Tíminn - 06.12.1981, Síða 18

Tíminn - 06.12.1981, Síða 18
Sunnudagur 6. desember 1981. 18 Kamarorghestar: Hressilegur flutningur. Lagiö er greinileg ádeila á lög- reglu, þaö byrjar á sirenuvæli og inniheldur athyglisveröan texta. ... og viöbrögöin afar slöpp fram úr setti ég vitlausa löpp bítti rassgatiö á þér bítti rass með úldnum og geispandi mætti boðslegt svin i gættinni þú er handtekin og haltu kjafti góöi minn slefaði dýriö o.s.fr. 1 laginu Rokkregnhlifin: allt heila baslið er blöff bara lásý sölutrix eins og Olivia nitján tonn héðan i frá þiö heyriö þaö strákar héðan i frá geri ég þaö sjálf ■ Kamarorghestur Istuöi — „ráölegg öllum aö pæla I plötu þeirra”. Það væri hægt að skrifa heila bök um þessa plötu en ég læt það vera. Ég ráölegg öllum aö pæla i henni. Þaö sem er þó best viö hana er hressilegur tónlistar- flutningur svo og söngur. Aðalsteinn Thorarensen Athyglisverð plata ■ Nýlega rak á f jörur minar nýja hljómplötu Kamarorghesta. Hljómsveitameðlimir þessa merka orghesta búa i henni Dan- mörku, nánar tiltekið i' Kaupin- havn. Strax eftir útgáfu þessarar merku plötu vakti það athygli okkar Frónbúa að RUV bannaði tvö lög plötunnar. Hugur minn girntist hlustunar þessarar plötu. Erég setti ski'funa ifyrsta skipti á grammafóninn fannst mér hún einhvernveginn fráhrindandi og gamaldags og textarnir virkuðu stirðlega á mig og voru þar að auki hráir. En eftir 3-4 hlustanir (pælingar) varð hUn ómissandi i safni undirritaðs. En nóg um það. Platan lýsir degi i kamarorgbælinu, þ.e.a.s. morgni og kveldi. Hljómsveitin er greinilega undir sterkum áhrifum þekktra innlendra listamanna svo sem Megasi, Stuðmönnum o.fl. Kamarorghestarnir sömdu öll lög og texta plötunnar nema texta Mabbans, saminn af Megneu Matthíasdóttur. Umslag plötunn- ar er mjög smekklegt og interessant. A plötunni er að finna mörg athyglisverð lög og ætla ég að draga örfá fram i' dagsljósið. Rokk er betra, er án efa hressi- legasta lag plötunnar, en það er að finna á morgunhliðinni. Það er ansi kröftugt stuðrokk- lag. Fallegt, en stutt gitarsóló, sem er fylgt veleftir með tromm- um, kryddar lagið og gerir það bitastætt. Næsta lag er Sam- viskubit sem er svokallað kven- réttindabaráttulag, rólegt og athyglisvert lag. Rokk er betra, er ipönk-stil, RUV hefur sett það á bannlista yfir lög sem ekki má spila á þeirri merku stofnun. ■ Sigriöur Pétursdóttir ■ Indiana Sverrisdóttir Nýir umsjonarmenn unglingasíðunnar ■ Unglingasiðan birtist nú i blaðinu að nýju eftir nokkurt hlé og hefur það helst gerst að um- sjónarmannaskipti hafa oröið við siðuna. Fyrri umsjónarmenn, brautryðjendurnir, hafa látið af störfum samkvæmt edgin ósk, þó ekki fyrir aldurs sakir heldur anna. Þökkum viö þeim kærlega vel unnin störf en vekjum athygli á að einn þessara umsjónar- manna, Hrafn Jökulsson, mun á næstunni skrifa um unglingabæk- ur hér i Helgar-Ti'manum,eins og hann reyndar geröi á Unglinga- siðunni. En látum þetta duga. Nýir um- sjónarmenn eru tvær slúlkur, Sigriður Pétursdóttir og Indiana Sverrisdóttir heita þær, og eru rúmlega tvitugar. Unglingásiöan mun þö hér eftir sem hingað til einbeita sér