Tíminn - 26.03.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.03.1982, Blaðsíða 4
Föstudagur 26. mars 1982 Helgarpakki og dagskrá rikisf jölmiðlanna 4 mmm » VELKOMIN « OPIÐ ALLA VIRKA DAGA KL. 14-19 LAUGARDAGA 12-16 VHS VIDEOMYNDIR VIDEOKLÚBBURINN HF. Borgurtuni 33, Roykjavik Simi 35450 í vetur bjóða Flugleiðir ódýrar helgarferðir milli áfangastaða innanlands. Pannig gefst íbúum landsbyggðarinnar kær- komið tækífæri til þess að „skreppa suður og njóta menningarinnar” en borgarbúum tækifæri til þess að „komast burt úr skarkala borgariífsins” um stundar sakir. Helgar- ferðimar eru líka tilvaldar til þess að heimsækja ættingja og viní, skoða æskustóðvarnar í vetrarbúningi, fara á skiði annars staðar en venjulega, t.d. á Seljalandsdal, í Oddsskarði, í Hliðarfjalli eða í Bláfjöllum; eða fara 1 leikhus. I helgarferð áttu kost á ódýrri flugferð, ódyrri gistingu og ýmissri annarri þjonustu. Breyttu til! Hafið samband við söluskrifstofur okkar og umboðsmenn, - möguleikarnir eru ótal margir. FLUGLEIDIR Traust fólk hjá goóu félagi ■ tslaug Aöalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Feröamiöstöövarinnar býst viö mikiu feröasumri fram- undan. En auk Benidormferöa býöur hún fólki'feröapakka nánast hvert sem hugurinn girnist, svo sem Róm, Parfs, Sikiley, Korsiku, sem hún segir mjög vinsæla og ekki má gleyma Florida. — Timamynd „Til Benidorm hafa sumir farid 6-7 sinnum” eda árlega sídan ferðirnar þangad hófust, segir fslaug Adalsteinsdóttir f Ferðamiðstödinni ■ „Benidorm nýtur stööugt vaxandi vinsælda. Þeir sem einu sinni hafa fariö vilja fara þangaö aftur. Hingaö koma þó nokkuðmargirsem búnir eru aö fara þangað jafnvel 6-7 sinnum, eöa árlega siöan Ferðamið- stööin hóf ferðir þangaö”, sagöi Islaug Aöaisteinsdóttir, fram- kvæmdastjóri Ferðamiö- stöövarinnar. En Helgarpakk- ann langaöi aö grennslast svo- lltiö nánar um Benidorm og feröakynningu þá sem Feröa- miöstööin heldur i Þórscafe á sunnudagskvöldum. „Fyrsta ferðakynningin okk- ar i Þórscafe þann 14. mars var vel sótt og mjög hugguleg skemmtun. Húsiö er opnað kl. sjö og þá tekið á móti gestum meö drykk en siöan er þri- réttaöur matur. Frá Benidorm aöal feröamannastaðnum okkar ersýnd kvikmynd sem leiðsögu- maöurinn okkar Jórunn Tomas- dóttir skýrir og segir frá staön- um. Þá er komiö aö bingói, þar sem vinningarnir eru aö sjálf- sögöu feröir til Benidorm svo þeir heppnu halda óvænt heim meö sólarferð upp á vasann. Og þeim sem kunna aö veröa fyrir vonbrigöum meö aö missa af sólarferö kemur Þórskabarett alla vega i sólskinsskap. Spánverjar sjálfir flykkjast til Benidorm — Hefur Benidorm eitthvaö aö bjóöa umfram aðrar sólar- strendur Spánar eru þær ekki allar eins? — Sjálfsagt sýnist fólki sitt á hvaö. En af þeim Spánarströnd- um sem ég hef séö finnst mér Benidorm sérstaklega heppileg- ur og skemmtilegur staöur, fyrir alla aldurshópa. Þetta er litill bær sem virðist þó hafa tekist vel að halda sinum sér- staka spænska svip. Kannski má ekki sist marka muninn af þvi aö Spánverjar sjálfir sækja staöinn afskaplega mikið flykkjast þangaö frá Madrid og öörum borgum i sinum frium, sérstaklega i ágústmánuði. Af þvi hefur aftur leitt aö þar hefur verölagi veriö haldiö meira niöri en á öðrum ferðamanna- stööum. Þaö er mjög létt yfir Beni- dorm mikil músik og allt afar frjálslegt. Þar er einn besti næturklúbbur Evrópu, „Beni- dorm Palace”, þar sem alltaf er boðið upp á skemmtikrafta á heimsmælikvarða. Þar eru einnig allskonar ákaflega góöir matsölustaöir þar sem gæla má viö bragðlaukana. Fyrir börnin er m.a. Tivoli og safari-dýra- garöur. Fyrir þá sem vilja feröast sjálfir er mjög gott að komast um allt þarna, t.d. er stutt til borgarinnar Valencia sem er mjög áhugaverð fyrir þá sem hafa gaman af aö skoöa söfn. Og fyrir þá sem aðeins vilja slappa af i sólinni og sjón- um má taka fram aö ströndin hefur fengið orö fyrir aö vera mjög vel hreinsuö og sjórinn góður. 1 stuttu máli sagt er Benidorm góöur staöur bæði fyrir þá sem kjóka aö hafa það rólegt og hina sem vilja hafa nóg aö gera. Þarvar 26 stiga hiti fyrir viku — Nú er ferðatiminn alveg frá þvi snemma i april og til októ- berloka. Má búast viö góöu veöri allan þann tima? — Já viö byrjum meö páska- ferö 6. aprfl og siöan á 3ja vikna fresti allt sumariö og yfirleitt má segja að hitinn sé afskap- lega góöur. Það er m.a.s. orðið heitt og gott nú þegar. Eg talaði til Benidorm i siöustu viku og þá var þar 26 stiga hiti. — Aö lokum Islaug, býst þú við miklu feröasumri framund- an og hefur veöráttan hér heima einhver áhrif á þaö? — Já, kannski ekki sist veðriö veturinn á undan. Ef hann hefur veriö fólki þungur i skauti dreymir fólk enn frekar um aö létta klæöum og komast i sólina. Ég hef þó tekið eftir þvi að fólk vill helst vera heima I júli- mánuöi en ágúst er aftur á móti sérstaklega vinsæll feröa- mánuöur. Hjá okkur eru þegar komnar mjög miklar pantanir fyrirsumariöog ég hef á tilfinn- ingunni aö fólk muni ferðast mikiö á komandi sumri. —HEI Ferðir fyrir alla landsmenn með beztu kjörum og hámarksafslætti vegna hagstæðustu samninga um flugferðir og gistingu: Costa del Sol Verð frá kr. 5.650,- Mallorca Verð frá kr. 6.900,- Lignano Sabbiadoro ,'íe/kr6.950.- Portoroz Verð frá kr. 7.950,- Sikiley Verð frá kr. 7.300.-’ Orðlögð ferðaþjónusta fyrir einstaklinga - sérfræðingar í sér ? argjöldum - Austurstræti 17, " Reykjavik simi 26611 ^ Kaupvangsstræti 4 Akureyri simi 22911 Feróaskrifstofan ÚTSÝN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.