Tíminn - 25.11.1981, Blaðsíða 17

Tíminn - 25.11.1981, Blaðsíða 17
„Ég get eins veriB kyrr heima ef ég má ekkert gera nema sitja og horfa lit um gluggann.” DENNI DÆMALAUSI pennavinir Michael K. Mensah P.O. Box 47, Breman-Esiam c/R Ghana W-Africa. Michael er 17 ára piltur, hefir áhuga á bréfaskriftum, frí- merkjasöfnun og iþróttum. Hann er námsmaður og skrifar ensku. Brother Ansah Kweker Wilson c/o Miss Beatrica Wilson Ansach Public Relation Section University Cape Coast University Post Office Cape Coast, Ghana — West Africa. Brother Ansah er 18 ára piltur. Ahugamál hans eru tónlist, knatt- spyrna. Honum þykir gaman að fá póstkort, fara i heimsóknir og fá heimsóknir, hafa skipti á myndum. J.K. Arthur P.O. Box 202 Cape Coast, Ghana, W.-Africa. bessi piltur lætur ekki getið aldurs, óskar eftir pennavini ann- aðhvort pilti eða stúlku eða hvoru tveggja. Þessir Ghanabúar skrifa allir á ensku. Jólamerki Thorvaldsens- félagsins ■ Jólamerki Barnauppeldissjóös Thorvaldsensfélagsins áriö 1981 er komiö út. Jólamerkið i ár er teiknað af Eiriki Smith listmálara og sýnir ungan dreng styðjast við hækjur. Hann stendur á snævi þaktri jörð og horfir til stjörnubjarts himins. Yfirbragö hans ber með sér bæn og von um styrk og bata á fötlun hans og vanmætti. Barnauppeldissjóöurinn hefur gefið út jólamerki á hverju ári slöan 1913, að undanskildu árinu 1917, og er þetta þvi 67. merkið, sem út kemur á vegum sjóðsins. Enn eru fáanleg merki af mörg- um fyrri árgöngum, en sumir ár- gangar eru nærri þvi alveg ófáan- legir og aðrir uppseldir. Otgáfa jólamerkjanna er stærsta tekjulind Barnauppeldis- 1981 JÓL 1981 1981 ÍSLAND ÍSLAND ÍSLAND sjóösins og hefur m.a. gert Thor- valdsensfélaginu kleift að fram- kvæma hugsjónir sinar og mark- mið, sem eru liknarmál og að hjálpa þeim, sem eru minnimátt- ar I þjóðfélaginu, sjúkum börnum og öörum þeim, sem einhverra hluta vegna hafa þurft á aöstoö að halda i lifi sinu. Jólamerkið er til sölu á Thor- valdsensbasar, Austurstræti 4, hjá félagskonum og einnig hefur frimerkjavarzla Pósts og sima verið svo vinsamleg aö dreifa merkinu á pósthúsin i Reykjavik og úti um land, svo þau eru lika fáanleg þar. Jólamerkið i ár kostar kr.1.50 stk. og örkin meö 12 merkjum kostar 18 krónur. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning 10. nóvember 01 — Bandarikjadollar.......... 02 — Sterlingspund............. 03—Kanadadollar................ 04 — Dönsk króna............... 05 — Norsk króna............... 06 — Sænsk króna............... 07 — Finnsktmark .............. 08 — Franskur franki........... 09— Belgiskur franki........... 10 — Svissneskur franki........ 11 — llollensk florina......... 12 — Vesturþýzkt mark.......... 13 — ítölsklira ............... 14 — Austurriskur sch.......... 15 — Portúg. Escudo............ 16 — Spánsku peseti............ 17 — Japanskt yen.............. 18 — irskt pund................ 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 8.156 8.180 15.293 15.338 6.835 6.856 1.1397 1.1431 1.3954 1.3995 1.4853 1.4897 1.8737 1.8792 1.4563 1.4606 0.2185 0.2192 4.5833 4.5968 3.3406 3.3504 3.6739 3.6847 0.00688 0.00690 0.5240 0.5255 0.1270 0.1274 0.0858 0.0861 0.03553 0.03563 12.966 13.004 8.8367 8.8624 bókasöfn ADALSAFN — Utlánsdeild. Þingholts stræti 29a. sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl* 921, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í maí, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 BOKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyf a. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 BoKABiLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Ralmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai simi 1321 Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kopa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur. simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Haf n arf jórður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svararalla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i óðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga kl .8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböd i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardög um k1.8 19 og a sunnudögum kl.9 13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og a sunnudögum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kl.7 8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl. 14 17.30 sunnu daaa kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og oktober veróa kvöldferðir á sunnudögum. — i mai, juni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvík simi 16420. 