Tíminn - 05.03.1982, Qupperneq 1
Verðstríð Samvinnuferða og Útsvnar - bls. 4
TRAUST OG
FJÖLBREYTT
. FRÉTTABLAÐ!
Föstudagur 5. mars 1982
51. tbl. — 66. árg.
Rúlluskautarnir cru
gönuil uppíinning. sem
jn'kktist meöal heldr»
harna í Reykjavik ívrii
striðiö. Kn allt kemur
al'tur, eins og rokkið og
stuttu pilsin og hér
rúlla nokkur unginenni
sér niður Laugaveginn.
alveg eins og al'ar okk-
ar sumra og öminur
gerðu i einni tið.
( Timaim nd Róhert)
Flugumferdarstjórar segjast ekki taka nemann inn í félag sitt:
ÚTILOKAÐ AÐ HANN
STARFI MEÐ OKKUR
Sögðu stjórnarmenn F.I.F. eftir fund í gærkvöldi
■ ,,Þaö er útilokaö að þessi
maður geti nokkurn tima orðið
félagi i Félagi islenskra flugum-
ferðarstjóra, eöa starfað með
okkur,” sagði Hallgrimur
Sigurðsson, varaformaður F.Í.F.
i gærkveldi, er blaöamaður
Timans leit inn á skrifstofu
félagsins, þar sem stjórnin
fundaði um þá ákvörðun flugráðs
að iáta yfirfara prófúrlausn
nemans á grunnnámskeiði flug-
umferðarstjóra, sem talinn er
liafa skilað inn fölsuðu stúdents-
Akureyri:
Játudu
á sig
átta
innbrot
■ Sjö unglingar á Akureyri
viðurkenndu við yfirheyrslur hjá
rannsóknarlögreglunni þar að
hafa framið átta innbrot á undan-
förnum vikum. Yfirheyrslurnar
fóru fram i gær.
Að sögn rannsóknarlögreglunn-
ar á Akureyri, voru unglingarnir
ýmist tveir eða fleiri i hverju inn-
broti, en enginn þeirra var með i
þeim öllum. Ekki var um stóra
þjófnaði að ræða, mest var stolið
3000 krónum á einum stað og sið-
an allt niður i örfáar krónur.
Innbrotin sem upplýstust voru
framin i verslunina Drifu við
Hafnarstræti, Skóverslun M.H.
Lindal við Hafnarstræti, Hús-
stjórnunarskólann við Þórunnar-
stræti, þar var brotist inn tvisvar,
dagvistarheimilið Brekkukot, þar
var einnig brotist inn tvisvar,
barnaheimilið Pálmholt og
iþróttahúsið við Laugargötu.
— Sjó.
prófsskirteini. Auk llallgríms
voru á fundinum þeir Elias Giss-
urarson, formaður, Hörður
Arnórsson, ritari og Þórður Ad-
olfsson, gjaldkcri félagsins.
„Þetta mál er komið á það stig,
að það er eingöngu á milli félags
okkar og ráðherra. Afgreiðsla
flugráðs á þessu máli heíur verið
slik, að við ræðum ekki írekar
við það, enda fyrir neðan allar
hellur að faðir nemans, sem á
sæti i flugráði, skuli ekki hafa séö
sér siðferðilega skylt aö vikja af
fundum ráðsins þegar um málið
hefur verið fjallað,” sögðu þeir
sjórnarmenn F.Í.F.
„Lög okkar félags kveða skýrt á
um það að þessi nemi getur ekki
orðið félagi, eftir það sem á
undan er gengið,” sagöi Þórður
og Hallgrimur bætti þvi við að
hann teldi það heldur einkenni-
lega afstööu af hálfu setts flug-
málastjóra Péturs Einarssonar,
að halda þvi fram að málið heföi
verið afgreitt sl. haust, af flug-
málastjórn, þvi með þeim orðum
værihann beinlinis að gera Agnar
Kofoed Hansen, flugmálastjóra
að ósannindamanni. Þá lýstu
stjórnarmennirnir yfir furðu
sinni á þeim orðum Leifs
Magnússonar, íormanns flug-
ráðs, að það væri ekkert aöalat-
riði hvort stúdentspróísskirteinið
hefði verið lalsað. Sögöust þeir
lita málið allt öðrum augum en
formaðurinn, þvi þeir þyrftu i
sinu ábyrgðarmikla starfi að geta
treyst samslarfsmönnum sinum.
—AB Sjá bls.
hmidt
>ls. 7
: