Tíminn - 25.11.1981, Blaðsíða 18

Tíminn - 25.11.1981, Blaðsíða 18
# ÞJÓDLEIKHÚSID Balletkvöld t kvöld kl. 20 | SlOasta sinn Hótel Paradísl | fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 | þrjár sýningar eftir Dans á rósum j | föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 |Litla sviðið: Ástarsaga I aldarinnar fimmtudag kl. 20.30 | Tvær sýningar eftir. Miöasala ki. 13.15-2« | Simi 11200 LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR Undir álminum | 9. sýning i kvöld kl. 20.30 Brún kort gilda 10. sýning sunnudag kl. 20.30 Bleik kort gilda. Jói | fimmtudag uppseit | | laugardag uppselt | Rommý föstudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Miöasala i Iönó ki. | 14-20.30 sími 16620 lonabíó 3 1 182 Baráttan sléttuna (Comes Horseman) um I JAMES JANE JAS0N CAAN FONDA ROBARDS u + + + + (4 stjörnur) j Ekstra Biadet | Stórbrotin mynd gerö af leikstjóran- | um Alan J. Pakula 1 (All the Presidents | Men). Aöalhlutverk: James Caan, Jane Fonda, Jason Ro- bards Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Bönnuö innan 12 ára | Allra slöasta sinn. Grikkinn Zorba Stórmyndin Grikk- inn Zorba er komin aftur, meö hinni óviöjafnanlegu tón- list Theodorakis.Ein vinsælasta mynd sem sýnd hefur veriö hér á landi og nú i splunkunýju eintaki. | Aöalhlutverk: Anthony Quinn, Alan | Ba tes og Irene| Papas. | Sýnd kl. 5 og 9 Simsvari slmi 32075. Caligula | Endursýnum þessa viöfrægu stórmynd i j nokkra daga. Aöalhlutverk: Malcom MacDowell, Peter O’Toole I Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuöinnan 16ára. S\ 89-36 Svarti Samúar- inn íslenskur texti Hörkuspennandi ný amerisk karate- mynd i litum um mannræningja og eiturly f jasmy glara. Aöalhlutverk: Jim Kelly, Marilyn Joey, Blii Roy. Sýnd kl. 5, 9,10 og 11 I Bönnuö börnum All That Jazz Sýnd kl. 7 ÍÍM3-84 =[ísjwiLn= ÚTLAGINN Gullfalleg stórmynd i litum. Hrikaleg j örlagasaga um þekktasta útlaga íslandssögunnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri Ágúst Guðmundsson. Bönnuöinnan 12ára.| Sýnd kl.5, 7 og 9 Vopn og verk tala | riku máii i „Útlag- anum” (Sæbj. Valdem. Mbl.) „Útlaginn” er kvik-,1 mynd sem höföar til [ fjöldans. (Sólveig K. Jónsd. VIsi.) Jafnfætis þvi besta i j vestrænum myndum [ (Árni Þórarinss. Helgarpósti) Þaö er spenna i| þessari mynd (Arni Bergmann Þjóöv.) „Ú tlaginn” er| meiriháttar kvik-l mynd (örn Þórisson Dbl.) Svona á aö kvik- mynda lslendinga-| sögur. (J.B.H. Al.bl.) Já, það er hægt. (EliasS. Jónsson Timinn.) BHASKOUBIOl a* 2-21-40 Litlar hnátur 1W llTlf TCXX TOU „ ‘Little ^ *Darhngp%L i ' ir* Smellin og skemmti- leg mynd sem fjallar um sumarbúöadvöl ungra stúlkna og keppni milli þeirra um hver veröi fyrst aö missa meydóm- inn. Leikstjóri Ronald F. Maxwell, Aöalhlutverk: Tatum O’Neil, Kristy McNichol Sýnd kl. 5, 7 og 9 EGNBOGII 0 19 000 j Salur A örninn er sestur j Stórmynd eftir sögu Jack Higgins, sem nú er lesin i útvarp, | meö Michael Cainej — Donald Suther-I land — Robert Du-| val. | Islenskur texti Sýnd kl. 9 og 11,15 | Haukur herskái I Spennandi ævintýra- mynd Sýnd kl. 3-5 og 7 Salur B Hinir hugdjörful Viöburöarik banda- risk striðsmynd meö Lee Marvin — Mark | Hamill Sýnd kl. 3-5,15-9 og 11,15 Salur C Striö í geimnumj iFjörug og spennandi lævintýramynd. Is ý n d k 1 . 