17 útvarp sjónvarp ■ Margar athyglisverðar upplýsingar um lána- og afkomumál sjávarútvegsins koma fram i þættinum. Sjávarútvegur og siglingar: Lána- og afkomu- mál sjávarútvegsins ■ „Ég ræði við Martein Friðriksson framkvæmda- stjóra á Sauðárkróki um lána- mál og afkomu sjávarútvegs- ins en hann er allra manna fróðastur um þau mál” sagði Ingólfur Arnarsson umsjónar- maður þáttarins Sjávarút- vegur og siglingar i samtali við Timann en þátturinn er á dagskrá útvarpsins kl. 10.30 i dag. „Marteinn kemur með margar athyglisverðar upp- lýsingar um þessi mál i þættinum en hann tekur m.a. ein fjögur dæmi um hversu óhagstæð lán Fiskveiðisjóðs eru, en þar koma furðulegir hlutir fram.” Auk þessa fer hann almenn- um orbum um afkomu sjávar- útvegsins.” útvarp Miðvikudagur 25. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guðrún Birg- isdótthv (8.00 Fréttir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgun- stund barnanna: „Ævintýri bókstafanna” eftir Astrid Skaftfelis, Marteinn Skaft- fells þýddi. Guðrún Jóns- dóttir les (8). 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. Lána- og af- komumál sjávarútvegsins. Rætt við Martein Friðriks- son, framkvæmdastjóra á Sauðárkróki. 10.45Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 11.00 islenskt mál (Endurtek- inn þáttur frá laugardegin- um) 11.20 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagssyrpa — Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Timamót” eftír Simone de Beauvoir Jórunn Tómas- dóttir byrjar lestur þýöin- gar sinnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurf regnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Flöskuskeytið” eftir Ra gnar Þorsteinsson Dagný Emma Magnúsdóttir les (3) 16.40 Litli barnatlminn Dóm- hildur Sigurðardöttir stjórnar barnatima frá Ak- ureyri 17.00 „Jo” Hljómsveitarverk eftir Leif Þórarinsson. Sin- f óniuhljómsveit Islands leikur: Alun Francis stj. 17.15 Djassþáttur Umsjónar- maður: Gérard Chinotti. Kynnir Jórunn Tómasdótt- ir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir 20.40 Bolia, bolla Sólveig Hall- dórsdóttir og Eðvarð Ing- ólfsson stjórna þætti með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Einsöngur: Sigríöur Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir Þóreyju Siguröardótt- ur og Mariu Thorsteinsson Jónas Ingimundarson leikur á pianó. 21.30 tJtvarpssagan: „Óp bjöllunnar” eftir Thor Vil- hjálmsson Höfundur les (2) 22.00 Smárakvartettinn á Ak- ureyri syngur nokkur lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. . Orð kvöldsins 22.35 iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 22.55 Kvöldtónieikar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 25. nóvember 18.00 Barbapabbi. Endur- sýndur þáttur. Þýöandi: Ragna Ragnars. Sögumaö- ur: Guðni Kolbeinsson. 18.05 Bleiki pardusinn. NÝR FLOKKUR.Fyrsti þátturaf þrettán teiknimyndaþáttum um bleika pardusinn. Þýöandi er Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Fólk að leik.Niundi þátt- ur. Hong Kong. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. Þulur: Guöni Kolbeinsson. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip a taknmáii. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Jóhanna Egilsdóttir 100 ára. 1 tilefni af 100 ára afmæli Jóhönnu Egilsdótt- ur, verkalýðsfrömuðs, i dag, hefur Sjónvarpið látið gera viðtalsþátt um hana. Gylfi Gröndal, ritstjóri, ræðir við Jóhönnu um verkalýðsbaráttuna á árum áður, jafnlaunabaráttu kvenna, kvennaréttindinú á dögum, kvennaframboð og fleira. Stjórn upptöku: Maríanna Friðjónsdóttir. 21.30 Dallas. Tuttugasti og þriðji þáttur. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. 22.20 Hver er réttur þinn: Fjórði og fimmtu þáttur. — Tveirsiðustu þættirnir, sem Sjónvarpiö hefur látið gera um tryggingamál. Báðir fjalla þeir um lifeyristrygg- ingar. Hilmar Björg- vinsson, deildarstjóri hjá Tryggingastofnun rikisins segir frá. — Teikningar: Anna Th. Rögnvaldsdóttir. Umsjón: Karl Jeppesen. 22.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.