Tíminn - 13.12.1981, Síða 14
14
Sunnudagur 13. desember 1981
■ Augun eru snör og stingandi,
háriö kolsvart og nær niBur á axl-
ir. Hann er grannur og hálfgegn-
sær músselinkyrtillinn, sem hann
er i og fellur laus um heröarnar,
fær ekki leynt þvi a& likaminn likt
og titrar af lifsþrótti. Meö kæru-
leysislegri handarhreyfingu
bandar hann einum þjóna sinna
frá sér, sem kominn er til þess aö
fagna honum, meö þvi aö færa
honum glas af vatni. Hann reisir
ljúfmannalega tvær konur á fæt-
ur, sem voru aö kyssa fætur hans.
Nei, á þvi leikur enginn vafi:
Dhirendra Brahmachari heföi
sómt sér vel i aöalhlutverkinu i
„Jesús Kristur Súperstar.”
Hann lætur hvitt kvenveski
dingla við úlfnliö sér, en einkarit-
ari hans ber stresstösku úr
samsoniti með tölulæsingu. Tveir
litlirhundar f laöra upp um meist-
ara sinn og herra. Þeireru hvitir,
einsogToyota Crown billinn, sem
Dhriendra kom akandi á inn um
hliðið rétt i þessu. Hann heldur
mjög upp á þennan lit.
Hann visar okkur inn i lof træsta
skrifstofu sina i jógamiðstöð
sinni, en hún heitir Vishwaytan og
er i Delhi miöri. Hann lætur
fallast niður i hvitan hægindastól
úr leðri og byður okkur te. Á
nýralaga skrifborði, þar sem
andlit hans speglast i borðplöt-
unni, má lita mynd af forstætis-
ráðherra Indlands, Indiru
Ghandi, og á veggnum er mynd af
syni hennar, Sanjay, sem fórst i
flugslysi i fyrra. Þarna er einnig
isskápur fyrir drykkjarföng.
Dhirendra Brahmachari hefur
þarna fjóra sima og er einn
þeirra þráðlaus. Þá er þarna
innanhússtalkerfi og þegar hann
vill ekki láta ónáða sig, þrýstir
hann á hnapp á skrifborðinu.
Kviknar þá rautt ljós fyrir fram-
an dyrnar.
GofHim horin vera?
En hver er hann þessi maður,
sem nýtur v irðinga r sem heilagur
spámaður og hefur skrifstofu,
sem er glæsilegri en nokkur ráð-
herra i indversku stjórninni getur
státað af?
I augum vina sinna er
Dhirendra goðumborin vera,
mikiU gúrú og lærimeistari, sem
býr yfir dularfullum kröftum.
Féndur hans kalla hann útsmog-
inn svikahrapp og Raspútin
Indiands. Allir eru þó sammála
um að hann hafi meiri völd, en
nokkur ráðherra eða hershöfðingi
i Indlandi. ,,Hann hefur ekkert
opinbert embætti,” skrifar tima-
ritið „India today”, en sú stað-
reynd ein að hann gengur út og
inn I bústað Indiru Ghandi, gerir
hann svo þýðingarmikinn mann
að allra áliti aö eindæmum sæt-
ir.”
Dhirendra Brahmachari, jóga-
kennari og húsprestur forsætis-
ráðherrans, gefur henni ráð um
öll mál. Þaö er ekki lítilsvert i
lýöræöisþjóöfélagi, sem svo á aö
heita, en er þó ekki annaö en ind-
versk eftirliking af sliku kerfi —
hermileikur, þar sem frú Ghandi
er primadonnan og leikstjórinn.
Frú Ghandi fer meö ráðherra
sina eins og leikbrúöur og safnar
um sig ungum og li'tt reyndum
kontóristum.sem tilbiðjahana og
biöla til ráðar hennar og mildi.
Sundurleit og forystulaus stjórn-
arandstaða gerir henni létt aö
leika þetta hlutverk sitt. Allar
mikilvægar ákvarðanir eru tekn-
ar heima i „eldhúsi” hjá frú
Ghandi og þeir sem þar eru
samankomnir eru ekki stjórn-
málamenn. Hún er i álagaviðjum
Gúrúa, stjörnuspámanna og lófa-
lesara. „Þetta minnir á fyrri ald-
ir”,skrifaði greinahöfundur einn,
„þegar hindúaprestar viö hiröina
réðu öllu.”
Trú Indhiru Ghandi á hiö yfir-
náttúrulega kom ekki til á einni
nóttu. Eftir hinn mikla kosninga-
ósigur sinn áriö 1977, dró hún sig
út úr opinberu lifi um sex mánaða
skeið. Þá fórhún i pilagrimsför til
Vinoba Bahwe, heilags manns,
sem faöir hennar hafði einnig
metið mjög mikils. Hún spurði
þennan gúrú að þvi hvort hún ætti
aö freista gæfunnar á stjómmála-
sviðinu enn aftur. Gúrúinn, sem
hafði svarið að mæla ekki orð af
munni i tiu ár, fékk henni seðil,
þar sem á var ritað: „Haltu
áfram.”