einna helst að hugöarefnum ald- urshópsins milli tektar og tvi- tugs: sem sé táninga. Efnisval verður fjölbreytt sem áður og reyntaðgera sem flestum tilhæf- is. Viö minnum á að slikt verður ekki gert nema með virkri sam- vinnu unglinganna sjálfra og hvetjum þvi' alla sem eitthvað hafa til málanna að leggja, hversu léttvægt sem það virðist, að hafa undir eins samband við Unglingasiðuna. Þeir sem vilja skrifa siðunni bréf, annað hvort með ábendingum, athugasemd- um eða (vonandi) efni, skrifiutan á umslagið á þessa leið: Unglingasiöan Helgar-Timinn Siðumúla 15 105 Reykjavik Simanúmerið hér á Timanum er 86300 og er hringt er á venju- legum skrifstofutima ættum við að geta hjálpaö áhugasömum að komast i samband við þær Sigriði og Indi'önu. Auglýsið í Tímanum ■ Þaö var dimmt og kaltnóvem- berkvöld, er útsendarar Ungl- ingasiðunnar fóru á fund hljóm- sveitarinnar „Jonee Jonee” í æf- ingarplássi þeirra i Safnaðar- heimilinu i Garðabæ. Allt var i botni þegar okkur bar að garði og biðum við þvi rolegar með að ná sambandi við drengina, sem tókst þó að lokum. HijómsvciUna skipa þrfr ungir Garðbæingar, Berg- steinn Björgulfsson 18 ára trommur, Heimir Barðason 18 ára bassa og Þorvar Hafsteinsson 20 ára söngur. Jonee Jonee er ung hljómsveit, stofnuð i september siðastliðinn, en hefur þó troðið oft upp hér I bæ og utan bæjarmarka. t henni voru i byrjun þrfr piltar sem komu fram með rautt, gult og blátt hár, sem að þeirra sögn átti að tákna frumlitina. Nýja llnan er svart og hvitt, sem á að tákna birtu og skugga. En hvað um það gefum þeim orðið. Sp: Af hverjuheitir hljómsveit- in Jonee Jonee? B. Ég hef ekki hugmynd um það. Þ. Málið er þaö, æ það er svo erfitt aö segja þaö! Nafniö kom áöur en hljómsveitin og hug- myndinaðhljómsveitinni varðtil. Égætlaði að veröa listamaöur en svo gaf st ég upp á þvi og þet ta var fina nafnið mitt þegar ég ætlaði aö flytja til Ameriku. En máliö er, aö það hljómar svo vel. H. lika lagið með Devo, Come back Jonee hreif okkur. Þ. Og Jonee Jonee var pottþétt! Sp: Eftir hvern eru textarnir? Þ. Þeir eru eftir Þorstein Gisla Þorsteinsson, Tryggva Jóhanns- son, Olfar Bergþórsson og tveir koma frá mér. Sp: Semjið þið si'ðan lögin við textana? Þ. Já, þaö er að segja við byrj- um að sem ja lögin svo flettum við upp ibókinniog finnum hvort viö eigum ekki texta við þau. B. Eöa byrjum á textanum. Sp: Ilvaða tónlistarstefnu fylg- iö þiö? Þ. Er þaö ekki likkistutónlist, likkisturokk? H. Ég kann ekki við rokk • • • B. Likkistumiisik........ Þ........llkkistuperforme. Sp: Hvernig skilgreinið þið það? um með rafmagni þannig að það heyrist ekki hvaö ég er lélegur saxófónleikari H. Viðætlum að bæta viö bassa- leikara Þ. En við ætlum ekki að f jölga okkur. Sp: Hvernig finnst ykkur það sem er að gerast I hljómsveitar- bransanum i dag? Þ. Já,já, en samt sem áður kemur þetta ekki á sama tima. H. Það sem er núna, núna þarf maður ekki að vera flinkur til aö vera I hljómsveit. Það eru hug- H. Bara það er dimmt yfir okk- ur og við erum meö drungalega músik það er einungis einn bassi núna, kannski verðum við með tvo seinna. Við erum hrifnastir af