
Þessi hætta er alltaf fyrir hendi
eins og stefnuleysiö i videómálum
er af hálfu löggjafans, hann
viröisthreint enga afstööu ætla aö
taka, þótt hér sé um brot á fjar-
skiptalögum og útvarpslögum að
ræöa svo maöur tali ekki um lög
um höfundarrétt.
Erlendis eru flestir kvik-
myndaframleiöendur farnir aö
gefa myndir sinar út á videói um
hálfu ári eftir að þær eru sýndar,
það heföu þeir auövitaö aldrei
gert ótilneyddir. Ef viö eigum
ekki að bera af þessu mikinn
skaða kæmi þaö fyrst til greina
hjá okkur eftir fjögur til fimm ár.
En i sjónvarpi fæst myndin ekki
sýnd innan ákveðinna tima-
marka”.
Helgar-Timinn heitir á les-
endur sina aö sýna hollustu viö
vorið i íslenskri kvikmyndagerö
og sjá Útlagann. Myndin er rif-
lega þess viröi.
LJÓBAKORN
— sönglög eftir Atla Heimi Sveinsson á bók frá AB
■ Inn á ritstjórn Timans barst
heldur óvenjulegt ritef svo skyldi
kalla, sem enginn treystir sér til
aö ritda>ma. Þetta er nótnakver
sem ber hiö yfirlætislausa nafn
Ljóöakorn. Þetta eru sönglög
eftir Atla Heimi Sveinsson viö
ljóð ýmissa höfunda þar á meðal
Halldórs Laxness, Snorra
Hjartarsonar, Dags Sigurðarson-
ar, en flestir eru höfundar ljóð-
anna þó óþekktir, það eru þjóö-
visur og barnagælur. Viö höfðum
samband viö Atla Heimi og
báðum hann að upplýsa okkur
frekar um þetta framtak sitt og
Almenna bókafélagsins sem er
útgefandi.
„Eins og kemur fram i litlum
formála eru ljóöin tekin úr einni
bók, Litlu skólaljóöunum, sem
Jóhannes Ur Kötlum tók eitt sinn
saman fyrir Rikisútgáfu náms-
bóka. Þetta er sérlega falleg bók.
Þar safnar Jóhannes saman
höfundarlausu rimi og kveðskap
sem á sér höfunda sem spannar
tiu aldir og vel það held ég, það
elsta er úr Völuspá og það yngsta
eftir Ara Jósefsson sem lést fyrir
allmörgum árum fyrir aldur
fram.
Ég byrjaöi aö semja lögin fyrir
um tveimur árum i samráði viö
Rut Magnússon söngkonu sem
kennir upp i Tónlistarskóla og
hafði þá einna helst aö leiöarljósi
aö auövelt yrði að flytja lögin og
syngja þau fyrir nemendur og
aöra, jafnframtsem þau ættu að
hæfa hinum ýmsu raddgerðum —
alt, sópran, tenór og bassa Ég
reyndi lika aö hafa undirleikinn
ekki mjög flókinn”.
— En eru lögin likleg til vin-
sælda?
„Þau eru flest frekar heföbund-
inþvimörg kvæðanna kalla bein-
línis á gamaldags og aögengileg-
an stil. Rut og Jónas Ingimundar-
son pianóleikari, sem hafa hvatt
mig áfram og verið eins konar
ljósmæður að bókinni, hafa
prufukeyrt lögin upp i Tónlistar-
skóla og þar gáfu þau held ég
góða raun. Lögin eru létt og
auðveld, henta t.d. ágætlega fyrir
söngnema en maður getur
auðvitað engu spáö um hvað þau
fara viða”.
— Nú er heldur óvanalegt að
tónsmiðar séu gefnar út á bók
áöur en þær eru fluttar opinber-
lega.
„Já, þaö er óvanalegt aö svona-
lagaö sé gefiö út á bók. Ég hafði
verið i þessu i framhjáhlaupi
siöustu árin, þetta var fariö aö
safnast fyrir hjá mér og ég ákvað
aö hætta þegar lögin voru farin að
nálgast þriöja tuginn. Ég fór
siðan meö þetta i Almenna bóka-
félagið og þeir reyndust mér
prýöilega. Þörfin fyrir nótur
viröist nokkuð brýn, þaö er eins
og svonalagað seljist alltaf upp”.
— Hvað hefur þú annars á
prjónunum?
„Ég er að skrifa stykki fyrir
bandariska hljómsveit, Saint
Paul Chamber Orchestra i tilefni
af prógramminu Scandinavia To-
day. Það er menningarkynning
frá öllum Norðurlöndunum sem
verður i Bandarikjunum næsta
áriö. Verkið er samið fyrir hljóm-
sveit sem er viðlika stór og
klassisk sinfóniuhljómsveit”.
Aö endingu hvislaði Atli Heimir
þvi að okkur að hann heföi lokið
við að semja óperu sem að öllu
óbreyttu yrði frumflutt á næstu
listahátið. Atli færðist þö undan
þvi að gefa nokkuð upp um efni
hennar...
eh