Tíminn - 06.12.1981, Page 2

Tíminn - 06.12.1981, Page 2
Sunnudagur 6. desember 1981. Ijós vikunnar ■ Hugtakið nýlist er til, notað yfir ýmislegar listgreinar sem heldur ungir myndlistarmenn en rosknir leggja stund á — við förum ekki út i skilgreiningar. Þurfum þess heldur dcki: Gunn- ar B. Kvaran einn ágæt- ur, listgagnrýnandi ,,Dagblaðsins & Visis” sér um greiningar. Við munum enn þá tið er eldri bróðir Gunnars, ölafur Kvaran, fræddi okkur undirþjóðina um myndlist i Þjóðviljanum um árið: Við, er okkur óhætt að segja, skUdum ekki bofs! Nú kemur i Ijds að Gunnar B. er bróðurbetrungur i stærsta lagi eða eruð þið ekki miklu nær um eðli fyrirbærisins ,,per- formance” eftir þennan lestur hér? Eina sem veldur okkur duggunar- litlum áhyggjúm: á hvaða túngumáíi skrifar maðurinn? „Inntak perfonnance er oft og tlöum afar torskiliö og I raun er þaö eöli perfomancins eöa hluti af inntakinu. A fyrri árum var likaminn t.d. notaöur sem gjarn- an inntakslegur hluti athafnar- innar (méta-Langage), en ekki eingöngu sem tjáningarmiöill (sjá verk eftir t.d. Burden og Gerz). Nú er hugsunin ofttvöföld, annars vegar formræn túlkun og hins vegar oft og tiöum heims- spekileg vangavelta sem þarf ekki aö koma fram i sjálfri at- höfninni heldur er fyrstog fremst hugsuö sem forsenda fyrir viö- komandi listsköpun. Þaö sem skiptir þvi' oft höfuömáli er þessi heimspekilega forsenda sem ber vott um aö viökomandi listamenn hafa aö baki umfangsmikiö nám i heimspeki, listheimspeki eöa trú- speki. Performance er i eöli sinu afar óskilgreind tjáning. Hiö óskil- greinda er jafnvel undirstrikaö meö þvl aö dylja inntakiö og ef notuö eru orö er þeim gefnin ný meining. Er þetta algerlega and- stætt t.d. conceptlist sem jafnan byggist samhliöa á fræöilegum (theoretískum) útskýringum og listhlutnum sjálfum. Per- formance býöur þvi upp á fjöl- breytilega skynjunar- og túlkunar möguleika. Þegar haföur er I huga hinn stóri heimspekilegur þáttur per- formance er greinilegt aö hug- myndafræöileg forsenda er mjög mikilvæg. Hér er ekki auöhlaupiö aö þvi aö vinna forrænt úr hug- myndum annarra listamanna eins og viö þekkjum úr málverk- inu, þar sem er algengt aö lista- menn vinni fram persónulegan stil þó svo upphafiö hafi legiö i verkum annarra listamanna. Meö þetta I huga aö ljóst aö auö- velter aö detta i beina eftiröpun, innantóman formalisma eöa eitt- hvert hughyggjurugl...” Viö undirþjóö lútum höföi I þögulli aödáun. Gunnar B. Kvar- an er ljós vikunnar. Hann fær mjallhvitt antikkerti frá Hreini hf. ef hann litur viö hér á ritstjórn Helgar-Timans aö Siöumúla 15,R. tónlist Tonleikar Musica Nova á mánudag — Háskólakórinn frumflytur verk eftir Jónas Tómasson U Musica Nova, félagsskapur ungra tónskálda og tónlistarfólks um nýlega hljómlist, gengst fyrir tónleikum aö Kjarvalsstööum á mánudaginn 7. desember. A efn- isskránni eru 5 verk, tvö eftir ung Islensk tónskáld og þrjú eftir er- lend. 1. Nýtt tónverk, „Mansöngvar- Kantata nr.4” eftir Jónas Tómas- son sem hann hefur samiö fyrir Háskólakórinn aö tilhlutan Mus- ica Nova. Verkiö er samiö viö tólf kvæöi eftir Hannes Pétursson og er aö sögn forsvarsmanna tón- leikanna bæöi blæbrigöarikt og viöamikiö. Aukkórsins taka fjór- ir hljóöfæraleikarar þátt i' flutn- ingi verksins. Stjórnandi er Hjálmar Ragnarsson. 2. Nýtt tónverk eftir norska tón- skáldiö Lasse Thorsen: „Inter- play”fyrirflautu og pianó. Verk- iö er samiö fyrir Manuelu Wiesler sem mun frumflytja þaö á tón- leikunum ásamt Þorkeli Sigur- björnssyni. 3. „Variations III” eftir John Cage, samiö áriö 1963. Flytjandi er óskar Ingólfsson. 4. „Variations IV” eftir hinn samaCage. Flytjandi er Snorri S. Birgisson. 5. „Glopplop” (hljóöverk fyrir kór) eftir Magnús Guölaugsson. Aö auki veröa kynnt nokkur verk Magnúsar Guölaugssonar, sem meöal annars eru samin fyrir videó... Auk þeirra sem aö ofan eru taldir koma fram á tónleikunum þau Nora Kornblueh og Michael Shelton. