Tíminn - 05.03.1982, Síða 17
Föstudagur 5. raars 1982
25
DENNI
DÆMALAUSI
Fg veit ekki, hvað varð að herra
VViison, ég kastaði bara einuni
snjóbolta, en hann kastaði 10 i
mig.
„Þarf frekar vitnanna við?”
Fjórtán myndir og tvö kort eru i
ritinu. Útgefendur „Varnarliðs á
Islandi” eru Varðberg og Samtök
um vestræna samvinnu. Ritinu
verðurdreiftmeðal félagsmanna,
skólanemenda o.fl., en hægt er að
fá það i skrifstofu félaganna i
Garðastræti 42, simi 10015.
Ragnar Lár teiknar
nýja mynd af
Gísla á Uppsölum
■ Ragnar Lár teiknari hefur
gert nýja svartlistarmynd af
Gisla á Uppsölum, en fyrri mynd-
in sem vakti mikla athygli er
löngu uppseld.
A nýju myndinni má sjá Gisla
viö orgelið annarsvegar og hins-
vegar heldur hann á kaffibolla.
Myndin sem er tölusett og á-
rituð er silkiþrykkt sem hin fyrri,
i stærðinni 30x40 cm.
Hún er fáanleg hjá Teiknistof-
unni Still á Akureyri.
MíR-salurinn:
■ N.k. sunnudag, 7. mars kl. 16
verður ný sovésk kvikmynd sýnd
i MlR-salnum Lindargötu 48.
Þettaermyndin „Það myndi ekki
hvarfla aö ykkur” (Vam i ne snil-
os), sem sýnd var á kvikmynda-
hátiðinni i febrúar undir nafninu
„Vegir ástarinnar eru órannsak-
anlegir”.
andlát
Guðrún Elisa Þórðardóttir
Bjarnhólastíg 8 Kópavogier látin.
Guðrún Pálina Guðjónsdóttir
Stangarholti 30 andaðist að Elli-
heimilinu Grund 2. mars.
Kristvin Guðraundsson húsa-
smiðameistari Gunnarsbraut 34
lést 2. mars.
Sigurborg Sigjónsdóttir Step-
hensen Stóragerði 38lést 7. febr.
Dagbjört Ólafia Þorsteinsdóttir
er látin. Jarðarför hennar fer
fram frá Fossvogskirkju föstud.
5. mars kl.15.00.
Guðmundur Guömundsson frá
Ófeigsfirði Hagamei 41 Rvk er
látinn. Jarðarförin fer fram frá
Háteigskirkju föstud. 5. mars
kl.13.30.
Agústa Stefánsdóttir Hólm-
garði 7 Rvker látin. Útför hennar
verður gerð frá Fossvogskirkju
föstud. 5. mars kl.13.30.
Aðgangur að MÍR-salnum er ó-
keypis og öllum heimill.
Tvær sýningar i Nýlista-
safninu við Vatnsstig 3b
■ Fimmtudaginn 4. mars voru
samtimis opnaðar tvær sýningar i
Nýlistasafninu við Vatnsstig 3b.
Fyrst er að nefna Hollendinginn
Robin van Harreveld, sem fékkst
fyrr aðallega við kvikmyndagerð
en hefur nú siðustu ár stundaö
ljósmyndun. Myndefnið sækir
hann til sins nánasta umhverfis.
Ingólfur Arnarson sýnir 5 nýleg
verk unnin i hin ýmsu efni. Verkin
eru hugsuð sem nokkurs konar
heild,- Þetta er önnur einkasýning
Ingólfs hér á landi.
Sýningarnar eru opnar daglega
frá 16-22 og frá 14-22 um helgina.
Henni lýkur þann 11. mars.
Hlutavelta og
flóamarkaður
■ verður i Hljómskálanum viö
Tjörnina laugardaginn 6. mars kl.
2 e.h.
Kvenfélag Lúðrasveitar
Reykjavíkur.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning 25. febrúar 1982
01 — Bandarikjadollar................
02 — Sterlingspund...................
03 — Kanadadollar ...................
04 — Dönskkróna......................
05 — Norsk króna.....................
06 — Sænsk króna.....................
07 — Finnskt inark ..................
08 — Franskur franki.................
09 — Belgiskur franki................
10 — Svissneskur franki..............
11 — llollensk florina...............
12 — Vesturþýzkt mark................
13 — ítölsklira .....................
14 — Austurriskur sch................
15 — Portúg. Escudo..................
16 — Spánsku peseti .................
17 — Japanskt yen....................
18 —irsktpund........................
20 — SI)R. (Sérstök dráttarréttindi
Kaup Sala
9,801 9,829
17,838 17,889
7,998 8,021
1,2259 1,2294
1,6331 1,6378
1,6919 1,6967
2,1593 2,1655
1,6134 1,6180
0,2240 0,2247
5,1981 5,2129
3,7501 3,7609
4,1146 4,1264
0,00766 0,00768
0,5867 0,5884
0,1379 0,1383
0,0950 0,0953
0,04129 0,04141
14,528 14,569
11,0484 11,0799
mánud. föstud kl. 9 21, einnig á
laugard. sept apríl kl. 13-16
ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing
holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla
daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um
helgar i mai, júniog ágúst. Lokað júli
mánuð vegna sumarleyfa.
SeRuTLAN —-afgreiðsla i Þingholts
stræti 29a, simi 27155. Bókakassar
lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SóLHEIMASAFN — Sðlheimum 27,
j simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21, einnig á laugard. sept.-april kl.
13-16.
BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi
83780 Simatimi: mánud og fimmtud
kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á
bókum fyrir fatlaða og aldraða
HLJoDBoKASAFN — Hólmgarði 34,
simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl.
10- 16. Hljóðbókaþjonusta fyrir sjón
skerta.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu
16, sími 27640. Opið mánud.-föstud kl
16-19. Lokað i júlimánuði vegna
sumarleyfa.
BUSTADASAFN — Bustaðakirkju,
simi 36270. Opið mánud. föstud. kl.
9 21, einnig á laugard. sept. april. kl.
13 16
BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða
safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og
Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar
fjörður, simi 51336, Akureyri simi
11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna
eyjai simi 1321
Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kopa
vogur og Hafnarf jörður, sími 25520,
Seltjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel
tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur,
simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar
simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla
vík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest
mannaeyjar, simarl088 og 1533, Hafn
arf jorður simi 53445.
Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri,
Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn
ist i 05.
Bilanavakt borgarastofnana : Simi
2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17
siódegis til kl. 8 árdegis og á helgidög
um er svarað allan sólarhringinn.
Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbuar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^
FÍKNIEFNI-
Lögreglan í
Reykjavík,
móttaka
upplýsinga,
sími 14377
sundstadir
Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals
laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru
opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó
lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga
kI 7 .20 1 7 .30. Sunnudaga kl .8 17.30.
Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu
dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i
Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug.
Opnunartima skipt milli kvenna og
karla Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima
15004, í Laugardalslaug i sima 34039.
Kopavogur Sundlaugin er opin virka
daga k 1.7 9 og 14.30 til 20, a laugardog
um kI 8 19 og a sunnudögum kl.9 13.
Miðasolú lykur klst fyrir lokun
Kvennatimar þriðjud og miðvikud.
Hafnarfjörður Sundhollin er opin á
virkumdögum 7 8.30 og k’l.17.15 19.15 á
laugardogum9 16.15 og á sunnudogum
9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er
opin manudaga til fostudaga k1.7 8 og
k1.17. 18 30 Kvennatimi á fimmtud. 19
21 Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu
daga kI 10 12.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30.
Sunnudaga kl. 8.00-13.30.
áætlun akraborgar
Fra Akranesi
Kl 8 30
— 11.30
— 14.30
— 17.30
Frá Reykjavik
Kl.10.00
13.00
16.00
19.00
i april og oktober verða kvöldferðir á
sunnudogum. — l mai, juni og septem
ber verða kvöldferðir á föstudögum
og sunnudogum. — l júli og ágúst
verða kvöldferóir alla daga, nema
laugardaga.
Kvöldferðir eru fra Akranesi kl.20,30
og fra Reykjavik k1.22.00
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif
stofan Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i
Rvik simi 16420
útvarp sjónvárp
újvarp _
Föstudagur
5. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka Umsjdn:
Páll Heiðar Jónsson.
Samstarfsmenn: Einar
Kristjánsson og Guörún -
Birgisdóttir. (7.55 Daglegt
mál: Endurt. þáttur
Erlends Jónssonar frá
kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorð:
Sveinbjörn Finnsson talar .
Forustugr. dagbl. (Utdr.)
8.15 Veöurfregnir Forustu-
gr. frh.).
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sólin og vindurinn” eftir
Alistair . Leshoai Jakob S.
