Tíminn - 05.03.1982, Page 6
6______
fréttir
Föstudagur 5. mars 1982
Reyklaus dagur
um land allt
næsta þridjudag
— Nýtt frumvarp um reykinga-
varnir fullbúið
■ Enn hljóta flestir aö muna
eftir reyklausa deginum 23. janil-
ar árið 1978. Er enda haft fyrir
satt að fjölmargir reykingamenn
hafi lagt niður löst sinn þann dag
og lifað sem betri menn alla tíð
siðan, eöa i tvö ár. En nú er ætl-
unin að gefa þeim tækifæri sem
ekki hættu 1979, eða hafa byrjaö
að reykja i millitiðinni, til þess að
segja skiliö viö töbakið. Þann 9.
mars nk. er nefnilega ætlunin að
efna til „reyklauss dags” um
land allt.
A fundi með Reykingavarna-
nefnd sl. þriðjudag sögöu
nefndarmenn aö stefnt væri að
þvi að reykingamenn reyktu ekki
þennandag og aösem flestir not-
uðu tækifæriö til þess að hætta
alveg viö að reykja. Enn er ætlun-
in að vekja athygli á þvi sérstak-
lega á laugardaginn að þeir sem
ekki reykja hafi rétt til þess að
■ Þau voru fulltrúar Reykingavarnanefndar á blaöamannafúndinum: Þorvarður örnólfsson, Ingimar
Sigurðsson, nefndarformaður og Sigrún Stefánsdóttir. (Tlmamynd Ella).
anda að sér lofti, ómenguðu at
tóbaksreyk og gildir þaö ekki síst
um börnin. Þeirra er rétturinn til
þessaöalastuppi ómenguöu lofti
innan heimilis og utan.
..Kevkingar og heilsa”
Reykingavarnanefnd hefur nú
gefiö út bæklinginn „Reykingar
og heilsa” i samvinnu viö
Krabbameinsfélag Reykjavíkur
og er ætlunin aö dreifa honum
sem víðast, enda er á siðum hans
aö finna fjölda upplýsinga um
skaðsemisþætti reykinga, sem
eftir þvi' sem rannsóknum miðar
áfram virðast æ fleiri og hættu-
legri. Þá er nú byrjað að hengja
upp veggspjöld á almannafæri
meö viðvörunarorðum gegn
reykingum. A veggspjöldunum er
minnt áábyrgð foreldra gagnvart
börnum, með þvi að hafa þennan
löst fyrir þeim og þá miklu hættu
sem reykingafólk skapar sér.
F r u m v a r p u m
DATSUN
KING CAB GL.
AMERÍSKA ÚTGÁFAN
BEINT FRÁ JAPAN
0
Yjet*1
VERÐ:
KR. 145.000,00
(gengi 3.3. ’82)
Væntanlegir í maí - Verða fáanlegir með eða án sóllúgn.
Fyrir aftan framsætin er geymslurými, t.d. fyrir
teikningar, mælitæki, veiðiáhöld, hlífðarfatnað o. fl.
sem þörf er að hafa meðferðis.
Datsun €■ umboðið
INGVAR HELGASON
Vonarlandi við Sogaveg • Simi 33560
revkingavarnir
Reykingavarnanefnd var settá
laggirnar árið 1980 og tók hún við
af „Samstarfsnefnd um
reykingavarnir.” Nefndin hefur
unnið að gerð reykingavarna-
frumvarps, sem þegar er fullbuið
og komið inn á borð heilbrigðis-
ráðherra.
t frumvarpinu er m.a. lögð á-
hersla á að strangari reglur gildi
um reykingar i opinberum stofn-
unum, þannig að þar séu
reykingar ekki heimilaöar starfs-
fólki né viðskiptavinum, nema á
afviknum stöðum. Sama er lagt
til að gildi á sjúkrahúsum og að
þar verði til dæmis ekki selt tó-
bak. Strangar reglur verði settar
um þaðaö börn fáiekki afgreiðslu
á tóbaksvörum og enn að
reykingum sé útrýmt á þeim
stöðum sem sérstaklega eru
ætlaðir börnum og unglingum. Er
gert ráð fyrir að eftirlitsmenn
fylgist með að reglum hér að
lútandi verði hlýtt.
,,í sem skemmstu máli er ætlun
okkar að skapa það viðhorf að
reykingar séu hið afbrigðilega og
að meö þær verði að fara sam-
kvæmt þvi,” sagði Þorvarður
örnólfsson á blaöamannafundin-
um um „reyklausa daginn. ”
—AM
VIDEO-
narkaðurihh
Hamraborcio
5 *%úg4m
Höfum VHS myndbouu
og original spólur i VHS. Opið frá kl. 9
úl 21 alla virka daga, laugardaga frá kl.
14—18ogsunnudagafrákl. 14—18.
Ömmuhillur
byggjast á einingum (hillum
og renndum keflum) sem
hægt er að setja saman á
ýmsa vegu.
Fást i 90. sm. lengdum og
ýmsum breiddum.
Verð: 20sm. br. kr. 116.00
25sm. br. kr. 148.00
30sm. br. kr. 194.00
40sm. br. kr. 217.00
milli-kefli 27 sm. 42.00
lappir 12 sm. 30.00
hnúðar 12sm. 17.00
Sendum gegn póstkröfu
hvert á land sem er.
Furuhúsið h.f.
Suðurlandsbr. 30 — simi
86605.