Tíminn - 15.11.1981, Page 9
Sunnudagur 15. nóvember 1981
Hver ber sök — eða
hverjum á að þakka?
■ „Framsókn vill yfir 6%
gengisfellingu”. Þetta var aöal-
frétt Dagblaösins mánudaginn
9. nóv. s.l. Þá stóö rikisstjórnin
frammi fyrir þeim vanda
hvernig leysa ætti rekstrarörö-
ugleika útflutningsatvinnuveg-
anna og var máliö vægast sagt
orðiö aökallandi. En þaö segir
sina sögu, aö þaö siast út aö
Framsókn vilji gengisfellingu,
þaö er aö segja, aö þaö voru
Framsóknarmenn innan rikis-
stjórnarinnar sem báru hita og
þunga þeirra úrlausnarefna
sem við var að glima.
Auðvitaö vill Framsókn ekki
gengisfellingu, en ef hún er ó-
hjákvæmileg, eins og stjórnar-
andstæbingar hafa reyndar
marglýstyfir, þá veröur aö taka
hana á sig, hvort sem mönnum
likar betur eöa verr. En gengis-
felling kemur fyrir litiö ef ekki
koma einnig til aörar ráöstafan-
ir jafnhliða. Ef svo á aö láta lita
út, að ráðherrar Framsóknar-
flokksins eigi sérstaklega sök á
gengisfellingunni, þá má allt
eins viö þá sakast um aö hafa
komiö þvi til leiöar aö hluti
hagnaöar bankanna veröi látinn
renna til útflutningsatvinnuveg-
anna. Eða þakka þeim þaö.
Þaö er sannast sagna, aö
Steingrimur Hermannsson
sjávarútvegsráöherra og Tóm-
as Árnason viöskiptarábherra
leystu þau vandamál sem fyrir
lágu, til að halda atvinnuvegun-
um gangandi þegar allt stefndi i
óefni. Ef ekki heföu komiö til
aðrar ráöstafanir heföi þurft aði
fella gengiö enn meira en raun
varö á, og þaö heföi fljótlega
komiö fram i aukinni þenslu og
veröbólgu á næsta ári, jafnvel
fyrr. En með þvi aö fá bankana
til aö láta af hendi hluta af upp-
söfnuöum hagnaði og gengis-
gróöa er málum hagrætt á þann
veg, aö hjól atvinnulifsins halda
áfram aö snúast, án þess aö
skammtímalausn — eins og
gengisfelling ein sér — nái aö
æsa verðbólguna upp um allan
helming.
Hagnaður eða
frysting
Nú má um þaö deila hvort
hagnaður bankanna, sérstak-
lega Seðlabankans, er það heil-
ög kýr, að ekki megi tutla úr
henni dropa. En hitt má ekki
gleymast aö hagnaöurinn, eöa
hvaö sem á aö kalla uppsafnaða
sjóöi eöa reikninga i vörslu
bankanna, er frá atvinnuvegun-
um komin á einn hátt eöa ann-
an. Ef þeir hrynja saman og
framleiösla og útflutningur
minnkar verulega eöa stöövast
kemur fyrir litið hvaöa tölur
bankabókarar færa i dálka sina.
Þær veröa markleysa, a.m.k.
eftir aö gjaldeyrisforöinn er
þorrinn.
Auövitaö þarf staöa bankanna
að vera styrk til aö þeir geti
gegnt hlutverki sinu, en þaö er
skammsýni aö halda aö hægt sé
aö halda stööu bankanna öflugri
ef fótum er kippt undan höfuöat-
vinnuvegunum. Bankarnir fara
einfaldlega sömu leiöina á eftir
hvaö sem bókhaldi þeirra liöur.
Þótt þessi leiö hafi ekki verið
farin áöur er hún eölileg lausn á
aösteöjandi vanda og sýnir, aö
meö hugkvæmni og áræöi eru til
fleiri úrlausnir en gengisfelling
ein þegar gefur á þjóðarskút-
una.
