Tíminn - 05.03.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 05.03.1982, Blaðsíða 9
Grein sú er hér birtist er meginhluti ræðu er Tómas Ámason viðskiptaráðherra flutti er hann mælti fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um verðlag, sam- keppnishömlur og óréttmæta viðskipta- hætti. orsakir. Reynist svo ekki vera veröa teknar upp viöræöur viö viökomandi fyrirtæki og reynt meö þeim hætti aö hafa áhrif á fyrirhugaöa veröbreytingu. Tak- ist það ekki kann aö þurfa að gripa að nýju til beinna verölags- ákvæða. A sama hátt og segir i lögunum, að verölagsráö geti fellt verölagningu undan verðlags- ákvæöum þegar ráöiö telur sam- keppni vera nægilega, getur ráðið tekiö verölagningu undir ákvæöi að nýju, telji þaö samkeppni vera ófullnægjandi. Ef ekki reynist unnt aö hafa áhrif á óeðlilega verðhækkun meö viöræöum viö fyrirtæki er væntanlega um tak- markaöa samkeppni aö ræöa á markaðnum i viökomandi grein og getur þá þurft aö taka aftur upp þau úrræöi sem nú eru notuð, þ.e. hámarksverö/ hámarks- álagning o.fl. Þá þyrfti aö taka slik fyrirtæki undir sérstakt eftir- lit. Við mat á réttmæti verðhækk- ana er gert ráð fyrir aö verðlags- yfirvöld styöjist viö ákveðnar meginreglur, sem m.a. fela i sér að reynt verður aö koma i veg fyrir verðhækkanir sem stafa af launaskriði, væntanlegum eöa áætluöum kostnaöarhækkunum eöa samdrætti i sölu. Samhliða þvi hlutverki verö- gæslunnar sem hér hefur verið lýst.að fylgjast náiö með verö- myndun og verðlagsþróun og koma i veg fyrir veröhækkanir sem fyrirtæki geta ekki rökstutt meö eölilegum hætti, felur verö- gæslan i sér aö verölagsyfirvöld haldi uppi öflugri upplýsinga- miölun til almennings og stjórn- valda. Er gert ráö fyrir aukinni útgáfustarfsemi i þessu skyni þar sem gerö veröur grein fyrir þróun verölags og álagningar i einstök- um greinum og birtar niðurstööur úr verökönnunum. Lögö veröur mikil áhersla á þennan þátt i starfsemi verðlagsyfirvalda i þvi skyni aö örva veröskyn neytenda þar sem verulega skiptir máli um hvernig til tekst meö fyrirhugaða kerfisbreytingu aö neytendur haldi vöku sinni og fylgist náið meö veröi og veröbreytingum. Þá er vægðarlaust skýrt frá nafni og númeri fyrirtækis, ef um óhóflega álagningu er að ræða. Fyrirtækin veröa þvi að gera sér grein fyrir þvi aö verð þeirra veröi auglýst og neytendum leiöbeint um hvar verö er lægst. Neytendur sýni árvekni Ég hefi i grófum dráttum gert grein fyrir þeirri kerfisbreytingu i verðlagsmálum, sem stjórnvöld hyggjast vinna að á næstunni. Hér er ekki á ferðinni einhlit lausn á þeim vandamálum, sem viö er að glima i verölagsmálum. Settur hefur verið rammi, sem felur i sér viðtækar heimildir fyrir verðlagsráð til þess aö fella verðlagningu undan verölags- ákvæöum og taka hana undir ákvæöi á nýjan leik og það fer m.a. eftir þvi á hvern hátt þessum heimildum verður beitt, hvernig til tekst um framkvæmdina. Arangurinn mun jafnframt fara eftir þvi hvernig forráöamenn fyrirtækja fara meö þá ábyrgð sem hin breytta skipan mun leggja þeim á herðar. Veltur mik- ið á aö þeir bregöist viö á skyn- samlegan