Frú Ghandi hlýddi þessu. t
kosningabaráttunni 1980 var hún
enn á ný i fylkingarbrjósti
Kcngress flokksins. Rikisstjórnin
bannaði henni aö nota hiö gamla
merki sitt, „kúna og kálfinn’” —
■ Hér má sjá frú Indiru Gandhi þiggja ráö af húspresti sinum og jóga kennara, Dhirendra Brahmachari.
■ Dhirendra i skrifstofu sinni f Dclhi. Á bak vib hann er mynd af syni Indiru, Sanjay, sem fórst f flug-
slysi á fyrra ári.
reiðum.
„Þeir gátu aldrei sannað neitt
upp á mig. Þeir vildu koma höggi
á frú Gandhi og drógu þvi, vini
hennar fyrir lög og dóm,” segir
Dhirendra.
Dhirendra er nú spurður að þvi
hvort þaö standi ekki i hinum
fornu ritum að jógi skuli halda sig
sem fjærst öllum veraldlegum
lystisemdum, þótt ekki sé
kannske ætlast til að hann liggi
alla ævina uppi á naglabretti.
, ,Ég er siður en svo háður hin-
um veraldlegu lystisemdum,”
svarar hann. „Ég nota þær ein-
göngu til þess að ná settu marki i
jóganámi mínu. „Ég elska fagra
hluti.”
Nú suöar í þráðlausa simanum.
Gúrúinn tekur tólið upp með
gremjusvip. „Ég vildi ekki lata
trufla mig...” En samstundis
breytist röddin og verður
hunangsblíð. Hann mælir á Hindi.
Eftir nokkra stund leggur hann
lófann yfir trektina og hvislar i
átt til okkar: „Þetta er Indira
Gandhi. t dag er afmælisdagur
sonar hennar heitins og hún vill
að ég komi strax til sin. „Þegar
viö skiljum býöur hann okkur aö
koma meö sér til Mantalai i
Kaschmir, en þar er fegursta
rannsóknarstöö hans.
og það skipti ekki litlu máli i
landi, þar sem 70% ibúanna eru
ólæsir, og kjósa aðeins eftir tákn-
um. Spámaður hennar,
„prófessor” Sundaram frá
Madras, stakk að henni þeirri
hugmynd, að hún skyldi hafa
mynd hinnar tjáningarriku hand-
ar sinnar fyrirmerki. Hún sigraði
með yfirburðum.
Einn af fjölskyldunni.
Dhirendra er löngu orðinn
þekkt stærð i hópi gúrúanna sem
frú Ghandi treystir best. Skyldi
það vera satt, að hann hafi þekkt
hana þegar sem unga stúlku?
Dhirendra svarar ekki, fyrr en
hann hefur kveikt á aðvörunar-
ljósinu, sem nú hlýtur að blikka
fyrir framan dyrnar. Þegar ljós-
myndarinn ætlar að fara að taka
myndir af honum, bregður hann
skjótt við og tekur stóra svarta
greiöu upp úr handtöskunni og
greiöir sér. Loks þá leyfist ljós-
myndaranum að hefjast handa og
hann er reiðubúinn að svara.
Réttara væri þö að segja að hann
andvarpi orðunum út úr sér.
„Ég hef talið mig einn af fjöl-
skyldunni i' 20 ár. Ég var jógaráð-
gjafi fööur hennar, meðan hann
enn var forstætisráöherra. SIBan
hef ég verið kennari hennar” og
Sanjay, sonar hennar.”
Hve gamall var hann, þegar
hann kynntist Indiru?
„Æ”, segir hann. Sli'kum
ágengum spurningum vill hann
ekki svara. „Heilagur maður
ræðir aldrei um aldur sinn né
æsku, enda er svo fyrir lagt i
helgiritunum.”
Við látum þvi nægja að byrja á
árinu 1961, þegar hann stofnaði
fyrstu jógarannsóknarstöð sina i
Delhi. Hann fékk lóðina á gjaf-
verði og féndur hans segja að upp
frá þvi haf i hann notað ky nnin við
Ghandi fjölskylduna i eigin þágu.
oe Mercedes
Gúrúarnir
eiga meiri
ítök í frú
Gandhien
ráðherrar
hennar
Indverska ríkið reisir þeim turna og hallir
Flugvélar
Benz.
„Þetta er mesta fásinna,” segir
Dhirendra. „Ég á ekki eina ein-
ustu rúpiu. Flestar kennslustofn-
anir minar eru reknar af rikinu.
Ndckrar aðrar eru sjálfstæðar og
eiga sig sjálfar. Ég lifi aðeins á
ölmusu. ”
Samt var það svo að þegar
Indira Ghandhi féll árið 1977 og
nýja stjórnin hugöist höfða mál á
hendur henni, þá var Dhirendra
einnig ákæröur. Opinberi
ákærandinn bar upp á hann
ólöglegan innflutning á flugvél,
milljóna fjárdrátt vegna bygg-
ingar jógastöövar og fölsun á
pappirum vegna innflutnings á
tveimur Mercedes Bens 300 D bif-