Tíminn - 06.12.1981, Qupperneq 27

Tíminn - 06.12.1981, Qupperneq 27
Sunnudagur 6. desember 1981. Wimim___________________________________________#7 á bókamarkadi : : þessi kom fyrst út i islenskri þý&- ingu 1973. Þýöinguna ger&u Kristin Thorlacius og Rögnvaldur Finnbogason. Martin Gray var pólskur gy&ingur og bjó i Varsjá viö upp- haf seinni heimsstyrjaldar, þá fjórtán ára gamall. Nasistar rá&ast inn i Pólland og skipulegar ofsóknir á hendur gyöingum magnast. Martin Gray kemst undan frá Treblinka þar sem móöir hans og systir láta lifiö i gasklefunum. Faöir Martins haföioröiöeftir i gyöingahverfinu i Varsjá, en lætur lifiö þegar þvi er tortimt eftir uppreisnina 1943. — Martin gengur i rauöa herinn og berst meö hönum viö töku Berlinar. Eftir striöiö heldur hann til New York, þar sem hann hyggst byrja nýtt lif, hann kvænist og eignast börn. En svo fer, a& á einum októberdegi 1970 er lif hans lagt i rústir aö nýju meö skelfilegum hætti. Ég lifi skiptist i fimm megín- hluta: Að lifa af: Hefndin: Nýr heimur: Hamingjan: Orlögin. í bókinni eru allmargar myndir. Hún er rúmar 400 blaösiöur, offsetprentuö i Prisma. „Ég lifi", saga Martins Gray komin út á ný ■ Komin er út hjá Iöunni ný út- gáfa af bókinni Ég lifi, sögu Martins Gray. Hún er skráö af franska sagnfræöingnum og rit- höfundinum Max Gallo. Bók Dulin fortíð ■ Ot er komin á vegum I&unnar skáldsagan Dulin fortiö eftir breska skemmtisagnahöfundinn Phyllis A. Whitney. Þetta er átt- unda bók höfundar sem út kemur á islensku. Hún er viökunnur og vinsæll höfundur og hafa bækur hennar verið þýddar á mörg tungumál. Dulin fortíð er liölega tvö hundruö blaösiöna bók. Prentrún prentaöi. Cudmundur Jónssón BÖNDI ER BÖSIÖLPI SAGT FRÁ NOKKRUM GÓÐBÆNDUM Baldur á Ófeigsstöóum Halldór I Hvammi Hákon l Haga Hjalti i Hólum Jón i Noróurhjálelgu Kristján á Hellu Methúsalem á Bustarfellt , m. s Ólafur á Hellulandi Páll frá Gilsarstekk Pétur á Oddsstööum Sigurður trá Selalæk Björgvin á Efra-Hvoll Bóndi er bústólpi Góðar viótökur sem svonefnd bók hlaut á fyrra ári, urðu til þess að nú birtist hér önnur sömu geróar. Ef auðna leyfir verður svo framhaldið nrestu árin og er það von útgefanda að úr geti orölð sæmilega verð- mætt safn fróðleiks um bændur og búskaparhættí frá því um aldamót síðustu. Reynt hefur verið að segja það eitt sem sannanlegt má ætla, ýkju og skrumlaust. Höfundar eru jafn margir greinunum, alltvalinkunnirsæmdarmennogvandirað „ , „ " . Pall a Efra-Hvoh heimildum. Von útgefanda er að þessar bækur sómi vel á hverju sveitaheimili og sé kærkomin öllum sem þjóðlegum fróðlejk unna. Ægisútgátan maZDa UMBOÐIÐ Á ÍSLANDI: BlLABORG HF Smiöshöföa 23, sími 812 99 MAZDA 323Saloon OTRULEGT! Framdrífínn MAZDA 323 Saloon árgerð 1982 á kr. 98.700 Gengisskráning 17/11 ’81. Já það er ótrúlegt, en fyrir kr. 98.700 getur þú keypt nýjan MAZDA 323 SALOON 4 dyra [ deluxe útgáfu með margvíslegum aukabún- aði, svo sem: Plussáklæði á sætum, niður- fellanlegu 60/40 aftursæti, klukku, halogen- Ijósum, 3 hraða rúöuþurrkum og mörgu fleiru. MAZDA 323 er óvenju rúmgóður fjölskyldu- blll með nægu rými fyrir fjölskylduna og far- angurinn. Aðeins örfáum bílum, sem til eru í land- inu eróráóstafað. Tryggió ykkur því bíl strax. Þetta eru ein beztu bílakaupin í dag !

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.