Tíminn - 15.11.1981, Side 14

Tíminn - 15.11.1981, Side 14
14 Sunnudagur 15. nóvember 1981 Sœnsk úrvalsvara Níðsterku EXQU/S/T þríhjólin þola slæma meðferð Stjórn verka- mannabústaða í Reykjavlk mun á næstunni ráðstafa a. 14 nýjum ibúðum, sem eru i byggingu við Kambasel i Reykjavik b. Eldri ibúðum sem koma til endursölu fyrri hiuta ársins 1982. Þeir, sem hafa hug á að kaupa þessar i- búðir, skulu senda umsóknir á sérstökum eyðublöðum, sem afhent verða á skrif- stofu Stjórnar verkamannabústaða að Suðurlandsbraut 30, Reykjavik. Á skrif- stofunni verða veittar aimennar upplýs- ingar um greiðslukjör og skilmála sbr. lög nr. 41/1980. Skrifstofan er opin mánudaga- föstudaga kl.9-12 og 13-16. Allar fyrri umsóknir, um ibúðir eru felld- ar úr gildi og þarf þvi að endurnýja þær, vilji menn koma til álita við úthlutun. Umsóknum skal skila eigi siðar en 11. des- ember n.k. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavik Lítil og meðfærileg. Tekur borðbúnað fyrir 4. Mál 47 x 46 x 53 cm. Verð kr. 6*980*” Elektro Helios kœlir og frystir FF 355 Glæsilegur skápur 190 lítra kælir, 136 lítra frystir. Mál 59,5 x 60 x 175 cm. Verð kr. 11 .592.- Glœsilegir litir hagstœð kjör, staðgr. afsl. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995 Fást í helstu leikfangaverslunum og flestum kaupfélögum um land allt Heildsölubirgðir: Ingvar Helgason Vonarlandi v/Sogaveg - Sími 33560 Byggingarsamvinnufélag verkamanna — Reykjavík Aðalfundur félagsinsverður haldinn i Hótel Heklu, Rauðarárstig 18, fimmtudaginn 19. nóv- ember 1981, kl.20.30 Venjuleg aðalfundarstörf Félagsstjórnin. á bókamarkaði Lúxus heimilistœki ó hagstœðu verði! Elektro Helios Fimm bækur frá Hildi Bókaútgáfan Hildur hefur gefið út eftirtaldar bækur: ■ Hertogaynjan: er nýjasta bók Ib. H. Cavling er kemur út á islensku. Þetta er 22 bók hans. Erfinginn: eftir Ib H. Cavling er 2. útgáfa. Vegna mikillar eftir- spurnar á eldri bókum Cavlings hefur útgáfan talið sér skylt aö endurprenta nokkrar þeirra. örlög á Mateland setrinu: er nýjasta bók Victoriu Holt er kem- ur út á islensku er þetta 15. bók hennar. Victoria Holt varö strax með fyrstu bók sinni, Manfreia-Kastalinn vinsæll höf- undur. Greifinn á Kirkjubæ: eftir Victoriu Holt er 2. útgáfa og má segja það sama um hana og Ib H. Cavling að reynt er að koma til móts við lesendahóp útgáfunnar. Týndi arfurinn: er nýjasta og 17. bók Margitar Ravn, bók fyrir unglinga á öllum aldri. Elektro Helios-kœlir oq frystir FK 320 299 lítra kælir 37 lítra frystir mál: 59.5 x 60 x 155 cm. Verð kr. 8.665*" GESTAPO í Þrándheimi ■ Hörpuútgáfan á Akranesi send- irnú frá sér nýjabókeftir norska rithöfundinn Asbjörn öksendal, höfund bókarinnar,,Þegar neyðin er stærst”, sem kom út fyrir sið- ustu jól og hlaut mjög góöar við- tökur. Bókin segir frá lifshættulegum flóttaferöum i stórhriöum og vetrarstormum um hálendi Noregs og Sviþjóöar. Þar er bar- ist við grimm náttúruöfl. Einnig kvislinga og Gestapo, sem alls staðar liggja i' launsátri. Gestapo i Þrándheimi er 264 blaösiður. Skúli Jensson þýddi bókina. Hún er prentuð og bundin i Prentverki Akraness hf. Elektro Helios uppþvottavél IB H.CAVLINC ERF- INGINN

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.