Tíminn - 06.12.1981, Page 25

Tíminn - 06.12.1981, Page 25
Sunnudagur 6. desember 1981. 25 aö lifandi tónlist i Reykjavi'k?” „Hún hefur stórbatnað. Nánast úrengu i eitthvaö. Þaö er gdö aö- staöa i Klúbbi NEFS, hún minnir á gömhi Tjarnarbúö. Þar er góö- ur kontaktur viö fólkiö. Eftir að Tjarnarbúð hætti tyndist lifandi tónlist i Reykjavik, en hiin er sem betur fer að koma aftur. Fyrir 2-3 árum siðan hefði ekki þýtt fyrir hljómsveit að bjóöa uppá eigin tónsmiðar á tónleikum og fá áhorfendur. Það sem ætti að gera væri að fá mikið fleiri staði hér á Stór- Reykjavikursvæðinu. Það er til ótrúlega mikið af hljómsveitum og þær ættu allar að fá sinn séns. Ef hún er léleg, nú þá spilar hún bara einu sinni og þá það. En til þess að þetta sé hægt verður að rýmka reglurnar um reglur veit- ingahúsa. Og rikiðaðhætta óhóf- legum álögum á tónhald. Það gerir það að verkum að miðar á tónleika eru dýrir, en rúllugjald á diskó sem kannski býður upp á skemmtiatriði er miklu ódýrara. Þegar almenningur stendur frammifyrirþviaðþurfaað velja á milli þá velur hann auðvitað diskóið þvi þá er hægt að kaupa brennivin fyrir mismuninn sem það var ódýrara að fara á diskó. Þannig að fólk er ekki samkvæmt sjálfu sér þegar það heimtar meiri lifandi músik en kemur svo ekki á tónleikana. Áhorfendur verða að koma á móts viö okkur, sem spilum lifandi tónlist, þvi þaö er dýrt að reka hljómsveit. ,,Er tónlistin i dag betri en áð- ur?” ,,Sú breyting sem á sér stað i tónlistinni er mest i „soundi” og græjum. Tónlistin er alltaf söm við sig. Sjáöu þessa nýbylgju, i raun er hún sönnsínum uppruna, það bara hljómar öðruvisi. Einn- ig hefur það haft sitt að segja öll þessi tölvuvæöing i þjóðfélaginu, hún kemur fram i tónlistinni og hefurbeináhrif á hana. Athugaöu það, að þeir listamenn sem Stein- ar h.f. hampar núna eru gæjar sem spila rokkabillý (Shakin’Stevens og Matchbox) tónlist sem var upp á sitt besta fyrir næstum þrjátiu árum!” „Hvaö finnst ykkur um þessar nýju grúbbur sem eru á mörkum þess að teljast hljómsveitir frek- ar en performance hópur”, t.d. Bruni B.B.?” „Það er mikill misskilningur hjá þeim aö þeir séu tónlistar- menn. Þetta eru „frik”. Þeir eru með þessi atriöi sin á vitlausum vettvangi. Annars er okkur vel við islensku nýbylgjuna, með nokkr- um undantekningum þó. Það er misskilningur að viö litum niður á þessa stráka. Margir hafa mikla „drift” i sér. Við höfum gaman af mörgum þessara nýju hljóm- sveita. En það má vel koma fram hérna að við ráðleggjum þeim að hætta þessu snobbi og stjörnuleik og koma niður á ]öroina og lara að vinna þetta eins og menn. Þeir verða að gera sér grein fyrir þvi að þetta ervinna, en ekkieitthvað rugl og hænsnadráp. Gera þeir það þá fyrst keppa þeir við okkur gömhi kallana á réttum vett- vangi. Samkeppni er nauðsynleg. Það er almennings aö velja og hafna. Við viljum hafa nógu mik- ið af tónlist til að velja úr. öll tón- list á rétt á sér.” „Vinna, segið þiö. Hafa með- limirhljómsveitarinnar lifsviður- væri sitt af henni?” „Nei þetta er sultarlif. Við tór- um ekki á því sem hljómsveitin halar inn. Við veröum að taka allskonar aukaverk að okkur til að halda þessu gangandi. Þannig má segja að við lifum á tónlist, ekki hljómsveitinni.” Meðþessum orðum lauk viðtal- inu viö „Friðryk”. Samt sátum viö enn inn iherberginu og spjöll- uöum enn saman um heima og geima. Nokkrirtóku billiardleik á borði nr. 5. Hin klassíska spurning um það hvort „Friöryk” væri hljómsveit- in hans Pálma Gunnarssonar kom aldrei fram. Né hvort þeir væru skallapopparar. Það var óþarfi. „Friðryk” er hljómsveit sem viÚ veröa dæmd af eigin veröleikum. —M.G. 10 pnsælda Iistar Bretland 1 ( 1) QUEEN...................Greatest Hits 2 ( 2) ADAMANDANTS..........Prince Charming 3 (22) VARIOUS ................Chart Hits ’81 4 ( 3) ORCHESTRAL MANOUEVERS IN THE DARK . Architecture and Morality 5 ( 6) BLONDIE ...............Best of Blondie 6 ( 5) HUMAN LEAGUE..................Dare 7 (13) ELKIE BROOKS................Pearls 8 ( 4) SHAKIN STEVENS...............Shaky 9 ( 7) POLICE ...........Ghost in the Machine 10 (Ný) JULIO IGLESIAS......Begin the Beguine Á UPPLEIÐ: 12 (Ný) JAPAN .....................Tindrum 13 (Ný) SIMON AND GARFUNKEL.......Simon and Garfunkel 14 (28) RAINBOW...............Best of Rainbow 25 (Ný) VERALYNN..........20 Fami iyFavourites 26 (Ný) DIANAROSS..........Allt the greatest hits London ! 