Tíminn - 15.11.1981, Side 3

Tíminn - 15.11.1981, Side 3
Sunnudagur 15. nóvember 1981 er vel þekkt gæðamerki um allan heim. Sendið ættingjum og vinum aðeins það besta í íslenskum ullarvörum. Við göngum frá pakkanum og sendum hann yður að kostnaðarlausu Opiö 9—5 virka daga 9—12 laugardaga Hilda hf Borgartúni 22 l(ck )i lía lffK/li /d)1(aD)Wíad I ( o m/lr jn)JfíjFÝíWí/D)W( jrnmt nrr . , Nýja húsinu Lækjarto^gi 2. hæð — Sími 1-53-10 Sýningarsalur: SÝNING HAUKS HALL / trölla höndum Haukur sýnir 38 myndir (kol og blýantsteiknTT ásamt einu skúlptúrverki Tröllalúku. Viðfangsefni Hauks er einkunííslenskar þjóð- sögur, sér i lagi tröllasögur. Sýningin stendur yfir 7.-22. nóv. 1981 Opið kl. 14-22 alla daga. Ath. Við mælum með kaffinu i Kaffitorgi á sömu hæð. (gallerp l.ækjartors Nýja húsinu Lækjartorgi 2. hæð - Sími 1-53-10 Hljómplötuverslun Sérverslun með íslenskar hljómplötur 1 Brádum koma blessud jólin börnin fara að hlakka til. Góða plötu á grammófóninn gjarnan þá ég eiga vil Þeir sem kaupa islenskar hljómplötur, hafa kynnst þvi hvað það getur verið erfitt að hafa upp á vissum plötum. Þessu höfum við reynt að bæta úr, með þvi að safna öllum fáanlegum islenskum hljómplöt- um á einn stað. í dag býður Gallery Lækjartorg upp á landsins mesta úrval islenskra hljómplatna — yfir 400 plötuheiti. Sparaðu þér sporin og littu fyrst inn til okkar — það borgar sig íslenskar hljómplötur á góðu verði Póstsendum um allt land LkJ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.