Tíminn - 05.03.1982, Side 12
20
Föstudagur 5. mars 1982
Urval af
Úrum
Magnús Ásmundsson
Úra- og skartgripaverslun
Ingólfsstræti 3
Úraviðgerðir. — Póstsendum
Simi 17884.
Atvinna
Stjórn Rannsóknarstofu mjólkuriðnaðar-
ins óskar að ráða starfsmann til að veita
forstöðu rannsóknarstofu er hafi sem
aðalverkefni efna- og júgurbólgurann-
sóknir fyrir mjólkursamlögin og naut-
griparæktarféiögin i landinu.
Æskilegt er, að umsækjandi geti hafið
störf sem fyrst.
Umsóknir, er greini menntun og fyrri
störf berist til ólafs E. Stefánssonar,
Búnaðarfélagi íslands, Bændahöllinni
fyrir 14. mars 1982.
Laus staða
Við Menntaskólann i Kópavogi er laus til umsóknar staða
húsvarðar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknirásamtitarlegum upplýsingum um námsferilog
störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu Hverfis-
götu 6, 101 Keykjavik fyrir 1. april n.k.
Menntamálaráðuneytið
1. mars 1982.
Aðalfundur
Verslunarbanka íslands hf. verður hald-
inn i Súlnasal Hótel Sögu, laugardaginn
13. mars 1982 og hefst kl. 14.00
Dagskrá:
1. Aðalíundarstörf skv. 18. grein sam-
þykktar fyrir bankann.
2. Tillaga um útgáfu Jöfnunarhlutabréfa.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til
fundarins verða afhentir hluthöfum eða
umboðsmönnum þeirra i afgreiðslu aðal-
bankans Bankastræti 5, miðvikudaginn 10.
mars, íimmtudaginn 11. mars og föstu-
daginn 12. mars 1982 kl. 9.15-16.00 alla
daga.
Bankaráð Verslunarbanka íslands hf.
Pétur O. Nikulásson, formaður.
Laxveiðimenn
Hörðudalsá i Dalasýslu er til leigu á
komandi sumri. Skrifleg tilboð skilist fyrir
25. mars til formanns.
Magnúsar Kristjánssonar
Bjarmalandi, Dalasýslu.
Snjóþotur m/stýri
Snjóþotur m/bremsum
Einnig BOB-BORÐ
o.m.fl.
Enginn póstkröfu-
kostnaður
Póstkröfusími
14806
íþróttir |
■ Unglingalandsliðið i badminton hélt í gær til Noregs þar sem það tekur þátt í
norðurlandamótinu um næstu helgi. Unglingalandsliðið er skipað þannig: Elísabet
Þórðardóttir, Inga Kjartansdóttir, Þórdís Edvald, Indriði Björnsson, Pétur Hjálm-
týssonog Þorsteinn Páll Hængsson. Fararstjóri og þjálfari liðsins er Hrólfur Jóns-
son.
rrÉg vil láta
reyna á það”
— rrad hafa ekki erlenda leikmenn í körfuknatt-
leiknum9’ segir Bjarni Magnússon formaður
körfuknattleiksdeildar Fram
■ //Það er gefið mál að
eríendu leikmennirnir
hafa aukið breiddina i is-
lenskum körfubolta, og
hafa gefið okkur margt.
Hinsvegar er iþróttin sem
slík ekki það fjársterk að
megin tími allra þeirra
sem vinna við að reka þessi
félög eða þessar deildir
innan félaganna, fer í að
standa straum að kostnaði
■ Islandsmótiö i júdó, fyrri hluti,
veröur haldinn i iþróttahúsi
Kennaraskólans á sunnudaginn
og hefst mótiö kl. 14.
Keppt veröur i öllum þyngdar-
flokkum karla alls i sjö þyngdar-
flokkum og er þátttaka mjög mik-
il.
við útlendingana. Af þeim
sökum þá hafa yngri
flokkarnir a.m.k. hjá
Fram goldið þess," sagði
Bjarni Magnússon for-
maður körfuknattleiks-
deildar Fram.
,,Ég vil a.m.k. reyna á þaö, þó
aö þaö væri ekki i nema i eitt ár,
aö staldra aöeins viö, taka örlitiö
hlé, og athuga áhrifin af þvi aö
hafa ekki útlendinga. Þá er hægt
aö taka þaö aftur til endurskoöun-
Allir Islandsmeistararnir frá
þvi i fyrra mæta til leiks og ætla
sér aö verja titla sina, og margir
fleiri hafa einnig hug á aö hreppa
titil og veröur þvi örugglega hart
barist.
Siöari hluti mótsins veröur siö-
an haldinn aö viku liöinni.
röp—.
ar eftir ár hvort aö ókostirnir séu
það margir aö kostirnir vegi
miklu þyngra. Og sjá lika
hvort að starfsemin hefur auk-
ist hjá yngri flokkunum. Ég
verð aö segja þaö fyrir mitt leyti
miöaö við mina reynslu, ég þekki
það ekki hjá hinum félögunum en
ég þekki þaö hjá Fram, að þetta
hefur verulega komið niöur á
yngri flokkunum, og þegar að til
lengdar er litið þá skilar þaö auö-
vitað ekki árangri. Þess vegna er
ég þvi hlynntur að þetta verði
reynt, þó ekki væri i nema eitt ár.
Ef hins vegar væri hægt að finna
leiöir til þess aö efla stuöning við
þessi iþróttafélög eða deildir,
þá er ekkert þvi til fyrir-
stööu aö útlendir leikmenn megi
ekki vera hér áfram. Þaö er alveg
ótvirætt aö þeir hafa gefið okkur
miklu meiri breidd.”
Hvernig hefur þér fundist
reynslan vera af erlendu leik-
mönnunum hjá þinu félagi?
„t fyrsta lagi þá er reysl-
an af erlendu leikmönnun-
um góö, þegar leikmennirnir eru
góöir. Hins vegar þá höfum við
sennilega oröiö einna mest fyrir
þvi að kaupa erlenda leikmenn
sem við höföum gert okkur góöar
vonir um, en voru svo ekki eins
góöir og okkur haföi verið sagt.
HinsvegarhefurValBrazy reynst
okkur mjög vel.”
AuGu
Allir þeir
bestu med
— íslandsmótid í júdó verður
haldið á sunnudaginn
Heildsala
Smásala
OMOIM
Öryggisins vegna
PQRTVAL
Hlemmtorgi — Simi 143V0