Tíminn - 13.12.1981, Side 4
Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur er
ógleymanlegur öllum þeim sem höfðu
kynni af honum, stórbrotinn og skemmti-
legur persónuleiki, lífslistamaður, sögu-
maður, fræðimaður - og ritsnillingur.
Nú er komið út fyrsta bindi ritsafns Sverris
og hefur að geyma ritgerðir um íslandssögu
fram til aldamótanna 1900. Þetta er það
tímabil sem Sverri hefur verið einna hug-
stæðast. Um það hefur hann skrifað ýmsar
af veigamestu ritgerðum sínum og helstu
grundvallarrannsóknir hans eru unnar á því
sviði.
Ritsafnið er áformað í fjórum bindum. í
næsta bindi verða ritgerðir um íslenska
menn og málefni þessarar aldar. Þriðja
bindið á að geyma ritgerðir um almenna
sögu og í því fjórða verða ritgerðir um bók-
menntir og dægurmál auk ritaskrár Sverris
Kristjánssonar. Einnig munu fylgja bókun-
um ritgerðir um höfundinn, viðfangsefni
hans og efnistök.
Þetta ritsafn í fjórum vænum bindum er
fjarri því að vera heildarsafn. Æviverk
Sverris Kristjánssonar hefði fyllt tólf slík
bindi að minnsta kosti. En þegar safnið er
komið út ætti öllum helstu áhugasviðum
Sverris og höfundarsérkennum að hafa
verið gerð góð skil. Um leið verður tiltækt í
handhægri útgáfu sýnishorn þess sem
einna best hefur verið skrifað á íslensku á
þessari öld.
Mállnlog menning
Rsher'Price
LEIKFÖNG í MIKLU ÚRVALI
10 mismunandi gerðir af
barna-fararskjótum.
IMýtt leikfang
á hverjum degi.
Playmobil
í miklu úrvali.
Póstsendum.
w w
LEIKFANGAVERZLUNIN J0J0
AUSTURSTRÆTI8 - SlM113707
Núgetalitlu
stúlkurnar
gefíð dúkkunni að borða og drekka
Vorum að fá dúkkuna sem borðar, drekkur og
þarf að skipta á eins og ungabarni.
Verð aðeins kr. 280,-
s* TÓmSTUnDAHÚSIÐ HF
*** Lauqauegi 164-Reutiauil: 5=21901