Halda má þvi fram meö
nokkrum rökum, aö sjávarút-
vegsráöherra beri aö leysa þau
vandamál, sem upp koma i mál-
um er heyra undir hans ráöu-
neyti, en útgerö og fiskvinnsla
er nú einu sinni þær greinar sem
efnaleg hagsæld þjóðfélagsins
byggist aö langmestu leyti á.
Þetta eru þvi mál er varöa alla
málaflokka, og er ekki alveg ó-
nýtt aö geta látiö svo lita út aö
þaö sé sérstakt áhugamál
Framsóknar aö fella gengiö.
Frekari aðgerðir
nauðsynlegar
Þótt vandamál iönaöarins séu
mikil, sérstaklega útflutnings-
iðnaðarins, hefur hagur hans
heldur batnað vegna þeirra aö-
gerða er sjávarútvegsráöherra
og viöskiptaráöherra lögðu til.
En betur má ef duga skal og ein-
hverra viðbótarráðstafana er
þörf til aö skjóta styrkari stoö-
um undir þær greinar atvinnu-
lifsins.
1 framhaldi af þeim aögerö-
um, sem nú hafa veriö geröar og
veriö er aö vinna að, þurfa fleiri
ráðstafanir að koma til svo aö
ekki sæki aftur I sama farið.
Framsóknarmenn I rikisstjórn
hafa bent á lækkun skatta á at-
vinnuvegina, meöal þeirra á
launaskatti og jafnvel á aö-
stöðugjaldi en þar kemur til
kasta annarra ráðuneyta, en
þeirra er þeir veita forstööu.
Hallalaus fjárlög og hallalaus
rikisrekstur er augljóslega
markmiö sem vert er aö stefna
aö. Hitt er annað mál, hvort
slikt ofurkapp eigi aö leggja á
þetta atriöi, að flest annaö veröi
undan aö láta. Sama er aö segja
um fjölmörg atriöi á sviöi fé-
lags- og heilbrigöismála. Hver
vill standa á móti betri heilsu-
gæslu eöa velferöarmálum ým-
issa þjóðfélagshópa, sem sann-
arlega bera skaröan hlut frá
boröi, og réttmætt og skylt er aö
sinna af þeim sem betur mega.
En einhvers staöar eru tak-
mörk, og hvar á aö skera niöur?
Hallalaus fjárlög og lausn fé-
lagslegra réttlætismála eru ekki
einhlit til að halda I horfinu.
Ekki á köldum
klaka
Varöandi hagnaö bankanna er
augljóst, aö þaö er ekki fé sem
þeir sanka að sér eins og nirflar.
Rikisbankarnir eru þjóöareign,
og þeir hafa miklu og nauösyn-
legu hlutverki aö gegna, og þeir
eiga ekki siöur aö vera stoö og
styrkur fyrir atvinnulifiö en aö
hafa af þvi fé meö alls kyns
kostnaðarauka sem fylgir þvi aö
fá aö skipta viö þá.
Húsnæði bankanna yfirleitt
ber þess ekki vitni aö þeir séu,
alveg á köldum klaka þótt viöa
þrengi aö. A sama tima og at-
vinnufyrirtæki eru aö sligast
undir fjármagnskostnaöi er
verið aö sýna landslýö myndir
og likön af nýrri vistarveru,
sem á aö fara aö reisa yfir fé
þjóöarinnar.
Ekki var neinn deyföarsvipur
á framkvæmdastjóra Fram-
kvæmdastofnunar þegar hann
var aö sýna sjónvarpsmönnum
sæmilega gott vinnurými fyrir
sig og starfsfólk sitt i nýja hús-
inu, sem stofnunin reisti yfir
sjálfa sig og var tiltölulega ódýr
að sögn kommissars, vegna
þess m.a. aö ekki skorti fé til
framkvæmdanna, svo aö fjár-
magnskostnaöur varö ekki úr
hófi. Þaö hefur verið fróölegt
fyrir forstööumenn Hraöfrysti-
húss Keflavikur og margra ann-
arra fyrirtækja, sem eru aö
basla við aö vinna og selja fisk
til útflutnings, aö fylgjast meö
þessari dagskrá sjónvarpsins.