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30 á mánudag. Andlát og útför Jakobs Háskólatónleikarnir halda áfram aö vera meöal skemmti- legustu og forvitnilegustu listviö- buröa í bænum. Föstudaginn 27. nóvember lék Helga Ingólfsdóttir á sembal sinn sónötuna „Andlát og útför Jakobs” eftir Johann Kuhnau (1660-1722). A undan sagöi Helga nokkur deili á tón- skáldinu og verki þess, og las siö- an „prógramm” verksins, svo sem nú skal greina. Kuhau var lögfræöingur aö mennt og áhuga- maöur um tónlist, en auk þess rit- höfundur. Hann samdi sex sónöt- ur fyrir hljómborö, og eru þær hinar fyrstu i veröldiimi fyrir slik hljóSæri (sembal og orgel). Siö- an geröist hann kantor viö Tómasarkirkjuna I Leipeig, næst- ur á undan Jóhanni Sebastfan Bach, og samdi eftir það enga tónlist svo vitaö sé, heldur „týnd- ist i kennslu og kórstjórn” ef aö likum lætur. Þessarsembalsónöt- ur Kuhnaus eru ströng pró- grammtónlist, þar sem lýst er ákveðnum atburöum i tónum, en jafnframt neytti Kuhnau rithöf- undarkunnáttu sinnar og samdi meö texta til skýringar verkinu — og hann las Helga i þýðingu and- ansmannanna Þorsteins Gylfa- sonar og Reynis Axelssonar. Sónatan lýsir semsagt i 5 köfl- um andláti og útför Jakobs, þess sem fékk Leu i staö Rakelar, frá þvi hann andaðist saddur lifdaga á 148. aldursári og þar til hann var kominn i gröfina og niðjarnir héldu erfishátiö. Þetta er dæma- laust skemmtileg og merkileg tónlist, og leikur Helgu áhrifa- mikill. Sérstaklega var 3. kaflinn eftirminnilegur, hann lýsir „Feröinni frá Egyptalandi til Kananslands”, og segir svo i text- anum: ,,AÖ þvibúnu fóru syrgjendurn- ir aö hinztu ósk Jakobs til Kananslands að jarösetja hann. 1 för meö þeim gengu fylktu liöi tignustu öldungar af húsi Faraós, og fjöldi annarra Egypta og þjóna.ekki færrien heimihsmenn hins látna, svo að þessi skari virt- ist sem voldugur her. Og þótt Egyptar hefbu þegar, meö ástvin- unum grátandi, syrgt i sjötiu daga fööur hins konunglega land- stjóra sins Jósefs, þá héldu þeir, er þeir komu á völlinn Atad i Kanaanslandi, mikinn og beiskan harm i' sjö daga. Og þegar lands- búar sáu svo fágæta sorgarhátið nefndu þeir völlinn Egypta- harm.” Þessari endalausu göngu yfir eyðimörkina lýsir Kuhnau með sifelldu klifi áttundapartsnótna i vinstri hendinni, sem er svo dæmalaust áhrifamikiö, aö hin endalausa ferö Arabiu-Lawrence i stjórmyndinni nær þar engum samjöfnuði. Svo mikill er máttur tónlistarinnar i höndum hug- kvæmra snillinga. 3.12 Siguröur St cinþórsson. klassískar plötur Tríókonsert Beethovens ■ Hljómplötufyrirtækiö His Masters Voice hélt upp á 200 ára afmæli Ludwigs van Beethoven meö þvi aö fá fjóra hljóm listar-- höfuðsnillinga til að spila Trió- konsert Beethovens i C-dúr óp. 56 inn á plötu. Konsert þessi hefur jafnan staöiö I skugga annarra konserta Beethovens, og jafnvel verið talinn til hans daufari verka. Þaö slyðruorö rekur þessi plata rækilega af konsertnum, enda eru allir flytjendur kur.nir Beethoven-menn. Herbert von Karajan stjórnar Berlinarfi'lhar- móniunni, en Sviatoslav Richter (pi'anó), David Oistrach (fiðla) og Mstislav Rostropóvits (selló) skipa trióiö. Triókonsertinn var eitt nokk- urra verka, sem Beethoven bauö fyrirtækinu Breitkopf & Hartel til útgáfu meö bréfi dags. 26. ágUst 1804. Þar segir: „Ég tel hér upp þau verk sem ég hef fram aö færa: Óratoiu mina, nýja stóra sinfóniu, konsert fyrir fiölu, kné- fiölu og pianó ásamt hljómsveit, og þrjár nýjar einleikssónötur”. Um konsertinn segir hann: ,,Um þessi verk hefi ég engu viö að bæta nema þvi, aö konsert fyrir þrjú einleikshljóðfæri er dálitil nýjung.” Hin verkin voru óratori- an Kristur á Oliufjallinu, 3. sin- fónian, og pianósónöturnar i C- dúr (Waldstein), F-dúr og f-moll (Appassionata). Svo triókonsert- inn markar þáttaskil hjá tón- skáldinu — upphaf hinna stóru, upphöfnu