Tíminn - 15.11.1981, Page 13
Sunnudagur 15. nóvember 1981
13
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i 210 sjúkrarúm og sjúkraborð, fyrir Borgar-
spftalann i Reykjavik.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri að Frikirkju-
vegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikud. 16.
desember kl.ll f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 2S800
Rafmagnsveitur
ríkisins
óska eftir tilboðum i stálstangir. Samtals
125 tonn. Hér er um að ræða stál St 52 — 3
N og KS 40 S af mismunandi sverleikum
og lengdum. Allar nánari upplýsingar
verða veittar hjá innkaupadeild Raf-
magnsveitna rikisins, Laugaveg 118,
Reykjavik
Slökkviliðsstjóri
Laus er til umsóknar staða slökkviliðs-
stjóra i Hafnarfirði. Tæknimenntun er
æskileg. Laun eru skv. kjarasamningi við
Starfsmannafélag Hafnarfjarðar.
Nánari upplýsingar um starfið veitir und-
irritaður.
Umsóknir er greini m.a. aldur, menntun
og fyrri störf sendist mér fyrir 5. des. n.k.
Bæjarstjórinn
i Hafnarfirði
Frá Fjölbrauta-
skólanum á Selfossi
Skólinn getur bætt við nemendum á iðn-
brautir og bóknámsbrautir á vorönn 1982.
Skráning nýrra nemenda er hafin og lýkur
30. nóv. n.k.
Gert er ráð fyrir að skólinn hefjist 25.
janúar.
Nánari upplýsingar og námsráðgjöf á
skrifstofu skólans Austurvegi 10, Selfossi,
simi 99-2111, daglega milli kl.08 og 16.00
Skólameistari
GOODfÝEAR
GEFUR ^RETTA GRIPIÐ
Goodyear snjóhjólbarðar eru
hannaöir til þess aö gefa
hámarks grip og rásfestu
í snjóþyngslum og hálku
vetrarins
Þú ert öruggur á Goodyear
FULLKOMIN
HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA
Tölvustýrö jafnvægisstilling
HEKLA HF
170 -172 Sími 21240
go-jo sapan leysir upp
alls kynsóhreinindi
go-jo er fljótandi sápa
íþægilegum skammtara
go-jo inniheldur
handáburð.
Fæst á bensínstöóvum Shell
Heildsölubirgðir: Skeljungur hf
Smávörudeild: Síðumúla 33
Sími: 81722
reykjavík Reykjavíkur og Akureyrar.
Fullkomin flutningaþjónusta, m.a.,
• gámaflutningar
• kæli- og frystiflutningar
• almennir stykkjavöruflutningar
• umsjón og eftirlit með sendingum sem koma annarstaðar frá
t.d. Ítalíu eða Japan
• góð vörumeðferð '
• beinir flutningar til Akureyrar án umhleðslu íReykjavík v
Allar nánari upplýsingar eru fúslega veittar á
skrifstofu okkar eða hjá umboðsmönnum okkar í
SKIPADEILD Hamborg.
SAMBANDSINS
SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200
SVÍhJÓÐ
n
Umboðsmenn Akureyri: Kaupfélag Eyfirðinga,
Skipaafgreiðsla, Sími 96-21400,
HAMBORG
VESTUR- ÞÝSKALAND
HAMBURG
Norwegische Schitfahrts-Agentur
Kleine Johannisstr. 10, P.O B 110804.
2 HAMBURG 11. Telex 214823 NSA 0.
Simi 040-361-361.
PRISMA