Tíminn - 13.12.1981, Page 9

Tíminn - 13.12.1981, Page 9
Sunnudagur 13. desember 1981 9 Niðurtalning tryggir kaup mátt og atvinnuöryggi Nýjar efna- hagsaðgerðir ■ Eins og sagt hefur verið frá i fjölmiðlum vinnur sérstök efna- hagsnefnd á vegum rikis- stjórnarinnar að tillagnagerð um ráðstafanir i efnahagsmál- um. Nýrra efnahagsaðgerða verður þörf i byrjun næsta árs, ef verðbólgan á ekki að vaxa á nýjan leik. Spár Þjóðhagsstofn- unar benda til, að verðbólgan geti komizt i 55-60% á næsta ári, ef ekkert verður aðhafzt. Nái verðbólgan að aukast þannig á nýjan leik, er tvennt augljóst. Annað er það, að atvinnu- vegirnir dragast saman. Ýmis fyrirtæki verða gjaldþrota, og atvinnuleysi heldur innreið sina. Hitt er það, að kaupmáttur niðurtalningunni á þessu ári. Hér sé allt i' rúst og öngþveiti. Raunverulega riki hér hallæri af mannavöldum. S ta ð re y n d ir n a r, sem stjórnarandstöðublöðin látast ekki sjá, eða sjá ekki, eru m.a. þessar: 1. Island er eitt fárra landa i heiminum, þar sem ekkert at- vinnuleysi hefur verið á árinu 1981. Þetta er mikilvægari árangur en Islendingar gera sér yfirleitt ljóst, þvi að þeir hafa sloppið við böl atvinnuleysisins. Þetta er hins vegar viðurkennt og metið af þeim þjóðum, sem kynnzt hafa af raun atvinnu- leysinu og afleiðingum þess. 2. Island er eitt fárra landa i heiminum, þar sem kaupmáttur launa hefur nokkurn veginn haldizt á árinu 1981. Næstum hvarvetna annars staðar hefur orðið veruleg kjaraskerðing. Lifskjörá Islandi á árinu 1981 hafa af framangreindum á nýloknum fundi Alþýðubanda- lagsins. Þar segirá þessa leið: ,,A þessu ári hefur tekist að koma verðbólgunni niður i 40% og lækka hana þannig um þriðj- ung frá þvi sem hún var á árun- um 1979 og 1980. Þetta er augljós árangur, sem ástæða er til að fagna og felur i sérhvatningu tilað halda áfram á sömu braut. Það sem mestu máli skiptir, er að jafnhliða og vegna þessarar miklu hjöðnun- ar verðbólgu hefur kaupmáttur ráðstöfunartekna i landinu haldist óskertur, þrátt fyrir nokkra skerðingu verðbóta 1. mars s.l. Efnahagsaðgerðum rikisstjórnarinnar um s.l. ára- mót var einmitt ætlað að þoka verðbólgunni niður og tryggja fólki óbreyttlifskjör frá þvisem orMð hefði samkvæmt gildandi kjarasamningum, ef til engra ráðstafana hefði verið gripið. Nú þegar aðeins fáar vikur eru eftir af árinu, liggur ljóst launa á þessu ári, heldur tryggt launþegum hærri kaupmátt en orðið hefði, ef engar ráðstafanir hefðu verið gerðar. Reynsla af leiftursókn Eins og áöur er rakið, myndi atvinnuleysi og kjaraskerðing sækja á okkur, ef verðbólgan fengi að leika alveg lausum hala að nýju. Staða atvinnuveganna er veik, eins og oft hefur verið lýsthériblaðinu, og þvimá lítið út af bera. En tsland er ekki eina landið, þar sem staða atvinnuveganna erveik, þóttMbl. reyniað halda þvi fram. Þetta gildir um flest lönd vegna rikjandi kreppu- ástands i' heiminum. Hvernig er t.d. ástatt i Banda- rikjunum, þar sem aöstaða til atvinnufyrirtækin hrunið niður að undanförnu og virðist ekkert lát verða á þvi. Stóriðjan er álika stödd og i Bandarikjunum. Stöðugt er verið að fækka starfsfólki hjá stærstu fyrir- tækjum á sviði stóriðju og bila- framleiðslu og samt minnkar tapið ekki. Þannig mætti fara land úr landi og bregða upp svipuöum myndum en þó einkum frá þeim löndum, þar sem leiftursóknar- stefnu er fylgt. í þeim löndum, sem helzt keppa við okkur i fiskfram- leiðslu,erstaða sjávarútvegs og fiskiönaöar sizt betri en hér. 1 Noregi og Kanada hefur verið gripið til þess ráðs að veita þessum atvinnugreinum stór- fellda rikisstyrki. Rétta svarið Þótt tekizt hafi á þessu ári að ■■ ■■•■•' S x '"*** V' ^ Jflj ■ Efnahagsnefnd rikisstjórnarinnar skipa Jón Ormur Halidórsson, Guðmundur G. Þórarinsson og ólafur Ragnar Grimsson lægri launa og meðallauna minnkar, þvi verðbæturnar nægja ekki til að vega á móti verðbólgunni, þegar laun eru undir ákveðnu marki. Þessari öfugþróun verður að afstýra. Til þess þarf nýjar efnahagsaðgerðir. Ef þær eiga að ná tilætluðum árangri verða forsendur þeirra að vera þri- þættar. 