hátt og sýni sem fyrst árangur i verki. Einnig er brýnt að neytendur sýni árvekniog geri sér grein fyrir að opinber verð- gæsla getur aldrei aö fullu komið i staöinn fyrir vakandi eftirlit og dómgreind hins almenna kaupanda. Það er skoöun rikisstjórnarinn- ar að sú stefna i verölagsmálum, sem hér er lagt til að farin verði, geti dregið úr helstu vanköntum þess kerfis sem fylgt hefur verið og m.a. hefur leitt til þeirra óheil- brigðu viöskiptahátta og óhag- kvæmni sem viö er að glima i verðlagsmálum innflutnings- verslunarinnar, þjónustuiðn- greina, innlendrar iönaöarfram- leiðslu o.fl. Rikisstjórninni er ljóst aö hin mikla verðbólga sem hér rikir gerir kerfisbreytingu sem þessa i verðlagsmálum erfiöari en væri viö eölilegri aö- stæöur og taka verður tillit til þess viö framkvæmd lög- gjafarinnar. Þess vegna leggur rikisstjórnin áherslu á aö brautin i átt til sveigjanlegra verölags- kerfis veröi fetuð i áföngum, þannig aö tryggt veröi aö sem varanlegastur árangur náist. Ég hef ætiö veriö þeirrar skoöunar aö frjáls samkeppni milli einkaverslunar og sam- vinnuverslunar og einnig inn- byrðis ásamt virkri verðgæslu og sterkum neytendasamtökum sé liklegasta leiöin til aö tryggja lægst vöruverö.vörugæöi og góöa þjónustu. Ég vil þó itreka þaö aö miðað viö aöstæður okkar hag- kerfis veröur að fara fram meö gætni i þessum málum og fá sem flesta til aö standa aö þessu. Ég vil þó vara viö þvi aö þessi stefnu- breyting i verðlagsmálum valdi mjög miklu um aö ráða niöurlög- um hinnar miklu verðbólgu sem hér hefir rikt um langan tima. Hins vegar er þessi stefnu- breyting eitt af fyrstu skrefunum i þeirri kerfisbreytingu sem rikis- stjórnin vill gera i okkar efna- hagskerfi sem stuölaö gæti aö hjöönun veröbólgu án þess að ganga á kaupmátt launa. Þá verður aö telja þaö framför i stjórnarháttum, aö verðlag á ein- stökum vörum sé ekki lengur aö velkjast á borði sjálfrar rikis- stjórnarinnar. Ábyrgd verslunarinnar Aöur en ég sný mér að þvi aö gera grein fyrir frumvarpinu i einstökum atriðum vil ég leggja áherslu á nokkur meginatriöi. 1. Alþingi og rikisstjórn marka hina pólitisku stefnu i verðlags- málum og setji ramma um meöferð þeirra mála. 2. Viö það aö draga úr opinberum afskiptum af verömyndun og auka sveigjanleika i verö- myndunarkerfinu með virkri verðgæslu i staö beinna' verö- lagsákvæöa er verið að leggja mikla ábyrgð á hendur verslunarinnar i landinu og fyrirtækjanna svo og neytenda, verðlagsstofnunar og verðlags- ráös. Abyrgö verslunarinnar veröur mikil og vel eftir þvi tekiö hvernig tekst til. 3. Fara verður meö gætni viö framkvæmd hinnar nýju stefnu og reyna aö mynda viötæka samstööu innan skynsamlegra marka. Þann 1. nóvember 1979 ööluöust gildi lög nr. 56/1978 um verölag, samkeppnishömlur og óréttmæta viöskiptahætti, ef frá er skilið veröstöövunarákvæöi 8. gr. lag- anna eins og þvi var breytt meö lögum nr. 13/1979 um skipan efnahagsmála o.fl. Kom það ákvæöi ekki til framkvæmda fyrr en i upphafi þessa árs, þar sem verðstöðvunarákvæði yngri laga viku þvi til hliðar allt fram til þess tima. Óhætt mun aö fullyröa aö mikil reynsla hefur fengist af lögunum á gildistima þeirra. 