Tíminn - 15.11.1981, Page 23

Tíminn - 15.11.1981, Page 23
Sunnudagur 15. nóvember 1981 23 skákþáttur ENNUM DÖMUR 1 siöasta þætti fjallaöi ég dálitið um heimsmeistaraein- vigi kvenna sem nýlokiö er i Tblisi. Þar áttust við heims- meistarinn Maya Chiburd- anidze og áskorandinn Nana Alexandria og öllum á óvart uröu úrslitin jafntefli, þannig að heimsmeistarinn hélt titli sinum. Margir hafa kvartað yfir þvi — það sé nefnilega auðveldara aö bera fram nafnið Alexandria. Ég hef þegar birt eina skák þar sem heimsmeistarinn sópaði Alexandriu út af borðinu með hárfinni stöðu- baráttu. Þar sem jafntefli varð i einviginu er ekki nema sanngjarnt að sýna aðra skák þar sem áskorandinn blómstraði. Tíunda einvigisskákin, Alexandria hefur hvitt. Nú- tima benóni. 1. d4-Rf6 2. c4-e6. 3. Rf3-c5 4. d5-exd5 5. cxd5-g6 6. Rc3-Bg7 7. e4-0-0 8. Be2-He8 9. Rd2-d6 10. 0-0-Rbd7 11. a4-a6 12. f4!?- Dc7 13. Khl-c4!? I i. I ■ m. i m m r„ 4i i % V\ h + . ■ U ■rfiy 3 Þetta er þekkt hugmynd i stöðum eins og þessari. Ef 14. Rxc4, þá Rxe4 og svartur stendur vel. Ef Bxc4 (?) þá kemur Rc5! En Nana kann þessa upp- skrift. 14. e5!-dxe5 15. Rc4-e4 Þetta dugar ekki en staðan virðist vera farin að brenna. (Ef hrókur væri á b8 i stað drottningar á c7 væri 15. ,..-b5 möguleiki.) 16. f5!-b6 17. Bf4-Dd8 18. Hcl- Rf8 19. Rd6-He7 20. Rxc8-Hxc8 21. Bxa6-Ha8 22. d6-Hea7 23. Bb5-gxf5 24. Bg5-h6 25. Bxf6- Dxf6 26. Rxe4-Bxb2 27. Rg3 Hinum eiginlega bardaga er löngu lokið. 27. ...-Dd4 28. Dxd4-Bxd4 29. Rxf5-Be5 30. Rxh6+-Kg7 31. Rf5 + -Kh7 32. Re7!? Góð hugmynd. Synd fyrir hinn ágæta riddara. 32. ...-Bxd6 33. Rc8-Hxc8 34. Bxc8-Kg7 35. g3-Re6 36. Hc6- Bc5 37. Bc4-Rg5 38. Bb3-Re4 39. Hf4-Rd6 40. h4-Kf8 l-0stendur á blaðinu sem ég hef undir höndum. Það þýðir liklega að svartur hafi fallið á tima en staðan er hvort sem er vonlaus. Sjáið til»hvað gerist eftir 41. h5. Og altént sluppu aumingja aðstoðarmennirnir við að liggja yfir biðstöðu. Fyrst ég minnist á aðstoðar- menn. Ætti ekki að banna að karlmenn aðstoði konur i skákkeppnum??? Frá Frakklandi! Frakkland er ekki eitt af mestu skáklöndum heims og hefur ekki verið i fjöldamörg ár. Eitthvað miðar þó i áttina. Um daginn tóku menn til dæmis eftir þvi að franskt unglingaliðstóð sig prýðilega i sveitakeppni unglinga. Auk þess ber að taka fram að eitt af bestu skákblööum heims er gefið út i Frakklandi, Eches og á seinni árum hefur margt skrýtið verið gert skáklistinni til eflingar. Til dæmis var skipulagt fjöltefli þar sem tölva tefldi viö þekkta stjórn- málamenn og skemmtikrafta. Teknar eru myndir á barna- skákmótum og menntamála- ráðherranum smeygt inn á myndina. Sett eru heimsmet i hraðskákmaraþon. A hinum alþjóðle^a vett- vangi hefur Aldo Haik hvað eftirannaðverið nálægt þvi að tryggja sér stórmeistaratitil en nöfn eins og Seret og Goldenberg eru ekki ýkja heimsfræg utan Frakklands. Þeir tvimenningar deildu sigrinum á Frakklands- meistaramótinu 1981, en vel hefði getað farið svo að ég hefði gieymt að segja lesend- um frá þeim merka skákvið- burði. Tækifæri býðst vegna frábærs endatafls af mótinu sem haldið var i Vitrolles. Dussol hefur hvitt Azadharf svart. Hverjir eru þeir? 1. d4-Rf6 2. c4-c5 3. d5-b5 4. dxb5-a6 5. e3-g6 6. Rc3-Bg7 7. Rf3-0-0 8. a4-e6 9. Bc4 Þessi byrjanataflmennska var ekki það við skákina sem vakti áhuga minn. Hér var d6 sterkt. 9. ,..-axb5 10. Bxb5-exd5 11. Rxd5-Rxd5 12. Dxd5-Da5+ 13. Rd2-d6 14. 0-0-Be6 15. Dd3-d5. 16. Rb3-Da7. 17. Dc2-Hc8 18. Bd2-Rd7 19. Hfdl-Bg4 20. f3- Bf5 21. Dcl-c4 Vendipunktur skákarinnar. Hvitur bjó sig undir að verjast með t.d. Khl eða Bc3 22. Rd4-Rc5 23. Bc3-Rb3 24. Rxb3-cxb3 25. Hxd5 Hvitur hefur tvö peð yfir en greinilegt að svartur á ýmsa taktiska möguleika. Tromp hans eru biskupinn á g7 og peðið á b3 25. ...-Hxc3! 26. bxc3-Bc2 27. Hd4-Hc8 28. Db2-Da5 29. c4- Hd8! 30. Hcl-Hxd4 Það er i stöðum eins og þessari að biskup er meira virði en hrókur. 31. exd4-Dd2! 32. Da3-Bxd4 + 33. Khl-Bd! Og hvitur gafst upp. Bent Larsen, §0k - stórmeistari, k * skrifar um skák \ Nyttúdit léttara yfiibragð Nú höfum við breytt útliti Eddustólsins. , Með nýjum örmum hefur stóllinn léttara yfirbragð. Höfum auk þess fjölbreytt úrval af öðrum gerðum skrifstofustóla. STALIÐJANhf SMIÐJUVEGI 5, KÓPAVOGI, SÍMI 43211 / Þetta umterðarmerki táknar ll að | innakstur eröllum bannaður — einnig þeim sem hjólum aka. mÍUMFEROAH UrAo ) j Auglýsid i i í Timanum r x\«vV v\®' 'ix o$v vie<° «>eW? uf- \>"'Xv * \je<° \í-°* fbV- yia, vs- JOW 5°° *\eV''\, aó íP xje’f0 Póstsendum Sportvöruverslun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 Sími 11783.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.