Tíminn - 24.04.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.04.1982, Blaðsíða 14
Laugardagur 24. april 1982 *.'14 ITtwiíW < Leikur að tölum 1. Hvað er lægsta tala, sem hægt er að deila i með 2,3,4, 5, 6, 10, 12 og 15? 2. Geturður reiknað i róm- verskum tölum? IX +V -f-III — XIII + VIII + VI - XIV 3. Hve mörg núll eru i tölunni sex hundruð og sex milljónir, sex hundruð og sextiu og sex þúsund og sex? 4. 1 eftirfarandi dæmi er sett spurningarmerki i stað vissrar tölu. Hvaða tala er það? 4321 3?7? 5612 13?? 3 ■ Krakkarnir heita f.v. Danícl, Arnþór, Hildur og Elisabet. KrakkarI Kársnesskóla ■ Kársnesskól i í Kópavogi á 25 ára ar- mæli nú í sumar og heldur upp á afmælið m.a. með sýningu á vinnu nemenda. Mynd- irnar hér á síðunni eru af börnum í Kársnes • skóla. Fyrir neðan eru sex ára krakkar við sveita- bæ, sem þau bjuggu til eftir að hafa unnið í heila viku að sam- þættingarverkefni í til- efni af ári aldrðara, en þá viku heimsóttu þau m.a. Árbæjarsafn og áttu samverustundir með öldruðu fólki i Kópavogi. Myndir: Valg. Jóns- dóttir KRAKKAR ■ Verið þið nú dugleg að senda myndir og annað efni í Ljóra. Sendið skemmtilegar gátur og brandara og sögur sem þið hafið skrifað. •0 ‘þ (þ) Al l 09’l :jbas uin|0|. Qe Umsjón: Anna Kristín Brynjúlfsdóttir rithöfundur Kópavogur Kosningaskrifstofa B-listans er i Hamraborg 5, 3. hæð. Opiö verður fyrst um sinn frá kl. 16-22, simi 41590. Framsóknarfélögin. Selfoss Fundur verður um bæjarmálin þriðjudaginn 27. april að Eyrarvegi 15 kl. 20.30. Komið og leggið spurningar fyrir bæjarfulltrúa. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss. Vestmannaeyjar B-listinn hefur opnað kosningaskrifstofu á efri hæð Gestgjafans v/Heiðarveg. Skrifstofan verður opin frá kl. 2-5 daglega fyrst um sinn. Siminn er 2733 og kosningastjóri er Jóhann Björnsson. Vorferð til Vinarborgar. Brottför 30. mai. — Komið heim 6. júni. Nánari upplýsingar i sima 24480. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Reykjavík. Hafnarfjörður Kosningaskrifstofan að Hverfisgötu 25 verður opin virka daga frá kl. 16-19. Allt stuðningsfólk Framsóknarflokksins velkomið. Fuiltrúaráð. Fjölskylduhátið B-listans i Reykjavik verður haldin á veitingastaðnum Broadway n.k. sunnudag, 25. april og verður húsið opnað kl. 14.30. Verður vel til hennar vandað. Þar munu efstu menn B-listans flytja stutt ávörp og vin- sælir skemmtikraftar á ýmsum sviðum koma fram en nánar verður sagt frá dagskránni siðar i vikunni hér i Timanum. Framsóknarfélögin I Reykjavik. Húsvikingar — Húsvikingar Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins i „Garðar” verður opnuð laugardaginn 24. april kl. 14.00. Skrifstofan verður siðan opin alla virka daga kl. 20-22 og laugardaga kl. 14-16. — Mætum öll hress og kát, þvi nú er hafin kosningabaráttan af fullum krafti. - X-B. B-listinn Verður þú að heiman á kjördag? Þeir kjósendur, sem ekki verða heima á kjördag og vilja neyta atkvæðisréttar sins, geta kosið frá og með 24. april n.k. hjá sýslumönnum, bæjarfógetum, hreppstjórum, skipstjórum, sem fengið hafa kjörgögn og sendiráðum tslands, fastanefndar- eða sendiræðisskrifstofu, svo og skrifstofu kjörræðismanns. Eins og fyrr segir hefst kosningin laugardaginn 23. april. 1 Reykjavik fer kosningin fram að Frikirkjuvegi 11 (hús Æsku- lýðsráðs Reykjavikur). Kosið er laugardaga og sunnudaga kl. 14.00-18.00 og virka daga frá kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00- 22.00. Þeir sem fjarverandi verða á kjördag ættu ekki að láta það drag- ast um of að kjósa, þvi oft vilja myndast biðraðir við kjörstað þegar á liður kosningarnar. Skrifstofa Framsóknarflokksins i Reykjavik að Rauðarárstig 18 veitir allar upplýsingar viðkomandi utankjörfundakosningum, simar: 24480 og 23353. Þar sem Framsóknarflokkurinn býðurfram án samstarfs viö aðra er listabókstafurinn B. Eftirsóttu „Cabína" rúmsam- stæðurnar komnar aftur. Verð kr. 4.580,00 m/dýnu. Glæsileg fermingargjöf Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900 Kvikmyndir Sími 78900 Fiskamir sem björguðu Pittsburg As jodu thcywcrtjokei... the twdvc mitblest, goofkst, ipoofkst, dngln'est, dandn’est charactcn to mr Grin, musik og storkostlegur körfuboltaleikur einkennir þessa j mynd.Mynd þessi er synd vegna komu llarlem Globetrotters, og eru sumir fyrrverandi leikmenn þeirra: Góöa skemmtun. Aöalhlutv.: Julius Erving, Mead- , owlark Lemon, Karccm Abdul- | Jabbar og Jonathan VVinters. tsl. texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Nýjasta Pau! Newman myndin Lögreglustöðin i Bronx (ForMpache the Bronx^) Bronx hverfiöl NevTYork er i Unemt. Þaö fá þeir Paul Newman og Ken Wahl aö finna fyrir. Frábær lögreglumynd Aöalhlutv. Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner Bönnuö innan 16 ára tsl. texti Sýnd kl. 9 og 11.20. Lifvörðurinn (My bodyguard) Every ldd should have one... Lifvöröurinn er fyndinn og frábær mynd sem getur gerst hvar sem er. Sagan fjallar um ungdóminn | og er um leiö skilaboö til alheims- ins. I Aöalhlutverk Chris Makepeace, Asam Baldwin Leikstjóri Tony Bill ls). texti Sýnd kl. 3, 5 og 7. Fram i sviðsljósið (Being There) Grinmynd I algjörum sérflokki. j Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék I, enda fékk hún tvenn Oskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. Islenskur texti. j Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3, 5.30 og 9 Vanessa I lsl. texti I Sýnd kl. 11.30. 1 Bönnuö innan 16 ára. Snjóskriðan '■\i IROCK , HU0S0N MIA FARR0W ^ *4 "/I i 1 . jáiA* ^ I Stórslysamynd tekin i hinu hrif- | andi umhverfi Klettafjallanna. Þetta er mynd lyrir þá sem stunda vetrariþróttirnar. Aöaihlutv.: Rock Hudson, Mia Farrow, Kobert Foster. tslenskur texti j Sýnd ki. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.