1 ljós hafa komiö fáeinir annmarkar sem æskilegt er aö séu sniðnir af. Jafnframt er ljóst aö enn meira mun reyna á lögin i næstu fram- tið, þegar 8. gr. hefur komið til framkvæmda og tekiö viö af verð- stöðvunarákvæöi laga nr. 12/1981 um verölagsaöhald, lækkun vöru- gjalds og bindisskyldu innláns- stofnana, sem féll úr gildi um áramót. Af þessum ástæöum þyk- ir rétt aö leggja til aö nokkrar breytingar veröi geröar á lögun- um. Segja má aö um fimm megin- breytingar sé að ræða. 1 fyrsta lagi er lagt til aö sam- keppnisnefnd veröi lögö niður en verðlagsráö taki viö störfum hennar. Þykir breytingin æskileg þar sem hætta er á að vérksviö þessara tveggja aöila á sviöi stjórnsýslunnar skarist, ekki sist nú þegar lögin eru aö öllu leyti komin til framkvæmda. Þá þykir það horfa til einföldunar og vinnusparnaðar aö einn aöili ann- ist framkvæmd laganna i staö tveggja. 1 ööru lagi er lagt til aö sett veröi á laggirnar þriggja manna nefnd er undirbúi mál fyrir verö- lagsráöi i þvi skyni aö hraöa málsmeðferö. Er og gert ráð fyrir aö nefndin geti tekiö ákvarðanir um einstök mál er heyra undir verðlagsráö en ekki er hægt aö láta biða til næsta fundar i ráðinu. Akvaröanir þessar eru þó ein- ungis til bráðabirgöa. Vegna verksviös nefndarinúar þykir rétt aö verðlagsstjóri sé þar i forsæti og aö stærstu hagsmunasamtök vinnumarkaðarins eigi þar sinn hvorn fulltrúann. 1 þriöja lagi er lagt til aö verö- lagsráð geti fellt verölagningu undan verðlagsákvæöum án þess að rikisstjórnin þurfi aö veita sér- stakt samþykki sitt til þess. Þá er og lagt til aö verölagsstofnun geti skyldað aðila til að tilkynna stofn- uninni veröhækkanir ef verölags- ákvæði hafa veriö afnumin. 1 ákvæöinu er ennfremur sleginn sá varnagli aö verölagsráö geti gripið til ákveöinna aöhaldsað- geröa, þ.á.m. hámarksverös og hámarksálagningar, ef i ljós kemur að samkeppni er tak- mörkuö eöa önnur tilgreind skil- yröi eru til staöar. 1 fjóröa lagi er lagt til aö i lögin veröi sett ný ákvæöi um veröút- reikninga. Útreikningar þessir er mikiö grundvallargagn viö verð- lagningu innfluttra vara. Má t.d. benda á að villa i veröútreikningi hjá innflytjanda getur hæglega komiöfram i rangri verölagningu i smásölu og væri villan til hækkunar yrðu neytendur aö greiða hærra verö. Akvæðin eiga aö tryggja aö verölagsstofnun fái veröútreikninga fljótt i hendur til athugunar. Einnig ættu ákvæöin aö auövelda verðlagsstofnun að koma fram málum fyrir dómstól- um vegna vanskila á veröút- reikningum. Loks er kveðið skýr- ar á um það en áöur hvenær brot er felst i vanskilum á veröút- reikningum til verölagsstofnunar telst fullframiö. 1 fimmta lagi er lagt til að há- marks- og lágmarksfjárhæöir dagsekta sem verölagsráö getur lagt á þá er vanrækja aö láta i té nauðsynlegar skýrslur og gögn i sambandi viö framkvæmd lag- anna veröi afnumdar. vfsnaþáttur TÁhyggjur hef, er í veislustandP Vekjum bræður visnamál veljum kvæöi fögur. Eldinn glæði i okkar sál islensk fræði og bögur. Þ.A.,Selfossi. Og Þ.