Tíminn - 25.11.1981, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.11.1981, Blaðsíða 12
12 BMfí Miðvikudagur 25. nóvember 1981 fþróttirg Enska kiíattspyrnan: Tottenham sigurgöngu United — United hafði leikið 13 leiki án taps — Glenn Hoodle lék aöal- r hlutverkið í 3-1 sigri Tottenham yfir United sem samt er enn — Luton efst í 2. deild ■ Glenn Hoddle var maðurinn á bak við 3-1 sigur Tottenham yfir Manchester United á White Hart Lane á laugardaginn. Iloddle sem ekki var i byrjunar- liði Englands f HM leik þeirra við Ungverja á miðvikudaginn i siðustu viku dreif lið Tottenham áfram með stórleik á laugar- daginn og var þessi leikur fyrsti tapleikur United i undanförnum 13 leikjum, þrátt fyrir þaö heldur United enn forystunni i 1. deild, er með 29 stig en Totten- ham skaust i annað sætið, er þremur stigum á eftir United. Mike Hazard skoraði á 13. min. fyrir Tottenham og Graham Roberts bætti öðru markiviðá 30.minog voru bæði þessi mörk skoruð eftir hornspyrnu frá Hoddle. Þremur min. fyrir lok fyrri hálfleiks minnkaði Garry Birtles muninn fyrir United. Steve Archibald innsiglaði siðan sigur Totten- ham er hann skoraði fallegt mark i seinni hálfleik. Man. City átti ekki i erfið- leikum með að sigra Swansea. Fimm af leikmönnum Swansea léku fyrir Wales á dögunum gegn Rússum i Tbilisi og þeir náðu sér greinilega ekki á strik i leiknum’ gegn Man. City, áttu erfitt ferðalag til baka og Úrslit l.deild Tottenham-Man. United 3-1 Man.City-Swansea 4-0 Stoke-Ipswich 2-0 Nottingham F.-Arsenal 1-2 Middlesboro-Aston Vilia 3-3 West Ham-Coventry 5-2 Birmingham-Wolves 0-3 Everton-Sunderiand 1-2 WBA-Liverpool 1-1 Southampton-Leeds 4-0 Brighton-N. County 2-2 2. deild Barnsley-Wrexham 2-2 Bolton-Orient 1-0 Cambridge-Sheff.W. 1-2 Cardiff-Leicester 3-1 Chelsea-Grimsby 1-1 Newcastle-Luton 3-1 Norwich-Derby 4-1 Oldham-C. Palace 0-0 Rotherham-Cariton 2-1 Shrewsbury-Q.P.R. 2-1 Watford-Blackburn 3-2 1. deild 1 Man. United 16 8 5 3 24:12 29 Tottenham 14 9 0 5 23:15 27 Ipswich 14 8 2 4 25:19 26 Swansea 14 8 2 4 25:22 26 West Ham 14 6 7 1 29:17 25 I Southampton 14 7 2 5 28:23 23 N. Forest 14 6 5 3 17:15 23 Man. City 14 6 4 4 20:15 22 Liverpool 14 5 6 3 21:15 21 Arsenal 14 6 3 5 12:11 21 Brighton 14 4 8 2 20:15 20 Stoke 15 6 2 7 22:21 20 Everton 14 5 3 6 17:19 18 A. Villa 14 3 7 4 18:17 16 I Birmingham 14 3 6 5 21:21 15 WBA 15 3 6 6 16:18 15 Covcntry 14 4 3 7 21:24 15 N. County 14 4 3 7 19:25 15 Wolves 14 4 3 7 9:20 15 Leeds 15 4 3 8 13:28 15 Middlesb. 16 2 5 9 15:28 11 Sunderland 15 2 5 8 9:24 11 þreyta sat greinilega i þeim eftir þá ferð. Það var aðeins i fyrri hálfleik sem Swansea hélt i við City en svo virtist úthaldið vera gjörsamlega þrotið og mörkin tóku að hlaðast upp. Fimm min. fyrir lok fyrri hálf- leiks fengu leikmenn City dæmda vitaspyrnu sem Dennis Tueart skoraði úr og i seinni hálfl. bættu beir hremur mörk- Hoodle átti stórleik. um við.Kevin Reeves gerði tvö og Tueart bætti þvi fjórða við. En undir lok leiksins varö City fyrir áfalli er Tommy Caton þurfti að yfirgefa völlinn með brotið viðbein. Óvæntur sigur Stoke Stokesigraði Ipswich 2-0 meö mörkum Lee Chapman og vara- mannsins Paul Macuire og var það sanngjarn sigur, bæði mörkin voru skoruð i seinni hálfleik, en i fyrri hálfleik átti Paul Mariner þrumuskot af 20m færisem fór réttyfir þverslána. Fyrsti tapleikur Nottingham Forest á heimavelli i undan- förnum 24 leikjum leit dagsins ljós er þeir fengu Arsenal i heimsókn. Justin Fashanu kom Forest á bragðið i fyrri hálfleik með góðumarki, en Arsenal átti gjörsamlega seinni hálfleik og 2. deild Luton 15 11 1 3 34 16 34 Watford 15 10 2 3 24 14 32 Barnsley 15 9 2 5 25 16 26 Q.P.R. ' 15 8 2 5 24 16 261 Oldham 15 7 3 5 22 16 26 Sheff. W. 15 8 2 5 16 17 26 Norwich 15 7 2 6 20 22 23 Newcastle 15 7 1 7 22 17 22 Cambridge 15 7 0 8 21 20 21 Blackburn 15 6 3 6 16 17 21 Cardiff 15 6 3 6 20 23 21 Chelsea 15 6 3 6 18 21 21 Shrewsbury 15 6 3 6 17 20 21 Leicester 15 5 5 5 19 17 20 Rotherh 15 5 3 7 23 22 18 Charlton 15 5 3 7 20 24 18 Derby 15 5 3 7 20 27 18 C. Palace 14 5 2 7 11 11 17 Grimsby 14 4 4 6 15 23 16 Bolton 15 4 1 10 12: 24 13 Wrexham 15 3 3 9 14: 20 12 Orient 15 3 a 9 9 19 12 skoruðu þá tvö