Tíminn - 25.11.1981, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 25. nóvember 1981
5
Ikarusvagn-
arnir loks
komnir til
landsins!
■ Áður en langt um liður munu lands sem önnur sveitarfélög
fyrstu Ikarus-strætisvagnarnir hafa fjárfest i.
birtast borgarbúum á götum Þegar hefur verið gengið frá
borgarinnar. Eru þeir nú komnir kaupum á 20 strætisvögnum af
til landsins eftir langan aðdrag- Volvogerö yfirbyggöum hérlendis
anda og standa i vörugeymslu tilSVR. Eftirer að taka ákvörðun
Hafskips i' Tivoli-portinu. Verða um kaup á öðrum 20. Stjórn
þeirvæntanlega leystirút á næstu strætisvagna hefur gert tillögu
dögum og afhentir Strætisvögn- um að fleiri vagnar af Volvogerö
um Reykjavikur. verði keyptir. Borgarráð hefur
Eins og lesendur muna var dcki taliö tímabært að taka af-
mikið deilt fyrir rúmu ári siöan stöðu til þessa erindis strax, enda
um hvort kaupa ætti hingað til rúmtár þar tillokiö veröur við að
lands ungverska strætisvagna af byggjayfirþá 20vagna sem þeg-
gerðinni Ikarus, þegar ákveðiö ar hafa veriö keyptir.
var að endurnýja bifreiðaftota Eftir þennan vetur verður
SVR, eða Volvo undirvagna sem væntanlega komin reynsla á
byggt yrði yfir hér innanlands. Ikarusvagnana og þá hvort
Varð si'ðari kosturinn ofaná. hugsanlegt er að kaupa fleiri af
Jafnframt fengu þeir þvi fram- þeirri gerð, en þeir eru mun ódýr-
gengt sem undir urðu i atkvæða- ari i innkaupum en þeir sænsk-is-
greiðslunni I borgarstjóm að lensku. Hins vegar er rekstrar-
keyptir yrðu þrir vagnar af kostnaður og viðhald þeirra
Ikarusgerðhingaðtil borgarinnar óþekkt stærð sem fyllt verður
til reynslu. Auk þessara þriggja uppi i' vetur.
vagna komu þrir aðrir hingað til —Kás
■ Ikarus-vagnarnir sex sem standa I vörugeymslu Hafskips I TIvolí--
portinu. Timamynd: Róbert
U mf erdarsly s:
Voru 670 í október
■ Umferðarslys i siðasta mánuði
námu alls 670 sem er svipað og á
sama timabili i fyrra. Slys með
meiðslum námu 49 á móti 43 i
fyrra og dauðaslys voru 2 á móti 1
i fyrra.
Slys þar sem einungis var um
eignartjon aö ræöa á íyrstu 10
mánuðum þessa árs námu 5974 á
móti 5348 i fyrra. Slys með
meiðslum á þessu timabili námu
416á móti 444 i fyrra. Dauðaslys á
þessu timabili i ár námu 18 á móti
22 i fyrra.
—FRI
Féll útbyrðis og drukknaði
■ Tuttugu og þriggja ára gamall
sjómaður, Hafsteinn Jóhannsson,
féll útbyrðis af togaranum Ingólfi
Arnarsyni, frá Reykjavik, og
drukknaði þegar togarinn var á
veiðum vestur af landinu þann 17.
nóvember s.l.
Hafsteinn var að vinna við að
taka inn trollið og missti fótanna
og féll aftur úr skutrennunni.
Skipverjar gerðu tilraun til að ná
honum upp, en það tókst ekki og
þeir sáu til hans þegar hann sökk.
Hafsteinn var búsettur að
Möðrufelli 11 i Reykjavik. Hann
lætur eftir sig eiginkonu og eitt
barn.
—Sjó.
hreyfingarnar fyrir austan járn-
tjald.
Utanrikisráðherra vék aö tillög-
um Bandarikjaforseta um að
hætta við að endurnýja meöal-
drægar kjarnorkueldflaugar i
Evrópu gegn þvi að Sovétrikin
drægju til baka SS-20 kjarnaeld-
flaugar sinar, sem beint er að
Vestur-Evrópu. Eru þær nú yfir
250 talsins með þrem kjamaodd-
um hver. Bætist ein við á 5-7 daga
fresti. Olafur Jóhannesson lagði
enn einu sinni áherslu á að semja
veröi um afvopnun, en um gagn-
kvæma afvopnun risaveldanna
verður þá um að ræöa en ekki ein-
hliða afvopnun Vesturveldanna.
Eiður Guðnason sagði álit sér-
fræðinga aö 4800 kjarnorkuvopn-
um væri beint gegn Norðurlönd-
um, og hafði fyrir sér sænskar
heimildir. Hann spurði utanrikis-
ráðherra hvort hann gæti upplýst
hvort vitneskja væri um að slik-
um vopnum væri beint að tslandi.
Ólafur sagðist ekki vera reiðubú-
inn að svara þessari spumingu
hér og nú og vildi hann ekki vera
meö neinar getgátur um slik efni.
Ólafur Jóhannesson kvaö ekki
vera hægt að tala um afvopnun á
Norðurlöndum eða kjarnorku-
laust svæði þar nema að fjalla
einnig um vighreiörin á Kola-
skaga og kjarnorkubúnaö á og i
Eystrasalti. Hann sagöistekki ef-
ast um góðan vilja þess fólks sem
gengi I friðarhreyfingum en þær
gætu verið neikvæðar ef þvi
verður komið inn hjá leiðtogum
Sovétrikjanna að Vestur-Evrópu-
menn væri ekki einhuga um
friöarvilja. Þeir væru ekki siður
friðarsinnar sem vildu alhliða af-
vopnun beggja vegna járntjalds i
allri Evrópu og helst aö sam-
komulag næðist um að kjarnorku-
vopn verði algjörlega lögö niöur.
Oó
MATADOR
RYKSUGUR
LÉTTAR 0G STERKAR
Kraftmikill mótor, 800 -1000 w
Jp
Komið við i Skipholti 7 og litið á þessar vönðuðu
ryksugur.
H
Skipholti 7 símar 20080 — 26800
\
Póstsendum
Sportvöruverslun
Ingólfs Óskarssonar
Klapparstíg 44 Sími 11783