Á. heldur áfram: „Undir orð Eysteins i Skál- eyjum vil ég taka að öllu leyti en i svona þætti finnst mér ó- missandi aö rifjaöar séu upp vel kveðnar visur frá öllum timum, vegna þess aö þar er grunnurinn sem við byggjum á. Ekki finnst mér heldur ólik- legt að slik upprifjun muni hvetja menn til meiri vand- virknien ella þvi að þeir, sem visnagerð slunda hljóta að bera sinar afurðir saman viö annarra og reyna aö nálgast það sem best hefur verið gert áður.” Þ.A. sendir og botna við fyrriparta frá 3. febrúar: „Enda þótt það sé atvinnuþref og efnahagsdeilur i landi” höldum við áfram skref fyrir skref skulum ei kviöa grandi. „Verðbólga og visitala virðist samantvinnaö par” Um það stundum æstir gala auðvalds helstu postular. „Magnast nú áMoggans siðum móðuharðindin.” Mætti þagna I miðjum kliðum Moggaómyndin. Fleiri hala senl inn botna við þessu og haft á sama hátt og Þ.Á., að setja þetta upp i samfellt efni eða kvæðiskorn og sýnist mér fara betur á að birta það þannig, en skera allt sundur, þótt visl sé það sóun á plássi og pappir að margend- urtaka sömu hendingarnar: „Enda þótt það sé atvinnuþref og efnahagsdeilur i landi” áhyggjur ég engar hef er i veislustandi. „Verðbólga og visitala virðast samantvinnað par.” áhrif hafa.helst ei dala hvor á aðra, systurnar „Magnast núáMoggans siöum móðuharðindin.” Sakar ekki að syngja nið um sjálfan óvininn. (J.E.) „Enda þótt það sé atvinnuþref og efnahagsdeilur i landi” i riminu aldrei ruglast ég hef þótt rammvilltir landi i strandi. „Verðbólga og visitala virðast samantvinnaö par”, En fjárbændurnir fram til dala færa samt út kviarnar. „Magnast nú á Moggans siöum móðuharðindin.” Von er að kviði vetrarhriðum veslings sauðkindin. Sóla. „Veröbólga og visitala viröast samantvinnað par” Brask og frekja óspart ala árans svikamyllurnar. „Magnast nú á Moggans siöum móðuharðindin.” Beljar fram i straumi striðum Styrmishraunkvislin. „Enda þótt það sé atvinnuþrel og efnahagsdeilur i landi” forðum og núna og framvegis — ef við fiskum — þá leysist sá vandi ’ Eysteinn iSkáleyjum Og Eysteinn bætir við: „Næst á eftir þessum fyrri- parti stóð i visnaþættinum: „Svo að ég verði ekki vændur um stuld...” Svo aö ég veröi ekki vændur um stuld á verkum, sem Þjóöviljinn semur skal fúslega játaö aö jeg er i skuld sem jafnast ef reikningur kemur. Það kemur oft íyrir að h(md- ingar hr jóta úr penna — eöa af vörum manna — óvart. Þann- ig sagði veðurfræðingur eitt sinn i sjónvarpinu: Köld og nöpur norðanátt næðir yfir landið. Botn: Okkur lægöir leika grátt ljótt er bölvað standið”. Kannski færi öllu betur á þvi aö snúa þessu við, gera orö veðurfræðingsins að botni. Svo gefum við Eysteini i Skáleyj- um siðasta oröið i þessum þætti með: Heimshneyksli Þvilik forsmán góður Guð, grimmd og æruleysi. Klúr og opin Krummaskuö komin er á Geysi! Ólafur Hannibalsson, bóndi, Selárdal ÁRSÁBYRGÐ Myndsegulbönd Sjónvörp - Loftnet l>ú hringir við koniuin IViðperðir nýlapnir samstilling uppsetning Sérhæfir fagmenn veita árs ábyrgð á alla vinnu ! Litkjónvarpsþjónuntan • Simi 24474 - 40937 - (9*22)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.