mörk, fyrst Alan Sunderland og 11 min. fyrir leikslok tókst Brian Talbot að skora sigurmarkið. Magnaður leikur Middlesboro og meistarar Aston Villa skildu jöfn 3-3 i mögnuðum leik á laugardaginn. Fyrirliði Middlesboro lék stórt hlutverk i upphafi leiksins en á fyrstu 14 min. skoraöi hann tvö mörk það fyrra var sjálfsmark en tókst siðan að bæta fyrir það er hann jafnaði úr vitaspyrnu. I seinni hálfleik bættu Aston Villa viö tveimur mörkum. Gordon Cowans á 61 min. og fjórum min. siðar kom Gary Shaw Villa i tveggja marka forystu. En Middlesboro gafst ekki upp og þeir settu Billy Ashcroft vara- mann inn á og hann bjargaði öðru stiginu fyrir Middlesboro er hann skoraði tvivegis, fyrra markið geröi hann sitjandi á vellinum. Leik West Ham og Coventry seinkaði um 20 min. vegna bií- ana i flóðljósum en er leikurinn loks gat hafist var leikmönnum ekkert að vanbúnaði. og fyrsta markið kom á 6. min frá Steve Hunt, en West Ham tókst að jafna metin og ná forystunni áður en fyrri hálfleik lauk með mörkum Jimmy Neighbour og Trevor Brooking. Martin bætti við tveimur mörkum fyrir West Ham i seinni hálfleik hið fyrra með skalla en siðara markið gerði hann af 25 m. færi. Ray Stewardskoraðifimmta markið úr vitaspyrnu og það breytti engu fyrir Coventry þótt Steve Hunt skoraði eitt mark undi lok leiksins. Fyrsti útisigur tJlfanna Wolves vann sinn fyrsta úti- sigur er þeir sigruðu Birming- ham 3-0 á St. Andrews. John Richards skoraði fyrsta markið ■ Birtles skoraði.... i fyrri hálfleik og þannig stóð i hálfleik, en i þeim siðari skoraði Wolves tvö mörk, fyrst Mel Eves af 18 m. , færi og Colin Brazier innsiglaði stórsigur Úlf- anna. Peter Eastoe tók forystuna fyrir Everton er hann skoraði á 60. min. i leiknum gegn Sunder- landen Sunderland tók leikinn i sinar hendur eftir það og á 75. min jafnaði Tom Ritchie úr vitaspyrnu og sex min. fyrir leikslok skoraði Shaun Elliot sigurmark Sunderland sem vann þarna sinn fyrsta leik af siðustu 13 i deildinni. Liverpoolmátti teljast heppið að ná öðru stiginu i viöureign- inni gegn West Bromwich sem tók forystuna með marki Cyrille Regis. Á siðstu minútu leiksins sendi Terry McDermott langa send- ingufram til Kenny Dalglish og honum tókst að jafna metin. Keegan í stuði Kevin Keegan fyrirliði enska landsliðsins var heldur betur i stuöi I leik Southampton gegn Leeds. Keegan skoraði eitt mark úr vitaspyrnu og hann byggði upp tvö önnur i 4-0 sigri Soupthampton yfir Leeds. Keegan skoraði úr viti á 3. min eftir aö brotið hafði verið á Dave Armstrong sem fékk bolt- ann frá _ Keegan. Armstrong skoraöi si'ðan með skalla og þeir Mike Channon og Steve Moran bættu tveimur mörkum við áður en yfir lauk. Ian Maccullough og Gordon Mair tók forystuna með tveim- ur mörkum fyrir Notts County i leiknum gegn Brighton en þeim Jimmy Case og Steve Catting tókst að hafna metin fyrir Brighton áður en flautað var til leiksloka. Luton heldur enn forystunni i 2. deild þrátt fyrir 2-3 tap gegn Newcastle á laugardaginn. Watforder i öðru sæti, tveim- ur stigum á eftir Luton en Wat- ford sigraði Blackburn 3-2. Jen- kins gerði tvö mörk og Jackett eitt en fyrir Blackburn skoruðu Burke og Stonehouse, úr viti. röp—. Þróttur vann leikinn seinni — Þróttur sigraði Sittardía 20-15 og kemst áfram í 3. urnferð í Evrópukeppni bikarhafa ■ Sigurður Sveinsson skorar eitt marka sinna i leiknum gegn Sittardia. Timamynd Róbert. ■ Bikarinei starar Þróttar i handknattleik tryggðu sér rétt » til þess að leika i þriðju umferð i Evrópukeppni bikarhafa er þeir sigruðu hollenska félagið Sittar- dia 20-15 i siðari leik félaganna sem háður var i Laugardais- höllinni á föstudagskvöldið. Fyrri leik félaganna sem haður var i Hollandi lauk með 20-19 sigri hollenska félagsins. Þróttarar höfðu ávallt foryst- una ileiknum I Laugardalshöll- inni, leiddu með 2-3 mörkum en mestur var munurinn I upphafi siðari háifleiks er Þrótturum tókst að ná sex marka forystu og sigur þeirra var aldrei i hættu í leiknum. Hollendingarn- ir tóku Sigurð Sveinsson úr um- ferð alian leikinn en það kom ekki að sök. Páil ólafsson var atkvæðamestur Þróttara skor- aði átta mörk i leiknum. röp.—

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.