Tíminn - 29.04.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.04.1982, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 29. april 1982 5 Ríkisstjórnarsamþykkt þarf fyrir lántöku Framkvæmdastofnunar í sambandi við brúargerð yfir Ölfusá: „EKKERT VERIÐ RÆTT VIÐ MIG” — segir Ragnar Arnalds, f jármálarádherra ■ „bað þarf samþykki rikis- stjórnarinnar fyrir svona lána- töku, þvi þó að Framkvæmda- stofnun hafi lántökuheimild i lögum, þá þarf rikisstjórnin að samþykkja að hún sé notuð,” sagði Steingrimur Hermannsson, samgönguráðherra i viðtali við Timann, þegar hann var inntur eftir þvi hvort Framkvæmda- stofnun gæti ákveðið lántöku vegna brúargerðar yfir Olfusá. „Slikt erindi til rikisstjórnar- innarhefiég ekki séð, en það má vel vera að það sé hjá forsætis- ráðherra,” sagði Steingrimur. Steingrimur sagði að lögum samkvæmt hefði Framkvæmda- stofnun heimild til þess að taka svo og svo mikið lán ár hvert, og stjórn stofnunarinnar ráðstafaði siðan þeim peningum, en eftir þvi sem hann vissi best, þá væri i þessu tilfelli eingöngu um það að ræða að Framkvæmdastofnun lánaði rikissjóði þessa peninga, 3 milljónir króna, til þess að fara út i framkvæmdir við gerð brúar yfir ölfusá. Sagði Steingrimur að þannig hefði málum verið háttað varðandi flestar fjárveitingar Framkvæmdastofnunar til vega- mála. Sagði Steingrimur að ef málum væri þannig háttað, þá gæti rikissjóður út af fyrir sig alveg eins tekið þetta lán. Steingrimur var að þvi spurður hvaða augum hann liti hugsan- legabyggingu ölfusárbrúar: „Ég hef kynnt mér þessar athuganir á brúnni og eftir það er ég orðinn byggingu hennar hlynntur. Ég var meira efins um hana áður, en ég tel að félagslega sé hún ákaf- lega mikilvæg og tengi þessa byggð þannig saman, að eftir byggingu hennar yrði allt annað mál að koma á fót ýmiss konar atvinnurekstri. Það er svo annað mál, að brúin kemur til með að kosta um 70 milljónir, og þessi upphæð, 3 milljónir, er nú eigin- lega eins og dropi i hafið.” Steingrimur sagði að i lang- timaáætluninni sem hann myndi leggja fyrir Alþingi nú á næstu dögum, væri gert ráð fyrir aö byggja þessa brú. „Það er skemmst frá þvi að segja, að ég veit ekkert um þetta mál og það hefur ekkert verið rætt við mig,” sagði Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra i við- tali við Timann i gær, þegar blaðamaður Timans spurði hann hvort lántökubeiðni vegna byggingar ölfusárbrúar hefði boristhonum. frá Framkværrida- stofnun. „Mál þetta hefur ekki verið rætt i rikisstjórn, svo að mér sé kunnugt,” sagði Ragnar og bætti þvi við að þessar framkvæmdir væru ekki inni i vegaáætlun. —AB FUNDU SMYGLAÐ ÁFENGI VIÐ HÚSRANNSÓKN ■ Rannsóknarlögregla rikisins lagði hald á talsvert magn af smygluðu áfengi og bjór i húsi i Garðabænum i fyrrinótt. Eigandi hússins er skipverji á Bæjarfossi. Hann var stöðvaður i bifreið sinni i Hafnarfirði á dögunum og þá fundust i bifreiðinni tiu flöskur af áfengi og einn kassi af bjór. Var það kveikjan að þvi að húsrann- sókn var gerð heima hjá mann- inum. —Sjó. 300 utanferðir á 15.000 krónur hver. Auk þess 12 toppvinningar til íbúða- og húseignakaupa á 250.000, 500.000 og 1.000.000 króna. 100 bílavinningar á 150.000 og 50.000 og á sjöunda þúsund hús- búnaðarvinningar. Sala á lausum miðum og endurnýjun flokksmiða og ársmiða stendur yfir. Miði er möguleiki dae Auglýsiðí Timanum Framboðslistar við bæjarstjórnarkosningar á Sauðárkróki 22. maí 1982 A-listi Alþýöuflokksins 1. Jón Karlsson, Hólavegi 31 2. Dóra Þorsteinsdóttir, Barmahlíð 17 3. Helga Hannesdóttir, Hólma- grund 15 4. Guðmundur Guðmundsson, Grundarstig 14 5. Frimann Guðbrandsson, Brennihlið 5 6. Pétur Valdimarsson, Rafta- hliö 29. 