Látiö hefur verið aö þvi
liggja, aö margumræddur
hagnaöur Seölabankans yröi aö-
eins til þess aö hann þyrfti aö
láta prenta fleiri seöla ef hann
yröi frá honum tekinn. Um svo-
■ Þrýstihópar af ýmsu tagireyna aðhafa áhrif á störf Alpingis. t fyrri viku mætti hópur anugamanna
um Laugavatnsskóla og á þessari mynd sjáum viö börn úr Grænuborg viö þinghúsiö komin til aö þrýsta
á sin áhugamál. TfmamyndElla.
SK-í; §«
i»iii |!
leiöis hagspeki tjáir leikmönn-
um ekki aö deila, en vist er aö i
mörgum nágrannalandanna
hefur tiðkast um langt skeiö, aö
hluti svokallaös hagnaöar
seölabanka renni beint i rikis-
sjóö viökomandi lands og til
styrktar þeim atvinnugreinum
sem standa höllum fæti. Þvi
ekki hér?
Góður vilji, en hver
á að borga?
Formaöur fjárveitinganefnd-
ar, Geir Gunnarsson, þingmaö-
ur Alþýöubandalagsins, hefur
ekki lagt I vana sinn aö tefja
þingfundi meö oröagjálfri. Þvi
fremur er á hann hlustað er
hann kveður sér hljóös. 1 vik-
unni sté hann I pontu vegna um-
ræöna um stjórnarfrumvarp um
Sinfóniuhljómsveit tslands.
Þótti honum skjóta skökku viö
aö lagt væri fram stjórnarfrum-
varp um mál sem hefur tals-
veröa útgjaldaaukningu i för
meö sér fyrir rikissjóð án þess
aö fram væri tekið hvernig afla
ætti tekna vegna þess arna eöa
hvaö ætti að skera niöur.
Sinfóniuhljómsveitin blessuð
hefur löngum veriö blórabögg-
ull mikillar eyöslu úr rikissjóöi.
Er þaö oröiö næsta leiöigjarnt
þref aö hún kosti of mikiö I
rekstri og sé þungur baggi á
þjóðinni, en minna minnst á
ýmsa aöra eyöslu, sem kannski
er margfalt meiri og óveröugri.
En þaö er i rauninni aukaatriði
hvort hér var veriö aö ræöa um
Sinfóniuhljómsveitina eöa eitt-
hvaö annaö. Aöalatriöiö er þaö,
sem formaöur fjárveitinga-
nefndar sagöi, aö þaö ábyrgöar-
leysi aö leggja fram gjaldaauk-
andi frumvörp og gera aö lög-
um, án þess að gera jafnframt
ráö fyrir hvernig standa á
straum af kostnaöinum.
Nú hefur þaö enga úrslitaþýö-
ingu fyrir afkomu rikissjóös
þótt spilamönnum veröi fjölgað
Oddur Ólafsson
skrifar
Ingvar Gislasón skýröi frá
þvi, aö þegar væri búiö aö sam-
þykkja á Alþingi aö reisa um-
rædd mannvirki og þegar hefur
nokkru fé veriö variö til þeirra,
og rakti hann gang mála. Menn
bentu m.a. á aö hann hafi fariö
fram á þaö viö fjármálaráö-
herra, flokksbróöur flutnings-
manns, aö hann hafi farið fram
á allriflega viöbótarfjárveitingu
til aö flýta framkvæmdum, en
hún var samt sem áöur skorin
viö nögl, þar sem fjármálaráö-
herra treysti sér ekki til aö veita
umbeðna upphæö.
En allt kom fyrir ekki. Lodd-
araleikurinn hélt áfram og
menntamálaráöherra var álas-
að fyrir aö hafa ekki þegar séö
svo til aö byggingar væru hafn-
ar og helst lokiö.