1 fyrsta lagi þurfa þær að stuðla að traustari rekstri at- vinnufyrirtækja og tryggja á þann hátt næga atvinnu. 1 öðru lagi verða þær að koma i veg fyrir að kaupmáttur lægri launa og meðallauna rýrni, eins og myndi verða, ef ekkert yrði að gert. í þriðja lagi þurfa þær að stuðla að hjöðnun verðbólgunn- ar og að þannig verði stefnt i þá átt, að ekki verði meiri verð- bólga hér en i nágrannalöndun- um i framtiðinni. Blindir tuddar Blöð stjórnarandstöðunnar halda áfram að stangast á við staðreyndir og minna að þvi leytiá mannýgan tudda, eins og Ólafur Thors lýsti einu sinni við- brögðum eins af flokksbræðrum sinum. Blöðin þrástagast á þvi, aó aiginn árangur hafináðst af ástæðum orðið betri á Islandi en iflestum öðrum löndum heims. Samt koma skriffinnar stjórnarandstöðunnar fram á ritvöllinn og lýsa yfir þvi að hallæri riki á Islandi. ólafur Thors hefði sennilega likt slik- um mönnum við blinda og mannýga tudda. Þessi mikli árangur, að tryggja bæöi atvinnuöryggið og kaupmáttinn, hefur hvorki náðst með leiftursökn eða óða- verðbólgu. Verðbólgan hefur hjaðnað á árinu úr 60% i 40%. Ef ekkert hefði verið aðhafzt hefði hún komizt i 60-70%. Kaupmátturinn tryggður Blöð stjórnarandstæðinga reyna að beita þeim áróðri að niðurfærsla leiði til minnkandi kaupmáttar og byggja það á þvf, að hún gerir ráð fyrir niður- talningu á verðbótum, eins og öðrum liðum, sem valda verð- bólgunni. Hérer enn einu sinni reynt að blekkja menn með þviaðkrónu- talan ein sé mælikvarði á kaup- máttinn. Niðurtalningin hefur ekki rýrt kaupmáttinn. Þetta er rakið mjög greinilega i stjórnmála- ályktuninni sem samþykkt var fyrir, að þessi áætlun hefur staðist. 1 verðbólgumálum er árangurinn jafnvel heldur betri en gert var ráð fyrir um áramót og veldur þvi meðal annars gengisþróunin erlendis. Kaup- máttur kauptaxta Alþýöusam- bandsfélaganna er aðeins betri i árien spáð var af Þjóðhagsstofn un að hann yrði án efnahagsað- gerða, þegar tekið er tillit til skattalækkana i þágu fólks með lágar tekjur og miðlungstekjur eins og lofað var og staöið var við að fullu með lækkun sjúkra- tryggingagjalda”. Hér er rétt greint frá stað- reyndum. Niðurtalningin hefur ekki aðeins tryggt kaupmátt atvinnurekstrar er stórum betri en hér? Þar er verið að fram- kvæma stefnu Sjálfstæðis- flokksins, leiftursóknarstefn- una. Þar hafa fleiri atvinnu- fyrirtæki orðið gjaldþrota á þessu ári en um langt skeiö. Næstum neyöarástand rikir hjá þeirri atvinnugrein, sem Mbl. dáir mest, stóriðjunni. Stórfellt og vaxandi atvinnuleysi er i höfuöborg stóriöjunnar, Detroit, og þó virðist þetta aöeins upp- hafið ef svo fer, sem margir virðast óttast, aö loka verði hin- um miklu bila verksmiðjum þar. Og hvernig er þetta i landi aðaldýrlings Mbl., Margaret Thatcher, Bretlandi? Þar hafa koma verðbólgunni niöur I 40%, er hún enn alltof mikil. Það finna þeir, sem koma daglega I smásöluverzlanir, og fylgjast með verðhækkunum þar. Sum- um gengur jafnvel erfiölega að trúa þvi að verðbólgan hafi lækkað nokkuð, enda hefur sumt hækkað meira en 40%, en aðrir kostnaðarliðir hafa hækkað minna, svo að meðalútkoman hefur orðið 40% i stað 60% á undanförnum árum. En þessi hjöðnun er ekki nóg og þvisiður að láta verðbólguna aukast aftur. Þá stöðvast at- vinnufyrirtækin eftir stutta stund og bæði atvinnuleysi og kjaraskerðing fylgja i kjölfariö meö öllum hinum ömurlegu af-' leiðingum, sem þessum óheilla- gestum fylgja. Rétta svariö við þessum vanda er að fylgja áfram og raunar enn betur þeim úr- ræðum, sem beitt hefur verið á þessu ári. Ýmislegt hefur vissu- lega mátt betur fara og sitthvað getur þvi staðið til bóta. Reynslan er samt ótvirætt sú, að niðurtalningin er heppileg- asta leiðin og henni ber þvi að fylgja áfram. Meðþvier hægt aö tryggja at- vinnuöryggið og kaupmáttinn og þjóðarbúinu betri efnahags- grundvöll til frambúðar. Þ.Þ. o Þórarinn Þórarinsson, tcJ ritstjóri, skrifar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.