Jónsson les þýöingu sina.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir
10.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir
11.00 ,,Að fortiö skal hyggja”
Umsjónarmaöur: Gunnar
Valdimarsson. Ferö Sturlu í
Fljótshólum yfir hálendið
11.30 Morguntónlcikar
12.00 Dagskrá Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. A
frivaktinniSigrún Siguröar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.10 „Vitt sé ég land og
fagurt” eftir Guömund
Kamban Valdimar Lárus-
son leikari les (19)
15.40 Tilkynningar. Tónleikar
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 A framandi slóöum.
Oddný Thorsteinsson segir
frá Kina og kynnir þarlenda
tónlist. Fyrri þáttur.
16.50 Leitað svara Hrafn Páls-
son félagsráðgjafi leitar
svara viö spurningum hlust-
enda.
17.00 Siödegistónleikar
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.40 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson.
Sam starfsrhaður: Arn-
þrúöur Karlsdóttir.
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka a.
Einsöngur: Einar Sturluson
syngur lög eftir Arna
Thorsteinsson og Sigvalda
Kaldalóns. Fritz Weiss-
happel leikur meö á pianó.
b. Viðbætir viö glimuferö
stúdenta til Þýskalands
i92flSéra Jón Þorvarðarson
segir frá sjúkrahúsvist sinni
i Kiel og heimferöinni tii
lslands. c. Lausavisur cftir
Baröstrendinga Hafsteinn
Guömundsson jámsmiöur
frá Skjaldvararfossi tók
saman og flytur. d. Hafnar-
bræöur, Hjörleifur og Jón
Arnasynir Rósa Gisladóttir
frá Krossgeröi les útdrátt úr
þjóðsögum Sigfúsar Sighis-
sonar um hin rómuöu þrek-
menni: — fyrri hluti. e. Kór-
söngur: Kirkjukór Gaul-
ver jabæjarkirkju syngur
lög eftir Pálma Eyjólfsson.
Höfundurinn stjórnar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (23)
22.40 Franklin D. Koosevelt
Gylfi Gröndal byrjar lestur
úr bók sinni.
23.05 Kvöldgestir — þáttur
Jónasar Jónassonar
00.50 Fréttir: Dagskrárlok.
sjónvarp
Föstudagur
5. mars
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A döfinni Umsjón: Karl
Sigtryggsson
20.50 Allt í gamni meö Harold
Lloyds/h Syrpa úr gömlum
gamanmyndum.
21.15 Fréttaspegill Umsjón:
Sigrún Stefánsdóttir.
21.50 Þögull frændi (Un
Neveu Silencieux) Ný
frönsk sjónvarpsmynd.
Leikstjóri: Robert Enrico.
Aöalhlutverk: Joel Dupuis,
Sylvain Seyring, Coralie
Seyrig, Lucienne Hamen,
Jean Bouise. Myndin segir
frá fjölskyldu, sem ætlar aö
eyöa fridögum sinum úti i
sveit, þar sem hún á hús.
Allt bendir til þess, aö un-
aöslegur tími sé framund-
an. En þaö er eitt vanda-
mál, sem ekki veröur leyst.
Jöel Btli, sex ára gamall, er
ekki „venjulegt” barn, hann
er „mongótíti”. Smáborg-
araskapur f jölskyldunnar
kemur vel i ljós i afstööu
hennar til Joels. Þýðandi:
Ragna Ragnars.
23.20 Dagskrárlok
Frönsk sjónvarpsmynd kl. 21.50:
„Þögull frændi”
■ Þögull frændi heitir ný
frönsk sjónvarpsmynd sem
veröur sýnd i i kvöld klukkan
21.50. Myndin segir frá fjöl-
skyldu sem ætlar að eyða fri-
dögum sinum úti i sveit þar
sem hún á hús. Allt bendir til
þess aö unaðslegur timi sé
framundan. En það er eitt
vandamál sem ekki verður
leyst. Joel litli sex ára gamall
er ekki „venjulegt” barn,
hann er „mongóliti”. Smá-
borgaraskapur fjölskyldunnar
kemur vel i ljós i afstöðu henn-
ar til Joels.
Leikstjóri er Robert Enrico
en með aðalhlutverk fara Joel
Dupuis, Sylvain Seyring,
Lucienne Hamen og Jean
Bouse.
Þýðandi: Ragna Ragnars.
■ Myndin i kvöld fjallar um sex ára gamlan „mongólita” og
fjölskyldu hans.