Þarna tókst þaö sem til var
ætlast. Flutningsmanni tillög-
unnar heppnaöist aö baöa sig i
sviösljósinu og vekja athygli á
sérstökum áhuga sinum á máli
er varöar kjördæmi hans. Aö
sjálfsögöu varaöist hann eins og
heitan eldinn aö minnast á aö
einhver sök á drætti málsins
gæti legið hjá flokksmönnum
sinum. Nei, þarna var eingöngu
meiningin aö vekja athygli á
sjálfum sér og hengja bakara
fyrir smiö.
Öryggi og friður
Umræöur um utanrikis- og ör-
yggismál voru miklar og
strangar f vikunni. Þetta eru án
efa mikilsveröustu mál, sem nú
er um fjallaö og nauösynlegt aö
Alþingi taki þau til umræöu og
þingmenn beri saman bækur
slnar hleypidómalaust. Þótt
umræöur væru strangar og
stundum óvægilegar kom þó
fram, aö þingmenn allir hafa
einlægan vilja á aö stefna aö
sama marki, — aö tryggja frið
og öryggi i okkar heimshluta, en
eru ekki sammála um markmiö
né hvernig öryggi okkar er best
borgiö.
Ólafur Jóhannesson lagöi á
þaö þunga áherslu I ræbu sinni,
aö Islendingar ættu aö láta rödd
sina heyrast hvarvetna, sem
þeir geta komiö þvi við, um
þessi mál, og krafa tslands er
afvopnun og friöur þjóöa á milli,
hverjar sem þær eru. Vigbúnaö-
arkapphlaupiö veröur aö
stööva, þvi þaö endar ekki nema
i óefni ef heldur sem horfir og
afvopnunin og friðarviljinn
veröur aö vera gagnkvæmur.
i hljómsveitinni og henni lagðar
til nokkrar milljónir til viöbót-
ar. En þegar stjórnarfrumvörp
eru þessu marki brennd, hvaö
getur maöur þá látiö sér detta i
hug I sambandi viö önnur frum-
vörp og tillögur. I gegnum tiöina
hefur smátt og smátt veriö lög-
fest á Alþingi allskyns útgjalda-
aukandi lög, sem hver um sig
vega ekki ýkja mikiö, en safnast
þegar saman kemur og þegar aö
þvi kemur aö ganga endanlega
frá fjárlögum kvarta þeir sem
aö þeim standa yfir aö lítiö svig-
rúm gefist til neins konar breyt-
inga. Þetta sé allt orðiö fast i
lögbundnum greiöslun. Vafalit-
iö til merkra og nauösynlegra
verka, en rikissjóöur er ekki ó-
tæmandi nægtahorn og veröur
ekkert úr honum tekiö sem ekki
er 1 hann látið.
Þaö er þvi miöur mikill siöur
þingmanna, sérstaklega þeirra
er stjórnarandstööu ástunda, aö
bera fram útgjaldaaukandi til-
lögur en húöskamma rikisstjórn
á sama tima um þunga skatta
og álögur á þjóðina. Mál er aö
svona skollaleik linni, hver svo
sem i hlut á.
Sviðsetning
á Alþingi
Dæmigert sýndarmál tók
talsveröan tima Alþingis I vik-
unni sem leið. Varaþingmaöur
Alþýöubandalagsins á Suöur-
landi, Baldur óskarsson, lagði
fram þingsályktunartillögu um
aö þegar veröi hafist handa um
smiöi iþróttamannvirkja
tþróttaskólans á Laugarvatni.
Frlður hópur þeirra sem máliö
er skylt mættu á áhorfendapöll-
um til aö hlýöa á málflutning.
Um máliö var fjallaö drjúgan
hluta úr degi og fram á kvöld og
greinilega mikill áhugi á þvi
meöal þingmanna.
Menntamálaráöherra, sem
máliö heyrir undir, mátti þola
köpuryröi vegna slælegrar
framgöngu hans i málinu.