1 ( 1) UNDER PRESSURE...Queen og David Bowie 2 ( 3) BEGIN THE BEGUINE.......Julio Iglesias 3 ( 9) LET’S GROOVE.......Earth, wind and fire 4 ( 4) FAVOURITE SHIRTS ..Haircut one hundred 5 (13) BEDSITTER...................Soft Celi 6 ( 5) JOAN OF ARC....................... Orchestral Maneuvers inthedark 7 (19) WHYDOFOOLSFALLIN LOVE....Diana Ross 8 ( 7) PHYSICAL...........Olivia Newton-John 9 ( 2) EVERY LITTLE THING SHE DOES IS MAGIC .. Police 10 (12) IGOTOSLEEP..............Pretenders Á UPPLEIÐ: 12 (17) AY AY AY AY MOOSEY...Modern Romance 15 (37) DADDY’S HOME ........CliffRichard 18 (23) VOICE.....................Ultravox 19 (26) TEARS ARE NOTENOUGH............ABC 21 (30) THE LUNATICS HAVE TAKEN OVER THE ASYLUM.................................... Funboy Three Kanada smáskifur 1. My girl (Gone, gone, gone)- Chilliwack 2. Every little thing she does is magic- Police 3. Waiting for a girl like you- Foreigner 4. No reply at all- Genisis 5. Private eyes- Hall og Oates Þýskaland smáskifur 1. Tanted love- Soft Cell 2. Polonacaeblankenaese Gottlieb Wendehals 3. Ja wennn wir alle eing- lein waeren- Fred Sonnenschein 4. Japanese boy- Aneka 5. Dance little bird- Electronics Holland smáskífur 1. Pretend- Alvin Stardust 2. Every little thing she do- es is magic- Police 3. RR express- Rose Royce 4. Physical- Olivia Newton-John 5. Let’s groove- Earth, Wind and Fire Bandaríkin 1 ( 1) FOREIGNER........................4 2 ( 3) POLICE ............Ghost in the machine 3 ( 2) THE ROLLING STONES ......Tattooyou 4 ( 4) JOURNEY.....................Escape 5 ( 5) EARTH.WIND ANDFIRE...........Raise 6 ( 6) BOBSEAGER AND THESILVER........... Bullitt Band. Nine tonight 7 ( 7) STEVIE NICKS.............Bella Donna 8 (10) OLIVIA NEWTON-JOHN........Physical 9 ( 9) GENISIS.....................Abacab 10 (11) RUSH....................Exitstage left A UPPLEIÐ: 14 (17) QUEEN.................Greatesthits 16 (22) ROD STEWART..........Tonight I’m yours 17 (31) THECARS..................Shakeitup 19 (27) OZZY OSBOURNE.......Diary of a madman 23 (44) NEIL DIAMOND.......On the way to the sky \ew York 1 ( 1) PHYSICAL.............Olivia Newton-John 2 ( 2) WAITING FOR A GIRL LIKE YOU......... Foreigner 3 ( 4) EVERY LITTLE THING SHE DOES IS MACIG .. Police 4 ( 6) OH NO.....................Commodores 5 ( 5) HERE I AM ..................AirSupply 6 ( 3) PRIVATE EYES.....Daryl Hail og John Oates 7 (11) LET’S GROOVE........Earth, Wind and Fire 8 (12) YOUNG TURKS................Rod Stewart 9 (10) WHY DO FOOLS FALL IN LOVE........... Diana Ross 10 ( 7) STARTMEUP ...............Rolling Stones A UPPLEIÐ: 11 (20) DON’TSTOP BELIEVIN............Journey 12 (18) LEATHER ANDLACE ...........StevieNicks 13 (16) TROUBLE.............Lindsey Buckingham 14 (17) HARDEN MY HEART...........Quarterflash 16 (19) YESTERDAY’S SONG..........Neil Diamond Astralía smáskífur 1. Physical- Olivia Newton-John 2. Start me up- Rolling Stones 3. Endlcss love- Diana Ross og Lionel Richie 4. Every little thing she do- es is magic- Police 5. The stroke- Billy Squier Frakkland smáskffur 1. Danse des carards- J.J. Lionel 2. Bof pour la peau d’un flic Oscar Benton 3. Confidence pour con- fidence- Jean Schultheis 4. Bette Davis eyes- Kim Carnes 5. Kids in America- Kim Wilde Svíþjóð smáskifur 1. Hela natten- Attack 2. Tva av oss- x- Models 3. Japanese boy- Aneka 4. Ljudet av ett annat hjarta- Gyllene Tider 5. For your eyes only- Sheena Easton

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.