Tíminn - 15.11.1981, Page 15

Tíminn - 15.11.1981, Page 15
Sunnudagur 15. nóvember 1981 Jólavörurnar eru komnar Snyrtivörur í úrvali fyrir dömur og herra • Jólaskraut Jólatréskúlur og toppar Gjafavörur Kristall Silfurplett Leirvara Leikföng í miklu úrvali Innkaupastiórar Heildverzlun ,<:Péturóócn lx!\ étur Suðurgoto 14 Simnr 2-10-20 og 2-5101 Frá Vélskóla íslands Innritun nýrra nemenda til 1. stigs náms á vorönn 1982 er hafin. Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða að hafa bor- ist skrifstofu skólans fyrir 14. desember nk. Kennslan fer fram eftir áfangakerfi og eiga væntanlegir nemendur að mæta til námsvals þriðjudaginn 15. desember kl.16.00. Skólastjóri Við bjóðum skíðaferðir í beinu leiguflugi og opnum um leið nýjar dyr að skíðaparadís Austurrígjui alppna t Samvinnuferðir-Landsýn flýgur nú itíeinu leiguflugi (án þreytandi millilendin^a) i skiðalönd Austumkis. Þannig lækkum við verð og flýtum för, auk þess sem nýir mögu- leikar hafa opnast á hópafslætti, barna- afslætti, greiðsluskilmálum og annarri fyrirgreiöslu. Við látum yfirhlaðna ferðamannastaði með allri sinni örtröð liggja á milli hluta. „Aðeins þaðallra besta"þótti nógugottog viðvonum að farþegarnir verði sammála þeim skíða- sérfræðingum okkar sem völdu Sölden, Zillertal og Niederau. Parerskíðaaðstaða í senn fjölbreyttog spennandi, skíðakennarar á hverju strái, skíðalyftur í tugatali og síðast en ekki síst einstaklega friðsæltog notalegt. Og þegar skíðabrekkunum sleppir er tilvalið að bregða sérá gönguskíði, fara í æsispenn- andi bobsleðaferðir, leika sérá skautasvellum eða bregða sér í hestasleðaferðir um fallega dalina. Preytan líður síðan úr í sundlaugum og saunaböðum og á kvöldin bíða þín fjölmargir veitinga- og skemmtistaðir með ósvikinni Tíróla-stemmningu, bjölluspili og harmonikkuleik. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 Núer tilvalið að rasrsaman vinum og kunningjum, næla sér í myndariegan hóp- afsláttog láta drauminn um.skíðaparadis Austurríkis rætast i góðra vina hópi. Brottfarardagar: Des. 19. (jólaferð, heimkoma 2. jan.) Jan. 16,30. Feb. 13,27. (heimkoma 13. mars) Verð frá kr. 5.880 Innífalið: Flug til og frá Múnchen, flutningur til og frá áfangastað, gisting með hálfu fæði i tvær vikur og íslensk fararstjórn. Hópafsláttur kr. 500, barnaafsláttur kr. 1.000 á bókamarkaði j ■ Setberghefur sent frá sér bók- ina „1 herteknu landi” eftir As- björn Hildremyr. Þetta er saga norskrar fjölskyldu hernámsárin á íslandi 1940-1945. Voriö 1940, þegar innrásarher Þjóöverja nálgaöist Alasund i Vestur-Noregi, héldu margir út- hafsfiskibátar þar um slóöir til hafs fullir af fólki, sem heldur kaus aö flýja land en falla i hend- ur Þjóöverja. A drungalegum októbermorgni 1940 kom annar báturinn, Disko aö nafni, til Seyöisfjaröar, þar sem fjölmenn deild úr hernáms- liöi Breta haföi bækistöö. Hinn báturinn haföi siglt beint til Reykjavikur. Margir kunnir íslendingar koma við sögu. Ásbjörn veröur til dæmis heimagangur hjá Mera-Manga, og synir hans verða leikfélagar hans. Bókin gefur ó- trúlega glögga mynd og fjöl- breytilega af Akureyri og Reykjavik á þessum mestu um- brotatimum i sögu okkar á siöari öldum. Asbjörn Hildremyr hefur þýtt á norsku tuttugu islenskar bækur. A seinni árum hefur hann oft komiö til Islands og á hér marga vini. Bókin „1 herteknu landi er 212 blaðsiður, en Guömundur Danielsson rithöfundur islensk- aöi. Prentberg hf prentaði og bók- bandsvinnu annaðist Félagsbók- bandiö hf. STÆRSTA BIFREIÐASTÖÐ BORGA^X

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.