Tíminn - 15.11.1981, Side 11

Tíminn - 15.11.1981, Side 11
Sunnudagur 15. ndvember 1981 á bókamarkadi „Mánasilfur’% þriðja bindi komið út IÐUNN MANA SAFN ENDURMINNINGA II GILS GUÐMUNDSSON VALDI EFNID ■út er komiö hjá IÐUNNI þriöja bindi Mánasilfurs.enþaö er úrval úr islenskum endurminningum og sjálfsævisögum sem Gils Guð- mundsson hefur tekið saman. I þessu bindi eru þættir eftir 31 höf- und. Elstir eru tveir höfundar fæddir á seinni hluta sextándu aldar, annar Jön Ölafsson India- fari sem talinn er höfundur fyrstu islensku sjálfsævisögunnar. Yngsti hWundurinn, Jón Thor Haraldsson,er fæddur árið 1933, en átta aörir höfundar voru á lffi þegar frá bókinni var gengið. Einn þeirra hefur andast siðan, Þórleifur Bjarnason. Allt er efnið frumsamið á islensku, nema þátt- ur önnu Borg. Um efni þessa bindis segir svo i kynningu forlagsins: ,,Hér stiga fram karlar og konur úr ýmsum stéttum, reyndir rithöfundar, maintamenn og forkólfar, en einnig alþýðufólk sem engu síður kann að segja frá. Og frásagnar- efnin eru margs konar: frá bernskudögum i sveit á öldinni sem leið til listsigra á erlendu leiksviði, — frá örlagastundum i þjóðarsögu til samvista við eftir- lætishestinn, — frá dvöl I belgisku klaustri til lestrarnáms á Horn- ströndum, — og er þá fátt eitt tal- ið.” Mánasilfur, þriðja bindi, er 284 blaðsfður. Oddi prentaði. Handan við hraðbrautina HANDANVIÐ HRAÐBRAUTMA ■ Mál og menning hefur sent frá sér unglingabókina Handan við hraðbrautina eftir sænska rithöf- undinn Inger Brattström. Inger Brattström er mikilsvirtur höf- undur i heimalandi sinu og hefur skrifað fjöldann allan af bókum fyrir börn og unglinga. Handan við hraðbrautina segir frá Jónasi, sextán ára gömlum pilti sem hefur fengið vinnu á barnaheimili ístuttan tima. Þeg- ar sagan hefst er hann aö undir- búa helgarferð með félögum sin- um. Af henni veröur þó ekki, þvi það kemur enginn til að sækja Sólong litlu, sem er fjögurra ára gömui blökkutelpa. Hið fyrirhug- aða feröalag veröur annars konar ferð, kynnisferð út i heim sem byrjar i næsta nágrenni en er þó óendanlega fjarlægur og ólíkur heimi Jónasar. Framundan eru þrírsólarhringar fullir af áhyggj- um, spennu, kviða og hræðslu — og þegar þeir eru liðnir er Jónas ekki lengur sá sami. Handan við hraðbrautina var lesin i rikisútvarpinu fyrir þrem- ur árum siðan undir heitinu Ferð dt i veruleikann. Þýðandi er Þuriður Baxter. Bókin er 107 bls., prentuð i Prentrúnu hf. Bókfell hf. annaöist bókbandið. Falur á íslandi ■ Bókaútgáfan örn ogörlygur hf. hefur gefiö út teiknimyndabókina Falur á tslandi eftir Hollending- ana Toon og Joop i islenskri þýð- ingu ólafs Garöarssonar. Nefnist bókin á frummálinu: FC Knudde in Island. Aður hafa komið út tvær bækur um þetta einstæða knattspyrnufélag og ævintýri þess, A Islandi hitta Falsmenn þó fyrir ofjarla sina og tapa leik á móti islenska landsliðinu 0-180, og er þar vist um markamet að ræða. En það verður að taka fram ■að aðstæðurnar voru auövitað tslendingum i hag. Ekki er þó leikur þessi einu raunirnar eða ævintýrinsem Falsmenn lenda i á Islandi — þvert á móti drifur ýmislegt bæði spaugilegt og alvarlegt á daga þeirra. Bókin Falur á tslandier sett og filmuunnin i Prentstofu G. Benediktssonar, en prentuð á ttaliu. . '. .i ' 11 ISHIDR Sú nýjasta frá Japan: -K Ótrúlega fyrirferðalitil vog með sambyggðum miðaprentara -K Rafeindavigtarbúnaður (loadsell) =Meira vogarþol, meiri nákvæmni -K Vatnsvarið takkaborð -k Getur stimplað vöruheiti -K Sjálfvirk eða handvirk miðaprentun -k Vogin er mjög fljótvirk i uppvigtun. í afgreiðslu er flýtt fyrir með fastasetningu einingarverða inn á minni. Einnig er margföldunartakki o.fl. o.fl. C—- ( iSMioa 1 30S ö D® 1: ' V - 150 - » —i COSMIC-30 COSMIC-60 COSMIC-100 3 kg 6 kg 9.995 kg 1 g 2 g 5 g 999 g 998 g 995 g Model: Capacity: Weight Division: Maximum Tare Reduction: Adding Function: 'Automatic adding by label print-out Printing Items: * Date, Unit Price, Weight, Total Price *At Totalizing:Number of labels issured (4 Digits) Total Weight (6 Digits) Total Price (6 Digits) LC-A SERIES Type LC-250A LC-500A LC-1200A LC-2000A LC 2500A Capacity 2.5 kg 5 kg 12kg 20 kg 25 kg Minimum Indication 0.001 kg 0.002 kg 0.005 kg 0.010 kg 0.010 kg Type LC-50L LC-100L LC-50S LC-100S Capacity 50 kg 100 kg 50 kg 100 kg Minimum Indication 0.02 kg 0.05 kg 0.02 kg 0.05 kg PLASTPOKAR O 82655 Pliisl.os lil* PLASTPOKAR O 82655 PLASTPOKAVERKSMIÐJA ODDS SIGURÐSSONAR REVKJAVIK BYGGINGAPLAST * PLASTPRENTUN * MERKIMIÐAR OG VÉLAR " ' ' Drottningin er á toppnum. I kvöld verður hún jafnframt á toppnum í bókstaflegri merkingu, því hún skipar heiðursess í Manhattan. Þú fattar þetta kannski ekki alveg.... en, jú, Manhattan er á efstu hæð Auðbrekku 55. Það glíma fleiri við Broadway - stigann og toppinn en drottningin. Olavía Newton-John verður einnig í heiðri höfð. Og efþú ferð í snyrtilegan kvöldklæðnað, veifar 20 ára aldursvottorðinu og mætir tímanlega, þá ert þú líka með. Matur er framreiddur á milli kl. 19.00—21.00. Borðapantanir eru í síma 45123 allan daginn. Borðin aðeins tekin frá fyrir matargesti. 1-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.