13,10-5 10-7,10-9,10- 1 n,io Salur D Cannonball Run Frábær gamanmynd með úrvals leikur- kL 3.15, 5.15, 7.15, j 9.15 og 11.15. LOKAÐ Miövikudagur 25. nóvember 1981 kvikmyndahornið Svipmynd frá kreppuárunum FLÆÐARMAL Sýningarstaður: Sjónvarpið Stjórnandi: ÁgústGuömundsson Aðalhlutverk: Ólafur Geir Sverrisson (Bjössi), Bjarni Steingrimsson (faöir Bjössa), Ingunn Jensdóttir (móöir Bjössa), Óskar Garöarsson (Eddi), Þórir Steingrimsson (faðir Edda), Jón Sigurbjörnsson (sýslumaöurinn), Arnar^ónsson (ræöu- maður). Myndataka: Haraldur Friöriksson og Teitur Bergþórsson. Leikmynd: Gunnar Baldursson. Tónlist: Gunnar Þóröarson. Myndin gerist árið 1939 i sjávarþorpi á Austfjörðum (Eski- firöi). Atvinnuleysi rikir. Fólk fylgist náiö meö fréttum frá út- löndum, sem gefa til kynna aö stríö sé á næsta leiti. Bjössi er 11 ára drengur. Faðir hans er daglaunamaður, en hefur litla at- vinnu fengið. Móöirin er meö barni og hefur þungar áhyggjur af einhæfu fæöi fjölskyldunnar, sem hefur litiö annaö en saltbútung til matar. Tveimur árum áöur haföi eins staðiö á, og hún þá alið andvana barn. Hún óttast aö eins fari nú ef hún fái ekki nýmeti. Hún leggur fast aö manni sinum aö fara aö veiöa fugl, þótt æöar- dráp hafi verið bannaö vegna ræktunar æöarvarps. Sýslumaöur- inn gerir aflann og byssuna upptækt þegar faöir Bjössa kemur i land. Siöan lánar sýslumaöurinn honum þó gamla byssu, og Bjössi fer meö hana, og skot sem hann kaupir hjá kaupmannin- um og skýtur æðarfugl fyrir mömmusina. ■ Svipmyndir af bióferö úr kvikmyndinni „Flæöarmáliö” eftir Agúst Guömundsson. ■ Að undanförnu hafa verið sýndar i sjónvarpinu hálftima kvikmyndir, sem eiga að sýna svipmyndir úr lifi barna og unglinga á kreppuárunum á Norðurlöndum. Þessi mynd, „Flæðarmálið”, er framlag islenska sjónvarpsins til þessa myndaflokks, og stendur hin- um skandinavisku myndunum sist aö baki tæknilega séö. Sagan gerist á atvinnuleys- istimum á Eskifirði. Andrúmsloft þess timabils kemst vel til skila: fátæktin, stéttaskiptingin og svo yfir- vofandi heimsstrið. Lögð er áhersla á að lýsa atburðum frá sjónarhóli Bjössa, og atriði tengt saman með frásögn hans, sem Ágúst Guðmunds- son les. Vafalaust má deila um það, hvort þessi söguþráður gefi réttasta mynd af lifi barna hér á landi á kreppuárunum. Hins vegar er lögð á það áhersla að sýna raunsannar svipmyndir frá daglegu lifi á þessum tim- um, og tekst það vel. Til dæmis er bióferðin sniðugt innskpt, sem jafnframt er notað til að koma á framfæri með eðlilegum hætti frétta- myndum af striðsvél nasista. Þótt leikmynd og allt um- hverfi færi okkur inn i heim kreppuáranna og tónlistin gefi myndinni angurværan blæ, er leikurinn ekki alltaf sannfærandi. Atriðið i fjör- unni, þar sem haglabyssan á að slá Bjössa svo hann missir meðvitund, er eitt dæmi um slikt — það rotast enginn við það högg, sem við sjáum i myndinni. Þá verð ég að játa, að þetta er i fyrsta sinn, sem ég hef séð islenskan bónda birtast sem ariskan nasista, sem vill fá þýskt stjórnarfar, hælir sér af þýskum riffli sem hafi verið notaður til að drepa fimmtiu manns, og fylgist a‘f áhuga með sókn þýsku herj- anna með þvi að festa veifur á stórt landabréf. Ætli stuðningsmenn nasista hér á landi hafi ekki fyrst og fremst verið að finna annars staðar en meðal bænda landsins? — ESJ. Elias Snæland Jónsson skrifar ,★ ★ ★ útlaginn ★ ★★★. All That Jazz ★ ★ Hinir hugdjörfu ★ Cannonball Run Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær ■ *** mjög göð • * ★ gM ■ * sæmileg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.