7. Brynjólfur D. Halldórsson, Grenihlið 10 8. Valgarður Jónsson, öldustig 17 9. Ragnheiður Þorvaldsdóttir, Viðigrund 6 10. Jóhannes Hansen, Ægisstig. 1. 11. Ingibjörg Vigfúsdóttir, Grundarstig 9 12. Daniel Einarsson, Raftahlið 45 13. Guðmundur Steinsson, Viði- grund 14 14. Eva Sigurðardóttir, Rafta- hlið 59 15. Herdis Sigurjónsdóttir, Fornósi 4 16. Friðrik Friðriksson, Báru- stig 7 17. Friðrik Sigurðsson, Hóla- vegi 3 18. Baldvin Kristjánsson, Viði- hlið 13. B-listi Framsóknarflokksins 1. Magnús Sigurjónsson, Viði- grund 11 2. Sighvatur Torfason, Suður- götu 18 3. Björn Magnús Björgvinsson, Viðigrund 6. 4. Pétur Pétursson, Grundar- stig 6 5. Steinar Skarphéðinsson, Birkihlið 7 6. Jóhanna Haraldsdóttir, Viðihlið 3 7. Sveinn Friðvinsson, Háuhlið 13. 8. Margrét Baldursdóttir, Suðurgötu 7 9. Magnús Sigfússon, Raftahlið 39 10. Bragi Haraldsson, Birkihlið 11 11. Pálmi Sighvatsson, Dreka- hliö 7 12. Bjarki Tryggvason, Rafta- hlið 21 13. Svanborg Guðjónsdóttir, Raftahlið 31 14. Árni Indriðason, Kambastig 6 15. Erla Einarsdóttir, Hólavegi 18 16. Astvaldur Guðmundsson, Birkihlið 23 17. Sæmundur Á. Hermannsson, Skagfirðingabraut 47 18. Stefán Guðmundsson, Suðurgötu 8 D-listi Sjálfstæðisflokksins 1. Þorbjörn Árnason, Háuhlið 15 2. Aðalheiður Arnórsdóttir, Læknisbústað. 3. Jón Ásbergsson, Smára- grund 1 4. Knútur Aadnegard, Rafta- hlið 22 5. Elisabet Kemp, Viðigrund 24 6. Pálmi Jónsson, Hólavegi 27 7. Páll Ragnarsson, Birkihlið 35 8. Arni Egilsson, Skagfirðinga- braut 3 9. Birna Guðjónsdóttir, öldu- stig 4 10. Kristján Ragnarsson, Háu- hlfð 10 11. Lilja Þórarinsdóttir, Brenni- hlið 6 12. Reynir Kárason, Eskihliö 9 13. Rögnvaldur Árnason, Dala- túni 14 14. Bjarni Haraldsson, Aðalgötu 22 15. Minna Bang, Aðalgötu 19 16. Björn Guðnason, Hólavegi 22 17. Arni Guðmundsson, Hólma- grund 4 18. Friðrik Jens Friðriksson, Smáragrund 4 G-listi Alþýðubandalagsins 1. Stefán Guðmundsson, Viöi- grund 9 2. Marta Bjarnadóttir, Rafta- hlið 73 3. Rúnar Bachmann, Skag- firðingabraut 37 4. Anna Kristin Gunnarsd., Viðigrund 14 5. Sigurlina Árnadóttir, Smáragrund 14 6. Jens Andrésson, Skag- firðingabraut 12 7. Skúli Jóhannsson, Smára- grund 10 8. Lára Angantýsdóttir, Viði- hlið 1 9. Bragi Skúlason, Hólma- grund 22 10. Erla G. Þorvaldsdóttir, Viði- grund 16 11. Kormákur Bragason, Rafta- hlið 75 12. Hjalti Guðmundsson, öldu- stig 3 13. Bragi Þ. Sigurðsson, Fornósi 1 14. Steindór Steindórsson, Hólmagrund 7 15. Valgarð Björnsson, Skag- firðingabraut 4 16. Jón Stefánsson, Raftahlið 73 17. Hreinn Sigurðsson, Aðalgötu 20 18. Hulda Sigurbjörnsdóttir, Skagfirðingabraut 37 K-listi Óháðra kjósenda 1. Hörður Ingimarsson, Smáragrund 11 2. Brynjar Pálsson, Hólma- grund 19 3. Kári Valgarðsson, Smára- grund 21 4. Dagur Jónsson, Viðigrund 22 5. Jón R. Jósafatsson, Hóla- vegi 32 6. Steingrimur Aðalsteinsson, Viðigrund 16 7. Sverrir Valgarðsson, Rafta- hliö 37 8. Ingimar Antonsson, Skag- firðingabraut 41 9. Gisli Kristjánsson, Birkihlið 15 10. Rúnar Björnsson, Raftahlið 38 11. Ingibjörg Guðbjartsdóttir, Barmahlið 4 12. Aöalsteinn J. Mariusson, Viöihlið 35 13. Kristinn Hauksson, Birkihlið 31 14. Sigurður Sveinsson, Viði- grund 22 15. Hulda Jónsdóttir, Viðigrund 3 16. Björn Björnsson, Birkihlið 13 17. Guðvarður Vilmundarson, Viðihlið 21 18. Hilmir Jóhannesson, Viði- grund 3 Sauðárkróki, 22. apríl 1982. Kjörstjórn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.