djúpu nótunum. B. Söngurinn er algjörlega li'f- laus. Þ. Þaö eru ekki neinar laglinur. H. Monotonisk líkkistumússik. Sp: Hafið þið einhverjar breyt- ingar I huga? H. Já, músikin á eftir að breyt- ast. Sp: Hvernig? Þ. Ég ætla aö sækja um að fá að vera saxófónleikari. B. Þá er hann aðeins notaður, sem hljóð ekki sem saxófónn Þ. Viö ætlum að breyta hljóðun- H. Einhæft. B. Nei, það er ekki einhæft. H. Jú, þetta er bara ein stefna. B. Nei, þaö eru margar hljóm- sveitir sem framfylgja þessari stefnu.en það eru aðrar hljóm- sveitir sem gera þaö ekki. Þ. Gifúrlega góðir hlutir eru aö gerast að öllu leyti. Sp: Finnst ykkur vera bylting- artimar i hljómsveitarbransan- um? Þ. Já alveg örugglega, þetta var alveg dautt. Þaö byrjar allt með Bubba Morthens og Fræbbl- unum. B. Já/þá spratt þetta alveg upp, t.d. á tónleikunum „Annað hljóð 1 strokkinn”, þá voru margar hljðmsveitír sem maður hafði aldrei heyrt i áður. Sp: Er ekki upphafið að þessu pönkið? Þ. Nei,þetta er miklu seinna. H. Jú/þetta er undir miklum á- hrifum frá pönkinu. myndirnar sem skipta meira máli en hljóöfæraleikurinn og hafa nógu mikið af „ideum” Sp: Hvernig gekk að fá aðstöðu til æfinga? Þ. Ekkert vandamál hjá okkur þvi Bergsteinn var búinn að redda þvi' ári áöur en viö byrjuð- um, en þetta er vandamál hjá flestum hljómsveitum. B. Þetta er alltHilmari Ingólfs- syni skólastjóra i Hofsstaðaskóla að þakka. Ég var búinn að vera marga mánuöi aö garfa iþvi að fá herbergi i þessu húsi, allir visuðu mér á einhvem annan eða sögð- ust ætla að bera þaö fyrir nefnd. Að lokum fékk ég endanlegt svar frá bæjarstjóranum um aö hvergi væri pláss i ölluhúsinu. Mér datt þá i hug að tala viö Hilmar og hann reddaöi þessu á skömmum tima. Sp: Megið þið æfa á hvaða tíma sem er? Þ. Við megum ekki æfa þegar K.F.U.M.-fundir eru. B. Þaö gengur allt annað fyrir i húsinu. Þ. En samt erum við gifurlega þakklátir. Sp: Hvaða músik hlustið þið helst á? B. Frank Zappa, Talking Heads, Siouxee and the Banshees. Þ. Iggy pop, Public image, Lou Reed og svo er ég fyrrverandi David Bowie fanisti. H. XCD, Wire, Joy Divison og Genesis. Þ. Annars hlusta ég persónu- lega mjög litið á músik. Sp: Hafið þið einhver önnur á- hugamál? H. Ég er mótorhjólafrik (það má geta þess aö Heimir var i ööru sæti i keppni um íslandsmeist- aratitil I Motor-cross). B. Ég er i' tveimur öðrum hljómsveitum og i kór. Þ. Ég er svo lánsamur að vera formaöur nemendafélagsins i Flensborgarskólanum og svo er ég I kór. Sp: Hvernig finnst ykkur að- staða fyrir unglinga i dag? B. Alveg frábær! Þegar ég var yngri voru allar stofnanir fyrir unglinga lokaðar þá var bara sjoppan. Sp: Ætlið þið að vera frægir og ríkir? B. Nei ég ætla að vera æöislega „góður”. H. Ég ætla aö verða fiskeldis- fræðingur. Þ. Ég ætla að slá i gegn. Sp:. Hvar? Þ. „New York of course” þar er Hfiðjekkert vit i að hanga hér. Sp: Er auðvelt að koma sér á framfæri? Þ. Það var miklu erfiðara, en Borgin reddaði þessu. Sp: Gætuð þið lifað á þessu? Allir: Neijekki sjéns. ■ Strákarnir I Jonee Jonee, frá vinstri: Heimir, Bergsteinn, Þor- var

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.