Alþýðublaðið - 15.09.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.09.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ geta að eias aígreitt 18,000 otð á dsg Hingað tli hafa sæ»(mam ir ekki getað fuilnægt þöitiatit og afldðiugin eðlilega orðið sú, að skeytin haía tafi.t, en það er von- ast tll að þesii sýjt stöð bæti úr þvf. (Simabl.). JKi»leii<I mynt. Ktaöfn, Í3- sept. Pund sterling (1) kr. 20,85 Dollar (1) — 4.70 Þýzk mörk (100) — 0.32 Sænskar krónur (100) — 124,50 Norskar krónur (100) — 78.50 Frankar franskir (100) — 35 9° Frankar svissn. (100) 8885 Gyllini (100) — 182 50 Lírar ítalskir (100) — 20,00 Pesetar spanskir (100) — 72 40 Frankar belgiskir (100) 3375 ll llgill II fijÍMi. Slys. Finnur ólafsson verz'un- armaður varð undir bifreið í íyrra- deg. SiasaSist hannalimikið; særð- ist á höfði og viðar. Geðmundur Thoroddsen og héraðalæk&ir bundu um sár hans uppi á spStah. S»gt er að melðslin muni ekki vera mjög hættuleg. Nlkalás Steingrímsson bif- relðarstjóri ók í Ford bifreið í fyrradag austur að Efstadal, sem er austasti bærinn í Laugardal. Er það töluvert lengra en nokk ur bifreið. hefir áður farið eftir þeim vegi. Slgnrður Jónsson barnakcnn. ari gegcir tdöríum borgarstjóra i íjærveru hsni. Mötorsklpið Svannr kom hing- að i gær, að norðan aí sildveiðam. Hótorbátarnir Leó og Ingólf- ur koruu af siidveiðam i gær. Síidveiðin nyrðra er nú alment að hætta, segja meon sem ný- komnir etu að norðan. Þó voru það nokkrir bitar, sem ætluðu að vera við veiðar frará undir þann 20. þ. m, en búist er við að þeir verði að hætta vegna veðurg, setu bæði er o;ðið kalt og sto.ma- satnt. Skjaldbreiðarfandur f kvöld. Lagðar íraœ tiilögur aukalagi- nefadar. Holgi magri kom að norðan í gær var með fjúlda farþega. Létu þeír heldur tlia yfir að ferðast á Helga. Má það merkilegt helta að fólk skuli verða að ferðast s'vo ianga leið með ekki betra skipi en Helgi magri er. Mótorskipið Hvítingur, frá Akurey.i acfir aflað um taílft fimta þúsuud tunnur af aíld í sum&r. Björn Kristjánsson hefir gef- ið út pesa um kaupiéidgin. Auka- biað af .Timanum" með svari til Björni verður 'selt á götnnum i lyrraoiáiið. B. \ Staka. Ætli síðar opnist hiið æðd tið að Kanna þetta víða sjónarsvlð, sem að biður mannt? Jón S, Bergmann, 1 itefir auk verzlmardeildarinnar fjór ar samhliða deiidir f vetur. Kvöld- skólinn (tvær deildir) sniðinn eftir þðrfum karla og kvenna, sem vinna fyrir sér samhliða náminu. Upp lýsisgar gefur undirritaður. Héima til viðtals 6—7 siðdegis. Jónas Jónsson. Hjálparstöð Hjúkxunarfélagsini Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. .,,. . kl. 11—is i. h Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. M Miðvikudaga . . — 3 — 4 c. h Föstudaga .... — 5 —¦ 6 e. h Laugardaga ... — 3 — 4 t. fe. Tíl Qafuarfjartar fara bifreiðar nú eflirieiðla alla daga of't á dag irá biíreiðastöð Steindórs HifnarstrsKti 2 Simut; 581 og 835, \ • jíökkrir klœínalir úr bláróndóttn fataefnl, sérJeg'* lagl.'gt i spirifot h»nda ungling- um, verða seldir ódýrt næstu daga, saumaðir eftir máO; tiuið eianig selt án þeiit að sautuað sé úr þvf. Klæðaverzlsn H. Andersen & Sön, Barnlaus t&jön, óska eftir ibúð Uppl í Ltu Kdfibúiinu. LíUgaveg 6 Tekið að sér a'ð SVÍða á Kiappastig 35 («id var áður nr. 2). Roskin kona óskar eftir að gera hreinar skrifstofur. Upp- lý-ilngí! Njálsgötu 15. Ný m u s ik á C&íé Fjallkonan i kvöld og öll kvöld fratnvegis. Mandolin og harmonika. Fœði geta nokkrir menn fengið í vestuibæaum. — A. v. á. Qerbergi fiskast. Mig vantar gott hcrbergi frá I. október á góðum stað < bænnm. EKs ð. Gnðmnndsson kaupfélagsutjóri. Simi 28 Fæði, gott og ódýrt, fæst á Skólavörðustfg 19 — Sömuleiðis fæst kaffi keypt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.