Tíminn - 15.11.1981, Blaðsíða 21

Tíminn - 15.11.1981, Blaðsíða 21
Sunnudagur 15. nóvember 1981 á bókamarkaði Kennari Kennara vantar við grunnskóla Eyrar- sveitar Grundarfirði. Upplýsingar veitir Jón Egilsson skóla- stjóri i sima 93-8619 og 93-8637. Hjónarúm dönsk og finnsk No. 110 kr. 6.100.- meö dýnum utvarpi og vekjara No. 100 kr. 6.100.- meö dvnum útvarpi og vekjara No. 260 kr. 5.850.- meö dýnum útvarpi og vekjara Passeli kr. 5.960.- meö dýnum útvarpi og vekjara Lenita kr. 7.850.- meö dýnum, útvarpi og vekjara Mona kr. 4.530.- með dýnum. Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900 21 Hvað gerðist á Islandi 1980? ■ Bd katí tgáf an 0 rn og O rlyg ur M. hefur gefiö út bókina: Hvaö gerö- ist á islandi 1980? — Arbók ís- lands.eftirSteinar J. Lúðviksson. Þetta er annaö bindiö i ritverki sem fjallar um helstu atburði sem geröust á íslandi ár hvert, en fyrsta bókin sem fjallaöi um at- buröi ársins 1979 kom út i fyrra. Hvaö geröist á tslandi 1980 er stór bók, um 350 blaðsiöur og er hún prýdd fjölda ljósmynda, sem teknar eru af flestum helstu fréttaljósmyndurum landsins. Er Gunnar V. Andrésson, ljósmynd- ari hjá dagblaöinu Visi myndarit- stjóri. Alls eru á fjórða hundraö myndir i bókinni. Hvaö gerðist á tslandi 1980 er settog filmuunnini Prentstofu G. Benediktssonar, en prentuð og bundin hjá Redwood Ltd. i Bret- landi. Kápuhönnun er eftir Sigur- þór Jakobsson. Bókaútgáfan örn og örlygur Hwað goiðtðt ájbtarvfe 1980 hefur gefiö Ut bókina Charles Darwinog þróunarkenningin eftir John Chancellor i islenskri þýö- ingu Steindórs Steindórssonar frá Hlööum. Bókin er ibókaflokki um Frömuði sögunnar og Frömuöi landafunda, en áöur hafa komiö út hjá Erni og örlygiátta bækur i þeim flokki. Hver og ein bók er þó sjálfstæö. Bókin um Charles Darwin er prýdd fjölda mynda, bæöi svart- hvitra og litmynda, sem m.a. skýra kenningar Darwins, en á sinum tima olli hann miklu fjaörafloki og reiöi er hann setti fram hina byltingarkenndu kenn- ingu sina um þróun lifsins i' bók- inni ,, Uppruni tegundanna”. Höfundur bókarinnar John Chancellor hefur eytt miklum tima i rannsóknir á ævistarfi og kenningar Darwins, og þykir þessi bók hans bregöa einkar skýru og lifandi ljósi á hinn hæg- láta og hikandi náttúrufræðing, sem á sinum tima olli straum- hvörfum meö kenningum sinum. Charles Darwin og þróunar- kenningin er sett og umbrotin i Prentstofnun G. Benediktssonar, en prentuö og bundin i Bretlandi. Ein úr • • Gæði.. þægindi.. sauinahæfni TOYOTA 2ja ára ábyrgð KENNSLA INNIFALIN í VERÐI ÍSLENSKUR LEIÐARVÍSIR Greiðslukjör T0y0T4 Postsendum VARAHLUTA- álkUMBOÐIÐ H/F. ARMULA 23 • REYKJAVIK • SIMI 81733

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.