Tíminn - 05.03.1982, Qupperneq 19

Tíminn - 05.03.1982, Qupperneq 19
‘ 'Fös'túdagur 5! márs 1982 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús WÓDLLIKHliSID GNBOGf 2S* 2-21-40 Heitt kúlutyggjo (Hot Bubblegum) SALUR Hús skáldsins I kvöld kl. 20 Gosi laugardag kl. 14. sunnudag kl. 14 Amadeus laugardag kl. 20 uppselt mi&vikudag kl. 20 Sögur úr Vinarskógi 5. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið: Kisuleikur mi&vikudag kl. 20.30 Mi&asala 13.15-20. Slmi 1-1200. Hin heimsfræga kvikmynd Stanley Kubrick: Clockwork Orange A Ncw Hot Popsklel Auragræðgi tTAMLDr KUBHflCKt Höfum fengiö aftur þessa kynngi- mögnu&u og frægu stórmynd. Framleiöandi og leikstjóri snillingurinn Stanley Kubrick. A&alhlutverk: Malcolm McDow- ell. Ein frægasta kvikmynd allra tima. Isl. texti. Stranglega bönnub innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9.15. Stórislagur Sýnd kl. 5. Sprenghlægileg og skemmtileg mynd um unglinga og þegar nátturan fer a& segja til sln. Leik- stjóri: Boaz Davidson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Sprenghlægileg og fjörug ný Panavision litmynd meö tveimur frábærum nýjum skopleikurum: Richard Ng og Ricky Hui. Leik- stjóri: John Woo lslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5. 7. 9 og 11. SALUR lonabíól Meö dauðann á hælunum Aðeinsfyrirþinaugu (For youreyesonly) <& 1-15-44 A elleftu stundu CHAHLFS BRONSON 1 Jlll IRELAKO. ROÖ STElGERi LKIKFKIAG RFYKIAVlKlIR Rommí I kvöld uppselt mi&vikudag kl. 20.30. örfáar sýningar eftir. JÓÍ laugardag uppselt. Ofvitinn sunnudag kl. 20.30. Næst sföasta sinn. Salka Valka þri&judag kl. 20..30 fimmtudag kl. 20.30 Miöasalan í Iönó kl. 14-20.30. Revian Skornir skammtar Mi&nætursýning I Austurbæjar- bfói laugardag kl. 23.30. Fáar sýningar eftir. Mi&asala I Austurbæjarbiói kl. 16-23.30 slmi 11384. Hörkuspennandi Panavision lit- mynd, um æsilegan eltingaleik, ’ ' Bronson, Rod me& Charles Steiger. Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Hörkuspennandi ný bandarísk ævintýramynd gerö af sama framleiöanda og ger&i Poseidon- slysiö og The Towering Inferno (Vítisloga) Irwin Allen. Me& a&alhlutverkin fara Paul New- man, Jaqueline Bisset og William Holden. Islenskur texti. BönnuB börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enginn er jafnoki James Bond. Titillagiö I myndinni hlaut Grammy verölaun áriö 1981. Leikstjóri: John Glen. A&alhlut- verk: Roger Moore. Titillagiö syngur Shena Easton. Bönnub bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp I Dolby. Sýnd I 4ra rása Starscope stereo. SALUR Eyja Dr. Moreau ISLENSKA OPERAN ENDURSYNINGAR A 2 STÓR- MYNDUM I NOKKRA DAGA: Wholly Moses Sigaunabaróninn 25. sýning föstud. kl. 20 uppselt. 26. sýning sunnud. kl. 20 uppselt. Mi&asala kl. 16-20, simi 11475. ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Ath. A- horfendasal veröur lokaö um leiö og sýning hefst. Reykurog bófi 2 Sérstæö og spennandi litmynd, um dularfullan vlsindamann, meö Burt Lancaster, Michael York. BönnuB innan 16 ára. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3,10, 5.10 7,10 9.10 og 11.10. Slmi 11475 Engin sýning í dag Tarzan Bráöfjörug og skemmtileg gamanmynd. Meö Burt Reynolds og Jacky Gleason. Sýnd kl. 5 og 7. Eyian Æsispennandi og viöburöarrlk mynd meö Michael Caine og David Warner. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Gieöikonur í Hollywood SALUR WhoiíyMoses! Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd I litum meö hinum óviöjafnanlega Dudley Moore I aöalhlutverki. Leikstjóri Cary Weis. A&alhlutverk: Dudley Moore, Laraine Newman, James Coco, Paul Sand. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hnefaleikarinn Hörkuspennandi ný bandarlsk lit- mynd, um baráttu hnefaleikara a& komast á toppinn meö Leon Isaac Kennedy, Muhammad AIi Islenskur textí. Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. BODEREH RICHRRD HRRRII næst sýnd mánudag. Ný gamansöm og hæfilega djörf bandarlsk mynd um ..Hóruna hamingjusömu”. Segir frá I myndinni á hvern hátt hún kom slnum málum I framkvæmd i Hollywood. Isl. texti. Aöalhlutverk: Martine Beswicke og Adam West. Sýnd kl. 11.05. Bönnuö innan 16 ára. ALÞYÐU- LEIKHÚSIO .i Hafnarbiói / Elskaðu mig laugardag kl. 20.30. Súrmjólk með sultu ævlntýri I alvöru. 19. sýning sunnudag kl. 15. Illur fengur sunnudag kl. 20.30. Ath. sl&asta sýning. Miöasala opin alla daga frá kl. 14.00, sunnudaga frá kl. 13.00. Sala afsláttakorta daglega. Simi: 16444. No onc conivs closc to JAMLS BONDOOT^* t * 27 kvikmyncTahoriiid ★ ★ ★ -v- c * 0 * Fram i sviðsljósið Wholly Moses Hnefaleikarinn Hörkfltólin Crazy People Tæling Joe Tynan ■ Dudley Moore ® Dolly Parton Burt tryggir besta adsókn ■ Að aliti bandariskra kvikmyndahúsaeig- enda er Burt Reynolds enn einu sinni sá leikari, sem dregur flesta áhorfendur inn i kvikmynda- húsin þar vestra. Þetta kemur iram i nýrri skoðanakönnun sem Quigley-- útgáfufyrirtækið hefur gert árlega i fimmtiu ár, og er Burt nú i efsta sæti i fjórða sinn. Það voru myndirnar ,,The Cannonball Run” og „Patern- ity” (sú siðarnefnda hefur ekki verið sýnd hérlendis), sem tryggðu honum efsta sæt- ið. 1 öðru sæti var önnur gömul kempa, Clint Eastwood en hann hefur verið meðal 10 efstu á listanum fjórtán sinn- um. Nýleg stjarna, Dudley Moore sem varð frægur fyrir kvikmyndina „10” lenti i þriðja sæti (það má sjá hann hér i Wholly Moses i Stjörnu- bió). Fjórða var Dolly Parton og Jane Fonda i fimmta sæti en þær stöllur léku saman i „Niu til fimm”. Athygli vekur að Harrison Ford, sem lék aðalhlutverkið i tveimur af vinsælustu kvik- myndum siðari ára — „Stjörnustrið II” og „Raiders of the Lost Ark” — lenti aðeins i sjötta sæti. Á hæla honum er Alan Alda sem um þessar mundir fer með hlutverk öld- ungardeildarþingmanns i Laugarásbió og siðan Bo Der- ek en Tarsanmynd hennar er nú sýnd i Gamla bió. t tveimur siðustu sætunum eru svo Goldie Hawn (m.a. fyrir Pri- vate Benjamin) og Bill Murr- ay sem hlotið hefur vinsældir fyrir ærslafullar gamanmynd- ir. Þetta eru sem sagt stjörn- urnar sem trekkja i kvik- myndahúsunum i Bandarikj- unum um þessar mundir. Gróðamyndirnar i Bretlandi Fagtimariti Bretlandi hefur birt lista yfir þær 12 kvik- myndir, sem gáfu af sér mesta peninga i Bretlandi á siðast- liðnu ári. Listinn er sem hér segir: 1. Superman II. 2. For Your Eyes Only (nýjasta Bond-- kvikmyndin). 3. Hvell-Geiri. 4. Mjallhvit og dvergarnir sjö. 5. Any Which Way You Can með ClintEastwood. 6. Clash of the Titans. 7. Private Benjamin. 8. Raiders of the Lost Ark. 9. Eflamaðurinn. 10. Tess. 11. Jasssöngvarinn. 12. Chariots of Fire. — ESJ Elias Snæland Jónsson skrif- ar um kvik- myndir. ■ Burt Reynolds ■ Clint Eastwood Stjörnugjöf Tímans * * * » frábær • * * » mjOg gód • * » gód • * sæmfleg • O léleg

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.