Tíminn - 26.03.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.03.1982, Blaðsíða 5
fliilii Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmiðlanná 5 Arnlaugsson flytur skák- þátt. 22.00 John Lennon syngur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Franklín D. Roosevelt Gylfi Gröndal les úr bók sinni (12). 23.00 A franska visu. 13. þáttur Edith Piaf Umsjónar- maður: Friðrik Páll Jóns- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 29. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. BænSéra Tómas Sveinsson flytur (a.v.d.v). 7.20 Leikfimi Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánson og Guðrún Birgis- dóttir 8.00 Fréttir Dagskrá. Morg- unorð: Bragi Skúlason tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- vaka frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lfna iangsokkur” eftir Astrid Lindgren Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guðriður Lillý Guðbjörnsdóttir les (6) 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Um- sjónarmaður: óttar Geirs- son. Rætt við Þorkel Bjarnason ráðunaut um út- flutning kynbótahrossa og ættbók islenska hestsins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 Forustugreinar lands- málablaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist Vilhjálmur Vilhjálmsson og Svanhildur Jakobsdóttir syngja létt lög 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. Mánu- dagssyrpa — Ólafur Þórð- arson 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sigurð A. Magnússon Höf- undur byrjar lestur sögu sinnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Otvarpssaga barnanna: „ört rennur æskublóð” eftir Guðjón Sveinsson Höfundur lýkur lestrinum (16) 16.40 Litli barnatíminn Stjórn- andinn Sigrún Björg Ing- þórsdóttir talar um vorið og tvær sjö ára telpur, þær Berglind Bergþórsdóttir og Margrét Helga Björnsdótt- ir, fara með þulur. 17.00 Sfðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn 19.40 Um daginn og veginn Guðriður Þorsteinsdóttir formaður Jafnréttisráðs talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eirilcsdóttir kynnir. 20.40 Krukkað I kerfið Fræðslu- og umræðuþáttur fyrir ungtfólk. Stjórnendur: Þórður Ingvi Guðmundsson og Lúövík Geirsson. 21.10 Félagsmál og vinna Þáttur um málefni launa- fólks. Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog” eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (27) Úr borgarlífinu Mexikönsk stemmning á Loftleiðum „Hingað eru nú komnir þrir hljómlistarmenn frá Mexico sem skemmta gestum I Blómasalnum á Hótel Loft- leiðum um helgina,” sagði Disa veitingastjóri, þegar við slógum á þráðinn niðureftir i gær. Hún sagði aö „Mexikönsku dagarnir” á hótelinu mundu standa föstu- dag, laugardag og sunnudag, en i gærkvöldi fengu gestir þó forsmekk af hinum suðræna blæ er listamennirnir léku og sungu nokkur lög i Blómasaln- um. Auðvitað veröur mexikanskur veislumatur á boðstólum á „Mexikönsku dögunum” og þaö verður þvi sannkölluö Acapulco stemmn- ing rikjandi á Loftleiöum um helgina. 22.00 „Lummurnar” syngja 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (42) Lesari: Séra Sigurður Helgi Guðmundsson 22.40 Þættir úr sögu stjórn- málahugmyndaFjórði þátt- ur Hannesar H. Gissurar- sonar. Seinni þáttur um David Hume. 23.05 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar lslands i Há- skólabfói 25. þ.m.: Siðari hluti Stjórnandi: Páll P. Pálsson Einleikari: Gunnar Kvaran „Canto elegiaco” eftir Jón Nordal. „Don Ju- an” tónaljóð eftir Richard Strauss. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 30. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Bragi Skúlason talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lina langsokkur” eftir Astrid Lindgren Jakob ó. Pétursson þýddi. Guðriður Lillý Guðbjörnsdóttir les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Man ég það sem löngu leið” Ragnheiður Viggós- dóttir sér um þáttinn. Stein- dór Hjörleifsson leikari les frásögn Gunnars M. Magnúss af Þórði Malakoff. Einnig verður sagt frá ráðs- konu Malakoffs. 11.30 Létt tónlist Poul Anka, Eydie Gorme, Doris Day o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sigurð A. Magnússon Höf- undur les (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Payton Silja Aðalsteinsdóttir byrjar lest- ur þýðingar sinnar. 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guörún Birna Hannesdóttir. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lag og ljóð Þáttur um visnatónlist i umsjá Aðal- steinsAsbergs Sigurðssonar og Gisla Helgasonar. 20.40 „Hve gott og fagurt” Umsjón: Höskuldur Skag- fjörð. 21.00 Einsöngur: Spænski tenórsöngvarinn José Carr- eras syngur 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les sögulok (28). 22.00 Chuck Mangione og fé- lagar leika létt lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (43). 22.40 Fólkið á sléttunni Um- sjón: Friðrik Guðni Þór- leifsson. Spjallað við Svein Runólfsson landgræðslu- stjóra, Guðna Kristinsson hreppstjóra, Skarði i Lands- sveit og Tómas Pálsson bónda, Litlu-Heiði i Mýrdal. 23.05 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 31. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar W------------------ V sælkerastaður ÓdýV' matsölustaður þægilegt umhverfi í alfaraleið Látið okkur sjá um veisluna Pottréttir kr. 69-81+ Kalt borð kr. 118 Veisluréttir allt árið Veitingahús Laugavegi 116. Sími: 10312. Birgir Viðar Halldórsson Matreiðslumcistari BENK KXftSl DAGSKRÁ Húsid opnaö kl. 19.00 MATSEÐILL Fordrykkur: Benidorm — Sólargeisli Logandi Lamb/Espaniol Mocca-Fromage BENIDORM FERÐAKYNNING Ný kvikmynd írá Hvítu ströndinni Costa Blanca. Kynnir meö myndinni er Jómnn Tómasdóttir leiðsögumaður. FERÐABINGÓ Júlíus Brjánsson stjórnar spennandi bingoi og vinningar em aö sjálfsögöu BENIDORM feröavinningar. PÓRSCABARETT Hinn sívinsœli cabarett þeirra Þórcaíémanna. Alltaf eitthvað nýtt úr þjóðmálunum.J DANS Hljómsveitin GALDRAKARLAR skemmta gestum til kl. 01.00. Kynnir kvöldsins er Pétur Hjálmarsson. MIÐASALA Miöasala og borðpantanir í Þórscafé i síma 23333 írá kl. 16.00-19.00 Húsiö opnað kl. 19.00 VERD AÐGÖNGUMIDA150 KR. S(uuui4)28.«ium |jH! FERÐA ll!!l MIDSTOÐIN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 f OblUuagui í.m. mai 3 1.006.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.