sköpunarverka. Vinsældaleysi tri'ókonsertsins kenna menn þvi, að i honum séu engin eftirminnileg stef. Þetta stafar af þvi tæknilega vanda- máli, aö sérhvert stef veröur að spila a.m.k. fjórum sinnum — einu sinni á hvert einleikshljóð- færanna, og i hljómsveitinni — ef öllum á aö gera jafnhátt undir höfN, og þess vegna mega þau ekki vera löng. Og jafnframt á skáldiö viö þaö aö etja, aö knéfiðl- an kunni aö drukkna i „hávaöan- um” frá hinum abilum konserts- ins. Þetta leysir hann með þvi' að gera hlut knéfiðlunnar mestan hinna þriggja einleikshljóðfæra, og láta hana liggja aðallega I hin- um hljómmikla efsta streng. Menn geta svo imyndað sér hvort knéfiöluparturinn fær ekki fram- bærilega túlkun hjá Rostrópóvits, en annars má segja um allar „stjörnurnar” fjórar, sem að þessum flutningi standa, aö þeir eru i fremstu röð Beethoven-túlk- enda. Ég hefi trúaö þvi i' 20 ár að Richter sé mesti pianisti vorra tima, og enginn komist i hálf- kvisti viö hann i Beethoven. Og flestir munu vera á þvi, aö Ber- ■ Nafn yfir tónlist hljómsveitar- innar Egó hringsnerist lengi um i höföinu á mér eftir aö ég hafði heyrt i' þeim i fyrsta sinn á tón- leikum i NEFS um siöustu helgi. Ég bar þetta nafn upp við As- mund Jónsson annan umsjónar- mann Afanga sem staddur var á tónleikunum og hann svaraöi meö „Einmitt”. Nafnið var Detroit- rokk. Varla er til liflegri söngvari á sviði hérlaidis en Bubbi Morth- ens stofnandi og driffjööur Egó. Meö þeirri hljómsveithefur hann aö mestu hellt sér Ut i þungarokk- iö og tekst það vel úr hendi enda hefur hann rödd sem er sniðin fyrir þessa tónlist. Honum hefur auk þess tekistað fá tilliðs við sig ágæta tónlistarmenn á þessu sviöi og vil ég sérstaklega geta trommuleikarans, Jóhanns, virkilega pottþéttur og góöur fyrir þessa tegund tónlistar. Bubbi hélt smá tölu á undan hverjulagi þeirra, enda voru þau öll tileinkuð hinu og þessu. „Þetta lag er tileinkaö Jim Morrisson. Þiö skiljið þaö kannski þó liðið Ut á landi hafi ekki gert þaö. Lagið heitir Astin er eili'f/en þó hún sé það/lést Jim aöeins 27 ára gamall, Ur of- drykkju.” „Þetta lag er tileinkaö þeim Ellert B. Schram, Albert Guö- mmdssyni/ólafi Ragnar Grims- syni og öörum góöum skoffinum, en þaö heitir Reykjavik brenn- ur”. Þetta eru dæmi um það sem Bubbi sagöi á undan lögunum, en Reykjavik brennur ásamt laginu Sieg Heil mein Furher voru lýs- andi dæmi um tónlist Egó... hart þungarokk. Egö var klappað upp og auka- lag þeirra var skemmtilegt blús- lag sem gefur i skyn aö sveitinni sé fleira til lista lagt en þunga- rokk. Cut Koma norsku nýbylgjurokk- hljómsveitarinnar Cut hefur vak- ið verðskuldaða athygli hérlendis en sveitin tróð upp á eftir Egó. Allir meðlimir hljómsveitar- innar eru pottþéttir listamenn á sinu sviöi og leikur þeirra stór- góöur en hinsvegar fannst mér þeir vera hálf tilfinningalausir i flutningi sinum og ljóst var að þeir náðu ekki eins vel til áheyr- endanna eins og Egó geröi. Egó var bíáð að undirbúa jarð- veginn fyrir þá mjög vel, gera á- heyrendur „heita” en er Cut komuframvar eins og plötuhefði veriö brugðiö á fóninn, að visu mjög góðri plötu, þvi hljómsveit- ina skorti samband viö áheyrend- ur. Hvað um það, gaman var að fá aö kynnast nýbylgjunni i Noregi i NEFS og segja verður þaö þarft framtak aö fá Cut hingað til lands. _FRI linarfflharmónian sé jafnbesta hljómsveit veraldar. Enda fær platan 3 stjörnur i Plötuvisi Pen- guin. Triókonsertinn er frábrugöinn öörum konsertum aö þvfleyti, að hann er fyrst og fremst tónlist (meö áherslu á list), en síður tæknifimleikasýning fyrir ein- leikarann. Meö þessari plötu er allt gert sem gert veröur til að flutningurinn takist sem best. Kannski mætti segja, að með henni sé eitt af stórverkum Beet- hovens vakiö upp frá dauðum. 3.12. SiguröurSteinþórsson. Sigurður Steinþórsson skrifar um tónlist

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.