Tíminn - 29.04.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 29.04.1982, Blaðsíða 17
,Þú ert a6 keyra körfuvagn ein- nvers annars, Denni. Okkar vagn er fullur af grænmeti.” 'DENNI ! DÆAAALAUSI i ur ávarp. Margrét Guttormsdótt- ir les skemmtilestur, Margrét Pálmadóttir syngur létt lög, hljómsveitin Slagbrandur. ■ Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins i Reykjavik er með veislukaffi og hlutaveltu i Lindar- bæ laugardaginn 1. mai kl. 14. Agóðinn rennur til liknarmála. Styrktarfélag vangefinna ■ Mánuöina april-ágúst veröur skrifstofa félagsins aö Háteigs- vegi 6 opin kl. 9-16 opiö i hádeg- inu. bókafréttir Fjárlögin komin út i nýrri útgáfu ■ Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar hefur sent frá sér nýja útgáfu af Islensku söngva- safni þeirra Sigfúsar Einarssonar og Halldórs Jónassonar. þetta er áreiðanleg vinsælasta nótnabók- in er komiö hefur út á tslandi og hefur meöal almennings verið nefnd „Fjárlögin” og hlaut það nafn af hinni frábæru mynd Rik- andlát Arnór Erling Óskarsson, Reykjahlið 8, Reykjavik, lést 17. april siöastl. Jarðarförin hefur fariö fram i kyrrþey að ósk hins látna. Bergur Kaldvinsson, frá Hofsósi, andaðist i Sjúkrahúsi Sauðárkróks 27. þ.m. Rannveig Gisladóttir, Hvassa leiti 10,er látin. Ólafur Agústsson, frá Raufar- höfn, Fellsmúla 11, Reykjavik, andaðist i Borgarspitalanum mánud. 26. þ.m. harðs Jónssonar af islensku landslagi, ungum smölum og kindum, sem prýddi spjöld bók- arinnar og prýöir enn þessa nýju útgáfu. Islenskt söngvasafn kom fyrst út i tveimur bindum 1915 og 1916. Það hefur alltaf siðan þótt ómiss- andi á hverjum þeim stað, þar sem sungið er við undirleik. Þessi nýja útgáfa söngvasafns- ins er fyrsta útgáfa þess óbreytt að öðru leyti, en þvi, að báðar bækurnar eru hér i einu bindi. Filmuvinnu, prentun og band bókarinnar hefur Prentsmiðjan Oddi annast og Prentmyndastof- an hf. hefur litagreint kápumynd- ina. Bókin er samtals 136 bls. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 70 — 27. april 1982 kl. 09.15. 01 — Bándarikjadollar.................. 02 — Sterlingspund...................... 03 — Kanadadollar....................... 04 — I)önsk króna....................... 05 — Norsk króna........................ 06 — Sænskkróna......................... 07 — Finnsktmark ....................... 08 — Franskur franki.................... 09 — Belgiskur franki................... 10 — Svissneskur franki................. 11 — Hollensk florina................... 12 —Vesturþýzkt mark.................... 13 — Itölsk lira ....................... 14 — Austurriskur sch................... 15 — Portúg. Escudo..................... 16 — Spánsku peseti..................... 17 — Japansktyen........................ 18 — lrskt pund......................... Kaup Sala 10,370 10,400 18,417 18,470 8.479 8,503 1,2860 1,2897 1,7101 1,7150 1,7648 1,7699 2,2637 2,2702 1,6733 1,6782 0,2313 0,2320 5,2854 5,3007 3,9303 3,9416 4,3645 4,3771 0,00790 0,0793 0,6208 0,6226 0,1432 0,1436 0,0988 0,0991 0,04338 0,04350 15,086 15,129 mánud. föstud kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 1316 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRUTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lá.iaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14-21. einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi-. mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16. simi 27640. Opiö mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230. Hafnar fjördur, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kopa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05 Bilanavakt borgarastofnana : Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ FÍKNIEFNf- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þo lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga kl .8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardög um kI 8 19 og a sunnudögum k1.9 13. Miðasolu lykur klst fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjordur Sundhollin er opin á virkumdögum 7 8.30 ogkl.l7.15 19.15á laugardogum 9 16.15 og a sunnudogum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kI 7 8 og k1.17 18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 I april og oktober verða kvoldferðir á sunnudogum.— l mai, júni og septem ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — i juli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavík kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. 21 útvarp ■ 1 kvöld klukkan 20 verður útvarpaö umræðum frá Sameinuöu Alþingi. Hver þingflokkur fær til umráöa hálfa klukkustund. Auk þess fá sjálfstæöismenn sem styöja rikisstjórnina tuttugu minút- útvarp Fimmtudagur 29. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Svandis Pétursdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Morgun- vaka.frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bjailan hringir” eftir Jennu og Hreiöar Vilborg Gunnarsdóttirles (2). 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 9.45Þingfrcttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 IönaöarmálUmsjón: Sig- mar Armannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Létt tónlist Francoise Hardy, Fred Ákerström, Peter Seeger og Lill Lind- fors syngja og leika. 12.00Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Dagbókin Gunnar Sal- varsson og Jónatan Garð- arsson stjórna þætti meö nýrri og gamalli dægurtón- list. 15.10 „Mærin gcngur á vatn- inu” eftir Eevu Joeupelto Njörður P. Njarðvik les þýðingusi'na (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siödegistónleikar Josef Suk og Alfred Holecek leika Fiölusónötu í F-dúr op. 57 eftir Antonin Dvorák/Búda- pest-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 8 i e- moll op. 59 nr. 2 ef tir Ludwig van Beethoven. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónssonflytur þáttinn 19.40 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 20.00 Útvarp frá Alþingi Al- mennar stjórnmálaumræð- ur. Eldhúsdagsumræður. Umferöir verða tvær og fær hver flokkur hálfa klukku- stund til umráða. Auk þess fá Sjálístæðismenn sem styðja rikisstjórnina luttugu minútur. 22.20 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.40 „Hungrar i aö fæöast til aö deyja Ur hungri” — Eru fjarlægðir mælikvaröi á m annréttindi ? Umsjón: Einar Guðjónsson, Halidór Gunnarsson og Kristján Þorvaldsson. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir.Dagskrárlok. WELGER heybindi véiar I// WELGER w Ap-53 WELGER heybindivélar fyrirliggjandi verð aðeins kr. 74.860.- D H ÁRMULA11 Bygginga- og Garðaplast Heildsölubirgðir PLASTPOKAR O 8 26 55 lll«'I.Sl.OS lll' $Uli& PLASTPOKAR CÁ' 8 26 55 PLASTPOKAVERKSMKUA 0DDS SIGUHÐSSONAR GRENSASVE6I 7 REYKJAVÍK BYGGINGAPLAST • PLASTPRENTUN • MERKIMtÐAR OG VÉLAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.