Tíminn - 11.02.1982, Síða 6

Tíminn - 11.02.1982, Síða 6
6 Fimmtudagur 11. febrúar 1982 Land-Rover eigendur Eigum ávallt mikið úrval af Land-Rover varahlutum á mjög hagstæðu verði: Girkassahjól Oxlar aftan Kambur/Pinion Hurðarskrár Hraðamælisbarkar Tanklok Sendum í póstkröfu. Bílhlutir h/f Suðurlandsbraut 24 S. 38365. Girkassaöxlar öxulflansar Stýrisendar Motorpúðar Pakkdósir o.mjl. Reykjavík. Vegna hagstæöra samninga viö INTERNATIONAL getum viö boöiö nokkrar IH TD-8B á kr. 520.000.- IH TD- J5C á kr. 1.150.000. - Hagstætt verð er einnig á öðrum IH vinnuvélum. Leitiö upplýsinga hjá sölumanni okkar Guðjóni H Haukssyni. ^VtlADEU Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900 — Spjallað við Baldur Þorsteinsson hjá Vélaborg ■ Vélaborg er fyrirtæki sem brátt verður 10 ára og hefur fyrir- tækið flutt inn Ursus dráttarvélar frá þvi að það hóf starfsemi sina fyrir tæpum 10 árum. Timinn spjallaöi stuttlega við Baldur Þorsteinsson hjá Vélaborg um reksturinn o.fl. nú fyrir skömmu. — Hvaða vélar seljiö þið hér i Vélaborg? „Við erum náttúrlega fyrst og fremst með Ursus dráttarvélarn- ar. Þær seljum við i fjórum stæröum, með 40 hestafla vél, 65 hestafla vél, en þá vél leggjum við mesta áherslu á, þvi hún er mjög vel útbúin með vökvastýri og hús og hún er einmitt mjög hentug fyrir landbúnaðinn. Þessi 65hestafla vél er kölluð „nýja lin- an” þvi henni var breytt talsvert af framleiðendunum, gerð miklu þægilegri og betri. Þá seljum við 85hestafla vélar, bæði með og án framdrifs og lokst seljum við 100 hestafla vél með framdrifi, en þessar stóru vélar henta frekar stórum búum eins og grasköggla- vérksmiðjum og svo verktökum auðvitað. Við erum lika með söluumboð fyrir Vikurvagna, i Vik i Mýrdal, en þar eru framleiddir islenskir vagnar. Þeir eru i þremur ■ Hér er Siguröur Rúnar Sigurðsson vélvirki á verkstæði Vélaborgar, stærðum, 5 tonna, 7.5 tonna og 10 að setja framdrif á eina Ursus dráttarvélina. Tfmamyndir—G.E. ■ Guðjón Helgason, sölustjóri Vélaborgar aðstörfum á skrifstofu sinni. vGerum góda þjón- ustu betri” TIL A LAGER S-SERIES Gerð F-2674 Cummins 290 hö 23 t. heildarþyngd INTERNATIONAL AUGLÝSINGASTOFA SAMBANDSINS TRANSTAR Transtar Cummins 290 og 350 hö 22,5 t. heildarþyngd Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.